Lesbók Morgunblaðsins - 09.11.1969, Side 2

Lesbók Morgunblaðsins - 09.11.1969, Side 2
Útskorin stólbrík. stafi. Skálarnir á búum bænd- anna fóru sömu leiðina. Nú urðu nær allir að láta sjer nægja að byggja að mestu úr torfi og lausagrjóti, og spara hverja spýtu — hvem raft og hverja fjöl. Og kirkjurnar voru byggðar á sama hátt. Tiimburleysið og fátæktin um aldir, þegar þjóðiin var harðast leikin, veldur, að á íslandi fyr- irfinnast engar gamlar bygg- inigar til líks við það sem er í Noregi. Og um forna smíðis- gripi úr trje er fátt og lítið. Allt er þetta mikii sorgarsaga. Á Ströndum, þar sem Eiríkur rauði ólst upp og bjó um skeið, hefir löngum verið mikiU reki. Rekaviður hefir verið fluttur þaðan víða um Sveitir. Á Ströndum þróaðist líka snemma sjerstæður heimilisiðnaður, sem byggðist á því, að þar var meira uim efnivið til smiða held- ur en í flestum öðrum byggðar- löguim á íslandi. Á Ströndum smíðuðu menn margs konar ílát ag áihöld til búnytja, allt úr rekavið, kollur og kirnur, föt- ur og sái, aska og ausur. Þessa framleiðslu sína seldu Stranda- menn í önnur hjeruð. Þótt þess- ar smíðar væru engir listmunir er enginin vafi á því að margur smiðurinn lagði nokkuð af feg- urðargleði sinni, sem hann hafði hlotið í arf, í smíðar sínar og vinnu. Þeim var e'kki sama um það kjiaralda og askasoniðunum hvernig hlutirnir litu út. Og stuindum gáfu þeir sjer tíma til alð smíða og skiera út veirðmæta hluti og listræna, sem glöddu hug og hjarta, kistla og skrín. Oftast voru slíkir hlutir vina- gjafir. Við bar einnig að odd- hiagiir menn smíðiuðu það sem stærra var t.d. predikunarstóla og altaristöflur. Og þetta var engan veginn bundið við Strandir og rekaviðinm þar. Lát um oss minnast að athafnamað- urinn Guðbrandur Þorláksson biiskup á Hólum 1571—1627 var smiður góður og oddhagur vel. Sjálfur skar hann í trje bóka- hnúta og skrautstafi í biblíuna miklu sem hann gaf út — Guð- brandsbiblíu — og Ijet prenta á HólUm 1584, 59 árum áður en nokkur bók var prentuð í Nor- egi. E kki skulum vjer heldur gleyma prestinum sjera Þor- valdi Gottskálikssyni á Mikla- bæ í Skagafirði. Hann var góð- ur simiðuir og byggingamaður, skar í trje og skreytti með lit- um. Sonu-r hans Gottskálkur Þorvaldsson, faðir myndhöggv- amams mi/kla Bertel'sThorvaldsen var lærður trjeskurðarmaður og stundaði þá iðn í Kaupman.na- höfn í áratugi, allt frá æsku- árum og til dauðadags 1806. Það er ekki erfitt að sjá og skilja, iað hinn mikli meistari Thorvaldsen hafði fengið lista- hneigð sína og snilligáfur í arf úr föðurætt sinni á íslandi. Sem dæmi frá síðari tímum má nefna að hið kun.na skáld Hjálmar Jónsson — Bólu- Hjálmar — (1796—1875), sem eigi var annað en sárafátækur bóndi að atvinnu, var ágætur trjeskurðarmaður. Vjer vitum deili á þessum mönnum, sem fengust við trje skurð, sökum þess að þá bar hærra en aðra men.n sinnar sam- tíðar. Vjer vitum einnig deiTi á öðrum og fleirum sem fen.gust við trjeskurð, en langtum flest- ir eru þeir menn og konur sem vjer viturn harla liítið um, þótt til sje hlutir siem þeir hafa skor- ið eða brot af slífcum hlutum. Þegar íslenzka þjóðin, eftir alda eymd og hörmungar, loks fór að hjarna við og saf.nia kröft um á ný, var það fátt og lítið sem hún hafði af að státa, þann- ig lteit hún sjálf á, enda eðli- legt að sivo væri. En hún hafði þó tungu sína og hiniar fornu bókmenntir, og hamdiriitiin, þótt þaiu væru riaiun- ar vistuð suðu.r í kóngsins Kaupmannahöfn. En þegar nán- ar var að gáð kom þó í ljós að vjer höfðum samt sitt hvað flllejira, reyting af mienminigairairfi og hLutum sem hægt var að festa bendur á. Þjóðræknislega þerukjamdi meinm stafnuðu Þjóð- minjasafn íslands 1863. I ljós kom að það var til sitt af hverju sem verðmætt var. En það kom einnig í ljós að mikið var glatað — það vissu menn auðvitað löngiu fyrr. Margt verð mæti hafði verið flutt til ann- arra lamda rnest tiil Kaupmammia hafn.ar, en einni.g til En.glands, Svíþjóðar og fleiri landa. Þjóðiminjasafnið bjó lengi við þröngan kost, ljeleg og lítil húsakynni. Árið 1952 gat safn- ið loks flutt inn í eigið safna- hús, gott og hentugt húsnæði. Það var núveran.di forseti ís- lands þáverandi þjóðlminjavörð- ur, Dr. Kristján Eldjárn sem stóð fyrir flutningnum í nýja húsið og annaðist uppsetnimgu og skipultegnin.gu safnsins þar. Það var ekki fyrri en að þess ari nýskipan lokinni, að oss Is lendingum fór að verða lijóst hve mikið vjer í raun og veru ættu.m og þrátt fyrir aTlt eigum af gömlum og mennin.garkga verðmætum hlutum, meðal ann- ars af trjeskurði — skornum muiuim, — kirkjugripum o.fl., þótt það sje lítið siam.anborið við það hvað frændþjóðir vor- ar á Norðú.rlöndunum hinum eiga af slíkum mennin.garverð- mætum, og framar öl'lu öðru göm.lum byggingum, sem eru skreyttar með trjeskurði og r ósamiálnin gu. N okkrir sögul.ega og menn ingarliega mjög verðmætir miun- ir, sem voru komn.ir til Kau.p- manna.hafn.ar hafa af vinsímd og með góðu samkomulagi við Da.ni verið sendir heim aftur til Islands, og skipa nú heiðurs- siess í Þjóðminijaisafniinu. Af sMkum gripuim miá sjer- staklega nefn.a hin.a frægu kirkjuburð frá Valþjófss-tað á AusturTandi. Hurðin var flutt ti'l Hafnar 1852, en a.fibent hin.g- að til lands aftur í sambandi við 1000 ára hátíðina 1930, er minnst var stofn.unar Aliþingiis árið 930. Talið er að Valþjófls- st'aðErhurðin sje frá því um 1200. Sem listaver'k og trje- sku.rð‘ur telst hún til merkustu fornminja á Norðurlöndum af því tagi Af öðrum trjeskuirðarmunum í Þjóðminjaisafninu má nefn.a nokkrar fjalir og fjalabrot, vafala.ust úr gömlum veggþilj- um, frá bærnuim MöðiriuifeBi í Eyjaifjrði oe frá Fliatatumigu og Bjarnastaðaihlið í Skagafirði. Hefir margt verið rætt og ritað um þiljur þessar. Fjalirna.r frá MöðrufeTli eignaðist safnið 1910 og 1915. Það er Ijóst að fjalir þe.ss.ar eru úr veggþili ann.að hvort í skála eða kirkju. Fróð- ir men.n um fornfræði og lista- sögu telja að þær muni vera frá máðri 11. öld eða þar um bil Þetta sannar á ánægjuTeg- an, hátt, að sagan uim skáila Ól- afs Pá í Hjarðarholti, sem hann Ijet prýða með mynd- skurði, sje sönn, en ekki ættar- skrum seinni tíðar manna. Skurðurinn á fjöl.unum frá Möðrufelli er í Hringaríkisstíl. Þannig brúar skurðlistin hið breiða bil á milli Noregs og Eyjafjiarðar á 11. og 12. öld. Fiatatuniguifjalinniair eiru ekki minna merkar. Þeirra er fyrst getið 1874, en þær bomust því miður ekki á Þjóðtainjasafnáð fyrr en 1924, (surn.ar ekki fyrr en 1952). Lengi vel va.r m'önn- um ekki Ijóst hivað sfcurðurinn á fjölum þessuim ætti að tákna. Fj'alirn.ar eru bersýniiTega að- eins lítið brot og hluti af stóru þili, miklu listaverki. En 1959 leggur íslenzk kona, frú Selm.a Jónsdóttir, lokis fram l'istfræði- legar skýringar varðandi FTat-a- tungufjalirnar. Hún ritar þá og ver doktonsritgerð er hún nefnir: Byzönzk dómsdagsmynd í Flatatungu. Frúin leggur þar fram sannanir studdar rann- sóknum um, að trjesburðurinn á Flatatungufjölunuim sje brot af mikilli skurðmynd er tákni hinn byzanzka dómsdag. Telur frúín liklegt að öll hafi mynd- in — veggflötuir hennar —ver- ið 2,3 x 5,2 mietrar eða þar um bil. Þa.ð er trúa mín að Flata- tungufjalirnar sjeu upphaflega úr skála miklum er sagnir segja að hafi staðið á stórbýlinu Flatatungiu. Aðrir telja likleg- ast að þær sjeu úr forn.ri dóm- kirkj'U á Hólum. Talið er að ár- ið 1820 ha.fi enn staðið sikáli í Flatatun.gu, senniiega umbyggð- ur úr eldri og stærri skáia fornum. Árið 1839 er skáli þessi horfinn, en brak úr honum hef- ir efalau’st verið notað í aðrar byggingar minni og óvandaðri, í Flatatuin.gu og í Bjarnastaða- hlíð. En miiikið fór að flulHu flor- görðum við bruna í Flatatungu 1898. Þótt eigi haifi varðveitzt nem.a 17 fjalir og fjalabrot hief- ir það reynst nægilegt til að renna stoðum undir hvernig þ.etta mikla og einstæða lista- verk muni hafa ldtið út í upp- hafi. Frá Borg til Bærum Vjer vorum farnir að venjast því íslendingar að heyra og halda, að aldrei hafi verið uim að ræða á landi hjier neina aðra list en list málsins, hins talaða orðs og ritaða orðs. Nú hafa þó augu vor opnast nokkuð, að þetta fær ekki staðist. Trje- skurðarlistinia hafa landnáms- mennirnir norsiku tekið með sjer yfir hafið og hana varðveittu þeir og afkomend'Uir þeirra lengi vel, um aldir, bæði sem list og dægradvöl. Lista.me.nn á þesisu sviði hafa unmið verk siem ber hátt, og sem vjer gleðjumst yf- ir að hafa varðiveitt nokkuð af, þótt langtum meira hafi vafa- laust farið flongörðuim. í sögu EgLls Skalla-Grimsson- ar er frá því sagt hvernig SkaTTa-Grím.ur kemur fótum und ir búskap sin.n, sem f.ru.m/býling- ur í hinu nýja landi. Frá því er sa.gt, að hann er skipasmið- ur góður og járnsmiður. Þaðmá mer'killegt heita ef hann hefir ekki einnig vierið oddhagur og flengist við trj.esikurð, þe.gar svo bar undir. Egili son.ur hans, skáldið og víkin.gurin.n, kunni að minnsta kosti nokkuð fyrir sjer á því sviði, hann kunni að rista rúnir, og biiið frá því að rista rúnir og til þess að flást við annan trjeskurð var ekki og er ekki ýkja stórt. Þorgerð- ur dóttir Bgils, sem giift var Ól- afi Pá í Hj'arðarholti, fjekfcst einnig við að rista rúnir. Er hún eggjar föður sinn harm- þrunginn á að yrkja erfiJjóð eftir Böðvar som bans, segir hún: „En jieg mun rista ó kefli“. Ketflið með Sonatorreki er ekiki varðveitt, en kvæðið er varð- veitt, sem eitt mesta kvæði þeirra alda. Leyfileigt er að ætla að vjer eigum geymd kvæðisins því að þaklka, að Þox gerður kunni með kníf að fara og rista rúnir. Og líki'ega eig- um vjer þessari grein trjeskiurð- Framihaild á bls. 12. Útskorin askja með höfðaletri. 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9. nóveimjbetr 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.