Lesbók Morgunblaðsins - 23.09.1951, Page 8
LEtSBOK MORGUNBLAÐSINS
43G
rjörulalli
Á Hesteyri urðu mcnn alt fram um
miðja 19. öld varir við einkennilega
ófreskju, sem kom úr sjónum og var
kölluð fjörulalli. Hann var ó stærð við
meðalmann, einfættur og einhendur,
með einu auga i miðju enni. Mjög sótti
hann eftir að hrekja menn og skepnur
i sjóinn. Fjörulalli var tíðast sjeður á
Hesteyri í hafvestan-hvassviðri að
haust og vetrarlagi, og þá helst ó svæð-
inu frá svonefndum Hreggnasa út að
Kálfshamarsparti. Einnig sást hann oft
á svæði því, er Auðnir nefnast, þar sem
Hcsteyrarkirkja stendur nú. Bar mest
á ferðum hans undan og eftir sjóslys
á Jökulfjörðum. Yrðu menn varir við
fjörulallann, áttu þeir því að verjast
að hann kæmist landmegin við þá, því
að þá var dauðinn vís. Þó gátu menn
bjargað sjer, væri þeir afburðasnarir,
með því að láta altaf hægri hlið snúu
að óvættinni og banda gcgn henni með
hægri hendi, sem menn signa sig með.
Væri fjörulallinn ekki kominn lcngra
en þrjú skref landmegin við manninn,
var óbrigðult ráð að gera róðukross
með þrem fingrum hægri handar beint
á einglvrnuna. — Það er trú manna ú
Hesteyri, að Galdra-Finnur (d. 1834)
hafi að lokum með kunnáttu sinni kom-
ið honum fyrir (Hornstr. bók).
Húsakynni á fyrri öld
Macktnzie, sem fcrðaðist hjer um
land 1810, lýsir svo bæunum hjer á
Suðurnesjum: „Torfveggirnir eru þykk
ir. bleytí n í jörðinni og sóðaskapurinn
gera útlendingum óþolandi innivist í
bæunum. Engihn hlutur sýnist nokk-
urn tíma hafa verið þveginn frá fyrstu
gerð; lúmin líkust hrúgum af skitnum
tuskuni. Hvergi er hægt að ná neinni
lofthrcinsun — og svo ef alt að 20
sofa í einu hcrbergi og þar við bætist
stækja af fiski, lýsispjökum og skinn-
fölum, cr ckki góðs að vænta. Kotin.
srm fátækasta fólkið býr i. eru vcrstu
moldargrcni, svo að furða er, að nokk-
ur mannlcg vera skuli gcta lifað þar.'“
Haugfje
í fornöld var það venja að leggja fje
i hauga og óttu menn að hafa það með
NÝ SATFFLUGA. — Alveg nýlega hafa íslcndingar eignast svifflugu þá, sem
sjest lijer á myndinni. Hún cr að vísu ekki nýsmiðuð, heldur ný viðbót hjcr.
Og hún á sjer allmikla sögu. Hún er smiðuð í Þýskalandi 1938 hjá svifflugu-
vcrksmiðju Wolf Hirths, sem hingað kom i lítilli opinni flugvjcl 1930 og lenti
á túninu í Kaidaðarnesi; ætlaði hann að fljúga vestur um liaf, en varð að
hætta við það vegna þess að hann fekk ekki lendingarleyfi í Grænlandi. Hefur
Hirth smíðað margar svifflugur og þykja þær sjerstaklega göðar. Höfðu Þjóð-
verjar eina þeirra með cr þeir sýndu hjer svifflug á Sandskeiði 1938, að tilhlut-
an Svifflugfjelags íslands. Sviffluga þessi nefnist ,,Mimoa“ og er aðeins fyrir
cinn mann. Vænghaf hennar er 17 mctrar, en hún vegur ckki nema 257 kg. —
Eftir striðið eignaðist enski flugmaðurinn Philip Wills svifflugu þessa og setti
á henni breskt met bæði í báflugi og Jangflugi. Siðan eignaðist hana prins frá
Síarn og flaug á hénní sjer til skcmtunar bæði i Frakklandi og Englandi. Svo
eignuðust hana svifflugmennirnir E. Wright og H. M. l.atts i London og þcir
scldu hana hingað. — I þessu sambandi má geta þess, að Svifflugfjelag íslands
á nú bráðum 15 ára afmæli, og á þessum tima hafa 89 memi lokið A-prófi, 5G
B-pröfi, 50 C-prófi og 4 Silfur-C-prófi. — Myndin er tckin á Sandskeiði, þar
sem fjelagið hefur altaf haft bækistöð sina. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
sjer til snnars heims. Eftir að kristni
var lögtekin átti þessi trú að vera
kveðin niður, cn þó hefur eimt eftir
af herni a!t fram á þennan dag, því
að til skamms tíma munu lík hafa ver-
ið grafír mcð skartgripum, svo scm
hringum og kvensilfri. Það cr og af-
sprengi hinnar heiðnu venju, cr fram-
liðnir voru látnir haía i gröf mcð sjer
guðsorðabækur, cða þær bækur,
cr þcir höfðu mcstar mætur á. Er það
ótalið hve mikið hefur farið af bókurn
niður í kirkjugarðana á íslandi. Jón
Hjáltalín landlæknir andaðist 1882 og'
samkvæmt fyrirmælum hans voru
nokkrar beekur lagðar í kistuna raeð
honum, þar á mcðal Vidalinspostilla
og Númarimur. Vist cr að þessi siður
helst sums staðar fram yfir aldamót
og gott ef ekki er enn lagðir Fassíu-
sálmar cða sálmabók í líkkistur.
Öræfiugar
hófu hænsarækt á undan öðrum
sveitarmönnum. Á 18. öld voru þar
hæns á hverjum bæ. Þau voru heldur
litil á \öxt, svört á lit og urpu ágæt-
lega. Eliki var þó vcriö að fóðra þau á
korni. Þau urðu að bjarga sjer al-
gerlega sjálf á sumrin, en fcngu saxuð
hey samán við flautir eða mjólk á
vetrum og þrifust vel.