Lesbók Morgunblaðsins - 26.10.1952, Side 15

Lesbók Morgunblaðsins - 26.10.1952, Side 15
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 531 Hveitibrauðsdagar í Japan BRIDGE i'LGAK ENGAR REGLL'K 1>AÐ ER vcnju í Japan, aö nýgift hjón fara til næsta hvcrasvæðis, ckki til þcss að skoða það, heldur til þess að fá sór hcitt bað. Fjöldi manns fcr til Atami, scm cr um öO mílur suður af Tokio. Þar cru margar hcitar uppsprcttur og hcita vatnið cr lcítt cftir pípum inn i baðskýli veitingahúsanna. Þar baðast menn í stórhópum. Böð cru frá fornu fari uppáhald Japana og skcmmtan. Karlar og konur bað- ast saman, heilar fjölskyldur fara í bað saman. Og þar sem mcnn þvo scr rækilega áður en þcir fara í heitt bað, þá er baðið ekki hrein- lætis athöfn, heldur miklu frcmur skcmmtan. Þau ungu hjónin Goro Saisho og Yuriko eru ckki efnuð, en samt fannst þeirn sjálfsagt að cyða hveitibrauðsdögununr á baðstað. Mcnn mega ekki vera smásmug- Icgir við slíkt tækifæri. Og svo fékk Saisho sér frí á laugardegi og þau hjónin lóku sér far með járn- brautarlestinni til Atami. Þegar þangað kom, scttust þau að í ódýr- asta gistihúsinu, en það kostaði samt 2000 yen, cða halfs mánaðar kaup hans. Og samt urðu þau að Icggja hrisgrjón á borð með sér, annars hefðu þau ckki fcngið inni. Þau höfðu verið 2V2 klukkustund a lejðinm fra Tokio. Það var troð- ið i lestarvagninn, svo að þau fengu ékkert sæti og urðu að standa allan timann. Þau voru því þréytt er þau komu til Atami, og fyrsta verk þeirra var, að fara í sameigin- legt bað í einum baðskála veitinga- hússins. Vcgna þess að þau voru nýgift, voru þau ofurlitið feimiu og leigðu skalarm ýt aí fyrir sig, en dim4i* \*r vepjulegt að þar boð- ' uðust ltV-12 marins i eir.y. j?e§s 46 rigaýig var, ícru þau ekkert út. Að baðinu loknu smcygðu þau sér í lausa kyrtla og scltust að spilunr og spiluðu þang- að til tími var til þcss kominn að fara í bað aítur. Eftir seinna baðið snæddu þau miðdegisverð, liráan fisk, cggjaköku, stciktan tisk, radis- ur, þangsúpu og svo auðvitað hrís- grjón. Svo fóru bau í bað áður en þau ióru að hátta. Þau sváíu á dýnu á gólfinu og höfðu tvær þykk- ar dýnur ofan á sór. Næsta morgun fóru þau seint á fætur, en byrjuðu á því að fara í bað. Og áður en þau vissu af var kominn tími til þess að halda heirn- leiðis. En í stað þcss að fara með Icstinni til Tokíó, fóru þau nú með áætlunarbíl yfir Hakoni-lieiðina til Hakonivatns, þar sem hið hclga íjall Fuiyama speglar sig í tærum vatnsfletinum, þcgar gott er vcð- ur. Þvi miður var nú rigning og dimmviðri svo að þau sáu ekki hina fögru endurspeglun, cn urðu að láta sér nægja að fá tekna mynd a£ sér hjá skríni liinna týndu barna. Þar hjá er ofurlitil dys og sam- kvæmt fornum venjum á hvcr maður, scm kemur þar að kasta stcini 1 dysina, cn þaó táknar bæn fyrir viltu barni. Þctta gerðu þau, cnda þótt þau sé ekki sanntruaðir íylgjendur Búddha. Evo r-oru þessir dýrlegu hveiti- brauðsdagar liðnir. Þau urðu aó fara með bilnuin til Tokió, heim til sin. Þau eiga heima i einum af þeim kofum, sem ckki brumru i loflárásunum, og eru þar i sam- býli við fjórar aðrar fjölskyldur. ★ ★ ★ ★ KVÆIÐIB utn Gdd Jonison lækiii, sem birt var 1 semustu Lesbck, er eitir séra Guð- laug Guðrr.undsson a £tað í Stein- gröasfireí. DUGA EFTIR þvi scm scx liacstu spil í la t eru drcifðari milli allra, því erfiðara cr að hrcjTa litinn og spila rétt. Ilér cr sýnishorn af cinu slíku spili, þar scm hæstu spilin í spaða cru dreifð á allar hcndur og hvergi eru tvö sam- stæð háspil. Þctta spil kom fyrir á al- þjóða kcppni og sögðu N—S þrjú grönd á öllum borðum. Spilið vannst á öllum borðum ncma cinu. A G 4 V 8 7 6 2 ♦ K D G 2 * 5 4 2 A A 10 7 3 V 10 I) 3 ♦ A 9 6 • A87 li A K 9 Ö 3 V A K 3 ♦ 10 3 * A K D G Suður var sagnhafi. A borðinu þar sem hitnn tapaði, missti hann þrjá slagi i spaða, cinn í Iijarta og cinn í tigli. V sló út HIÖ. Hvernig átti S nú að spila? Hann Ircfur sjálfsagt gcrt ráð fyrir þvi að V niundi hafa fjögur hjörtu, D 10 9 x og þess vegna hcfur hann ckki þorað að hrcyfa hjartað. Þcss vegna tapaði hann. Ef hann hefði fyrst tekið öll laufin, síðan IlA og svo tlegið út II 3. þa komst A inn á D og átti svo cnga innkomu eftir það til þess að spila spaða. og spilið var unnið. N a seinasta spilið i hjarta og tekur a það þegar hsnn kemst inn a tígul. Á Iiinum borðunum öllum sló V út S3. Ef A spilaði rétt, þá var spilið tapað. Hann matti ekki fylgja þeirri reglu að lata sitt hæsta spil, drottn- inguna. Hann atti að láta S8 og lofa S að koinast inn a S9. Vegna þess að blindur hafði SG, mátti A sjá að það var nauðsynlegt fyrir hann að geyma drottninguna. Þegar hann komst svo inu a HD átti hann að slá út SD. Þá attu þeir vissa þrjá slagi 1 spaða, og S hafði tapað spilinu. Þetta dæmi sýnir það að ákveðnar spilareglur eru ekki alltaf einhlítar. J'Jerjj r erðg iö þejtg eigin dcjr.grejr.4 A D 8 2 V D G 1 ♦ 8 7 5 4 4« 10 9 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.