Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1956, Blaðsíða 16
180
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
BRIDGE
A Á K 7 6 2
V Á D 8
♦ 52
♦ 862
A 8
V 10 6 4 3
♦ 10 9 7 6 4 3
* 10 3
D G 10 5 4
K G 9
D G 8
5 4
A 9 3
¥ 7 5 2
♦ Á. K
* Á K D G 9 7
Sögnum lauk með bví að S sagði 6
lauf. A og V sögðu ekki neitt.
Út kom T10. sem var dreoin á hendi
og síðán voru teknir tveir slagir á
tromp. Voru þá andstæðingar tromp-
lausir, og hægt. að komast inn á T,8 í
borði. Nú væri snilið unnið. ef soaðinn
væri 2 og 3 hiá andstæðineum. En
hvernie á að vinna þeear A hefir 5
soaða? Það er hæet. enda bótt erfitt
sé að koma auea á það. Hér biarear
það. að N hetir 7 og 6 í soaða. S slær
nú út S3 oe dreour með ás. Því næst
tekur hann á TÁ og slær svo út S9. en
í hana fleveir hann tvisti úr borði og
A drepur. Nú er hann i vanda, því að
ekki má hann slá út hjarta, og ekki
tigli. sem S getur trompað hvort held-
ur hann vill á hendi eða í borði. A
verður því að slá út hásDaða, en hann
er drepinn með kóng. Og nú verður
A að drepa S7 með seinasta háspili
sínu, en það er trompað og nú er S6
íríspil. Þar með er spilið unnið.
VfDFÖRTTLT SAUÐFÉ
Fyrir 4 eða 5 árum (1879—80) var
fé frá Bárðarstöðum í Bárðardal rek-
ið á austurfjöll (Mývatnsöræfi). Tveir
sauðir af þessu fé fundust um haustið
vestur við Laugafell upp af Skaga-
firði, og forustuhrútur og sauður kom-
ust suður í Holt, og náðust í Skaft-
holtsrétt; þeir hafa þá hlaupið allan
í SUNDLAUGUNUM hjá Reykjavík er alltaf margt um manninn, bæði sum-
ar og vetur. Laugamar eru opnar, en unga fólkið kippir sér ekki upp við það
þótt frost sé og snjór, eins og hér má sjá. Þegar svo rofar til að sér til sólar,
þá er siálfsagt að fá sér sólbað. Annar ungu piltanna hér á myndinni er með
„froskfitjar" á fótunum. Slikt er nú farið að tíðkast til þess að ná meiri hraða
á sundi, en ekki eru slíkar fitjar leyfðar ef um keppni er að ræða. Þessar fitjar
eru samskonar og þær, sem „vatnslunga“-kafarar nota.
(Ljósm. Ól. K. Magnússon).
- M..TH. T~~mr— -WP— — ,
Vatnajökulsveg suður á land. (Þor-
valdur Thoroddsen).
S]umiKni, T'TR. STTRTARBRANDT
f Skagafiarðarsvslu finnst surtar-
brandur á nokkrxnu etöðum. en merk-
asti fundarstaðurinn er Hofspil. hamra-
gil nálægt Hnfi í Goðdöhjm. Brandur-
inn er í meðallaei fíngerður, en stórir
kvistóttir bútar finnast í honum. Hann
er í 3 lögum og fast berg milli þeirra.
Miðlagið er þvkkast, eða 3 fet. Þeir,
sem næstir búa, koma þangað árlega
að sækja surtarbrand. Brjóta þeir hann
upp með jámkörlum og brenna úr hon-
um smiðakol. Kol eru gerð úr surtar-
brandi á þann hátt, að grafin er kringl-
ótt gryfja í þurran og þéttan jarðveg.
Er hún 2 fet á dýpt og um 2 alnir á
breidd. í hana er látinn mulinn surt-
arbrandur og alnarhá hrúga látin
standa upp úr jörðinni. Síðan er eldur
lagður í brandinn niður við jörðina,
svo að hann nái að sviðna. Er hrúgan
því næst þakin með torfi og eldurinn
kæfður, þegar reykurinn fer að
minka. (Eggert Ólafsson).
ÓI AFTTR SfVFRTSEN
prófastur í Flatey getur þess í ævi-
söubroti sínu, „að hann hafi fvrst lært
að draga til stafs á hrosskjálka, og það
hafi sér þótt sem ið mesta happ, þegar
móðir sín — sem hann segist heldur
hafa getað beðið en föður sinn, eins
og börnum er títt — hafi gefið sér
pappírsræmur utan af sendibréfum til
að pára á“.