Lesbók Morgunblaðsins - 20.07.1952, Blaðsíða 8
364
LESBOK MORGUNELAÐSINS
jónir í Michigan og Pennsylvaníu
á tímabilinu apríl—september. Á
markaði var verðið á tylítinni 1.50
dollar, c:i alls staðar mátti fá dúfur
keyptar í matvörubúðum fyrir
nokkrp aura. Þsr þóttu herra-
manns matur, cn svo var mikið um
þær á veiðistöðvunum að bcandur
fóðruðu hur.da sína og svín á þeim.
Þcssi mikla slátrun reið fuglun-
um að lúliu- Árið 188J var talið að
ekki vacri eftir ncma svo scm mill-
jón dúfur. Árið 1835 voru þær orðn-
ar sjaldséðar og voru þá fáar sam-
an í hóp, cða aðeir.s hjón á víð og
dreií.
Nú eru þær algjörlega horínar.
Menn eiga bágt með að trúa því að
þeim hafi verið útrýmt og á hverju
ári koma íréttir um það að fcrða-
dúfur hafi sézt hér og hvar, en
jafnan hefur það reynzt á misskiln-
ingl byggt. Og það cr ci.ns og mcnn
sKammist sin iyrir það að hata ut-
rýmt þess’um ialieg'i fugium. Þcss
vcgna koma íram alls konar get-
gátur um hvarf þeirra. Sumir scgja
að lrinif miklu hópar hafi orðið fvr-
ir fellibyl, meðan þeir vöru á flugi
yfir vptnunun mikiu og drukknað
þar milljónum saman. Aðrir scgja
að þcer muni hafa farizt á leið sinni
suður vfir Mexíkóflóa, er þær voru
á leið til Saður-Ameríku. En sann-
leikuflnn er sá, að mennirnir út-
rýmdu þeim, dins og þeir hafa út-
rýmt ýfnsum' öðrum líítegundur.i
hér á jcrð.
Menn, sem sáu ao hverju fór,
reyndu að íá því framgengt að sett
vmri íriðunariög íyrir íuglinn. Én
aimcnningur trúði því ckki að hægt
væri að útrýma íugliftum. Friðun-
arfrumvafp kom frcm á þingi í
Ohio, cn var íeiit á þeim forsend-
um, að fuglinn þyrfti engrar vcrr.d-
ar, viðkoman væri svo mikil, að
ekki væri unnt að útrýma honum.
Rcynslan hefur sýnt annað, en nú
er of seint að reyna að bæta úr því.
★ ★ ir
GömuB Siús á Reykjavík II.
Hús þetta, Lsekjargötu 4, reisti þýzkur timbnrmaSur, G. Ahrentz fyrir réttum
100 árum (1852). Þarna hafa vtnsir mc: kir menn átt heima, svo sem Helgi biskup
Thcrderscn, Jón Hjaitalin iandlæknir, Þorlákur Ó. Johrson kaupm.aður, Benedikt
Gröndal skáld o. fl. Helgi biskun keyp.í húslö 1856 er hann fluttist frá Laugar-
r.esl. Djarni BjarnaEon frá Esjubergi cignaðÍEt húsið 1875 og siðan cignaðist það
tcngCasonur hans Þorlákur Ó. Johnson. Ilar i stofnaði þar, ásamt tengdamóðnr
sinni fyrsta kaffi og kökuhúsið hér í bac og kaliaði það ,Hermes“. — Þarna rétt
íyrir framan hús'ð rar.n lækurinn í opnum fafvegi og gat verið hættulegur
þegar flíð konjc. Var því húsciganda gtrt að skyldu að haía öruggar grindur á
Iæhjartakhcren eins langt og lóð hans náði. — Húsið cr nú stærra cr það
vzr upp'.iallcga, hclir verið icngt m.i! ið. Nú er þar afgreiðsla Flugfélags íslands;
vcxslun og slirlfstofrr. Vfir það gr.æíir Ilótel Borg.
Þorláksmcssa á sumar
(20. júlí) var haldin í Skálholli mcð
mikilli viðhöfn allt fram um siSasWpti
og þótti cinhver mcrkasta hátíð á ár-
inu. Safraðist þá saman mikiil mann-
fjöldi úr ýmsum áttum ao staðnum,
mcð hjátrú og áheitum. Mesl var þá
við haft þegar Þorláksskrín, ccm var
ágætlega prýtt og gcymdur í hclgur
dómur (bcin) Þorláks bislrups í Skál-
holtskirkju, var borið út og í kring-
uiji kirkjuna og kirkjugarðinn í helgi-
göngu, með hringingum, logandi vax-
ljósum, kertum og öðrum seremóníum.
Biskupinn og kenr.ilýður allur skrýdd-
ist þá hinum bczta mcssuskrúða og
gcngu á undan, og þar á cífir allur
mannfjöldinn með söngvum og talna-
lcstrum, og kcpptist hvcr við annan
að fá að bera skrínið; það kölluðu þeir
að ,,styðja Þoriaks hönd“. Þcir, scni
ráX'i nð bera skrínið eða að ganga
undir það, töldu sig þess sælasta og
Kvitta allra synda sinna. Þegar pró-
scssíunni var lokið, héit Skálhoits-
biskup öllum veglegust+i veislu. Við
þetta gáfust til stajarins stór fé í
hcitgáfum og offrum. Það þótti hin
rnesta nauðsyn, að biskup væri jafnan
heima í Skálholti á Þorláksmessu og
r '°mdi alla biskupsþjónustu þann dag,
Var hann því svo að segja lögskyldur
til að ríða ekki heiman í vísitasíur fyr
en Þorláksmessa var liðin (en hún
var sett í minning þess, að 20. júlí
' 8 "oru bein Þnrláks biskups tekin
upp. Messan var lögtekin ári síðar).