Lesbók Morgunblaðsins - 09.11.1969, Side 12

Lesbók Morgunblaðsins - 09.11.1969, Side 12
„En ég mun rista á kefli“ Framlhiald af bls. 2. í bókixmi eru margar myndir af rúmfjölum. ekki eingöngu bundin við bókmenntir. arlistarinnar að þakka hve mik- ið er varðveitt af fornkvæðom- um. Án rúnaristunnar ættum vjer ef til vill enga Heims- kringlu og færri og ómerkari íslendingasögur. Sú hugsun getur hvarflað að oss beggja megin íslands ála, í Noregi og á íslandi. N ú leggjum vjer til hafs frá Borg, þar sem ef til vill var vagga trjeskurðarlistarinn- ar á íslandi. Leiðin l'iggur til Víkurinnar í Noregi og þaðan út í sveitina Bærum. Loks nem- um vjer staðar við götu í skóg- inum sem nefnist Blomst'erkrók- en, Þar kveðjum vjer dyra og heilsum upp á húsfreyjun.a, Ell- en Marie Mageröy. Hún hefir ekki fengist við að rista rúnír á kefli, eins og Þorgerður Eg- ilsdóttir, en þó hefir frú Mager- öy sýslað meira við trjeskurð heldur en nokkur önnur kona, sem vjer vitum deili á. Og hún hefir gert það á þann hátt, að vjer íslendingar eigum henni ærið að þakka. Vjer stöndum með þökk í hjarta og hatt í hendi, eins og norska skáldið Per Sivle kemst að orði, er vjer kynnum óss árangurinn af margra ára vinnu hsnnar við íslenzka.n trjeskurð. Það er doktorsritgerð hennar, sú er frúin varði til doktorsprófs við Háskólann í Ósló 1. marz í ár, og ber sem fyrr var sagt titil- inn: Planteomamentikken í is- landsk treskurd. En stilhistor- isk studie. Mig brestur algerlega kunn- áttu til þess að dæma þetta vísindalega ritverk, en sem ís- l'endingur vil jeg bera fram mínar innilegustu þakkir fyrir hið mdkla og fagra verk, sem hjer er komið fram í bókar- formi. Maður freistast til að telja það táknrænt að þetta rit- verk um piöntuskrúðið í ís- lenskum trjeskurði skuli koma frá bl'ómagötunni „Blomster- króken“ í Bærum, og segja má hjer lokist mikill hringur. Land námsmennirnir fluttu trjeskurð arlistina með sjer frá Noregi og nú fáum vjer frá Noregi glæsilega sönnun þess, að þessi list gleymdist aldrei, hún hefir lifað og þrifist hjer um allar aldir, þrátt fyrir harðæri og þrengingar sem þjóðin ótti við að búa, jafnvel í svo miklum mæli að ætla mætti að hún hefði haft meira en nóg með það að reyna að hafa í sig og á, og stunduim skorti mikið á að það tækist þolanlaga. Jafn framt fáum vjer að vita, og það eru lagðar fram sannanir um það, að þessa listgrein hefir þrátt fyrir all't borið hærra en vjer hugðum, þótt vjer finnum auðvitað til fátæktar vorrar og smæðar er vjer stöndum and- spænis slíkum auði sem getur að líta á Maíihaugen og á Bygd- öy, og í Hákonarhöllinni Björg- vin. Doktorsritgerð frú Mageiröy er bók í tveimur bindum, stór í broti. Fyrra bindið er sjálf doktorsritgerðin 175 bls. með yfirliti bæði á ensku og frönsku og mikilli heimildaskrá. Síðara bindið 191 bls. er eingöngu myndir af íslenzkum munum og trjeskurði, al’ls 392 ljósmyndir og 43 minni teiknimyndir að auki. Þetta er glæsilegt verk og myndasafn sem er unun að skoða og að sama skapi fróð- legt að kynnast. Doktorsiritgerð frú Mageröy sem Bibliotheca Amamagnægna Supplem.entum Vol. V og VI (Muniksgaard, Hafniæ 1967). Það talar sínu máli um verkið. B ókin er prentuð í hinu fræga prentverki Dreyer í Staf- angri, ssm einnig hefir ann- ast gerð allra myndamóta. Papp írinn er'auðvitað úrvals mynda- pappir. Allt er svo vandað sem verða má, enda mun útgáfa bók- arinnar hafa kostað um eina miilljón kiróna íslenzkra. Ve<rk- ið er gefið út með fjárhags- stuðningi frá Norges almenvit- enskapl ige forakiniinigHrád og frá danska ríkin.u. (Getur það ekki verið oss íslendingum nokkurt umhugsunarefni? Hver verður sala bókarinnar hjer á landi?) Þetta sem hjer er sett á papp- írinn er auðvitað alls ekki skrif að sem ritdómur, frekar sem lítil kynning og þakkir bornar fram af íslendingi, sem hefir átt æðimörg spor í Noregi viða. Það er margt sem í hugann kemur, er jeg fer höndum og auguim um doktorsrit þetta. Eitt er þetta: Má ekki rekja leynda þræði allt frá meistaranum sem skar út kirkjuihurðina á Val- þjófsstað um 1200 og til hins heimsfræga íslendings mynd- höggvara Bertels Thorvaldsien? o.s.frv. — Og er ekki hliðstæð listsagan frá meistaran.um sem prýddi Urnes stafakirkju í Sogni og til höggmyndanna í Froginargarðinum mikla í Ósló? Frú Mageröy — húsimóðir og þriggja barnia móðdr — hefir ekki látið þar við sitja að skrifa þessa uimræddu doktors- ritgerð, jafnframt því hefir hún tekið saman ýtarlegt yfir- lit yfir útskorna íslenzka muni erl'endis og dregið þar fram í dagsljósið margt ssm eigi var kunnugt áður. Skrár hennar um þetta efni hafa verið prent aðar í Ársriti fornminjafjelags ins á árunum 1955—1965. í neð anmálsgrein í doktorsritgerð- inni nefnir hún þessar tölur yf ir slíka muni: f Nordiska Mus eet í Stokkhólmi 235 munir, í Nationalmuseet í Kaupmanna- höfn 138, í norskum söfnum 40, í Vietorias Albert Museum London 18, í Musaum fúr Kunst und Gewerbe, Hamborg 4, og í Ringköhing Museum, í Dan- mörku 57 munir. Að lokum vil jeg endursegja nið'urlagsorð frúarinnar í dokt orsrifcgerðinni, þau eru á þessa leið: Hinip fjölmörgu útskornu munir, sem jeg hef rannsakað, eru að sjálfsögðu mjög mis- miunandi að gæðum og listfentgi, enda hafa listmiunir þsissir orð- ið til við mjög mismuntandi að- stæður og á ýmsum tímum. Það er að sjálfsögðu mestur gleði- gjafi að dveljast við þá m,utni sem eru sannarl'eg listaverk. Við að rannsaka og gaumgæfa plöntumynstrin og skurðinn á hlubunum kemiur í ljós, að þeir eru ekki fáix munirnir sem skipa þann sess. Það er auð- sætt að þeir eru ekki fáir ís- lenzku trjeskurðarmennirnir, sem hefur tekist að skapa og vinna sjerstæð verk, sem bafa mikið listgildi. Og þetta vekur oss til umhugsunar urn aðdæma ekki of einhliða á þá l'eið, að hin forna menning íslendinga sje eingöntgu bundin við rit- verk og bókmenntir. Landið hef- ir einnig fóstrað menn og kon- ur mteð miklar gáfur og gefcu á sviði „lista handanna". Það sanna oss verk þeirra þótt nöfn sjeu gleymd. Bókmenntir og listir Fratmlhaild af bls. 4 hann er sjálfur heillum horf- inn, fyrirtæki hans að gjald- þroti komið og hann sjálfur á skaimimt eftiir ævi sintraar. Eitt hefur Vilhjálmi tekizt betur en flestum öðrum höfundum, sem gerðu tilraunir að skapa slík- ar manngerðir: málfar faktors- ins er sérlega nærri því hrogna- máli, sem danskir verzlunar- menn, búsettir hérlendis, tömdu sér fyrum; aðrir höfumidair hafa ekki náð því betur. Gömlu fólki er lýst af samúð og skilningi, umkomuleysi þess, hirðuleysi um eigið útlit, lítil- þægni, bæling eftir langa og stranga ævi. Reisn þeirri, sem hverjum frjálsbornum manni er gef'in svo sem í vöggu'gjöf, hef- ur það iöngu glatað. Það er sljótt í vonleysi sínu. Og þegiar það loks hrekkur upp af, er eins og ósköp lítið gerist. Eng- inn kippir sér upp við það, ekki einu sinni börnin, þó þau verði þannig áhorfendur að dauðanum. Var það ek'ki fyrir ltöngu sama sem dautt? Fólk í blóma lífsins myndar vitiaskuld kjarna verksins, og er það flest með sama trúverð- uga mótinu, ber þó frá, hve fátæku erfiðisfólki er lýst af mikilli innlifun og næmi. Og fá- ir hafa dregið upp fegurri myndir af hjónaástum en Vil- hjálmur í þessu verki sínu. Hann hefur nostrað við ástar- atriðin, sem eru hvorki gróf né afsilepp; aEt sagt, sem segja þarf, meira ekiki; ástiin er eins og Ijóð i sögunni, stef eða við- lag við rammaslag harðrar lífs- baráttu umkomulauss fólks, sem „vissi ekki sitt rjúkandi áð“, en lifði þó sínar siælustundir. Að sjállfsögðu eir börinium ætlaður staður í þessu breiða skáldverki; skipta þar engum sköpum, sem að líkum lætur, en gegna sínu hluitverki í gangi og þróun sögunnar. Drengurinn — of'tast nefndur aðeins svo — sonur Geirs þess, sem ör- kumlast af slysinu, kernur eink- um við sögu, næmur á það sem er að gerast. Tilfinningar hans loga af heift, þegar hann verð- ur fyrir þeirri rangsleitni, sem minni mátbar höfðu jafnan orð- ið að þola. Lífið hefur ekki enn bey.gt hann. Sérlega eftir- minnilegar eru ferðir hans í Búðina. Foreldrarnir senda hann þangað til að biðja um úttekt í skuld, faðirinn liggj- andi heima í rúmi sínu, óvinnu- fær og heimilið bjargarlaust. Sár er skorturimn. En sárar svíðuir drenigion að kinékrj úpa þeim, sem lítilsvirða hann og vísa honum bónleiðuim á bug og brestur að lokum alla þolin- mæði, örvæntingin brýst út í vonlausum uppsteit gegn fakt- ornum: „Ég fæ þá ekikiert," segir hann lágt og þungt. „Þetta skaltu einhvern tíma fá borgað. Já þú ska'lt fá það borgað. í kvöld, í kvöld skal ég biðja guð um að senda þig til hel- vítis.“ Brimar við Bölklett ber með sér hvort tveggja: að vera sam- ið af þroskuðum höfundi, og þó frumsmíð, byrjandaverk. Sem skáldverk er það ekki degið giska finum dráttum, en ber þó merki um vandvirkni og sam- vizkuemi höfundar. Sem verk- lýðisibókmenn.tir stendur Brimar við BöDklett í raun og veru freu'.st slíkra verkia í íslenzkum bókmenntum; þa'óunarsaga verlkalýðsihreyfingarinnar heif- ur hvergi verið rakin ýtarlegar frá fyrstu skrefum til fullrar mótunar. Ræktarssmi höfundar við almenn lífssannindi gerir söguna enn trúrri sínu hlut- verki. Sem listiaverk vantar Brimar við Bölklett hins vegar talsve'rt á að teljast til topp- anina í bókimenntum oklkar; þar skortir meira en herzlumun- inn. Fyrri hluti verksins er ris- meiri og nær því að teljast fyrsta flokks skáldskapur. Þeg ar á líður, verður féLagsmála- þátturinn æ fyrirferðarmeiri í verkinu. Langar frásagnir af fundum og ræðuhöldum legigja undir sig heila kafla, og mótar það efni til óhagræðis persón- ur og atburði söigunnar. En skylt er að geta þess, aðmark- mið höfundar mun ekki fyrst og firemst hafa verið það að fikrifa slétt og fallega, þó að hann að vísu rækti þá kvöð vansalaust, heldur að segja sögu, sem hann kunni flestum mönnum betur. Auð- séð er, að höfundurinn hef- ur fyrst gefið sér formúlu til að fara eftir. Sagan verður svo 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9. nóvember 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.