Lesbók Morgunblaðsins - 20.07.1952, Síða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 20.07.1952, Síða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS S63 í fari manna, guðshyggjan, friðar- viljinn og manngöfgí, kæmi meir og meir upp á yfirborðið og yrði ráðandi afl í lífi þjóðarinnar, og að við yrðum einnig hinir beztu samvinnumenn á því sviði, tækj- um höndum saman um hávaða- lausa, skrumlausa, látlausa og eðli- lega siðferðisvakningu, grundvall- aða á ábyrgðartilfinningunni gagn- vart guði og mönnum. Ekkprt væri mér kærara en að geta átt samleið með mönnum í slíku menn- ingarstarfi. Pétur Sigurðsson. Dánardagur // 21. júlí 1846 Rökkva tekur röðulsgeisli fagur rennur skeið og nemur hvildarstað, brunar gríma, burt er gleðidagur, blundar fuglinn, skært sem undir kvað endurkveða ísa fornu tindar, elfur, skógar, vötnin, bára dökk hróðrar gígjur, hörpuslætti myndar harpan ljóða megin — sundur stökk. Hann sem kvað um konga fornaldanna kyrjur vais og laufa dimman gný, gullna hjálma, glamur brimþvaranna gildar hetjur dauðans köfum i, sollna varga svelgja náinn kalda, sigurhrós og hefndarfjötur bráð, blóði flotna brúði föðurs alda, bifaða sem léki á veikum þráð. | Hann sem kvað um himinhnattaraðir helgra guða afli studdur var, merkur jökla, menn þar léku glaðir mastrajór hvar skeldu á barmi mar. Lýð gleðjandi ljóðaharpan skæra löngum glumdi heyrnarsölum í og Grænlandstindum gjörði brag að færa þá grúfði að höfði örlaganna ský. Hann sem skýrt með skáldaanda hrein- um skrauti dygða prýddi sérhvert fljóð, Kvað verð FYRIR tæpri öld komu hinar svo- nefndu ferðadúfur (Ectoþistes migratorius) í stórhópum til Banda ríkjanna á vorin. Voru hóparnir svo stórir og þéttir að það var eins og ský drægi íyrir sól, þar sem þeir fóru yfir. Hundruð þúsunda fugla, voru stundum í einum hópi, og það var alls ekki sjaldgæft að sjá marga slíka hópa koma fljúgandi á dag. ' ‘ Nú er þessi fugl gjörsamlega eins og rós á aldinviðargreinum og upptendrandi kærleiks heita glóð vinarhönd sem viðkvæmasta hjarta, var indæla, ástablandið tjón, meistarans fagra myndasmíðið bjarta málaði bezt með hugarskarpri sjón. Sigurður Breiðfjörð sálar auðlegð gæddur sífelt kafinn lífsins umbreyting. Vísdóms gyðju varstu eflaust fæddur, verkin ljóða gefa sannfæring. Við moldir þínar mestu Jærdóms-vinir mæla slíkt því fjöru^t hitnar blóð, fáir munu finnast jarðarsvnir, er fegri kveða rímur eða ljóð. Ó, hvað skært þinn andi skálda fagur útmálaði tveggia heima blóm, margbreytt leið, og misiafn gæfudagur mætti þér með svomælandi róm: #Vertu hetja, háður grimmu stríði hræddur ei, þó blæði sár og kaun, þú munt sigra sál þín ekki kvíði, sigurkróna geymd er þér í laun. Kaldir boðar, kólgan mótlætinga klufu sig um iturmenni þó, bitur skeyti brjóstið réðu stinga blandinn tárum skerf að vorum dró. Ljóðsnillingur, leystur fjötrum ertu lífs í sölum kveður heill og frí BreiðfirSingur sæll um eilífð sértu sólfagrari lausnarans höndum í. Guðrún Þórðardóttfr Gróustöðum. fcjrðadúf urnar ? hnrfinn. Seinasti fuglinn, sem mcnn vita um, drapst í dýragarð- inum í Cincinnati árið 1914- Margar tilgátur hafa komið fram um það, hvers vegna fuglinn hafi hætt að koma, en ailt bendir til þess að hon- um hafi verið útrýmt með veiðum. Kjötið af þeim var ljúífengt, þeir voru gæfir og héldu sig í þéttum hópum, svo að auðvelt var að ráða niðurlögum þeirra. Þeir ‘settu hreiður sín í tré, og þar var hreiður við hreiður í hverju einasta tré á margra fermílna svæði, og sums staðar voru hreiðrin svo þétt að greinarnar gátu ekki borið þung- ann og brotnuðu. — Þarna mátti ganga að fuglunum og veiða þá þúsundum saman. Indíánar voru vanir að flytjast til varplandanna á vorin og dveljast þar mánuð eða lengur. Lifðu þeir þá kóngalífi á eggjum og fuglum. Fuglinn veiddu þeir þannig að þeir slógu hann með löngum stöngum. Öfluðu þeir sér þarna sumarforða, *því að þeir reyktu þá fugla, sem þeir gátu ekki etið meðan á veið- unum stóð. En þessi veiðiskapur Indíána var fuglinum ekki hættu- legur. Það var ekki fyr en hvítir menn komu og samgöngur voru orðnar svo góðar að hægt var að koma fuglinum á markað, að veið- arnar komust í algleyming. Sagnir ganga um að veiðimenn hafi oft drepið rúmlega 10 milljónir dúfna á ári á tímabilinu 1866—76. Önnur sögn hermir að 12 milljónir fugla hafi einu sinni verið seldar í einum bæ í Michigan á 40 dögum. Þetta er ekki ótrúlegt þegar þess er gætt, að fuglinn sat svo þétt, að með stóru neti var hægt að veiða 1200 í einu. Veiðarnar náðu hámarki sínu 1878, því að þá voru seldar 30 mill-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.