Lesbók Morgunblaðsins - 24.07.1955, Síða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 24.07.1955, Síða 11
' 407, LESBÓK MORGUNBLAÐSINS —— hmi-i i i i ■ i ■ ■ ■ n ■ ~ - --- -- - ~ ■ " ani pyramiamn Höfundur þessarar greinar, Mr. Leonard Cottrell, er kunnur rithöf- undur og útvarpslesari í Englandi. Hann hpfur ritað tvær bækur um Fom-Egypta, sem heita „The Lost Pharao“ oe . J ife TTndir the Phara- os“. Hann er nú nýkominn heim úr rannsóknaför í Egyptalandi. AÐ var vorið 1954 að amerísku kvikmyndastjörnurnar, Elear.or Parker og Robert Taylor, komu með flokk leikara til Sakkara, sem er um 20 km. suður af Kairo. Þau voru komin t.iT Kffvntalands til bess að fullgera kvikmvnd. sem heitir „Konungadalur“. Þurftu bau að fá inn í hana mvndir af reglulegri evðimörk. Þorna hiá Sakkara er reghdeg evðimörk. en bar eru líko marfri-r tnvrpmídíir. pem cptia svin á landið. — Kvikmvndamennimir voru bví miög ánægðir. Þá var fólkið bama ánægt. Það fékk að taka bátt í kvikmyndinni og svngja biéðlög sín.og einnig „Bátsöng á Níl“, sem sérstaklega hafði verið búinn til handa beim af sérfraeðingi í Hollywood. (Og nú syngia beim bennan söng í tíma og ótíma, til sárrar gremiu öllum þeim, sem eru að revna að ná egypzkum þjóðlögum á segulband). Skömmu seinna birtist þama enski kvikmvndaleikarinn Jack Hawkins, með tvöfslda Faraó- kórónu á höfði og stiómaði bvgg- ingu pvramída. Innfæddum mönn- um á bessum slóðum þótti ekki lítið í bað varið, og þá ekki síður hitt að fá að vinna að bvggingu pvramídans og vera í fornaldar- búningum. Þama hömuðust beir við að flytia til gríðarmikla „steina“, sem ætla mátti að mundu \æga um 20 smálestir hver. En það voru faunar tómir trékassar og vógu ekki meira en 20 pund. Fólkið í Sakkara var afar hrifið af kvikmyndaleikurunum, og á enga heitari ósk en bá, að beir komi aftur. En allt hlvtur að er>da, og nú er Sakkara miög svinuð bví sem hún var áður. Þar er ofurlítill skáli fyrir fornfræðing ríkisins <og nokkrir leirkofar fyrir verkaMenn, oninber skrifstofa og dáh'tið forn- miriias.nfn. nokkrir pvram’dar. hundruð fomgrafa sem eru hálf- kafðar í sand, og svo evðimörkin endalaus í allar áttir. Það eina, sem þama hefur bæzt við, að undan- teknum „Bátsöngnum á Nfl“, er heljarmikill pýramídi, sem við fyrstu sýn lítur út fvrir að vera frá dögum fiórðu stiórnarættar, en er í raun o? veru byggður af Metro -Goldwyn-Mayer. En hetta kvikmvndafvrirtæki í Sakkara gerði meira en evða fá- sinninu hiá íbúum Sakkara. Það hafðl og míkla þýðingu fyrir forn- leifarannsóknir. Tveimur árum áður en kvik- mvndafólkið kom, hafði unsur egvpzkur fornfræðingur, Moham- med Zakaria Goneim, sezt að á þessum stað við rannsóknir. Hann er fulltrúi stióraarinnar á þessum stað og nokkurs konar löggæzlu- maður um allt er fornminium við- vfkur. Hann hefur umsión með þeim, sem eiga að gæta grafanna, svo að ræningjar geri þar ekki usla. Hann á að sýna ferðamönn- um grafirnar og hnnn á að hafa eftiríit með hví að hmir o? aðrir sé ekki að grafa þar og leita. En hann á einig að vinna að rann- sóknum og uppgrefti sjálfur. Enda þótt þessir cftirlitsmenn sé að jafnaði fornfræðingar, þá finna þeir sialdan neitt markvert. Það er aðallega vegna bess að beir eru svo störfum hlaðnir við eftirlitið, að böjir hafa aldrei tímá til að gera nésftdfp rannsóknir. En Goneim er "þar undántekning. Árið 1951 fann hann barna pvramída. sem er svo stór ?ð þann mæhct 350 fpt á hvern veg. Þessi pýramfdí hefur aldrei værið fullger, raenn hafa hætt við hann þegar hann var orðinn um 30 feta hár. Og síðan hefur sand- urinn fært hann á kaf, og á kafi í sandi hafði hann nú legið allt að 5000 árum. Þetta var miög merkilemir fund- ur. en um tvpcmia ára sknið fór ekkert orð af hnnum. nema hvað hans var lauslega getið í blöðum og tímarítum. En allan hennan tíma hélt Goneim áfram rannsókn- um sfnum og hafði menn í vinnu við að ffrafa upp betta forna mann- virki. Hann er miög vel fær f sínu starfi og honum hafði tekizt að grafa upo stóran hringmúr, sem er umhverfis pvramfdann, og sfðan að komast fvrir hvar horain á pvramídanum voru. Hafði bá kom- ið í liós. að þetta var miög fomt mannvirki, líklega frá dögum þríðiu stióraarættarinnar (2780— 2720 árum f. Kr.) Þafi líktist miög hinum alkunna „Stalla-nvramfda", sem er helzta mannvirkið hiá Sakk ara. En þann pýramída lét Imhotap

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.