Tíminn - 13.12.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.12.1966, Blaðsíða 2
TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 13. desember 1966 jJ Gúmmívinnustof an h.f. 25 ára ViS affelgunarvélina me3 40 tonna átakinu. F. v. Sævar Hjartarson, Ólafur Þ. Ágústsson, GuSmundur Kristj- ánsson, Ingvar Agnarsson og Úlfar Benónýsson. (Tímamynd K.J.) VERKFRÆÐINGATAL KEIVIUR ÚT í NÝRRI OG AUKINNI ÚTGÁFU SJ-Reykj avík, mánudag. Út er komiti ný og au'kin útgáfa af VertofraBðingatali,_ gefiS út af Verkfræðingafétagi íslands undir ritstjórn Stefáns Bjamasonar. Verkfræði n gatalið kom fyrst út 1956, ag á þ&im tíu árum, sem liðin eru frá þeirri útgáfu hefur félög um VÍ fjölgað úr 235 í 388. í Vertkfræðingatali 1956 voru skráð æviágrip 270 verkfræðinga og annarra félagsmanna VÍ. Af HREINN ELÍASSON SÝN- IR 28 MYNDIR Á MOKKA GÞE-'Reykjavík, mánudag. Unigur Ústmálari, frá Akranesi, Ilreinn Elísson opnaði í dag mál- verkasnýingu á Mokkakaffi. Sýn ir hann þar 28 olíulita-, pastel- og mósaikmyndir svo og teikningar. Þjófarnir í síðasta sinn ítölsku einþáttungarnir Þjófar ík og falar konur eftir Dario Fo tafa nú verið sýndir 83 sinnum, etlð fyrir fullu húsi og við mikinn .ögnuð áhorfenda. Fyrir skömmu var leikstjórinn Ohristian Lund •áðinn leikhússtjóri við Sænska eikhúsið í Vasa í Finnlandi og ;r þar sem yngsti maður sem ráð- nn hefur verið í þetta starf á Vorðurlöndum. Ohrktian er að- eins 22 ára að aldri. í kvöld er síðasta sýning á leik- ritinu fyrir jól, en sem kunnugt ■r hlaut Christian Lund mjög góða dómá fyrir leikstjórnina og sést hann hér á myndinni. Þetta er önnur sýning Hreins á Mokka, en hann hefur haldið tvær sýningar á verkum sínum í vinnu- stofu sinni að Vlðigerði 3 á Afcra nesi, og um þessar mundir er hann einnig að opna þar sýningu á 30 myndurn. Hreinn stundaði nám i tvo vet- ur við Handíða- og myndlistaskól- ■ann í Reykjavík og auk þess hefur hann verið við nám í Hamborg og Giasgow. í viðtali við Tímann sagðkt hann framan af hafa hall- azt að abstraktlist en væri nú far- inn að mála fígúilatift svo að segja eingöngu. Sýningin á Mokka mun standa yfir fram að áramótum. |þeim hafa nú nokkrir fallið burt. i í þessu nýjia hefti eru 440 ævi- jskrár og s’kiptas-t þær þannig: 384 1 íslenzkir verkfræðingar hér á landi og erleudis, 30 látnir klenzik ir verkfræðingar og aðrir félags- menn VPÍ og 26 aðrir félagsmenn VFÍ. Fjölgun starfandi fclenzkra verkfræðinga á undanförnum 10 árum var 67 af hundraði. f formála fyrir bókinni segir Stefán Bjarniason m. a., að honum hafi verið kunnugt um allmarga fleiri fclenzka verkfræðin-ga en fram koma í VerMræðingatali, en þeir eru flestir erlendis og svör- uðu ekki erindi VFÍ um upplýs- ingar. Þá kemur það einnig fram í for /m'áia, að Verkfr-æðingatal, sem | kom út 1956, hafi verið gefið út I -af Sögufélaginu með tilstyrk VFÍ, ;en nú varð að samkomulagi að fé- jlagsmönnum Sögufélagsins myndi ; boðið að kaupa Verkfræðingatal i 1966 með söm-u kjörum og verk- jfræðingar njóta. Dr. Jón Vestdal, sem var höfundur ásamt Stefáni Bjarn-asyni að fyrra Verkfræðinga tali, baðst eindregið undan því að taka að sér verkið nú. Þeir félag- ! ar hafa afhent VFÍ öll réttindi, I er þeir áttu varðandi Verkfræð- iingatal og staðfestu það með bréfi KJ—Reykjavík, mánudag. Gúmmívinnustofan h- f. Skip- holti 35 á í dag mánudaginn 12. desember 25 ára starfsafmæli, en eigendur hennar eru þeir Guð- mundur Kristjánsson, Ingvar Agnarsson og Halldór Björnsson. Gúmmívinnustofan hét áður Gúmmívinnustofa Reykjavíkur og opnuðu þeir Guðmundur og Ingvar hjólbarðaverkstæði með því nafni að Laugavegi 77 fyrir 25 árum, en áður hafði Þórarinn Kjartansson rekið fyrirtækið í 25 ár undir sama nafni svo segja má að hér sé eiginlega um 50 ára afmæli að ræða. Á þessu 25 ára tímabili sem þeir Guðmundur og Ingvar hafa starfrækt hjólbarðaverkstæðið, hefur orðið mikil aukning í starf seminni og miklar frumfarir hafa orðið á sviði hjólbarðaviðgerða. Frá Laugavegi 77 flutti fyrirtæk- ið að Grettisgötu 18, en í Skip- holt 35 flutti það í febr. 1960. ' Starfar fyrirtækið nú i eigin hús- Framhald á L— .. Nafn Lionsklúbbs Kjalarnessþings prýðir minninga- vegg Öryrkjaheim- ilisins VETRARHJALPIN I HAFNARFIRÐITEK- IN TIL STARFA FB-Reykj'avík, mánudag. Vetrarhjálpin í Hafnarfirði starf ar í vetur eins og undanfarin ár, en þetta er 28. starfsár vetrar- hjálparinnar þar. í fynra hafði Vetrarhjélpin yfir að ráða til út- hlutunar 150.00 kr, þar af höfðu sbátar safnað 47.300 krónum, Bæj arsjóður la-gði fram 50 þúsund krónur en hitt fékk söfnunin beint. Þessi peningaupphæð skipt- ist í 134 staði. Aðallega var pen- ingum úthlutað til bammargra fjöl skyldna og gamals einstæðings- fólks. Mæðra-styrksnefnd sá um út hlutun á fatnaði, sem söfnuninni banst. í stjóm ve-trarhjálparinnar í Hafnarfirði eru sr. Garðar Þor- steinsson, Stefán Sigurðsson kaupmaður, sr. Bragi Benedikts- son, Guðjón Magnússon skósmiður og Þórður Þórðarson framfærslu- fulltrúi. Skátarnir í Hafnarfirði munu ganga í hús og safna á mið- vikudags- og fimmtudag-skvöld, og einnig munu þeir -ta-ka við Ioforð- urr- u-m fatagjafir All'ar umsóknir um aðstoð vetrarhjálparinnar verða að berast fyrir næstu helgi. dagsettu í júlí 1965. | Steindórsprent annaðist prent- i u-n og bókband. Þrið ja bókin um TÓA IGÞ-Reykjlavík, m-ánudag. Tímanum hefur borist unglinga bók-in, Tói á sjó, sem er þriðja bókin í Tóaiflokknum. Höfundur er Eysteinn ungi. Iðunn gefur út. Ekki þarf að taka það firam, að höfundaheitið er dulnefni. Hins veg-ar leikur grunur á því, að gamall sjómaður sé með þess- um bókum um Tóa að gefa yngri lesendum nokkurn keim iaf því, hvemig lífi þeirra er háttað, sem leggja fyrir si-g sjómennsku. Þetta er þriðja bókin um Tóa. 'Áður eru komnar, Tói strýkur með varð skipi, og Tói í borginni við fló- ann. Tói er yngstur í fyrstu sög- unni, en eldis-t síðan og er nú kam-inn á þann aldur, að hann hyggur á það ráð að fara í sjó- mannas'kólla. Margir sjómenn koma svo við sög-u, sem leiða Tóa að meira eða minna leyti í gegn- um líf hans á sjónum. Engu er hægt að spá um það á þessu s-tigi málsins, hvort Tóa- bækurnar verða fleiri, enda er ha-nn nú kominn til manns, sem kallað er og friamtíð hans ráðin. Svo sem áður er getið, mun ' veggur í anddyri hins nýja Ör- I yrkjaheimilis við Hátún verða j gerður sérstaklega til þess að geyma nöfn þeirra, er gefa fé jtil byggingarinnar. Nýlega barst Ör- yrkjabandalaginu svohljóðandi bréf: „Á fundi, sem haldinn var í Lionsklúhb Kjalamesþings, fimmtudaginn 13. október 1966, var samþykkt, með öllum atkvæð um að gefa til byggingar öryrkja heimilis þess, sem nú er hafin framkvæmd við í Reykjavík, fjár muni að upphæð tuttugu og fimm þúsund krónur.“ Öryrkjabandalagið flytur hug- heilar þakkir fyrir þessa rausnar legu gjöf, sem sannarlega kemur í góðar þarfir. Valtýr Guðmunds- bou sýslumaður í Um sýslumannsembættið í Suð- ur-Múlasýslu, sem auglýst hafði verið laust til umsóknar, var einn umsækjandi, Valtýr Guðm-undsson, fulltrúi við sýslumannsembæfctið. Forseti íislands hefir hinn 5. þ.m. veitt Valtý Guðmundssyni embætt ið frá 1. jlanúar n.k. að telja. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 9. desamber 1966. DODDABÆKURN- AR í 2. ÚTGÁFU Ekki er hægt að ljúka svo upp- talnin-gu á jólabókum að ekki sé minnst á smæstu bækurnar handa minnstu lesendunum — Dodda- bækurnar vinsælu. Fyrir jólin nú koma út í 2. útgáfu Doddi í leik- fangalandi og Doddi í f-leiri ævin- týrum. Það er Myndabókaútgáfan sem gefur út Doddabækurnar. MAÐUR OG KONA SÝNT í HLÉGARÐI GÞ-Seljabrekku, mánudag. Ungmennatfélagið Hivöt í Gríms- nesi sýndi í gær leikritið Mann og fcomu í Hlégiarði fyrir troðfullu húsi og við mikla hrifninigu áhorf enda. Leibendur gerðu hlutverk- um sínium yfirieitt ágæt skil, og þótti verlfcið furðu vel af hendi leyst miðað við að þarna var ein- göngu um álhugamenn að ræða. Jólablað Æsk- unnar komið út Jólablað Æskunnar er kom ið út og efnið fjölhreytt að vanda, enda er blaðið 86 síður. Margar sögur ern í blaðinu t.d. Ge-stur góðu konunnar, Jólakvöld á lækn isheim-ilinu og Dansleikur- inn eftir Selmu Lagerlöf, Kona fiskimannsins eftir Puslhkin. Agnar Kofoed Hian sen skrifar um Blindflug, og er greinin frá þeim tíma er hann stundaði framfhalds nám í flugi í Danmörku. Þá er sagt frá bamaleik- riti Þjóðl-eiikhússins, Galdra kariinum frá Oz, sem frum- sýnt verður á næstunmi. Ýmislegt er að sjá um bókaútgáfu Æskunnar í þessu jólablaði, en margiar bækur koma árle-ga út hjá bókaútgáfunni. Hyað er KFUM og K, heitir grein sem fjallar um starfs-emi þes-sara kristilegu samtaka og um stofnanda þeirra hér á landi. Páll Pat- ursson skrifar greinina Brúð kaup í Færeyjum. Spurn ingaþraut Æskunnar og Flug félags fslands er í þessu blaði, og eru fimm verð laun í boði. x- verðlaun verða flugferð til Kaup- manmahafnar með hinni nýju þotu FÍ, Boeing 727 c. 2-5. verðlaun verða nýj- ustu bækur bókaútgáfu Æsk unnar. Sériiver lesandi Æsk unniar undir 14 ára aldri hef ur rótt til þess að taka þáit í getrauninni. Fræðsluþáot um heimil-isstörf storifar Þór unn Pálsdóttir, íöndurþætT- ir eru í blaðinu, frimerkja- þáttur, flugþáttur, mynda-sög ur og ótal margt fleira, skemmtilegt aflestrar fyrir börn og fullorðna um jólin og áramótin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.