Lesbók Morgunblaðsins - 04.06.1994, Side 8
-i
mynduð fjöll, sem standa í beinni línu norð-
ur og suður með stuttu millibili, hvort sín-
um megin við Fjallabaksveg syðri, rétt
norðan við Mýrdalsjökul. Sá er munur á,
að Strútur er margfalt breiðari um sig en
Mælifell og hið síðamefnda því í saman-
burði við Strút réttnefndur Meyja(r)strútur
í merkingunni ‘mjói strúturinn (strýtan)’.
Það er því freistandi að ætla, að hér hafí
Mælifell rutt burt eldra nafni, eftir að far-
ið var að nota það sem leiðarmerki og
mælistiku á þjóðleið.
1) Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna
Pálssonar. Steindór Steindórsson frá Hlöð-
um íslenzkaði II (Rvk. 1974), 98, sbr.
Eggert Olafsens og Biarne Povelsens Reise
igiennem Island (Soroe 1772) II, 771.
2) Sveinn Pálsson: Journal 1793, í ÍB 2 fol.,
185, sbr. Ferðabók Sveins Pálssonar (Rvk.
1945), 257.
3) Margeir Jónsson: Bæjanöfn á Norðuriandi
I (Ak. 1921), 51-53.
4) Namn och Bygd 1932, 29.
5) Chr. Matras: Stednavne paa de færoske
Norðuroyar (Kbh. 1933), 35-36.
6) Sjá Nord. kultur XXX (Sth. 1936), 85,
sbr. mynd á bls. 117.
7) Sjá Kulturhist. leks. I (Kbh. 1956),
642-43.
8) Sjá grein eftir Gösta Berg í Annen Viking
kongress (Univ. i Bergen, Árbok 1955,
Hist.-antikv. rekke, Nr. 1) (Bergen 1956),
77-83.
9) Jón Sigurðsson: Land og lýður (Rvk. 1933),
112.
10) Angantýr H. Hjálmarsson og Pálmi Krist-'
jánsson: Ómefui í Saurbæjarhreppi (1957),
197.
11) ív. r. X, 238.
12) Árb. Ferð. 1938, 32.
13) Göngur og réttir V (Ak. 1987), 110-11.
14) S. r. V, 489.
15) Leiðarinnar er getið í sýslulýsingu 1745
(sjá Sýslulýsingar 1744-1749 (Rvk. 1957),
287). Þorvaldur Thoroddsen fór hana 1895
og lýsir í Ferðabók III (Kh. 1914), 347-49.
Norðmenn lögðu símalínu um Haug 1906.
16) Sjá Lúðvík Kristjánsson: ísl. sjávarhættir
II (Rvk. 1982), 80.
17) ÍB 2 fol., 185, sbr. Ferðabók Sveins Páls-
sonar (Rvk. 1945), 257.
18) Ferðabók Eggerts og Bjarna II, 98, sbr.
E. Olafsens og B. Povelsens Reise II, 771.
19) ÍB 2 fol., 185.
20) Sjá Lex. poet.3 undir mjór.
21) Sjá Norges geografiske oppmáling, M711
1319 IV (1973).
22) Sjá Kálund: Hist.-topogr. Beskrivelse I, 151.
23) H. Stáhl: Ortnamn och ortnamnsforskning
(Uppsaia 1976), 23-24.
Vegalengdir í kílómetrum í þessari grein
eru samkvæmt grófri mælingu á kortum.
Stjörnumerktar orðmyndir eru endurgerð-
ar orðmyndir, þ. e. koma ekki fyrir í rit-
uðum heimildum. Þ. V.
Mælifell í Álftafírði.
Meyjarstrútur
í framhaldi af þeim ummælum sínum,
að Mælifell beri oft annað nafn, segir
Eggert Ólafsson: „Eitt slíkt íjall er Meyja-
strútur (Meestruten í útgáfu Eggerts) á
Mælifellssandi."18 Sveinn Pálsson segir
Eggert Ólafsson kalla Mælifell ranglega
Meyjarstrút (Meyarstrútr í handriti
Sveins); það nafn tilheyri aðeins öðru fjalli
líkrar gerðar suðaustan Torfajökuls.19
Ég er ekki sannfærður um, að Eggert
hafí hér rangt fýrir sér, enda var hann
fyrr á ferð en Sveinn og því hugsanlegt,
að hann hafí stuðzt við eldri heimildar-
menn. Þessar efasemdir mínar eru grund-
vallaðar á merkingu forliðar fjallsheitisins.
Meyjar- í ömefnum hygg ég sé yfírleitt
ekki dregið af nafnorðinu mær ‘meyja’,
heldur lýsingarorðinu mær, sem er hliðar-
mynd lo. mjór, sömu merkingar. Orðmynd-
in mær kemur fyrir í fomum kveðskap, t.
d. mæ borð, mævar skeiðar.20 Hliðstæður
þessara tvímynda em t. d. lo. fijór - frær.
*Mæ- eða *Mæva- (áður borið fram Mé-,
Méva-) hefur þá orðið í ömefnum Mey(ja)-
og síðan Meyjar-, sbr. hina ríku tilhneig-
ingu til að lesa persónur út úr forliðum
ömefna. Meyja(r)dalur er á þremur stöðum
hér á landi: í Grunnavík, á Ströndum og
í Jökuldalsheiði, og em það allt mjóir dalir
eða mjórri en aðrir dalir í grennd. Meia-
eða Meierdalen heitir fram af Valldal á
Sunnmæri, þar sem dalurinn mjókkar, en
um þennan mjóa dal liggur leiðin síðan
niður hinn fræga Trollstig ofan í Raums-
dal.21 Meyjarsæti ofan við Hofmannaflöt
er mjór klettarani, enda kallar Kálund það
„det smalle „borg“formige Meyjarsæte“,
og hefur nafnið fætt af sér rómantískar
hugmyndir um, að þar hafí meyjar setið,
horft á og dæmt um viðureign riddara á
Hofmannaflöt.22 „Meyjarrniga er mikið
pen,“ segir í vísunni um lækjarheiti í Fljóts-
hlíð, enda mjó. Meyjarvík er mjóst fímm
víka í landi Nesja í Grafningi. Frá Svíþjóð
má nefna til hliðsjónar ömefnið Jungfruvik-
en, sem heitir Mö Wijken 1699, talið af lo.
mjö ‘mjór’.23 Nú eru Strútur (968 m) og
Mælifell (791 m) hvort tveggja strýtu-
Mælifell í Vopnafírði.
8