Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1956, Side 8
m
LESBÓK MORGtJNBLAÐSINS
Lýsing Dyrhólaeyar og
1. mynd .(horft til suðurs): 1 Dyrhólaey, 2 Dyrhólaós,
3 Lundadrangur, 4 Hildardrangur, 5 Mávadrangur. 6 hafið,
7. ströndin. (Skýringarnar með myndunum eru allar eftir
Sæmund Hölm).
2. mynd (horft til norðurs): 1 Dyrhólaey, 2. Mýrdals og
Kötlugjárjökull, 3 Burfell, 4 Bærinn Dyrhólar eða Dyrhólm-
ar (prestsetur), 5 Dyrhólaós, 6 Oddnýartjörn (ferskt vatn),
7 Hildardrangur. 8 Mávadrangur, 9 Lundadrangur, 10 Hái-
drangur, 11 Skerin þrjú, 12 Eiði.
y ESTAN við Dyrhólaey er svo-
köUuð Dyrhólahöfn. Var þar
útneði öldum saman og skipanaust.
Aðdýpi er þar mikið og hafa því
stiindum verið uppi ráðagerðir um
að gera þar höfn. En sá. er fyrstur
manna mun hafa hreyft þessu máli,
var Sæmurdur Magnússon Hólm,
siðar prestur a Helgafelli.
Saemundur var fæddur 1749 i
Hólmaseli i Meðallandi. Hann var
tekinn i Skálholtsskóla 1767 og
varð stúdent 1771. Þremur árum
seinna sigldi hann til háskólans í
Kaupmannahöfn, tók próf í hcini-
speki 1776 og guðfræðipróf 1780.
Eh sanitimis þessu námi stundaði
harrn nám i Ustaháskólanum og
fekk fimm siniium verðlaun þar
fynr mjmdir cg uppfmnmgu ser-
staks gljapappirs. Sýnir það, að
hann hefir haft góða hæfileika til
þess að verða listamaður.
Árið 1780 ritaði hann í Kaup-
mannahöfn eftirfarandi grein um
Dyrhólaey og dró upp f.jórar mynd-
ir af henni og umhverfi hennar.
Þær myndir munu vera dregnar
eftir minni, og eru þær ef til vill
merkilegastar þess vegna. Greinin
og myndirnar eru nu í Landsbóka-
safni (ÍB 333, 4to). Ma sjá, að fyrir
Sæmundi hefir vakað að reyna að
fá dönsku stjórnina til þess að lög-
gilda þarna verslunarstað, íbúum
Vestur Skaftafellssýslu til ómetan-
legt hagræðis. Greimn er á dönsku
og er þetta þýðing á henni:
★
Tilsýndar er Dyrholaey ems og
mikið fjall, einkum að vestan-
verðu. Er hún umgirt þverhnýpt-
um björgum allt um kring og eru
þau um 300 faðma, þar sem þau
eru hæst.*)
Á sumrin er eyan notuð sem bit-
hagi fyrir sauðfé, því að hún ér
grasi gróin. Hún er tengd við land
og þar aðems er hægt að komast.
út í hana, en annars skagar um
helmingur hennar fram í sjó. í
björgunum vex mikið af hvönn og
blóðrót, sem hér er kölluð Hellu-
hnoðila.
Flöt sandströnd er bæði fyrir
austan og vestan eyna. En fyrir
*)Þetta er agizkun hans og hvergi
nærri réttu lagi, því að Dyrhólaey er
hvergi haerri en 120 metra.