Lesbók Morgunblaðsins - 18.11.1973, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 18.11.1973, Blaðsíða 15
Eru málmar og olía . . . Framhald af bls. 9 efna og salts grafast undir set- lögum. Lífrænu efnin verða þannig að olíu (þó menn skilji ekki nema að nokkru leyti hvernig það á sér stað) og saltii' myndar hóla, sem hjálpa til við a<- fanga olíuna í lindir. Þannig salt- hraukar hafa fundizt á djúpsæv* bæði í Norður-Atlantshafi og tal- ið, að þeir bendi til þess, að Atlantshafið hafi verið lokað hai þegar meginlöndin voru að byr; að skiljast að. Þegar hafsbotnin* færðist þannig í báðar áttir frá Mið-Atlantshafshryggnum og Atlantshafið varð að opnu hafi, hafa bæði lífrænu efnin og saltið, sem þar geymdist, grafizt undir setlögum og myndað núverandi botn Atlantshafsins. Það er því ekki ósanngjarnt að ætla að samansöfnuð olía liggi í sjávarátt frá landgrunninu og hallanum út af honum, bæði frá vestur- mörkum og austurmörkum Norður-Atlantshafs og Suður- Atlantshafs. Og olía kann að finnast í dælum, sem hafa lokazt á einhverju stigi landaflutnings. I stuttu máli sagt, þá virðist landrekskenningin ætla að gefa fyrirmynd, , sem mun hjálpa manninum í leit hans að málm- námum. Jarðhiti héfur þjappað megin hluta málmgrýtissúlfíð- námanna kringum mörkin, þar sem skil urðu upphaflega á milli meginlanda. Jarðhitaverkanir hafa líka haft sín áhrif á mörkum aðskildra landa, allt frá fyrsta stigi landreksins (eins og í Rauða- hafinu) og til seinni stiga þess (svo sem sést á Kýpur). Námurn- ar í Troodos-fjöllunum gefa góð dæmi um það við hvers konar námum megi búast á hafsbotni í bergi, sem myndast á miðhryggj- um heimshafanna. Hvað olíulindunum viðkemur, þá safna skildir jarðskorpunnar, sem eru að færast saman, olíu í litlar dældir í hafinu og gjár á djúpsævi og undir meginlöndum. Lönd, sem eru að skiljast að, mynda líka mjög hagstæð skilyrði til þróunar olíulinda — en þá linda er teygja sig frá landgrunni meginlandanna út á djúpsævi. Slíkar hugmyndir um dreifingu málma á jörðinni ættu að auka möguleikana á fundi auðlinda, ekki aðeins á hafsbotni, heldur líka undirlandi. ■xjéUm KouU M Kjmnlt Ou MUtJjtUr.: OIi Aid^liiu: Aral Otrtu KibUanM wutatjém ASatotmtt «. siatf utu Bft ■ V KÓNGURINN í ARNARBÆLI — í grein um Dagbjart Stígsson í þessu blaöi, er sagt frá stórri mynd, sem hann vann ungur eftir gamalli Ijósmynd af komu Friðriks konungs 8. til íslands árið 1907. Hér svo mynd af þessu heimildarmálverki Dag- bjarts: Konungskoma að Arnar- bæli í Ölfusi. Séra Ólafur hefur látið konungi eftir fbúðarhúsið, en fylgdarliðið gistir í tjöldum. Neðri myndin er aftur á móti frá síðastliðnu sumri. Annar danskur þjóðhöfðingi f opin- berri heimsókn á íslandi: Mar- grét drottning, sonarsonardótt- ir Friðriks 8. Myndin er tekin á sýslumörkum Þingeyjar- og Eyjafjarðarsýslu, þar sem reist hafði verið hlið í fánalitum. Ljósm. Albert Kemp. OG DROTTNINGINN Á VAÐLAHEIÐI Símun av Skarði * Til Islands Eg var mær og vitjaði bróður, sum er störri og eldri enn eg; mangan hevur hann verið mær góður, mangan vist mær á beinasta veg. Greiddi eg honum frá, hvussu vónloysi lá yvir mær og so mínum landi við. Bróðir mín leit seg um, og hann bendi á tað land, sum hann nú hevur bygt! Sólin logandi Ijósgeislar sendi, kveikti lív í hvort sovandi kykt: og har sungu tey oll — fólk í smáttu og holl — sungu eldhugavónir út um land. Ljóðið var sungið í lokahófi færeysku menningarvikunnar á Hótel Sögu. Eg við sorg honum sannleikan segði, at her kuldin skjótt drap hvörja vón. At tann kavi, sum veturin legði, ikki tána vil burtur av lón, at her stird er hvor sál, sum hon úr Heljarskál hevði drukkið, havt deyðadrykkin sín. Og hann mælti tey orð á tí sinni — tey í sál mini enn Ijóða hvoll —: Kæri bróðir mín, legg tær í minni, at vit sjálv eiga lívsneistar oll, at tað verður eitt bál, um at hvor mannasál leggur sín neista til hin sama eld.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.