Lesbók Morgunblaðsins - 02.02.1991, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 02.02.1991, Blaðsíða 13
2. FEBRÚAR 1991 Flughótelið í Keflavík er ekki aðeins nýtt og glæsilegt hótel, heldur er þar innan dyra veglegt listasafn Ljósmynd: Haukur Ingi/Myndarfólk Flughótelið Keflavík, Séð yfir forsal og afgreiðsluborð hótelsins. Skúlptúrinn lengst til hægri er eftir Erling Jónsson. Ur matsal hótelsins. Hótel fyrir fagurkera „Fólk býst ekki við þessu og fyrstu viðbrögðin eru oft undrun“, sagði Steinþór Júlíusson hótelstjóri á Flughótelinu og bætir við, að ekki sízt komi það á óvart, að þetta skuli vera í Keflavík. Ég verð að viðurkenna, að þegar ég átti erindi í Flughótelið í byrjun síðustu jólaföstu, fór mér eins og fleirum, að fyrstu viðbrögðin voru undrun. Ekki vegna þess að hótelið er í Keflavík og það er ekki heídur undrunarefni, að nýtt hús sé vel teiknað og smekk- lega innréttað. En það vekur bæði undrun og aðdáun í hóteli, sem ekki hefur starfað nema í hálft þriðja ár, að þar er veizla fyrir augað: Listasafn, sem er hreint ekki af verri endanum og það langstærsta, sem fólk á kost á að sjá í opinberri byggingu á Suðurnesjum. ' Fyrir jólin hafði hótelið þar að bara gistihús með veitingaað- auki verið skreytt áf einstakri stöðu, heldur hótel sem maður ——------———— smekkvísi og gæti sýnt með stolti og höfðar til- Sigrún listunnenda og fagurkera. Hauksdóttir, Stax og komið er að afgreiðslu- eiginkona borðinu í forsalnum, vekur athygli Steinþórs, á stílfærð mynd af nauti; lítill en heiðurinn af frábær skúlptúr eftir Jens Guð: því. Þau hjón- jónsson gullsmið og listamann. í Íin hafa haft forsalnum er annar mjög nútíma- : hótelið á legur skúlptúr; stílfærð þota, sem leigu frá upp- hlýtur að teljast við hæfi í Flughót- hafi og rekið eli. Sú mynd og raunar nokkrar það. Jafn- fleiri þarna eru eftir Erling Jóns- framt hafa son, myndhöggvara, sem um skeið þau lagt í hefur búið og starfað í Noregi. metnað sinn Það er þó málvekasafnið, sem f/g að setja á það mestan svip setur á hótelið. I for- ------------------- menningar- salnum hanga tvær Kjarvals- • tvær, eftir Valtý legan svip. myndir; önnur þeirra, blómamynd, Þetta er ekki telst mjög sér á parti meðal verka Hjónin Sigrún Hauksdóttir og Steinþór Júlíusson í forsal Flughót- elsins. A bak við þau eru inálverk eftir Gunnlaug Blöndal og Jóhannes Kjarval. *

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.