Lesbók Morgunblaðsins - 10.08.1952, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 10.08.1952, Blaðsíða 8
388 LESBÓK MOIKJUNBLADSINS Skáldatal Jón biskup Arason oikti vjsu þcssa uni bczta skáld í hvcijum landsíjórð- ungi á hans dögum: Öld scgir afbragð skalda Einar prest fyrir vestan Hallsson hródur sniili hcfir kunnað fyrir sunnan. Blindan hafa bragnar fundið bragtiaustan lyrir austan. Gunna er getið að sönnu greiðorður sé fyrir norðan. Einar prcstur þessi hefir verið Einar Snorrason írá Staðarstað, hinn gamii Jón Ilallsson kvað Ellikvæði og margt annað. Sigurður blindi hefir eitthvert bezt rimnaskáld á ís'andi verið. Hans rímur bera af flcstum kveðlingum bæði til kennmga cg oiðsnilli. Gunci skáld var á Hólum ofarlega á dögum biskups Jóns. (Úr Skarðsárannál). Ilelgidagsviima. Ef stagað er að sjóklæðum nianna á sunnitdegi, þá farast þcir i hinum sömu kiæðum. Einu sir.ni var sjónað- ur í Nesi við Seltjörn, scm Magnús hét; cn þjónusta lians hét Guðiún. Hún lék það tð list og vann, að hún stagaði aldrei að sjóklæðum Magnúsar, nema á sunnudögum, þótt hann vand- aði cft unt þetta við hana. Leið svo nokkuð fram eítir vertíðinni, cð ekki bar til tíðinda. Einn dag reri Magnús, scm oftar, og gerði þá hvassviðri mik- ið, þó komust allir með heiiu og höldnu til lands, en ekkcrt sást né spurðist til Magnúsar, þann dag út. En um nóttina eftir vaknaði Guðrún við það, að Magnús kom upp á glugg- ann yfir hcnni og ssgði: ..Nálsporin þin í vetur hafa kbmið mér í sjóinn. Guðrún mín.“ Guðrúnu brá svo við l>etta, að hún var vitstola nokkra stund eftir. — (þjóðs. J. Á.) Ókcimdur fugl Nær sumarmálum árið 1V00 sást V Þingeyrum fugl ókenndur, er flaug frant til íjalia og kom aflur litlu síðaf og var tekinn. Hann var íallegur að sköpun og gæfur viðureignar, þýddist allvel hænsni og aðra húsfugla, sem þar voru; þóttust menn vita að hann rORSETS ÍSLANOS Hér á myndinni sjást þeir herra Ásgeir Ásgeirsson, hinn nýi íorseti íslands, og Jón Ásbjörnsson forseti Hæstaréttar, er þeir ganga frá dómkirkjunni til Alþingishússins, þar sem forsetinn tók við cmbætti síiiu. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) mundi einnig hafa vanist i húsi: dVt nokkru síðar. Var tckinn af honum hamurinn og troðinn heyi, feátur síðan yfir borðið í stórustofu innri; eigi báru útlenskir mertn kennsl á fuglinn, er þeir sáu haminn. (Vallaannúll). Varðrispur. Það er altilt að menn finria á sér rispur, sem þeir vita ekki hvernig sé undir komnar. Liggja ,sumar eftir manni endlöngum, en sumar þversum. En svo stendur á, að hverjum manni — ■■■ - -..... '■ 1 11 1 —----------------------- #fy!gir ein vættur góð, og kulla nicun hana varðengil þess manns, cr hún fyigir. Nú vita menn og, að hinir illu andar, sem jafnan eru til alls ills bún- ir, ásækja mennina. Þessir illu andar rispa þá á mann ógæfurispur, og liggja þær iangs eftir manni. Þá kemur varð- engill mannsins og bætir úr hinum illu rispum með því að rispa þvcrt yfir þær. Þessar þverrispur varðenglannu heita varðrispur. Hiaat', sem iangs liggja, eru óheillarispur, en þverrisp- urnar heillarispur. — (Sögn úr Borgf.)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.