Tíminn - 27.11.1966, Page 5

Tíminn - 27.11.1966, Page 5
SUNTTOÐAGGR 27. nóvember 1966 Útgefandt: FRAMSÓKNARIFLOKKURINN Framkvœamdastjórl: Krfstján Benediktsson. Ritstjórar: Þðrarinn Þórarinsson (áib). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fnlltrúi ritstjómar: Tómas Karlsson. Aug- lýsingastj.: Steingrlmur Gíslason. Ritstj.skrifstofur 1 Eddu- húsinu, sírnar 16300—18305. Skrifstofur: Bankastrætl 7. Af- greiðslusfmi 12303. Auglýsingasími 19523. Aðrar skrifstofur, sími 18300 Áskriftargjald kr. 105.00 á mán. innanlands. -- í lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h. f. Hagstofnun launþega ÞaS hefor nm nokkurt skeið verið vaxandi áhugamál lannþegasamtakanna að koma upp sérstakri hagstofnun, sem annaðist ýmsar athuganir fyrir þau varðandi kaup- og kjaramál- Þess gerist afltaf meiri og meiri þörf, að latmþegasamtökm geti þanmg fræðilega gert sér ljóst hve langt þau megi ganga í kröfum sínum og hvað þau geta gert réttilega kröfo til. Slík hagstofnun sem væri starfrækt af samtökum launþega, ætti að geta verið til ávinnings fyrir afla aðiia, sem um þessi mál þurfa að fjafla. Það gerir stíka stofnun enn nauðsynlegri að ríkisvaldið hefor konnð sér upp hagstofnun, Efnahagsstofnun ríkis- ins er annast sflka starfsemi fyrir það. Starf slíkrar rík- isstofnunar man aíftaf mótað meira og minna af viðhorfi viðkommKfl rikisstjómar enda hafa þegar fengizt órækar sannanir f^rrir því. Pyrir launþega er það því orðið enn nauðsynlegra en áður að hafa umráð yfir sérstakri hag- stofnun, sem mótvægi við Efnahagsstofnun.rfkisins, sem alltaf verður öðrwm þræði áróðursstofnun viðkomandi rfldsstjómar. í ávarpi, sem Kristján Thorlacius, formaður Bandalags stæísmanna rflós og bæja fhitti á nýloknu þingi Alþýðu- sambandsms, vék hann m.a. að þessu máli. Kristján ræddi þetta mál sérstakiega vegna þess, að þing B.S.R.B., sem haKfið var í október siðastl. samþykkti einróma tillögu mr> nanðsyn þess, að launþegasamtök landsins komi á sameáginlegri hagstofnun, er annist hagfræðilegar rann- stom, er fooma mættu samtökunum að gagni í kjarabar- átte þeirra. Kristján hvatti eindregið til þessarar sam- vinrra. Það furðulega hefur gerzt að stjórnarblöðin, einkum þó Alþýðublaðið, hafa mjög veitzt að Kristjáni fyrir að minna á þetta mál, og verður ekki annað séð en t.d. Al- þýðublaðið sé fylgjandi algerri einokun Efnahagsstofn- unarinnar á rannsókn kjaramála. í grein eftir Kristján Thorlacius, sem birtist hér í blað- inu í gær, rakti hann nokkuð efni ávarps þess á þingi Al- þýðusambandsins. í grein Kristjáns segir m.a.: ,Til stuðnings máli mínu um hlutverk Efnahagsstofnun- ar ríkisins benti ég á, að við síðustu ákvörðun Kjaradóms um laun opinberra starfsmanna hefði legið fyrir það „fræðilega“ álit Efnahagsstofnunar ríkisins, að þjóðar- búið þyldi ekki nema 3% hækkun launa til ríkisstarfs- manna. Stjórnarmaður í Efnahagsstofnuninni, (ég mun ranglega hafa haldið hann formann), Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri, átti sæti í Kjaradómi, og þar tók hann sjálfur ekki meira mark á Efnahagsstofnuninni en svo, að hann vildi láta samþykkja 5% launahækkun en meirihluti Kjaradóms tók þó enn minna mark á þessari fræðastofn- un“ og samþykkti 7% hækkun launa og var þó auðvitað alltof lágt eins og allir vitan. Öllu nánara ætti ekki að þurfa að rekja það, að laun- þegasamtökin geta ekki borið traust til Efnahagsstofn- unarinnar í þessum efnum. Þvert á móti er þeim það aukin nauðsyn vegna starfrækslu hennar að eignast sína eigin hagstofnun, er annast fræðilega rannsókn kjara- mála fyrir þau. Alþýðublaðið sýnir vel hug sinn til laun- þega með því að hamla gegn því, að launþegasamtökin komi upp sterkri stofnun. Það ætlar launþegum að sætta sig „þegjandi og hljóðalaust“ við útreikninga þá, sem Efnahagsstofnun ríkisvaldsins kann að gera, enda þótt fyrir liggi, að samkvæmt þeim hefðu opinberir starfs- i menn ekki fengið nema 3% kauphækkun, þegar opinber kjaradómur úrskurðaði þeim þó 7% hækkun: TÍMINN 5 Walter Lippmann ritar um alþjóðamál: Messíasarstefna Bandaríkjanna hefur hvorki stað né tíma Bandaríkin valda ekki skuldbindingum Manilafundarins Johnson forseti. 8AMKVÆMT því, sem John son forseti segir, er þjóð okkar nú skuldbundin til að koma á friði í Asfu og hafa frurakvæði að byltingarkenndum unibot um á lífskjörum fólksuis í álfunnj. Okkur er tjáð, að þetta sé frumskylda okkar o? brýn ustu ihagsmunir okkar krafjist þess. Ef hér heima fyrir eða ein- hvers staðar annars sciðar væri litið á þessi loforð og heit, — þennan flaum skuldbiadinga og ógnana sem stefnuyfir- lýsingu ábyrgs foringja öfl- ugs veldis, hlytu þau að valda almennum ugg. Þess munu sem sé ekki finnast dæmi, að slíkri feikna mergð margbreytilegra manna hafi verið lofað öðru eins firnum af þvilíku örlæti. AFSKIPTA- og eftircektai- leysið hér heima um ferð for sétans hefur hlotið samsvörun erlendis í nálega algerri van trú á fyrirætlanir okkar og hlutverk í Asíu. Væru orð forsetans trúanleg hefði hann ekki fyrirhitt einungis full trúa viðskiptaríkja okkar í As íu á fundinum í Mani'.u, né heldur orðið að láta sér nægja Ástralíumenn og Ný-Sjálend- inga sem fulltrúa sjálfstæðra samherja. í Asíu eða Evrópu finnst ekki ein einasta sjálfstæð þjóð sem fylgir forustu okkar í þessu nýja hlutverki, þar sem við eigum að leiða mannkynið til friðar og velmegunar. Við segjumst vera að taka okkur fyrir 'hendur í Asíu það sama og við gerðum í Evrópu eg Evrópumenn vita sjálfir, að tókst ágætlega. Samt er mál- um svo háttað, að engin rík- isstjórn í Evrópu gæú setið áfram að völdum, ef hún gengi til liðs við okkur í Vietnam striðinu. Ríkisstjórn Wilsons í Bretlandi styður okkur „sið ferðislega" en óljósum dyJgj um um, að hún kjmni að senda fáeina hermenn til Viet- nam, hefur eigi að síð ir orðið að andmæla, hafna og afneita. Hvað viðvíkur Asíuþjóðunum sem við eigum að, vera að bjarga, þá veitir ekkert Asíu ríki okkur minnsta stuðning hvorki Japan, Indlar.d, Pak istan, Burma, Malasía né Indo nesía. Náin viðskiptalðad ein standa með okkur, auk Ástra- líu og Nýja Sjálands. En hvorld Ástralíumenn né Ný-Sjálend ingar em Asíuþjóð. Þær eru eftirskyldir útverðir hins forna Bretaveldis. ER EKKI ástæða til að spvrja hvort ekld sé einhvers staðar eitthvað bogið við fyrirhugaö ætlunarverk okkar í Asíj úr því að heita má að aðrar þjóðir haldi sig nálega undantekning arlaust í fjarlægð og forðist öll afskipti, eða séu and hverfar. Ég hygg, að svo sé. Megingallinn á stefnu John- sons felst í því, að hún liæfir hvorki stað né tíma. Hún ei mörkuð út frá þeirri forsendu, að eins sé ástatt um allan heim inn nú á sjöunda tug aldarinn ar og var í Evrópu á fimm'a áratugnum. Þetta er megin- misski'lningur um heiminn. eins og hann er orðinn síðan heimsveldi Evrópumanna, leystust upp og Asiuþjóðimar fóru að koma fram á sjónar- sviðið. Innri kjarni þessarar Mess íasarstefnu okkar er byggður á þeim óviðurkennda skilningi (sem oft er raunar oeuilínis hafnað), að hið forna hiutverk hins hvíta vestræna manns, sem Evrópumenn hafa ekki framar efni á að gegna, hafi lent á okkar herðum. HIN opin'bera hugsjóna- stefna stjórnarinnar í Wash- ington er beinn afkomandi hug sjónastefnu heimss.yrjald- anna tveggja. Ég ber góð kenmsl á hana, þar sem ég hef lifað við hana, trúað á hana, og barizt fyrir henni. Stefn- an varð til í Englandi strax eft ir hið óvænta áfall, sem inn rás Þjóðverja í Belgíu Var árið 1914, og hún var mögauð sem skynsamleg réttlæting á þátt- töku Bandaríkjamanna 1 heims styrjöldinni fyrri. Ég hélt þá og held enn, að þátttakan hafi verið nauðsynleg og maistaðui- inn góður. En þetta breytir ekki þeirri sögulegu staðreynd, að hug- sjónastefna Wilsons og Erank lins Roosevelts, (sem raunar var aldrei alls kostar sannfærð ur) var tekin út frá þvt. sem þá var álitinn sjálfgefinn sann leikur, eða að alþjóðlega skipu- lagið, sem Bretar höfðu haft forystu um að lroma á á nítj- ándu öld, væri menningunni nauðsynlegt og yrði því að hald ast, en með nokkurri breytingu þó. Burðarás þessarar albjóð Jegu skipunar var hópar Evr ópustórvelda, sem drottuuðu yfir hnettinum. Breytingin, sem gerð var á skipaninni og kom cil á þess ari öld, var í því fóigm að Bandaríkin, sem voru vaxn frá fyrra hlutverki sínu og orðin stórveldi, sameinaðist stor veldakjarnanum, sem forráð hafði um örlög alls heimsins. ÞEGAR forsetinn og R’isk ut anríkisráðherra reyna að heira færa þessa hugsjónastefnu upp á Asíu á sjöunda tug oíjsarar aldar, eru þeir að leggja Banda ríkjunum á herðar hlutverk, sem ekki er unnt að gegna vegna þess, að það er byggt á grunnvillu. Þeir hafa exki reiknað með umfangsmiklum af leiðingum af falli heimsveld- anna og þeirri staðreynd, að Asíulöndin, með sína gífur- legu fólksmergð, eru hætt að vera nýlendur. Við höfum vissulega miklu og sögulegu hlutverki að gegna í Asíu og á Kyrrrahafi. En þv) verður ekki gegnt með því að gera innrás á meginland Asiu. og fjarstætt er að hugsa sér, að við getum stjórnað og ákvarð að stefnu þeirra byltingar átaka, sem yfir þjóðir Asiu hljóta að ganga. Okkar hlut verk er að lifa og starfa í friði við hlið þeirra og rétta þeim hjálparhönd, meðan þær eru a? þreifa sig áfram- En við getum þvi aðeins «ií að í friði við hlið þessara þióðc að við hverfum frá mikil- mennskubrjálæði Manila • firr unnar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.