Lesbók Morgunblaðsins - 12.07.1964, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 12.07.1964, Blaðsíða 10
24000. — Hjá O. Johnson og Kaa- Iber. Góðan dag. — Er Páll Stefánsson við. — AugnaWik. — PáJl Stefánsson. — Góðan dag. Þetta er hjá Eesbók Morgunblaðsins. Hvað er helzt að frétta? __ — Hér er alltaf heiimikið annríki, en það sem helzt mundi teljast fréttnæmt er bökunar- keppnin, sem við erum að íara af stað með núna á vegum Pills laury hveitifirmans. Við aug- lýsum eftir kökuuppskriftum og látum siðan veija úr þeim. Tveir húsmæðrakennarar munu dæma um uppskriftirnar og að ahega taka til greina almenn gæði, hversu auðvelt og fijót- legt er að baka kökuna og ný- breytni eða óvenjul^g einkenni. ®>rír kunnir borgarar munu síðan bragða kökurnar og dæma um bragð þeirra og útlit. Verða þannig valdar 10 upp- sT.criftir til úlrsiitakeppninnar. — Hvernig fer úrslitakeppn- in fram og hvar? — Hún fer þannig fram, að þátttakendurnir 10 koma saman og baka kökur sínar án aðstoð ar. Munu síðan dómarar veija úr beztu kökuna. Ef þátttakend ur eru búsettir úti á landi verða fangjöld greidd fyrir þá. Ailar Hver er uppáhaldsmátar eiginmannsins SPURNINGIINNI svarar frú Elvira H. Ólafsson, eiginkona Þóris Ólafssonar, hagfræð- ings, Njálsgötu 15. Ég er nú víst ekki ýkja góður kokkur, enda hef ég lítinn tíma til að dunda við matargerð, þar sem ég á fjóra iitla stráka. Þórir er ánægður ef hann fær soðinn fisk og smjörlíki, en stund- um reyni ég að gera daga- mun með því að búa til rétti frá Kolumbíu. þar sem ég er fædd og uppalin. En ég verð auðvitað að breyta þeim dá- h'tið, því sömu matvörur eru ekki fáanlegar hér norður- frá og í hitabeltinu. Hérna er uppskrift af sil- ungi, sem mamma kenndi mér að búa til. Silungurinn á að vera fremur smár, hann er hreinsaður vel upp úr vatni og nokkrir sitrónudrop ar iátnir drjúpa á hann. Þessu næst eru uggar, roð og bein fjarlægð. Fiskurinn skorinn f hæfilega stóra bita og látinn í sósu, sem bú- in er til úr smjöri, lauk, nýj- um tómat, grænum pipar (nýjum) og þykkri, sterkri tómatsósu (puré), sósan krydduð með salti, pínulítið af pipar og múskati. Magnið íer eftir því hversu mikið er af silungnum, t.d. er hæfilegt íyrir tvo silunga 1 laukur, 1 tómatur og lítil dós af tómat- sósu, en sósan verður að vera konurnar 10 fá að verðlaunum Sunbeam hrærivéiar, sem verið hafa mjög vinsælar. Fara þær því ekki erindisleysu, þótt aðeins ein hljóti aðalverðlaun- in. — Hver eru fyrstu verðlaun? — Þau eru mjög vegieg, boðs ferð til Miami Beach í Flórída, þar sem sá hlutskarpasti verður heiðursgestur Pillsbury fyrir- tækisins til ag fylgjast með geysimikilli bökunarkeppni, sem haJdin er árlega þar. Keppnin í Flórída íer fram dag ana 13. til 15. september. Farið verður til New York með nýju fJugvél Loftieiða, Roils Royce 400, en þar mun fulJtrúi Pihs- bury taka á móti sigurvegar- anum og vera leiðsögumaður bans, þar til komið er á Ameri can Hotel, Bal Harbour á Mi- ami Beach. Ferðir, hótelvist og máltíðir verða ókeypis og auk þess mun Pillsbury leggja til vasapeninga. 16. september verður svo aftur haldið til New York og flogið þaðan með Rolis Royce 400 til Reykjavikur. Þó getur sigurvegarinn dvalizt í New York um hríð, ef hann ósk ar. — Eru einhverjar sérslakar reglur um gerg uppskriftanna? — Já, þeim er skorinn nokk- ur stakkúr. Þær verða að upp- svo mikil að hún fljóti yfir silunginn. — Hrært er í sós- unni meðan suðan er að koma upp, þá er silungurinn látinn ofan í og allt soðið í um það bil 10 mínútur. Borið heitt fram með sitrónusneið- um. í Kolumbiu er silungurinn og margir aðrir réttir oft bornir fram í litlum. eldföst- um leirskálum, og er það mjög fallegt. Silungurinn er þá settur ósoðinn í skálarnar (nota má líka stórt eldfast fat) og yfir hann hellt fyrr- greindri sósu, nema hvað tómatsósunni er sleppt. Þar oían á eru látin niðursneidd, harðscjðin egg, og mjólkur- jafningi hellt yfir. Þessu næst er látið capers og nið- urskornar ólífur og að lokum franskar, steiktar kartöflur (skornar langar og mjóar). Skálarnar eru settar í ofn og rétturinn bakaður í um það bil ~ 15- minútur við fremur vægan hita. Borið fram heitt. SÍMAVIÐTALID Bökunarkeppni og ferð til Florida fylla eftirfarandi skilyrði; að innihalda að minnsta kosti hálf an bolla af hveiti (ekki köku- bveiti eða kökudufti), að ekki séu notaðir áfengir drykkir í kökuna, að hráefnin séu fáan- leg í nýlenduvöruverzlunum og að hægt sé að baka kökuna á einum degi. — Geta allir sent uppskrift- ir og tfekið þátt í keppninni? — Einu skilyrðin fyrir þátt- töku eru þau að vera 19 ára að aldri eða meira. Lærðir' brytar Og bakarar mega þó ekki taka þátt í keppninni, né heldujr starfandi húsmæðrakennarar. Starfsfólk O. Johnson og Kaa- ber h.f., makar þess eða börn fá ekki heldur að þreyta keppn ina. — Fyrir hvaða tíma þurfa uppskriftirnar að hafa borizt? — Þær þarf að póstleggja í síðasta lagi 10. ágúst og hafa komizt á ákvörðunarstað, það er að segja í pósthólf 1436, fyrir 15. ágúst. Rétt er að taka fram líka, að senda má eins margar uppskriftir og fólk vill ,en að- eins eina f hverju umslagi. Von ast ég til að íslenzkar húsmæð ur láti ekki sitt eftir liggja, heldur sendi ökkur fjölda upp- skrifta, því að enginn efast um að fenginni reynslu, að þær hafa sitt af hverju í pokahorn- inu. gleymast, þá gleymast þeir ekki næstu árin fyrir )ög sín, t.d. er lag þeirra „All my )oving“ með betri lögum, sem fram hafa komið um all langt skeið. Þetta nýjasta )ag þeirra er eins og fyrr greinir nokkuð gott, en ekki mun það afla plötunni vin- sælda ef fyrra lagið nær henni ekki upp. Þessi plata getur haft talsverð áhrif á gang málanna, ef hún ekki nær að verða vinsæl, þá má reikna með því að dagar fjór menninganna séu brátt tald- ir — þó lengi megi lifa á frægðinni einni saman. essg. s THE Beatles: Long tall Sally /I call your name. Það eru líklega orðnir tveir mónuðir síðan Beatles-hljómplatan „Can’t buy me )ove“ kom út, svo að það hlaut að koma að því að önnur færi að koma. Að þessu sinni völdu þeir sem aðallag á plötuna gamalt lag, sem Little Richard gerði frægt á sínum tíma og þó að The Beatles standi að sjálf- sögðu alltaf fyrir sínu, í þeim gæðaflokki sem þeir eru, þá var Little Richard-platan mun skemmtilegri. — Hjá Beatles er það aðeins einn, áem syngur í þessu lagi, og er það nokkuð sem sjaldan kem ur fyrir, þeir syngja vana- lega allir meira og minna, þó stundum fari einn með aðal- laglínuna, og það er kannski einmitt það sem verða kann þessari plötu að fajli, að það er bara einn, sem syngur. En nú er að sjá hvort hún kemst á vinsældalistann, platan var kominn í Fálkann aðeins ör- fáum dögum eftir að hún kom út í Englandi og engar upplýsingar liggja fyrir um það þegar þetta er skrifað, hversu hátt hún er komin á vinsældalistanum úti. — En þess má geta, að „Cant’t buy me )ove“ íór að sjálfsögðu strax í efsta sætið, en var svo óvenjufljótt að detta niður. Vera má að vinsældir fjór- menninganna séu að minnka. Siðara lagið á plötunni er eft ir þá félaga John Lennon og Paul McCartney, allgott lag, og svo mikinn fjölda ágætra laga hafa þeir samið að þó að söngur þeirra og hljóð- færasláttur eigi eftir að 10 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 24. tölublaC 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.