Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1956, Blaðsíða 13
um skynjanir og vitneskjur víðs-
vegar að. Og þ^j5 bendir líka svo
greinilega til þessa, að það hafi
verið hann sjálfur, sem skynjaði,
að honum þótti skynsvið sitt víkka,
og tími og rúm koma sér fyrir með
nýjum og óvenjulegum hætti.
3.
Það er ekki um of að segja, að
í Nýal sé að finna það, sem til
jafns komi við hið fegursta, sem
fram hefir komið í trúarkenning-
um og dulrænufræðum og er í
þeim því margt að finna, sem er
í góðu samræmi við hann. í Nýal
er eins og líka í trúarkenningum
flestum, talað máli friðar, góðvild-
ar og sannleiks. Þar er því einnig
haldið fram eins og í trúarbrögð-
unum, að lifað sé áfram eftir dauð-
ann, og að hver fái að gjalda líf-
ernis síns hér. En nauðsynlegt er
þó að gera sér Ijósan þann undir-
stöðumun, sem er á kenningu
Nýals og trúarkenningum eða dul-
rænu. Nýall er ekki trúarkenning
heldur vísinda. Hann er framhald
hinnar forngrísku vísindaviðleitni',
sem endurhófst með þeim Kóper-
nikusi og Brúnó, Kepler, Galílei og
Newton, Lamarck og Darwin. En
þar sem dulrænan er, eru leifar þess
myrkurs, sem nefndir snillingar
áttu svo mjög í höggi við. Kenning
Nýals er grundvölluð í hreinni eðl-
isfræði, í stað þess að þann grund-
völl vantar þar, sem trúað er á
anda og endurburð. Frá sjónarmiði
dulhyggjumanna er efnið eða hið
líkamlega, skoðað sem nokkurskon-
ar andstaða lífs og sálar, sem njóti
sín bezt utan við það. En frá sjón-
armiði Nýals getur lífið ekki verið
á annan hátt en sem efnasamband.
Frá sjónarmiði Nýals, svo sem
annari náttúrufræði, er upphaf
einstaklingsins það, að vaxa fram
af fóstri, en það getur hann ekki
gert nema einu sinni. Og í byrjun
er séreðli einstaklingsins ekki ann-
að en það, sem hann erfir frá ætt
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS . 177
Hvernig skal forðasf fitu
Nokkrar leiðbeiningar fyrir konur,
sem ekki vilja vera feitar
. ' ’ , •5
ÞETTA er útdráttur úr grein, sem heitir „Hidden Calories ih Vour
Diet“ og er eftir amerískan lækni, sem heitir Herbert Pollack. Hann
hefir starfað hjá inni frægu Mayo Clinic, verið kennari i lyfjafræði
við Cornéll-háskóla, haldið fyrirlestra í lyfjafræði við Columbía-háskól-
ann og hefir nú um skeið starfað við New York’s Mount Sinai Hosþital.
usr- öi
ÞR JÚ eru aðal næringarefnin í
fæðu vorri, kolvetni, feiti og lífefni
(proteins). Það var gömul og rót-
gróin hjátrú, að menn mætti aldrei
blanda þessum efnum saman í
einni máltíð. En væri hægt að fara
eftir þessu, mundi maturinn verða
heldur óaðgengilegur, því að líf-
efnin notast bezt í sambandi við
fitu og kolvetni. Og sannleikurinn
er sá að eggjahvíta og gamalostur
eru einu lífefnagjafarnir, sem ekki
hafa í sér fitu né kolvetni; hreins-
aður sykur er eini kolvetnisgjaf-
inn, sem ekki er blandaður lífefn-
Um né fitu; og hreinsaðar jurta-
sinni og foreldrum. Byrjun ein-
staklingsins er það, sem þegar er
alkunnugt, að tvær frumur sam-
einast, og bera með sér ættminn-
ingar hinna tveggja einstaklinga,
sem þær voru komnar frá, karli
og konu, og sál þessa nýja ein-
staklings byggist upp um leið og
líkami hans byggist upp á sínu
fósturs- og vaxtarskeiði. Og þetta
upphaf hins nýa einstaklings varð
fyrir það, að við samruna tvenn-
ingarinnar var stofnað til nýs sam-
bands. Við samruna hinna tveggja
fruma opnast hinum skapandi og
allsstaðar nálæga lífskrafti nýr
farvegur, sem síðan bætir viö sig
að því marki, sem ættminningar
tegundarinnar ákvarða honum. Og
þessi kraftur er ekkert annað en
olíur er eina fitan, sem ekki héfir
í sér kolvetni né lífefni.
Allir menn þurfa á lífefnum, fitu
og kolvetnum að halda, erí þau
þurfa að vera í réttum hlutföllum
til þess að fæðan sé heilsusamleg.
Kolvetni er sykur sá og stérkja
sem í fæðunni er. Mikið er af kol-
vetni í brauði og öllum kornteg-
undum, sírópi og allskonar belg-
ávöxtum. Hreinsaður sykur hefir
mest af kolvetni að geyma. Eitt
pund af kolvetni samsvarar 1820
hitaeiningum.
Fita. Til hennar telst allskonar
feiti og olíur. í einu pundí af fitu
----------------------------,—
sú geislan, sem sí og æ stafar frá
óteljandi lífheimum annara stjárna
og þannig er eins efnisburiclm cjg
ljós og segulafl. Munur hirís' dauða
og hins lifandi kráfts er aðgiris sa,
að hinn lifandi er í miklu djúp-
tækari og víðtækari efnasambond-
um en hinn líflausi, og þegar éiri-
hver deyr, þá' er það af þvf að
þessi sambönd hafa rofnað. Mun-
ur lifandi manns og látiris er sá,
að hinn lifandi maður er í virku
sambandi við uppsprettu sína, sem
er hið óþrotlega alheimslíf' en hinn
látni líkami er það ekki framar.
Munur lifandi manns og árídaðs
líks er þannig ákaflega sambæri-
legur við þann mun, sem er p Yirku
og óvirku útvarpstæki.