Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1993, Blaðsíða 12
'i
.. .Tókst þá umræöa, hvert til írlands mundi að leita og uröu menn eigi ásáttir á þaö.
Örn var til móts en mestur hluti manna mælti í gegn og kváöu Örn allan villast og sögöu
þá ráöa eiga er fleiri voru. Síðan var skotið til ráöa Ólafs en Ólafur segir:
Stigu þeir síðan á skip og sigla þegar á haf. Þeim byrjaöi illa um sumariö. Hafa
þeir þokur miklar en vinda litla og óhagstæöa þá sem voru. Rak þá víöa um
hafiö. Voru þeir flestir innan borös, aö á þá kom hafvilla. Þaö varö um síöir, aö
þokunni tók aö létta og gerðust vindar á. Var þá tekiö til segls...
Þaö vil ég að þeir ráöi sem
hyggnári eru því ver þykir
mér sem oss muni duga
heimskra manna ráð er þau
koma fleiri saman.
Þótti þá úr skorið er Ólafur mælti þetta og réö Örn leiösögn þaðan í frá. Sigla þeir þá nætur
og daga og hafa jafnan byrlítið.
Þaö var einhverja nótt aö varðmenn hlupu upp og báöu menn vaka sem
tíðast, kváöust sjá land svo nærri sér aö þeir stungu nær stafni að. En seglið
var uppi og alllítiö -veöriö aö. Menn hlupu þegar upp og baö Örn beita á brott
frá landinu ef þeir mættu.
Síðan kasta þeir akkerum og hrífa þau þegar viö. Mikil er umræöa um nóttina hvar þeir
mundu aö komnir. En er Ijós dagur var kenndu þeir aö þaö var írland.
Ekki eru þau efni í um vort '
mál því aö ég sé að boðar eru
allt fyrir skutstafn og fellið
segliö sem tíöast. En gerum
ráö vor þá er Ijós dagur er og i
menn kenná land þetta. J
það hygg ég að við höfum ekki góða^
aökomu því aö þetta er fjarri höfunum
og þeim kaupstööum er útlendir menn
skulu hafa friö því aö vér erum nú
fjaraöir uppi svo sem hornsíl. Og nær
ætla ég þaö lögum þeirra íra þótt þeir
kalli fé þetta er vér höfum meö aö
fara meö sínum föngum því aö heita
láta þeir þaö vogrek er minna er
fjarað frá skutstafni.
Ólafur kvaö ekki til mundu saka.
Leir var undir þar er þeir höföu legiö um strengina og var ekki borö
sakað í skipi þeirra. Flytjast þeir Olafur þangaö og kasta þar akkerum
Séð hefi ég aö mannsafnaður er á landi upp
dag og þeim írum þykir um vert sipskoma
þessi. Hugöi ég aö í dag þá er fjaran var að
hér gekk upp ós viö nes þetta og féll þar
óvandlega sjórinn út úr ósinum. En ef skip
vort er ekki sakað þá munum vér skjóta báti
vorum og flytja skip vort þangað.
En er á líður daginn þá drífur ofan mannfjöldi mikill til strandar. Síöan fara tveir menn á báta
til skipsins. Þeir spyrja hverjir fyrir ráöi skipi þessu. Ólafur mælti og svarar á írsku sem þeir
mæltu til. En er írar vissu aö þeir voru norrænir menn þá beiöast þeir laga aö þeir skyldu
ganga frá fé sínu og mundi þeim þá ekki gert til skaöa áöur konungur ætti dóm á þeirra máli
Olafur kvaö þaö lög vera ef engi væri túlkur meö kaupmönnum
En ég kann yöur þaö meö sönnu aö
segja að þetta eru friðmenn en þó
munum vér eigi upp gefast aö óreyndu
&