Lesbók Morgunblaðsins - 26.10.1952, Page 5

Lesbók Morgunblaðsins - 26.10.1952, Page 5
i LESBÓK MORGUNBLAÐSINS — ' 521 Verið að ryðberja skip. gerðar. Öll vinna við þcssi skip er ,.fundið fé“. Og til dæmis um hve hér er um mikla atvinnu að ræða, má gcta þess, að Slippfclagið hefir nu um 100 manns i þjónustu sinni, en stundum eru Um 300 manns að vinnu í einu á dráttarbrautunum, því að auk „heimamanna“ eru þarna verkamenn frá Hamri, Héðhi, Landsmiðjunni og Stál- smiðjuntíi, sem annast allar véla- viðgerðir og járnsmiði. Slippíélag- ið sjálft annast alla trcsmíði, lrrcinSuu skipanna og málningu þeirra. Og til þess hcíir það full- konma trésmiðju og cigin máln- ingarvcrksmiðju, sem getur fram- leitt 500 sraál. af rnálningu á ári, en'af því notar fcLagið sjalft um 100 smal. Það rekur einmg timbur- verslun og verslun með allskonar skrpavorur. Á árunum 1941—43 reisti það stórhýsi fyrir atnnnurekstur sinn. (Sjá mynd á forsiðu). Tryggvl Gunnarsson var einn af mestu franitaksmómrum smnar aldar, cg utgerðrn her 1 Reykja- vik a boaum maigt cg mikið að þakka. Ln msetti haxm nú lita upp ísak Jónsson: Mjá VaKdimtir iiiiLissym ráðhema í Niðurl. „TRÖLLABUNGUR*4 Löngu áður en farið var að vinna járngrýti á þessum slóðum, höfðu Indíánar vakið athygli land- könnuða á hinum „rauða jarð- vegi“, senr þeir kölluðu svo. En þetta er á stóru svæði, sem ligg- ur frá norðaustri til suðvesturs í'rá sunnanverðu Superior-vatni, og er um 180 krn á leirgd. Er það kallað úr gröf sitrni og líta yfir )>ær breytingar, sem hér lrafa orðið, nrundi lronunr áreiðanlega blöskra. Harnr lielt upplraflega að hægt væri að koma hér upp dráttar- braut fyrir 15.000 króira. Nú leggja menn 5 milljónir króna í dráttar- braut á sama stað. Lað er vafamál að Tryggva hafi nokkuru sinrri ór- að fyrir því, að lrér nrundu rísa upp milljónafyrirtæki. Og þrátt fjTir bjartsýni sína nrun honunr aldrei hafa komið til hugar að Ís- lendingar ergnuðust jafn stór og giæsileg verðiskip og þetr eiga nu. Framþróunin hefrr orðrð örari en bjartsýnustu menn dreymdi um fynr 50 arum. En tri þess að þetta blessist verðurn vér að leggja í stærri og stærri framkværndir. Ný fyrirtæki verða að rísa upp til þess að jafnvægi lraldist í verkaskift- ingu. IMeð vaxandi atlraínalifi koma vaxandí krófur unr ut- þenslu. Alda veltír oldu. Á. Ó. Mcsabi Iron Ranges. En Mesabi er úr indíánamáli og þýðir nánast risi eða tröll. Gætu því járnnánru- svæði þessi heitið nreð réttu á ís- lenzku Tröllabungur. Og eru margar járngrýtisnámur í Trölla- bungunr, þó að Hibbingnánran sé þcirra i'rægust, svo sem áður er að vikið. Ur þessu nánrusvæði í Minnesota eru grafin kynstrin öll af járngrýti á ári hverju. Og er- það ekki lítill tekjustoín fyrir íylkið, þvi að hár skattur er á námurekstri þessunt. Þegar ég kvaddi Olson, þann ágæta leiðsögumann, var mér ljóst, að ég hafði séð stórnrerka rrámu, og sjáli'sagt einstaka í sinni röð, cins og þeir Hibbingbúar Iralda í'ram. Olson sagði nrér, að margir vcrkamcnit hefðu vinnu við nánruna árið um kring, einnig að vetrinum við viðgerðir á vélunr og verkfærum, og annan undir- búning fyrir næsta ár. Kvað hann verkamenn hafa frá 10—15 dollara á dag. Vinnuvikan er 40 stundir. „HÖFUÐBORGIN“ HIBBING KVÖDD Klukkan sex þennan sama dag hafði Kristrlegt félag manna (Presbyterian Man*s Cluh), boðið Valdimar Björnssyni, ráðherra, til kvöldveizlu í kjallara kirkju sirm- ar, og fekk ég að fljóta með. Kyrrmr \ ar fræðslufulltrui bæ- arms. Valdimar Björnsson flutti þarr.a áhrifamikla ræðu ujtn trú- mál. Mér hafði furdist eðlilegt, að I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.