Lesbók Morgunblaðsins - 24.07.1955, Síða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 24.07.1955, Síða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 411 SiiðiftfeSSsliIr bæiiciur heSciu Eengi fernum húttum I ÆSKU minni, fyrir svo sem 70—75 1 árum, heldu margir bændur enn fornum háttum, og verða mér þá minnisstæðastir bændurnir á Hnaus- um og Feðgum í Meðallandi. Bæir þessir standa sunnan Feðgavatns og er ekki langt á milli þeirra. Þá bjuggu á Hnausum frændur mín- ir Jón og Stefán Hannessynir. Þeir kvæntust aldrei, en höfðu alltaf ráðs- konu. Hannes faðir þeirra var þá lát- inn fyrir nokkru. Hann hafði fengið heiðursvérðlaun frá Danakonungi fyrir gestrisnu, og hefur það sennilega verið í sambandi við móttökur strandmanna. Ég kom að Hnausum í fyrsta sinn þegar ég var 17 ára. Þá voru þeir bræður, Jón og Stefán rosknir orðnir, og Jón þó talsvert eldri. Mér var boðið ínn í baðstofuna. Þar sat Jón og tók vel kveðju þessa frænda síns, en forn- eskjulegur fannst mér hann í klæða- burði. Hann var í stuttbuxum, sem hnepptar voru á mjöðmum og fyrir neðan hné, utanfótar, með silfurhnöpp- um. Þá var hami í prjónabol, sem var hnepptur frá hálsmáli og niður úr, og ermarnar einnig hnepptar með tveimur eða þremur hnöppum. Allir voru hnappar þessir úr silfri. Þessi fatnaður var svo þröngur, að hann fell alls stað- ar fast að líkamanum. Á höfðinu hafði hann prjónahúfu, dregna niður undir augu. Var hún prjónuð í topp og heljar mikill skúfur á, sem fell niður með vanganum. Mér var borinn matur. Kom þar fyrst fram hangilriöt í stórri tréskál. Þá voru sundui skornar brauðkökur lagðar á borðið, og smjör borið fram f tréskáL Á eftir uom grautur, einnig borinn fram í tréskál. En þrátt fyrir þennan fomeskju- brag, var mjög snyrtilega um allt gengið, bæði utan húss og innan. Þeir Hnausabræður voru taldir efnaðir. Var mér sagt að þeir ættu 100 gamla sauði, en veturgamla sauði töldu þeir aldrej. Þeim fannst það engar skepnur fyr en hægt var að hlaypa þeim til gömju sauðanna, sem alltaf gengu úti, og aldrei var hárað í, nema ef kastað var fyrir þá melstöng í mestu harðindum. Þetta var stöngm, sem þeir höfðu flutt heim og hirt af kornið ti! manneldis. Þeir höfðu þann s:ð að halda sami 'i sauðarleggjum og hafa þá í voggja- hleðslur. Létu þeir þá hlössin snúa út. Ekki þýddi að nota aðra leggi !il þes.-; en af gömlum sauðum, því \ æri tcknir leggir af yngra fé. vildu hlössin falla af. Þeir leggir voru kallaðir háushleyp- ingar. Miður gáfaðir menn voiu og á þeim árum kallaðir haushleypingar. og mur.u menn nú ckki r-kiija það nafn, .nema þeir viti af hverju það er komið. í veggjunum á Hnausum mátti lita Stór stykki, er hlaðin vorU úr leggj- um, og voru það ýmist ferhyrndir reit ir, eða krossar, eða þá breytt t:l á ann- an hátt, svo að þetta yrðí sem skraut í veggjunum, Á Feðgum bjó um þessar mundir bóndi sá er Páll hét Ingimundarson. Kona hans hét Helga, ein sú fornaldar- legasta köna í klaéðaburði, sem þá var uppi. Hún þótti karlmanns ígildi, og í fasi og málrómi var hún líkari karli en konu. Það var sama búskaparlag hjá Páli og þeim Hnausabræðrum og hvorir tveggia lögðu mest kapp á að eiga sem mest áf gömlum sauðum. Höfðu þeir þá á beit á svokölluðum Melum fynr norðan Feðgavatn, en fóru yfír vatnið á bátum til að gæta þeirra, eða riðu til þeirra þcgar vatnið var ísi lagt. Ég kom eitt sinn að Fcðgum, var að færa Ingimundi syni Páls nýsilfurbúna svipu með raUðú spanskreyrskafti, er faðir minn hafði smíðað fyrir hann. Sú svipa áttí að kosta 9 krónur. Hann fór þá ofarr 1 föriit skatihol og.tólí þar upp gamlan hrútspung, fullán af silfur- peningum cg fekk mér úr honum 9 krónur. Þeir voru fornbýlir bessir kari- ar á fleira en mat og sauði, því að þeir áttu talsvert af peningum Sagt. hefur mér maður, sem var kaupamaður hjá Stefáni á Hnausum eitt sumar og átti að fá 60 krónur í kaup, að þá er hann fór þaðan, kom Stefán með þx*já hrútspunga af peningum. Voru gull- peningar í einum, silfurpenjngar í öðr- um, én seðlar í þeim þriðja. Taldi harin fram 20 kronur úr hverjum pung, hefur ? umar Þcgar suniar sólin heið signir dal og voga, virðist öllum gatan greið gullnum vafin loga. Lyftist hrún um lönd og s.jó lifs eru gróin spruttin. Sumarilminn saetan bjó sjálfur h;eða Drottinn. í skrúði lita skarta blom við skinið geisla hlýa. Fugiar syngja fógrum róm fegurð prisa nýa. Fuglar, dýrin, fljóð og menn fá þess yndis notið. Gott er suniars sælu enn saman geta Iilotið. lí.iartar nætur bua frið, bl ðkast kalda lundin. Við ljúfan sóng og lækjar nið liður sumarstundin. ÓLAFÍA ÁRNADÖTTIR. vist haldið að kaupamanninum þætii meira í það varið að fá misrriUfýmdi pemnga í kaup sitt. Ingimundur ú í'eðgum var maður snar og skjótráður. Er til dæmis um það þcssi saga: Ilann fór eitt sinn að skera mel- slöng og haföi með sér stúiku til að- stoðar. Þetta inun hafa verið um höfuð- dagsleytið, eða rétt áður en melstöng in fer að fella kornið. Meðan þau eru að skera kornið, vill svo til, að stúlkan tekur léttasott. Ingimundur nær skjót- lega í liesta þeirra og setur hana á bak og þeysir svo í átt til bæar,..eins og hestainir gátu konnzt. Stúlkan bað hann hvað eftir annað að nema staðar, en \ ið það var ekki komahdi. Og þeg ai heim í hlaðið kom, slökk liann af baki ng grcip stúlkuna af rkyndingu i fang sér og bar Iidna inn í rúm, og i þvi fæddist barnið. Þá sagði Ingimundui „Það koni sér vel að liann \ ar góðui sá rauði“. Það var reiðhesturinn hans. Stefáii Filíppusson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.