Tíminn - 11.12.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.12.1966, Blaðsíða 1
vegna verkfallsins? KJ-Reykjavík, laugardag Engir sáttafundir hafa verið boðaðir í póstmanna deilunni frá því á miðviku dag en þá um morguninn slitnaði upp úr samninga- viðræðum með fulltrúum af fulltrúa póstmanna, og sagði hann að allt væri við það sama í deilunni. Póstmenn ynnu ekki eftirvinnu núna eft ir að þeir hefðu lokið fimm stunda skyldueftirvinnu sinni fyrst í mánuðinum. Póstmenn hafa farig fram á það að verða hækkaðir um tvo launaflokka, eða eins og margar aðrar stótt ir að undanfömu 284. tbl. — Sunnudagur 11. desember 1966 — 50. árg. Fá ekki jólapakkana Talsmaður pöstmanna sagði að jólapósturinn hlæðist. ná upp, og væri ekikd annað sjáan legt að óbreyttum aðstæðum, en mikið af jólapóstinum kæm ist ekki í hendur viðtakenda fyrir jólin. Verkfall þetta hefur að sjálf sögðu vafcið mifcla athygli hjá almenningi. og óttast margir að þeir fái ekki langþráða jóla pakka og bréf frá ættingjum og vinum sem fjarri þeim dvelja. FÁLKI TÓK SÉR FAR MEÐ SKIPI k RÚMSJÓ! ERJÚ.L-Bolungarví'k, laugar daig. Mótorbáturinn Einar Hálf dán réri til fiskjar í fyrri- nótt og lagði lóðir sínar um 7 sjómílur norður af Deild. Veður var þungbúið og skyggni mjög siæmt, svo að ekki sást til ísrandarinn ar. Þegar að skipverjar voru að draga línuna fengu þeir skemmtilega og óvænta heimsókn — fálki kom að- vífandi og settist á aftur- mastur bátsins og sat þar í góðu yfirlæti á meðan skipverjar drógu línuna. Um það bil er báturinn sneri til lands færði fálk Lnn sig úr afturmastrinu yf ir á frammastrið, og ríkti þar eins og konungur í há- sæti aMa leið til lands og hreytfði sig ekki úr sæti sínu fyrr en báturinn var bundinn við hafnargarðinn. M flaug hann í suðurátt, eða í átt til lands. Þetta er sérstæður atburð ur, þvi að menn hafa ekki haft spurnir af slíkum heim sðknum til sjómanna á hafi úti. Framhald á bls. 11. 24 SÍÐUR póststjórnarinnar og póst- manna. TÍMINN hafði í morgun tal Gífurlegþrengsliú Tollpóststofunni GÞE-Bíeykjavík, laugardag. Jólapóstur að utan streymir nú ta iandsins, en afgreiðsla bans gemgur alltreglega vegna eftirvinnuverkfalls pósltmanna, sem nú stendur yfir. Fjallháir hafa hrúgast upp á Toll póststofunni, og eru þrengslin þar orðin svo mikil, að leitað hefur verið eftir geymslurými í nýju lögreglustöðinni, að því er fulltrúi á Tollpóststofunni tjáði tiðindamanni blaðsins í dag. Tollpóststofunni bárust fyr- ir skömtnu á fjórða hundrað sekkir af pósti, sem enn hef- ur ekki verið unnt að lesa í sundur nema að litlu leyti. Hætt er við því að mörgum innflytjendanum þyki súrt í broti að fá ekJá varning sinn á sómasamlegum tíma fyrir jól. Ástandið mun vera heldur betra á B öggl ap óststofun ni og Brétapósts’tofunni í Reykjaivílk, enda eru annir þar yfirieitt Framhald á bls. 11. Húsnæðismálastjórn fékk ekki næga peninga til úthlutunar: TÆP50% NÝRRA UMSÓKNA HUÓTA AFGRHÐSLU í ÁR! SJ-Reykjavík, laugardag. Úthlutun húsnæðismála stjómarlána hefur staðið yfir að undanförnu, og mun nú lok SJ-Rvík, laugardag. Samkvæmt frásögn í síðasta tbl. Ægis eru Danir lang- stærsti viðskiptavinur Sviss í sölu á sjávarafurðum. Á sl. ári seldu Danir 3.942 lestir til Sviss en Norðmenn, sem er næst stærsti viðskiptavinur- inn, seldi 1.125 lestir. Aftur á móti seldu ísiendingar að- eins 7 lestir til Sviss í fyrra og sama magn árið áður. Flutt ar voru inn 808 lestir af sil- ungi árið 1965 og 775 lestir af laxi. M er það haft eftir Fiskaren, að Frede Herman, leiðangursstjóri á hafrannsóknarsfcipinu „Dana“ hafi lýst því yfir, að hann telji góðar horfur á aukinni þorskveiði við Grænland á næsta ári, en að um samdrátt muni verða að ræða eftir eitt til tvö ár. Þetta stafar ið að mestu. Þeir sem áttu eft ir að fá síðari hluta lána hafa allir verið afgreiddir, en ekki nema tæp 50% af lánshæfum einlkum af því, að þá koma í gagn ið árgangarnir frá 1962 og 1963, sem báðir eru lélegir. nýjum umsóknum eins og þær liggja fyrir » dag, fá afgreiðslu nú. Eiftir því sem Tíminn hefur frétt hefur Seðlabankinn ekki veitt Húisnæðismálastjóm neina aðstoð við þessa útihlutun, en margur áleit að hin gífurlega „frysting“ að undanförnu hefði verið fram- kvæmd í því augnamiði að veita fé til h ús n æð i smálas t j órnarlán a. Húisnæðiismálastjóm mun hafa gripið til þess ráðs, áð úthluta 25—30 milljónum króna til nýnra umsækjenda upp á væntanlegar tefkjur á fyrstu mánuðum næsta Framhald á bls. 11. Island selur aðeins 7 tonn af fiski til Sviss - Danir 3942! Dregið um 24 millj. f gær var dregið í 12. flokki Happdrættis Háskóla íslands, og vora alls dregnir út vinningar að fjárhæð rúmar tuttugu og f jórar mill jónir króna, eða hæsta fjár hæð sem nokkru sinni hefnr verið dregið um sögu happdrætta á íslandi. Vinn ingar eru alls 6500 talsins og þar af eru tveir vinning ar á eina milljón. Myndina tók G. E. í húsa kynnum Háskólahappdrætt- isins rétt eftir að dráttur hófst í gær. Vinningaskráin verður í fyrsta !agi tilbúin á þriðju daginn. Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323. Auglýsing i Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.