Tíminn - 02.12.1966, Qupperneq 9
FÖSTUDAGUR 2. desember 1966
TIMINN
mennsku og hafði mikinn áhuga ! sonar á Kornsá, en Björn var einn
rá Ara til Pálma
Merkir íslendingar — nýr
flokkur. Bókfellsútgáfan.
Séra Jón Guðnason lætur ekki
deigan síga á efri árum. Þó að
lögboðið sé strengilega, að starfs-
degi hans skuli hafa lokið fyrir
svo sem einum áratug, afkastar
hann enn miklu og góðu verki á
hverju ári. Fyrir svo secn tveim-
ur mánuðum sendi nann frá sér
þriðja bindi af æviskrám Daia-
manna, og nú kemur Hka i ijós,
að hann hefur verið að sýsla við
fleira en það eljuverk, sem sé
að tína saman, velja og búa til
prentunar ævisögur í eitt bindið
enn af Merkum fslendingum.
Bindin í fyrri flokki Merkra ís-
lendinga munu hafa orðið 5, og nú
eru þau einnig orðin fimm í hin
um síðari. Ekkeri; er þó um það
Skráð í þessu bindi, hvori staðar
Skuli numið, haldið áfram með
þennan flokk eða efnt til þriðja
flokksins. Enn mun þó eittlhvað
til af merkum íslendingum og ævi
sögum um þá í tímaritum og blöð
um, og verður ef til vill seint
þurrð á.
í þessu nýkomna bindi eru að
venju tólf ævisögur og er skipað
í tímaröð innan bindisins. E'kki er
fánaberinn valinn af verri end-
anum, sjálfur Ari Þorgilsson
hinn fróði, en bindið hefst á ævi-
sögu hams eftir Halldór Hermanns
son, prófessor. Er slík birting tíma
bær, þvi að Ari á 900 ára afmæli
á næsta ári, og mætti ætla, að
íslendingum fyndist við hæfi að
gera sér dagamirn af því tilefni.
Svo sem eð'lilegt ná telja, er ævi-
saga Ara fróða ekki greinilega
rákin, en því betra yfirlit er hún
um upphaf þeirra smámuna, sem
við köllum sagnaritun á íslandi
og höfum metið að nokkru. Það
yfirlit er greinargott, en ævisag-
an í heiid mætti vera betur rituð.
Naest kemur ævisaga Gísla
Magnússonar (Vísa-Gísla) sýslu-
manns á Hlíðarenda í Fljótshlið,
Séra Jón Guðnason
vinnuvegi landsmanna. Gísli var
rithöfundur allmikill og eru eftir
hann margar ritgerðir einkum um
hagnýt efni. Merkilegur er til
dæmis áhugi hans á garðyrkju og
ræktunartilraunir að eriendum
fyrirmyndum, svo og afskipti hans
af brennisteinsverzlun og brenni-r
steinsnámi. Saga Gísla er ýtarleg
og vandlegt verk, og má vera að
Gísla hafi ekki verið ætlað það
! rúm, sem honum ber, í Islendinga
i sögu.
I Næst er ævisaga Guðmundar
I Bergfþórssonar, harmkvælamanns
; ins gáfaða, sem orti ágætar rím-
I ur og önnur kvæði og var lærður
maður talinn. Þá ævisögu ritar
Finnur Sigmundsson, fyrrum
landsbókavörður.
Þá kemur ævisaga Gisla Kon
ráðssonar eftir séra Jón Guðna-
son, Jón segir réttilega í greinar-
lok, að ævi og stanf Gísla Konráðs-
sonar sé eitt hinna furðulegu fyr-
I irbæra í íslenzku þjóðlífi. Bláfá-
■ tækur og umkomulaus brýzt nann
! til fræða og mennta, án skóla,
bóka og námstækja og í óþökk
I vinnuharðra vandamanna. Og síð-
an ritar hann langa ævi kynztur
sagna og þjóðlegs fróðleiks og
vinnur ómetanlegt björgunarstarf
og fræðivérk.
Ævisaga Gísla er sérlega vel
og skemmtilega rituð.
| Ævisaga Magnúsa Grimssonar
: prests og þjóðsagnaritara er eft-
: ir Hallgrím Hallgrímsson. Sá prest
ur lagði á margt gjörva hönd
annað en messa. hugði að náttúru
landsins og ias náttúrufræði, fór
rannsóknarferðir um landið og
skrifaði um þær skýrslur. Hann
vék meira að segja að blaða-
á vegabótum, enda talinn um
margt á undan sinni samtið, hug-
kvæmur en reikull. Þá er cg tal-
ið, að Magnús hafi átt eigi mihni
þátt í söfnun þjóðsagna^ þeirra,
sem kenndar eru við Jón Árirason
en hann sjálfur.
Ævisaga Jóns Jónssonar, land-
ritara, skrifaði Jón Helgason, bisk
up, en Jón landritari var fædd-
ur í Reykjavik, alinn upp í Dan-
mörku en kom síðan til íslands
aftur og kom töluvert við sögu
hér á landi á áttunda áratugi
nítjándu aldar. Jón var náfrændi
Hilmars landshöfðingja. Var Jón
harður baráttumaður í kláðamál-
inu. Hann réðst og til • framboðs
í bæjarstjórn Reykjavíkur og háði
fynstu kosningabaráttu með nú-
tíimabrag hér á landi og vann
frægan sigur og einnig átti hann
skamma hríð sæti á Alþingi.
Ævisaga Sveinsbjörns Svein-
björnssonar tónskálds eftir Bald-
ur Andrésson er athyglisverð um
margt, vel gerð og hefur ekki
áður birzt í víðlesnara riti en
Árbók Landsbókasafnsins. Þar
kemur t.d. fram, að þrátt fyrir
alla fátækt íslendinga í tónsmíð-
um á nútíma vísu. allt fram á j
þriðja tug þessarar aldar, eru |
meginhluti laga tónverka og
hljómsveitarstykkja eftir Svein-
björn gersamlega óþekkt hér á
landi, og hefur furðulítið verið
að því geri að flytja þau til lands-
ins. Þó er hann höfundur ást-
sælla laga, við íslenzk Ijóð, þar
á meðal sjálfs þjóðsöngsins.
Séra Þorsteinn B. Gíslasonar hef
ur ritað ævisögu Björns Sigfús-
mesti forvígismaður Húnvetninga
í umbótamálum á fyrstu tugum
þessarar aidar.
Magnús Helgason, skólastjóri
Kennaraskólans, er einn merki-
legasti kennimaður þessarar ald-
ar. Ævisögu hans ritai' samkenn
ari hans og náinn samstarfsmað-
ur, séra Ásmundar Guðmundsson.
bisbup. Er sú ævisaga gerð af
j einlægri alúð og sannri þekkingu
á Magnúsi og lífi hans-
Ævisögu Guðmundar Finnboga-
sonar, landsbókavarðar, ritar Guð-
mundur Gíslason Hagalín, og dreg
ur hann einkum fram rithöfundar
kosti Guðmundar og málsnilli í
ræðu og riti.
Þá er ævisaga Halldóris Her-
mannssonar prófessors rituð af
Stefáni Einarssyni, prófessor.
Loks er ævisaga Pálma Hann-
essonar rektors, rituð af skóia-
bróður hans, nánum vini og sam-
verkamanni Jóni Eyþórssyni, veð-
urfræðingi. Sú saga er ýtarleg og
ákaflega vel. gerð. rituð af inni-
leik og hófsemi en þó svo, að vei
kemur fram hvílíkur Pálmi Hann-
esson var, glæsilegur vitsmunam <ð
ur, fræðimaður og ástmögur lands
ins og þjóðarinnar. Mun ýmsum
finnast, að í honum hafi samein-
azt margir þeir mannkostir, sem
þjóðin dáir mest.
Ritsafnið Merkir íslendingar er
eigulegt verk, sem gaman er að
hafa við hönd og líta í, þegar
góðra kynna er þörf. Það er vel
úr garði geri bæði af hendi út-
gefanda og hins vandvirka um-
sjónarmanns.
A-K.
Fegurð máls og fræöimannleg alúð
Magnús Björnsson, Syðra-Hóli: I leik og þjóðfræðum, en sá meið-
Feðraspor og fjörusprek. jur er einna laufmestur íslenzkr-
Bókaforlag Odds Björnssonar. | ar bóbritunar og hefur svo lengi
Magnús Björnsson, bóndijverið. Meginhluti þeirrar syrpu
og þjóðfiræðimaður á Syðra-Hóli1 er listgrannar bókmenntir, en þó
í Húnaþingi, sem látinn er fyrir j stendur einn og einn höfundur
fáum árum, gat sér gott rithöf-. upp úr og skilar verki, sem kalla
undarorð með tveimuí- bókum, j verður í senn trúa fræðimennsku
Mannaferðum og fornum slóðum og góðar bókmenntir. Meðal
en hana ritar Jakob Benediktsson | og Hrakhólum og höfuðbólum, i þeirrar sem hæst hefur borið á
en Gísli var hinn mesti framfara- auk margra þátta hans, er birtustiþeim akri, er Magnús Björnsson.
maður, og honum svipar til Skúla
landfógeta að því leyti, að hann
hafði mikinn hug á að efla at-
í blöðum og tímaritum. Mjög er j Glöggskyggnum lesendum getur
það misjafnt, sem ritað er og birtjekki dulizt, að þar heldur á penna
af svonefndum íslenzkum fróð-
Alfræðibókin um nor-
ræna menningarsögu
Komið er út 11. bindi Kultur-
historisk Léksikon for nordisk
middelaldre, og er þá aðeins kom-
ið í síðari hluta M. Þetta verk
er sem kunnugt er einn hinn
merkasti ávöxtur norrænnar sam-
vinnu, gefið út í sameiningu af
merkum norrænum forlögum, ísa-
foldarprentsmiðju af íslands hálfu
en með styric af hálfu ríkisstjórna
nú er unnið að til útgáfu á Norð-
urlöndum, og sérstaklega kær-
komið Íslendingum sökum þess,
hve mikið er þar um íslenzk efni.
Kemur þar og glöggt í ljós, hve
óvenjulega trúverðugur og list
fengur maður, sem leitar valds í
hógværðinni og ræður yfir hreinu,
alþýðulegu tungutaki, sem hann
fágar og skýrir af listrænni smekk
vísi.
Bók sú, sem nú er út komin
eftir Ma-gnús, er búin úr garði
af þeim séra Gunnari Árnasyni
og Bjarna Jónassyni í Blöndudals-
hólum, og segir séra Gunnar svo
í stuttum formála, að þá er hann
ihitti Magnús síðast, hafi hanr.
eggjað hann á að efna til einnar
bókar enn, en Magnús talið vafa
samt, að föng væru til. Skömmu
siðar lézt hann. Með leyfi skkju
hans fengu þeir Gunnar og Bjami
skyggnast í fórur Magnúsar,
Norðurlanda og ýmissa annarra þeirri ætlun breytt og síðan eru
stofnana. Fjölmenn ritstjórn annjí hverju bindi margar myndir,
ast efnisval, og auk þess eru bæði skýringarteikningar og ’.tt-
myndir forkunnargóðar að forr<-
um listmunum, einkum úr kirki-
um. Sérstaka athygli vekur í
þessu bindi kápumynd af altaris-
klæði úr Grenjaðarstaðakirkju í
Cluny-safninu í París.
Bindi þetta er á áttunda hundr-
að blaðsíðna að stærð.
ísafoldarprentsmiðja hefur að
jslenzk menningargeymd er mik að sKyggnast í
ilvæg fyrir Norðurlöndin öll. Upp-jog kom þá í ljós, að hann hafði
haflega var einnig ráðgert, að ekkilátt svo að segja fullbúna nokkra
yrðu myndir í þessu riti, en eft-1 veigamikla þætti. Varð svo að
ir fyrsta eða annað bindi vgriráði, að séra Gunnar skrifaði all-
ákveðnir ritstjórar frá hverju
landi, af íslands hálfu Jakob Bene-
diktsson og Magnús Már Lánis-
son. Skrifa þeir nokkuð af hinu
tslenzka efni, sem er í bókinni,
en fá aðra fræðimenn einnig til.
Upphaflega var ráðgert, að verk
ið yrði ekki nema 10 bindi, en
l;cin:ið heíui í ljós, að sá rammi
var allt of ’hröngur, enda eru nú
mestar líkur til, að það verð: ein sjálfsögðu söluumboð fyrir þessa
tuttugu bindi. Þessi alfræðibok um alfræðiorðabók hér á landi, og
norræna menningu á miðöldum koma að jafnaði tvö bindi út ár
er eitt hið ágætastá verk, sem í ári.
ýtarlegt æviágrip Magnúsar, en
Bjariii bjó handrit til prentunar.
Einnig söfnuðu þeir saman all-
mörgum þáttum, sem birzt höfðu
eftir Magnús í tímaritum, og varð
þetta allt væn bók.
Þeir séra Gunnar og Bjarni
hafa leyst verk sitt vel af hendi,
en þó get ég ekki þakkað þeim
nafngift bókarinnar, ef þeirra er
skírnin. Þau tvö hugtök, sem
þarna eru samrímuð, eru eins og
vixlgangur, og hæfir slíkt illa máli
Magnúsar.
Fyrsti og lengsti þáttur Magnús
ar í bókinni heitir Feður mínir,
og greinir hann þar frá langfeðg-
um sínum og ættmæðrum og ti-
undar sitthvað úr fari þeirra og
lífi, en það er ekki lestur fyrir
mig. Þá segir hann næst smálega
frá séra Friðrik Friðrikssyni og
víkur eftir það að Þorgeirsbola, og
koma þarna í leitir ýmsar sagnir
af honum. Aðrir tveir þættir eru
af Líkamáls-Jóni, Sigurði á Heiði
og Kornsár-Gróu. Þetta eru allt
góðir þættir og sagðir af hreinni
frásagnariist og á íðilfögru máli
og jafnast við hið bezta, sem fyrr
hafði komið frá Magnúsi. Loks er
margt smásagna úr ýmsum áttum.
Ritinu lýkur með nafnaskrá.
Eins og fyrr segir ritar séra
Gunnar Árnason allvæna ævi-
sögu um Magnús í bókarbyrjun.
Rekur hann þar æviatriði og lýs-
ir síðan vel fræðiiðkunum hans
og ritstörfum. í greinarlok segir
séra Gunnar meðal annars:
„Magnús er glöggskyggn, trú-
virkur og hlutlaus fræðimaður, en
fer höndum listamannsins um efni
sitt. Hann er frábær sögumaður.
Stíl hans má líkja við tæran fjalla
lækinn, sem freyðir og kliðar í
margbreyttu umhverfi og skiptir
um blæ eftir litbrigðum himins-
ins. Ef til vill var það gæfa, að
því er stílinn snertir, að Magnús
gekk aldrei í langskóla. Þess vegna
er málfarið eins og það þekkist
bezt á vörum íslenzkrar al-
þýðu, en frásagnarhátturinn er
bersýnilega með vitandi og óvit-
andi áhrifum frá fornsögunum.
Ég minnist þess ekki, að erlend-
ar slettur komi nokkurs staðar
fyrir. Orðaforðinn er fágætilega
mikill, stílleiknin aðdáunarverð.
Engum leynist frábær mannþekk
ing Magnúsar né sköpunarmáttur
hans við að blása lífi i veðraðar
beinagrindur."
Ég hygg, að þetta sé sannmæli
um Magnús og trú lýsing á mann-
inum og höfundarkostum hans.
Þessi þriðja bók Magnúsar
Björnssonar er góð viðbót, og
þakkarvert er það framtak, sem
lauk verki hans með því að skila
því til þjóðarinnar.
Bækurnar þrjár eftir Magnús
á Syðra-Hóli munu lengi verða
þjóðinni vitnisburður um það,
hvernig góður og gáfaður sögu-
maður vinnur og á ' þær mun
verða bent sem dæmi um fegurð
íslenzks alþýðumáls eins og það
er bezt ritað.
A-K.
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
NITTO
JAPÖNSKU NITT0
HJÓLBARDARNIR
í floshjm staorðum fyrirliggjandi
f Tollvörugeymslu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELL H.F.
Skiphohi 35-Sími 30 360