Lesbók Morgunblaðsins - 23.04.1994, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 23.04.1994, Blaðsíða 8
Þar var Oddur og Steinn, synir Þórhöllu málgu. If^ Nú riður Kjartan suður eftir dalnum og þeir þrir sam- an, Án svarti og Þórarinn. Þorkell hét maður er bjó að Hafratindum í Svínadal. Þar er nú auðn. Hann hafði farið til hrossa sinna um daginn og smalasveinn hans með honum. Þeirsáu hvoratveggju, Laugamenn ífyrirsátinni og þá Kjartan er þeir riðu eftir dalnum þrir saman. Þá maslti smala- sveinn: 'ið skulum snúa til móts við þá Kjartan, væri þeim það mikið lapp ef við mættum skirra vand ræðum svo miklum sem til er stefnt. Þorkell mæ ti Þeir Kjartan ríðafram að Hafragili. En í annan stað gruna þeir Ósvífurssynir hví Bolli mun sér hafa þar svo staðar leita er hann mátti vel sjá þá er menn riðu vestan. Þeir gera nú ráð sitt og þótti sem Bolli mundi þeim eigi vera trúr, ganga að honum upp í brekkuna og brugðu á glímu og á glens og tóku í fætur honum og drógu hann ofan fyrir brekkuna. Og við fortölur Guðrúnar miklaði Bolli fyrir sér fjandskap allan á hend ur Kjartani og sakir og vopnaðist síðan skjótt og urðu níu saman. Bolli hinn setti, Guð- laugurhinn sjöundi, systurson Ósvífurs og manna vænlegastur. Voru þeir fimm synir Ósvífurs: Óspakur og Helgi, Vandráður og Torráður, Þórólfur, Þorkell hvelpur svarar: Eigi mun Bolli frændi minn slá banaráðum við mig. En ef þeir Ósvífurssynir sitja fyrir mér þá er eigi reynt hvorirfrá tíðindum eiga að segja þó að ég eigi við nokkurn liðsmun. Síðan riðu þeir bræður vestur aftur. /^Sýnist mér það betra ráð að við komum okkur þar að okkur sé við engu hætt en við megum sem gersl sjáfundinn og höfum gaman af leik þeirra því að það ágæta allir að Kjartan sé vígur hverjum manni betur. Væntir mig og að hann þurfi nú þess því að okkur er það kunn- igt að ærinn er liðsmunur. Mun fóli þinn nokkurum manni líf gefa ef bana verð- ur auðið? Er það og satt að segja að ég spari hvor- igatil að þeireigi nú svo íllt saman sem þeim líkar. / En er þeir Kjartan voru komnir suður um Mjósyndi og rýmast tekur dalurinn mælti Kjartan að þeir Þorkell mundu snúa aftur. Og þá er þeir komu suður um sel þau er Norðursel heita þá mælti Kjartan til þeirra bræðra að þeir skyldu eigi ríða lengra: Þeir riðu til Svínadals og námu staðar hjá gili þvf er Hafragii heit- ir, bundu þar hestana og settust niður. Bolli var hljóður um daginn og lá uppi hjá gilsþreminum. í Nei, Kjartan, við mun- í um ríða með þér þar \ til er þrýtur dalinn. >kal eigi Þorolfur þjóf- urinn að því hlæja að ég þori eigi að ríða leið mína fámennur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.