Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1956, Síða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
173
snyndir Sœmundar Holms
3. mynd (horft til vesturs): 1 Vestmannaeyar, 2 Drangs-
hliðarnúpur, margar milur frá Dyrhólaey, því að þar á milli
cr Skógasandur og Sólheimasandur, miklir eyðisandar, en
milli Dyrhólaeyar og Austurjökuis er þó þrisvar sinnum
iengra, 3 Jökulsá á Sólheimasandi, hættulegast fljót á öilu
íslandi, já jafnvel í Evrópu, 4 Pétursey, hátt fjall og um-
hverfis það sandur og bithagi, 5 Dyrhólaos, 6 Dyrholaey,
7 Mávadrangur, 8 Hildardrangur, 9 Háidrangur, 10 Skerin
þrjú, 11 Bær, 12 Ósmynnið, 13 Dyrnar.
norðan er Dyrhólaós, talsvert djúp-
ur og hefir í fyrndinni verið stór
fjörður, enda þótt nú sé hann lok-
aður af sandrifi, sem vindar ög
straumar hafa hlaðið þar upp að
sunnan, svo að útstreymið stoðv-
ast. Margar ár og lækir renna út
í ósinn, og verður hann því stund-
um 3—4 mílur ummáls. Þá riíur
hann sig út, og þarf ekki stóran
farveg til þess að vatnið nái að
ryðjast þar fram af miklum ofsa
og skoli sandinum með sér. Eftir
að ósinn hefir rutt sig, er hann op-
inn hálft ár, eða jafnvel heilt ár,
þangað til austlægir vindar stífla
hann aftur með sanch.
4. mynd (horft til austurs): 1 Öræfajökuil eða AusturjökuII,
eitt af hæstu fjöllum i Evrópu, 2 lngólfshöfði, 3 Hjörleifs-
höfði, fagurt fjall, enda þótt það sé hömrum lukt á alia vegu;
það er grasi vaxið en allt um kring eru sandar; uppi á höíð-
anum er bóndabær. 4. Mulakvisl, jökulvatn, hættuiegt yfir-
ferðar, 5 Reynisfjall. 6 Víkurdrangar, 7 Dyrhólaey, 8 Dyr-
hólaós, 9 Mávadrangur, 10 Lundadrangur, 11 Hildardrangur,
12 Háidrangur, 13 Dyrnar (Portland).
Eyan sjálí er um IV2 mílu um-
máls, og á henni eru dyr, sem
fiskibátarnir geta siglt í gegn um
og lent austan eyarinnar á svo-
nefndu Eiði, þegar ólendandi er að
vestanverðu. Ef ekki vaerj neitt
sker í þessum dyrum, mundu haf-
skip auðveldlega geta siglt þar í
gegn, já, geta jafnvei komizt þar
þrátt fyrir skerið, því að djúpt er
þar alls staðar. Sjómenn hafa kah
að dyr þessar Portland og vikina
þar innar aí Portlandsbugt
Suðvestan við eyna er hár drang-
ur, sem nefnist Mávadrangur; ann-
ar fyrir vestan og nefnist Lunda-
drangur; sá þriðji er norðvestan við
eyna og stendur þar upp ur sand-
inum og heitir Hildardrangur.
Sunnan við eyna er Háidrangur, og
upp á hann kemst enginn, vegna
þess hvað hann er brattur og hár.
Austan við eyna eru þrjú sker, og
þar er einnig brattur klettur, sem
eg veit ekki um nafn á. (Á íslands-
kortinu er hann nefndur Stampur).
Vestan undir eynni er sand- og
leirbotn og nægilegt dýpi, en þó
er d\pra sunnan og austan við
eyna.
Menn hafa haft trú a þvi, að her
gæti verið skipalega og hér mundi
heppilegt að gera verslunarstað.
Þess vegna hefi eg gert myndir