Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1956, Síða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
frá sviði lœknavísinda
Sykursýki.
TALIÐ er að um tvær milljónir
manna í Bandaríkjunum muni
þjást ctf sykursýki. Þykir það furðu
há tala, þegar borið er saman við
ástandið í öðrum löndum. Nú hefir
kunnur heilsufræðingur skorið upp
úr með það, að þetta muni öllu
öðru fremur stafa af því hve
Bandaríkjamenn eigi góða daga,
þeir hafi gnægtir allskyns matvæla,
og hvergi í heimj létti vélmenn-
ingin jafn mikhi erfiði af fólki eins
og þar. Aileiðing þessa sé sú, að
margir verði feitir með aldrinum,
e.n feitum mönnum sé miklu hætt-
ara við sykursýki en öðrum. Það sé
sannað að sykursýki komi aðallega
fram í feitum miðaldra mönnúm,
og það sé líka sannað að súrnum
hafi batnað að mun við það að
megra sig.
Gráhærðir á eirini nótt
MARGAR sögur ganga af því, að
menn hafi orðið hvítir fyrir hær-
um á einni nótt. er þeir hafa orðið
fyrir miklu áfalli. Þetta'segja lækn-
ar ,nú að munj vera mjög orðúm
aukið. Að vísu viti menn ekki
gjörla hvers vegna hár gránar, en
sennilega sé það vegna þess að
liíarkirtlarhir í hársverðirium
bregðast. Menú hafa orðið varir
þess hjá dýrum að hár þeirra grána,
ef þau skortir ákveðin fjörefni, en
þessa hefir þó ekki orðið vart hjá
mönnum. — Ekki stafar það af
mismunandi eðli hárs hvort það er
hrokkið eða slétt. Hrokkið hár staf-
ar af því, að vindingur kemur á
það við rótina, meðan það hefir
ekki náð fullri hörku. — Skalli
kemur af hárlosi. Hver maður miss-
ir 20—75 hár á dag’, en alítaf koma
ný hár í staðinn. En falli íleiri hár
en gróa,-hlýtur afleiðingin að verða
sú, að menn verða sköllóttir.
Krabbamein
í BARÁTTU Iæknavísindanna við
krabbamein, hefur það verið verst-
ur þrándur í götu hvað sjíikdóms-
einkennin koma seint í ljós, krabba-
meinið liefur grafið um sig áður en
sjúklingar verða þess varir. En það
er rnjög nauðsynlegt öð uppgötva
krabbameinið þegar á byrjunar-
stigi. til þess að hægt sé ftð lækna
það. — Nú hafa tVeir amerískir
læknar, James Á. Quinn og Arthur
E. Rappoport, i Youngstone f Ohio,
kómizt að því. að blóðio þylvknar í
mönnum um léið ög þeir bafa feng-
ið krabbameín. Segja þeir að þetta
sé svo öruggt, að hségt sé að upp-
gÖtva krabbamúin á byrjunarstigi
hjá 90% af sjúklirig'um. Gera þeir
ráð fyrir að irinan skamms geti far-
ið 'íram allsh'erjar ránnsóknir á
fóíki, til þess að 'komast að þvi
hver jir hafi tekið sjúkdóminn, á
svipaðan hátt og berklarannsóknir
fara nú fram. Það er auðvett að
rannsaka blóðið, hvdrt það hefur
þykknað, en hitt víta 'mepn ékki
hvernig á því stendur að krabba-
mein veldur þessari breytingu á
blóðinu.
Æðasfifla,
ÞEGAR' menh eldast er þeim hætt
við æðastíflun, óg er það talinn
hrörnunarsj úkdómur. Talið er að
hann komi af því, að fituefni seti-
ast innan á æðaveggina, einkum
fituefm sem nefnt er „Ohoiesterol"
Við þetta harðha áeðarnar óg þreng-
ist um blóðrásina þar til hún stffl-
ast alveg. — Nú ér sagt að tveir
læknar í Harvard hafi fundið upp
ráð Við þessu og þykir það mjög
merkilegt. Láeknar þessir heita
William Waddell og Walter Lever.
Aðferðin er fólgin í því að spýta
þlöndu af jurtafeiti irm í æðar
manna og við það minkar þetta um-
179
getna fituefní í blóðinu, og getur
jafnvel horfið alveg. — Þessi lækn-
ingar aðferð er að vísu á bvrjunar-
stigi, því að enn vita menn ekki
með vissu hvað það er í innspýt-
ingunni, sem eyðir „Cholesterol*1
úr blóðinu, og hvort þetta geti orð-
ið einhlítt meðal við æðastiflun eða
æðakölkun.
Kínverskir lœknar
E'VHLENDUR ræðismaðm', súm var ny-
J kominn til Shanghai, taldi það
skyldu sína að fræðast sem bezt utn
álla háttu og siði manna þar, og leitaði
því upplýsinga sem viðast. Meðat ann-
ars var honum þá ságt, að þar gíítu
mjög strangar reglur gagnvart lækr-
um. Þéir væri skytdaðir tit þess að
hengja upp tilátt Ijósker hjá tækninga-
stofu sinni i hvert skipti sem sjúklingur
andaðist. og þess vegria væri mörg 'blé
tjósker hjá sumum lfekinim. Þetta væri
tii Ieiðbeiriingar fyrir almenning.
Skömmti seinna véiktist ræðismáður-
inn, og hann séndi þjön sinn til að'ná
í lækrii, „En Varððu þig 4 þeiiii, seín
hafa mörg biá ljósker hangapdi fyrir
utan dyfnar hjá sér,“ ságði háiíri,
Nú léið langur tími, en að lokum kotrt
þjórininn afíur meft la'tkni.
„Hérra.“ 'ságði hann brosandi út, að
eýritm. „ég hef kömið hihgað með fráig-
an sérfræðing. En ég var lengi áð hafa
ttpp á hönum, enda ér ekki nema eitt
blátt ljós hjá honum."
'Lækili og sjúkiingi kom ágættega
saman óg áður en þeir skildu miriritlst
ræðismaðurinn á það hvað hann væri
heppinn að hata ekki misst nema einn
sjúkling. „Mé ég spyrja hve lengi þér
hafið stundað tækningar?“
„Siðan i gær, yðar göfgj,“ syaraðt
læknfrirm cg hneigði sig.. djúpt 'fyrir
honum að kír.’ erskUm sið.
Leiðréttingar.
ÁSTRALSKI broddgöltúrinn, sem
mynd var af í 8. tölubl. Lésbókar,
heflr verið kaltaður Maurá-broddgött-
ur á ístenzku (vegna þess að harin < r
maurasleikja). — í greininnj „Forfeðuv
vorir“ í 9. tbl. L-esbókar stóð á tveini
ur stöðum Vangen í Norðfirðí/en á að
vera Vingen.