Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1956, Side 12
17« ZT—T " LESBÖK MORGUNBLAÐSINS
Þorsfeinn Jónsson d Úlfsstöðum:
Hin mikla leiðrétting
í.
j L E S B Ó K Mbl. 15. janúar s. 1.
er grein eftir ritstjórann Árna
Óla, með fyrirsögninni Sambandið
mikla.'Er grein þessi um bók, sem
heitir Þjónusta englanna og er
skrifuð af ófreskri konu, Joy Snell
að nafni. En einnig og jafnvel er
þessi grein Árna viðleitni til að
vekja athygli manna á ágæti þeirra
kenningu, sem dr. Helgi Pjeturss
bar fram í ritum sínum. Er þetta
ekki „í fyrsta sinn, að Árni reynir
að vékja athygli á þeim kenning-
um, 'og er það í meira lagi drengi-
legt nú. þegar alls annars er frem-
ur gétið en þeirra. En ekki alls-
kosfar réttilega þykir mér Árni
háfá þáð eftir dr. Helga, að á hverri
nó'ttu 'ferðist maður til annara
stjiarha. Að vísu hélt dr. Helgi því
fram, að í svefni hefði maður
nokkurt samband við lifendur ann-
V, r>fQjr C i «
ara stjarna, og það er reyndar aðal-
atriðí í kenningu hans. En hann
taldi ekki, að það samband ætti
sér stað þannig, að hinn sofandi
maður ferðaðist til þessara lifenda,
héldur að áhxif frá þeim bærust
til sofandans. Hann hélt því fram,
að i svefni skipti maður um með-
vitund þannig, að annars meðvit-
und, meðvitund draumgjafa, sem
hann nefndi svo, kæmi í stað hans
. r-' ,
eigift, sem eftir þvj sem mér skilst,
væri að mestu óvirk og í hviid.
Og þegar gætt er að þvi, sem dr.
Hetgi hélt fram um lífmagnan þá,
sern með svefninum veitist, þá má
þáð'Jauðsætt heita, að straumur
þeirrðr magnanar liggur fremur að
cft frá sofandanum.
•ft'jíClti. "
rméaw 2
j. j*\j. .-J jjO Í
Það er skiljanlegt, að erfitt
reyndist að fá menn til að þiggja
þá miklu leiðréttingu, sem falin er
í fráhvarfi þeirrar skoðunar, að
sólin fari umhverlis jörð, svo sem
hún sýnist gera, og er að sínu leyti
eins um skilninginn á því, sem ber
fyrir mann í draumi og leiðslu.
Það sem mann dreymir eða hann
skynjar í ófreskisástandi, finnst
honum að beri fyrir sjálfan sig,
og er því eðlilegt, að ályktað væri
út frá því. Þannig er hún því eðli-
leg sú ályktun, að sál manns fari
úr líkamanum, þegar hann sefur,
og starfi þá utan við hann. En sé
hinsvegar nógu vel gætt að sjálfum
draumunum, þá er auðvelt að sýna
fram á, að sú ályktunarleið er þó
ekki fær. Leiðin til að skilja byrjar
hér ekki fyrr en maður hefur gert
sér ljóst sambandseðli svefnsins,
eða þetta, að það er annar maður,
sem raunverulcga skynjar það, scm
sofandanum þykir bera fyrir sig.
Uppgötvun þess er einhver sú
mesta leiðrétting, sem gerð hefir
verið, og sambærileg því, sem að
var vikið um sólarganginn. Og það
má heita, að í hverri einustu óbrjál-
aðri draumsögu, komi eitthvað
fram, sem saimar þetta, og eins
lika, þegar sagt er satt og rctt frá
ófreskiskynjunum. Sérskynjan hiny
ófreska manns eða skyggna, er æv-
inlega til orðin fyrir samband, og
má af því sem segir í hinni nefndu
bók eftir Joy Snell, gera sér ljóst,
að það sem hún þóttist skynja á
hinum dýrðlegu stöðum, hafi henni
borizt fyrir samband við einhvern
þar staddan, fremur en að hún
hafi verið þar stödd. Má ráða það
af því sem hun segir, að utht sitt
hafi þarna venð annað og miklu
fegra en eigið utlit, og er það held-
ur ekki á annan hátt en þann, sem
jafnan er, þegar maður þykist eitt-
hvað vita um útlit sitt í draumi.
Þannig hefur mig nokkrum
sinnum dreymt, að ég sæi sjálfan
mig í spegli, og er mér vel ljóst,
að aldrei hef ég þá séð fyrir mér
mitt eigið útlit, og skal geta þess
að auki, að þetta draumandlit mitt
hefur aldrei verið hið sama, eins
og vera ætti þó, ef þar hefði átt
að vera útlit minnar andlegu á-
sjónu. Og nú kemur mér í hug
írásaga, sem ég hefi lesið í síðasta
hefti Morguns 1954. Segir þar frá
manni, sem kvalinn var því nær til
bana, en sem á furðulegan hátt
hvarf frá kvölum sínum í miðj-
um klíðum. — Nú er að vísu þarna
í Morgni sagt frá þessu sem sönn-
un fyrir því, að sál manns geti
farið úr líkamanum, hvenær sem
verkast vill og skriðið svo í hann
aftur. En af því að lesa þessa frá-
sögn, má þó auðsætt heita, hvað
þarna hefir verið um að ræða.
Eins og kunnugt er, geta yogar
fyrir ákveðnar þrautir, sem þeir
leggja á sig, öðlast magnan langt
íram yfir hið venjulega, og mun
það byggjast á því að þrautirnar
leiða af sér meira en venjulega
eftirgjöf sjálfstarfsins, og opna
þannig leið meira en venjulegu að-
streymi lífmagns. Og þannig hygg
ég, að orðið hafi þarna hjá hinum
kvalda manni. Af sérstökum ástæð-
um, sem honum og kvölurum hans
voru ekki ljósar, hittist hér svo á,
að pjmdingarnar verkuðu á hann
sem yogaæfingar. Og árangurinn
varð sá, að hann lífmagnaðist svo,
að pyndingarnar gerðu honum ekki
mein. I stað þess að sál hans yfir-
gæfi líkarna hans, átti sér stað
hið gagnstæða eins og ævinlega er
í svefni. Um leið og vitund hans
gefur eftir, svo að hann veit ekki
um það, sem gerist í <umhverfi
hans,'á sér stað aðstreymi lifmagns,
sem bjargar honum frá dauða, og
með þessu aðstreymi berast hon-