Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1960, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1960, Blaðsíða 14
82 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS J. IVI. Eggertsson: RJl HVER er munurinn á íslenzkum og grænlenzkum r]úpum? Munur- inn er ekki meiri en það, að skot- mönnum og almenningi getur auð- veldlega sést yfir hann. Fjallrjúpan, Lagapus mutus, Montinae, greinist í 12—15 undir- tegundir, sem dreifðar eru um norðurlönd og norður-heimskauts- löndin. íslenzka núpan (Lagapus mutur islandorum, Faber) er ein þeirra. Enda þótt fjallrjúpan greinist í svona margar undirtegundir, þá er þó vart um nokkra aðaltegund að ræða nema sjálfan hænsnaættbálk- inn (Galliformes), en undir þann ættbálk heyra fjallrjúpur og allar rjúpnategundir yfirleitt. íslenzka rjúpan vegur til jafn- aðar um 500 grömm en einstakl- anus, sem var á veiðum á Nýfundna- landsmiðum. Hafin var víðtæk leit, og á þriðja degi fann flugvél frá varnar- liðinu skipið á leið til íslands. Það hafði fengið á sig hnút og loftskeyta- tækin bilað, þannig að skipverjar gátu ekki látið til sín heyra (13. og 14.) Gula barst hingað til lands, en sjúkl- ingar voru einangraðir og veikin breiddist ekki út (13.) Hlaup varð í Grimsvötnum. Ruddist Skeiðará fram með allt að sjötugfóldu vatnsmagni Sogsins. Ekkert gos varð samfara hlaupinu, sem rénaði aftur á eðlilegum tíma (15 ) Berklafár hefir verið í kúm að Hól- um í Hjaltadal. Nær 60 gripum hefir verið fargað. Var hér um afbrigðilega berkla að ræða (16.) Rafmagnsskömmtun á orkuveitu- svæði Laxár (20.) Níu húsmæðrakennarar verða braut- PL R ingsþungi fer þó nokkuð eftir því hvort rjúpan er með fullan sarp eða ekki. Rjúpan barf um 80—100 grömm af fóðri á dag, af berjum, laufi og brumhnöppum og þolir illa sult. Hún er aihvít að vetrin- um að öðru leyti er því, að hrygg- urinn (þinurinn) í flugfjöðrum vængjanna er svartur og stélf jaðr- irnar, 14 tals, eru einnig svartar með hvíta, oftast dálitið misbreiða, brydding á endunum Ég hef nefnt fjaðurhrygg flugfjaðranna fyrir aftan pípuna „þin“ en hliðarbreið- ur flugfjaðranna „þón“=þanir. Grænlenzka rjúpan (Lagapus mutus, rupestris) er nákvæmlega eins og íslenzka systir hennar að ásýnd, stærð og útliti. að því einu undanteknu, að fjaðurhryggurinn (þinurinn) í flugfjöðrum vængj- skráðir í vor (20.) Árið 1959 var áfengi selt hér á landi fyrir 176 milj. kr. Fólk lenti í hrakningum á Skálavík- urheiði (21.) Júgóslavnesk flóttakona á leið til Kanada fæðir barn í sjúkrahúsi Kefla- víkur. Bárust henni rausnarlegar gjaf- ir (22.) Pan American-flugfélagið auglýsir eftir íslenzkum flugfreyum (23.) Kvillar herja búfénað í Skagafirði. 20—30 ær drepast úr svonefndri Hvanneyrarveiki (27.) Bandaríski landherinn, um 1400 manns, fer héðan 1. marz, en flota- sveitir sendar í hans stað (28.) Kind í Miklaholtshreppi bar tveim- ur lömbum á nýársdag (28.) Vélbáturinn Keilir strandar á Suður- flös. Náðist aftur á flot skemmdur (30.) anna, er grár á L M rupestris, í stað þess að vera svartur eins og á íslenzku rjúpunni L M islandor- um. Þá er bryddingin á enda stél- fjaðranna grá á grænlenzku rjúp- unni og stélfjaðrirnar (fjórtán) fremur dökkbrúnar eða grábrún- ar, en svartar. Þunginn er svipað- ur, eða aðeins lítið eitt minni en á íslenzku rjúpunni og litaskipti og hauslag kerra og kollu á hinum ýmsu árstímum, svipað eða hið sama. Þetta ættu rjúpnaskyttur og athugult fólk að aðgæta eftirleiðis, en yfirleitt tekur almenningur ekki eftir svona smámunum. Annað fjallrjúpuafbrigði græn- lenzkt, náskylt hinu er Lagapus Mutus, reinhardti. Þar eru fremstu stélfjaðrirnar hvítgráar og engin brydding á endunum, og fjaður- hryggur (þinur) vængflugfjaðr- anna ýmist svartur brúnn eða grár á sömu rjúpunni Þessi tegund er miklu meiri flökkufugl og flug- fugl en fyrri tegundin og heldur sig í stórhópum, kemur iðulega hingað til lands á haustin, okt.- nóv., venjulegast með þriggja til sex ára millibili, og fer í þúsunda- flokkum um heiðar og afréttarlönd Vestan- og Norðanlands, ætíð í fylgd með og umsetin af græn- lenzkum hvítfálkum, sem oft eru nokkrir saman í senn Þessar rjúp- ur eru aðeins hér meðan snjólétt er, eða jörð alauð um afrétti og háheiðar. Þessar rjúpur eru til jafnaðar 30—50 grömmum léttari en íslenzka rjúpan Þær hverfa venjulega aftur af landi burt um miðjan nóvember ef snjólétt er á afréttum, en annars fyrr. Hvað þessi rjúpnategund er ókyrr í átthögum sínum, hefur vakið athygli athugulla manna í byggðum Suður-Grænlands, t. d. Eystribyggð, fornu íslendinga- byggðinni. Þannig segir Aage Rafn frá Júlianehaab i Dansk Ornit- hologisk Foreningstidskrif 127. Aar-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.