Tíminn - 02.12.1966, Side 11
FÖSTUDAGUR 2. desember 196G
TÍMINN
11
des kl 2 TefcíP á móti basarmun
um í Kirkjubæ. Föstudag kl. 4—7
og laugardag kl. 10—12.
Kvenfélag Laugarnessóknar held
ur jólavöku i kirk.1ukjallaranuni
mnnudag. 5 des kl 8,30 MætiP stund
víslega. Stjómin.
Skagfirðingafélagið i Reykjavík.
Minnir á spilakvöldið I Átthagasai
Hntel Sögu laugardag 3 des kl 8,30
Jólafundur Húsmæðrafélags
Reykjavíkur.
verður haldinn að Hótel Sögu, mánu
daginn 5 des kl 8 Til skemmtunar
verður iólaspiall. bamakór syngur
kabarettborð. tízkusýning og elæsi
legt iólahappdrættl
Aðgöngumiðar afhentir að Niáls-
götu 3, laugardag 3 des kl. 2—5
Kvenfélag Hallgrímskirkju
hefur basar 10. desember í saro
komusal kirkjunnar (norðuráltn-i)
Félagskonur og aðrir, er styðja
vilja málefni kirkjunnar. ero oeðnn
að gefa og safna munum og ajálpa
til við basarinn Gjöfum veita við
töku Frú Sigríður Guðmundsdóttir
Mímisvegi b (sími 12501) og frú Þóra
Einarsdóttir, Engihlíð 9, (sími 15j6'3
Hjónaband
12. nóv. voru gefin saman í hjóna
band iDómkirkjunnl af séra Óskari
Þorlákssyni. Ungfrú Sólrún Jónas-
dóttir og Ólafur Sigurbergsson Heim
iti þeirra er að Gnoðavog 54
(Studio Guðmundar, Garðarstræti 8,
Reykjavík, sími 20900).
SJÓNVARP
Föstudagur 2. des.
Kl. 20.00 Úr borg og byggð. Inn-
lendur fréttaþáttur í myndum og
máli. 20.20 íþróttir. 20.30
Skemmtiþáttur Lucy Ball. Þessi
þáttur nefuist „Lucy stjómar
kosmngum“. íslenzkar texta
gerði Óskar Ingimarsson. 20.55
Dalai Lama, Myndin lýsir trúat
brögðum Tibetmanna er dýrfc;-
Dalai Lama, sem ertdurholdga
an guð. 21.25 Stutt teiknimync
þyggð á h.jMnyndum Hoffnungs
21.30 Töframaðurinn '’iggo Spaar
sýnir listir sýnar. 21.45 Dýrling
urinn. Þessi Sattur nefnist „Ham
ir.gjuhrólfur'. Aðalhlutverkið
Simon Templar, leikur Roger
Moore tslenzkan texta gerði
Bergur Guðnasc- 22 35 Dagskrár
li k. Þulur er Áaa Finnsdóttir.
11
— Eftir hverju eruð þér að
bíða? spurði Maigret.
— Stætisvagninum. >að er
maricaðsdagur í La Roeehelle.
Hænur heyrðust gagga í körf-
unutn.
— Hver kennir í skólanum
múna?
— Það var enginn í gær. En
það er von á kennara frá La Rotíh-
elle í dag. Hann kernur með vagn
inum. Hann á að gista hérna í bak
herberginu, því að þér hafi fram-
herbergið.
Hann var kominn aftur upp í
herbergi sitt, þegar vagninn kom,
og hann sá veimiltítulegan mann
með stóra tösku koma út, þetta
hlaut að vera kennarinn.
Kössunum var raðað upp á þak
ið á vagninum. Konumar tróðu
sér inn í hann. Thérése barði að
dyram hjá honum.
— Hérna kemur heita vatnið.
Hann sagði kæruleysislega og
án þess að líta á hana:
— Eruð þér ein af þeim, sem
halda, að Gastin hafi drepið Lé-
one?
Hún leit til hurðarinnar, sem
stóð í hálfa gátt áður en hún
svaraði.
— Ég veit það ekki, svaraði
hún lágt.
— Haldið þér ekki, að hann,
hafi gért það?
— Það er tíkki lij-t honum. En
þau vilja öll láta það vera hann,
þér skiljið.
Honum var farið að skilja-st, að
hann hafði tekið að sér ákaflega
ertitt, ef ekki ómögulegt verk-
efni.
— Hver hagnaðist á dauða
gömlu^ konunnar?
— Ég veit það ekki. Það er
sagt, að hún hafi gert systurdótt-
ur sína arflausa, þegar hún gift-
ist.
— Hver fær þá peningana henn
ar?
— Kannski einhver gróðastofn-
un. Hún var alltaf að skipta um
skoðun! . . . Eða kannski fær
María þá, pólska konan . . .
— Er það satt, að bæjarstjór-
inn sé faðir einhverra barna henn
ar
— Maríu! Það er sagt svo.
Hann fer oft að heimsækja hana
og er oft hjá henni yfir nótt-
ina .
— Þrátt fyrir bömin?
— María hefur ekki áhyggjur
af því. Þeir fara allir til hennar.
— Paumelle líka?
— Ég býst við, að hann hafi
geri; það, þegar hún var yngri. Hún
er ekki mjög aðlaðandi núorðið.
— Hvað er hún gömul?
— Eitthvað um þrítugt. Hún
hugsar ekkert um að vera snyrti-
leg og húsið hennar er verra en
svínastía.
— Thérése! kallaði gestgjafinn,
að neðan eins og kvöldið áður.
Það var bezt að tefja hana ekki.
Paumelle virtist ekki falla það vsl
í geð. Var hann kannski afbrýði-
samur? Eða hafði hann aðeins
áhyggjur af því, að hún myndi
segja of mikið?
Þegar Maigret kom niður, sat
ungi kennarinn þar og borðaði
r -gunverð og leit forvitnislega á
hann.
— Hvað viljið þér fá, lögreglu-
foringi?
— Hafið þið ostrur?
— Ekkj í smástreymi.
— Endist það mi’kið lengur?
— í fimm eða sex daga til við-
bótar.
Hann hafði þráð að borða ostr-
ur og drekka hvítvín alveg síðan
hann var í Paris, og nú leit út
fyrir, að hann myndi ekki fá
neinar allan tímann, sem hann
væri hérna.
— Það er til súpa. Við getum
líka steikt handa yður egg og flesk
ef þér viijið.
Hann borðaði eíkkert, en fékk
sér annan kaffibolla, og drakk
hann standandi við opnar dymar
og horfði út yfir torgið og dökku
verurnar tvær, sem hreyfðust til
og frá inni í kaupfélaginu.
Hann var að velta því fyrir sér,
hvort hann átti að fá sér glas af
hvítvíni, þrátt fyrir allt, til að
taka burt bragðið aí viðbjóðslegu
kaffinu, þegar glaðleg rödd sagði
rétt fyrir aftan hann:
— Maigret, lögregluforingi?
Þetta var litili, grannvaxinn og
fjöriegur maður, unglegur i útliti,
þótt hann hlyti að ver kominn yfir
fertugt. Hann rétti alúðlega fram
hendina.
— Dr. Bresselles! kynnti hann
sig. — Lögreglustjórinn sagði mér
í gær, að hann ætti von á yður.
Ég kom hingað á leið til lækn-
ingastofunnar til að sjá, hvori
ég gæti verið yður hjálplegur með
eitthvað. Eftir klukkustund verður
biðstofan full.
— Viljið þér eitthvað að drekka.
— Viljið þér þá ekki koma heira
til mín, það er hérna við hliðina.
— Ég veit.
Maigret fylgdi honurn eftir iil
gráa steinhússins. Öll hin húsin í
þorpinu voru máluð, sum hvít, önn
ur rjómalituð og bleik þökin gáfu
staðnum glaðlegan blæ.
— Komið inn. Hvað má bjóða
yður að drekka?
— Allt frá því ég yfirgaf Paris,
hefur mig langað í ostrur og sveita
vín, játaði Maigret. — En ég hef
þegar komizt að raun um, að ég
verð að vera án ostranna.
— Armande! kallaði læknirinn
og gekk að dyrunum. — Komdu
með hvítvínsflösku. Úr rauða kass
anum.
— Þetta er systir mín. útskýrði
hann. Hún hefur verið ráðskona
hjá mér síðan konan mín dó. Ég
á tvo syni, annar er í Niort og
hinn er í hernum. Hvað finnst yð-
ur um Saint-André?
Hann viriist hafa gaman af
öllu.
— Ég gleymi alveg, að þér haf-
ið ekki séð mikið ennþá. Bíðið
bara við! En þér hafið nú þegar
séð sýnishorn af íbúunum, þar
sem þorparinn Paumelle er, hann
var ráðsmaður á bóndabæ og gift-
ist eiganda Bon Coin, þegar eigin
maður hennar dó. Hún var tuttugu
árum eldri en Louis, og þótti gott
að fá sér neðan í því. Og þar
sem hún var hræðilega afbrýði-
söm, og átti alla peningana sjáíf,
drap Louis hana með því að ýta
undir veikleika hennar. Skiljið þér j
hvað ég á við? Hann gerði sitt'
bezta til að hella hana fulla, og j
þegar komið var fram yfir hádegi. j
varð hún oft að fara upp að hátta.
Hún entist í sjö ár, lifrin í henni
var hörð sem steinn, og að lofc-
um gat hann jarðað hana með
kuri og pí. Síðan þá hefur hann
sofið hjá þjónustustúlkunum sín-
um. Þær komu og fóru, hver á fæt
ur annarri, unz Thérése stakk upp
kollinum, en hún virðist ætla að
halda það út.
Systirin kom inn með flösku
og tvö glös. Hún var litlaus og
vesældarleg og Maigret fannst hún
líta út eins og ráðskona á prests
setri.
— Systir mín. Maigret lögreglu
foringi.
Hún gekk aftur á bak út og
þetta viriist líka kæta lækninn.
— Armande hefur aldrei gifzt.
Mér liggur við að halda. að huti
hafi beðið eftir því allt sitt !;-
að ég yrði ekkjumaður Núna
hefur hún ioksins sitt eigið hús
og getur dekrað við mig eins og
Nýtt haustverð
300 lcr daqgjald
KR.. 2,50 á ekinr km.
ÞER
|JE|
LEIK
Rauðarárstíg 37
sími 22-0-22
hún mundi hafa dekrað við ci|in
mann sinn, hefði hún nokkurn
tíma eignazt hann
— Hvað f'nnst yður um Gas'io?
— Hann er átakanlegur.
— Hvers vegna?
— Vegna þess, að hann ge.rir
sitt bezta. 02 menn. sem gera sitt
bezta. eru átakanlegir Engin't er
honum þakklátur riann stritust
við að troða einhverju inn 1 höf-
uðið á hortugum smádreng.iun,,
ÚTVARPIÐ
Sifl
Föstudagur 2. desember
7.00 Morgunútva-p 12 00 Há-
degisútvarp 13 15 Við vinnuna
14.40 Við. sem heima sitjum.
15.00 Mið
'Jegisútvarp
16.00 Síð-
degisútvarp 16 40 Útvarpscaea
barnanna’ ,,Ingi >e Edda l«v<.a
vandann" .12) 17 <n> Fréttir
Miðaftanstónleifcar, 18 00 T’i-
kynningar 18-áft Oaa<k’-S
kvöids og veðurfvnrnr iwoo
Fréttir 19.20 Tilkvnn’.-ieai 19
30 Kvöldvaka a Lpstur r'-rn-
rita: Völsunga saea b Þ’oð
hættir og þióðsöeur c „Rjðum
ríðum og rekum vfir sandlnn"
ísl. þjóðlög d kvæðalestu> Hug
rún skálcHcona flvtur t>ur ort
Ijóð. e. Ná’æeðip eerði mann-
inn mikinn Sapmundur G. Jó-
hannesson ritstjóri flvt.ur nnfckr
ar minningar rinar utn Da'tð
Stefánsson skáld 21 1)0 Fréttir
og veðurfreenir 21 30 ''íð.-já:
Þáttut um menn og merintir.
2145 Etýður pftir Dphussv 22.
00 Kvöldsaean .Við hin eullnu
þil“ '12' 22 20 Kvöldhitom’eik
ar. 23.00 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Laugardagur 3. deserober
7.00 Morgunútvarn. 12.00 Há-
degisútvarp
13.00 Óska-
lög sjúk-
linga Sigríður Sig’i-ðardó»tir
kynnir. 14.30 Vikan framundan.
Haraldur Ólafssnn dasskrár-
stjóri og Þorke’l Sieurb'örnsson
tónlistarfulltrúi kynna útva ns-
efni. 15.00 Fréttir 15 10 Ve« ið
í vikunni Páll Be-ebórsson f’vt
ttr þátt í ta’i og tónum 13 00
Veðitrfregnir Þettfc vil ég
heyra Pétur Ezrason ve-nunar
mað'u- velur sér hljómn’ötur.
17.00 Fréttir Tómstundabáttur
barna og uneMnga Örn \-ason
fiytur 17 30 Úr mvndabók nátt
úrunnar Ineimar Öskarsson seg
ir söguna um Tóta litla 17 50
Söngvar í létttim tón ’8 0P Til
kynninear 13 05 Dagsk-á
kvöldsins og vpfiirfreenir 19.
00 Fréttir 1920 Ti'kvnninear.
19.30 Samleik'tr f útvarps-ai:
Pétur Þorvaldsson og Oísii
Maenússon leika nnkk"r löp pft
_ir Counerin. Havdn. Pereolesi
oe Godard 19 50 ..Vinur minn,
róninn" nv smásaea eftir K’-nt
mann Gnðmimdssnu Höf"n-tur
flytur °0 00 Fró ijðinni t?ð Har
aldur Hannesson kvnnir snila
dósir I eÍTii fslendirv’a 2030
r.eikrit- ..H"1iðstiaidið“ eftir
Elisabethu Addvman Þýðandi:
Sieríður Ineimarsdóttjr Le’k-
sfióri- Renpdikt Ávnason 22.
30 Fréttir op ypðimfregn’r 22.
40 DaneiKe <94 oo V“ðurfregn-
ir) 01.00 Dagskrárlok.