Tíminn - 13.12.1966, Blaðsíða 10
ÞRIÐJUDAGUR 13. dejember 1966
10
TÍMINN
BANDALAG KVENNA.
Framhald af bls. 6
syn þess, að heyrnarrannsóknir
þær, sem hafnar eru í Heilsuvernd
arstöð Reykjavíkur fyrir forgöngu
Zontaklúbhsins, verði efldar, og
einfaldir heyrnanmælar keyptir og
staðsettir í öllum barnaskólum
borgarinnar. Ef öll börn eru próf-
uð af skólahjúkrunarkonum með
þessum mæilum, væri örugglega
hægt að ganga úr- skugga um,
hver þeirra þörfnuðust sérstakra
aðgerða vegna heyrnardeyfu. Sér-
staklega ber að þakka þær fram-
farir, sem nýlega eru orðnar á
vegum Heymarrannsóknardeildar
jnnar.
D. Glaukoma-leitarstöð.
10. Fundurinn skorar á heil-
brigðisyfirvöldin að gangast fyr-
ir því að komið verði á stofn
HANOMAG
Diesel
14 hestöfl, m/sláttuvél til
sölu.
Ástand mjög gott verð, kr.
kr. 20 þús.
Búvélasalan
Ingólfsstræti 11
Sími 15-0-14 og 1-13-25
TIL SÖLU
íbúð í Kópavogi félags-
menn sem neyta vilja for-
kaupsréttar eru beðnir að
hafa samband við skrif-
stofu félagsins, fyrir 20.
desember n. k.
Byggingasamvinnufélag
starfsmanna
ríkisstofnana.
SKIPAUTGCRB RIKISINS
Ms. Esja
fer vestur um land til Akur
eyrar 17. þ. im.
Vörumóttaka á þriðjudag til
Patreksfjarðar, Tálknafjarðar
Bíldudals, Þingeyrar Flateyrar
Suðureyrar, ísafj. Siglufjarð-
ar Akureyrar og Norðurfjarð
ar. Farseðlar seldir á miðviku
dag.
Herjólfur
fer til Vestmannaeyja, Horna-
fjarðar og Djúpaivogs á mið-
vikudag. Vörumóttaka til
Hornafjarðar og Djúpavogs á
þriðjudag.
Fiskiskip til sölu
Höfum nú til sölumeðxerð-
ar mikið úrval fiskiskipa af
flestum gerðum og stærð-
um.
Vinsamlegast athugið, að
skrifstofan er flutt í Hafnar
stræti 19, II. hæð.
Síminn er 18105.
FASTEIGNIR og
FISKISKIP
HAFNARSTRÆT! 19.
augnrannsóknastöð til leitar glau-
koma sjúklinga. Æskilegt mætti
telja, að slík stöð yrði staðsett
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
E. Fæðingarstofnanir.
11. Fundurinn skorar á borg-
arstjórn Reykjavíkur og heilbrigð
isyfirvöld landsins að flýta bygg-
ingu fæðingarstofnunar í borg-
inni. Nú þegar er skortur á sjúkra
rými fyrir fæðandi konur og því
fyrirsjáanlegt, að með auknum
íbúafjölda mun skapast mikill
vandi innan skamms, ef bygging
fæðingarstofnunar dregst á lang-
inn.
12. Fundurinn skorar á heil-
brigðisyfirvöldin að gera ráðstaf-
anir til þess, að stækkuð verði
Kvensjúkdómadeild Landsspítalans
sem allra fyrst.
F. Hjúkrun í heimahúsum:
13. Fundurinn vill vekja athygli
á þörf aldraðs fólks til hjúkr-
unar í heima'húsum, og að langt-
íbúð til sölu
Til sölu í miðbænum 3
herb. og eldhús
íbúðin er öll ný standsett
og laus strax.
Góðir greiðsluskilmá-ar.
Fasteignasala
Guðmundar Þorsteinssonar
Austurstræti 20 sími 19545
veitingahúsið
ASKUR
BVÐDR.
YÐUR
GRILLAÐA
KJÚKLINGA
GLÓÐAR
STEIKUR
HEITAR&
KAEDAR
SAMLOKOR
SMURT
BRAUÐ
& SNITTUR
KSKUK
suðurlandsbraut
sími 38550
um fleirí hafa raunverulega þörf
fyrir aðstoð en þeir, sem leita
til Heilsuverndarstöðvar Reykja-
víkur.
Greinargerð: Æskilegt er, að gift-
ar hjúkrunarkonur taki að sér
hjúkrun í heimahúsum (að beiðni
læknis og fyrir tímakaup), þar
sem því verður við komið og sem
borgarhj úikru n arkonurnar kom ast
ekki yfir að sinna.
III. TrygginganmáL
1. Fundurinn fágnar þvi, að við
síðuistu endurskoðun tryggingar-
laganna vom tekin upp ýmis at-
riði, sem Bandalag kvenna hefur
bent á í ályktunum sínum und-
anfarin ár. Fundurinn telur það
mikils virði, að nú hefur verið við-
urkenndur réttur húsmæðra til
sjúkradagpeninga, þótt sú upphæð
sem miðað er við, sé of lág. Jafn-
framt leyfir fundurinn sér að
vekja eftirtekt á eftirfarandi at-
riðum, sem hann telur að þurfj
breytinga við:
a. 16. gr. 4. málsgr. orðist þann-
ig: Greiða skal ekkli allt að full-
um barnalífeyri. Skal það einni-g
ná til annarra feðra, sem einir
ha-fa börn á framfæri sínu.
b. Barnalífeyrir vegna munað-
arlausra barna sé greiddur tvö-
fald-ur. í stað heimildar komi full
ur réttur.
e. Heimilt sé að greiða lífeyri
m-eð ófeðruðum börnum, ef sér-
sta'kar ástæður eru fyrir hendi,
sem tryggingarráð viðurkennir.
d. Stefnt sé að þvi, að elli-
tryggingum sé breytt í það kerfi,
að komið sé á lífeyrissjóðstrygg-
inguon fyrir alla þegna þjóðfé-
lagsiins.
e. Heimift sé að iáta rétt til
ellilífeyris haldast við sjúkrahús-
vist aillt að 26 vikum á ári.
f. Fundurinn telur, að upphæð
sú, sem sjúkrada-gpeningar hús-
mæðra er miðuð við, sem sé líf-
eyrisupphæð elli- og örorkulífeyr-
isþega, sé of lág.
g. Fundurinn telur sjálfsagt og
eðlilegt, að bótagreiðslur trygg-
inganna verði verðtryggðar í sam-
ræmi við samninga, sem ríkis-
stjórnin hefur gert við Aliþýðu-
samband fslands.
h. Hjónum sé greiddur elli- og
örorkulífeyrir sem tveim einstakl-
ingum.
i. Fæðinga-styrkur sé reiknaður
tvöfaldur, ef um tvíburafæðin-gu
er að ræða.
j. Fundurinn leggur áherzlu á,
að fram farf athu-gun á þvl, hvorf
unnt sé að taka tannviðgerðir inn
í hinar almennu sjúkratryggingar.
IV. Skólamálanefnd.
1. Fundurinn leyfir sér að mæl-
ast til þess, að bamaverndarráð
hraði eftir megni samningu re-glu-
gerðar þeirrar, sem barnavemd-
arlögin frá 30. apríl 1966 gera ráð
fyrir, svo að unnt verði að starfa
að fullu eftir þeim.
Greinargerð: Nefndin hefur haft
s'amband við Menntamálaráðuneyt-
ið og sannfrétt, að búið sé að
fela Barnavemdarráði íslands að
semja reglugerð við ofangreind
lög.
2. Fundurinn vill lýsa ánægju
sinni yfir því, að Ba-rnaverndar-
nefnd Reykjavikur hefur beitt sér
fyrir aukn-u eftirfiti með útivist
barna til 12 ára ald-urs og vonar
jafnframt, að eftirlitið nái mjög
fljótlega til barna á aldrinum 12
—16 ára. Fundurinn vill mjög
eindregið skora á foreldra og
aðra uppalendur að virða settar
reglur og -kenna börnum •iinum
það.
3. Vegna hinna miklu slysa-
hættu á bömum í sívaxandi um-
ferð, leyfir fundurinn sér að
skora á borgaryfirvöld Reykjavík-
ur að fjölga senn gæzluvöllum í
borginni og búa þá fjölbreyttari
leiktækjum. Jafnframt skorar
fundurinn eindregið á foreldra og
aðra uppalendur að hirða um að
koma börn-um sínum á gæzluvell-
ina, sé þess nokkur kostur. og
koma með þvi í veg fyrir að gat-
an sé aðalleikvöllur smábarna.
4. Fundurfnn fagnar því, að
ráðinn hefur verið fastur starfs-
maður til þess að hafa yfirum-
sjón með rannsókn á skólakerfi
landsins í heild, en það mun vera
undanfari endurskoðunar á
fræðslulögunum frá 1946.
5. Fundurfnn fagnar þvi, að
fra-m er komið á Alþingi frum-
varp til laga um fávitastofnánir
og vonar, að það hljótj farsæla
afgreiðslu á þin-gi og verði sem
fyrst að lögum.
6. Fundurinn beinir þeirri
áskorun til borgarráðs, að það
hlutist til um það, að hraðað
verði meir en verið hefur bygg-
ingu húsnæðis fyrir sérgreina-
kennsl-u í mið- og gagnfræða-skól-
um borgarinnar. Ennfremur skor-
ar fundurfnn á borgarráð að gang
ast fyrir því, að hraðað verði eins
og mögulegt er innréttingu á hús
næði fyrir hússtjórnar- og handa-
vinnukennslu í hinum nýja Gagn-
fræðaskóla verkmáms.
Greinargerð: Mi'kill skortur er á
'húsnæði fyrir hússtjórnarkennslu
og aðra sérg-reinakennslu í mið-
og gagnfræðaskólum borgarinnar.
Senda verður nemendur langar
leiðir í kennslueldhúsin og þrí-
setja í þau öll. Samt duga þau
hvergi nærri til. Þá má geta þes-s,
að útlit er fyrir, að bygging á
húsnæði fyrfr hús-stjórnar- og
handavinnukennslu í hinu nýja
skólahúsi Gagnfræðaskól-a verk-
náms eigi að sitja á hakanum.
7. Húsnæðisvandamál Hús-
æðrakennaraskóla íslands standa
allri starfsemi skólans mjög fyrir
þrifum. Fundurinn skorar þvi á
Alþingi og rfkisstjórn að veita
þe-gar á yfirstandandi Alþingi fé
til byrjunarfra-mkvæmda við nýtt
hús fyrir skólann.
8. Fundurinn vill eindregið taka
undir áskor-un þá, sem nýlega
kom fram fná Kvenréttind-afélagi
ísland-s til Alþingis og landbún-
aðarráðherra, varðandi hin hryggi
legu slys, sem orðið hafa af völd-
um landbúnaðarvéla undanfarin
ár.
9. Fundurinn leyfir sér að skora
á fræðsluyfirvöldin að kristin-
dómsfrœðsla verði á námsskrá þar
til skyldunámsstigi er lokið.
10. Fundurinn skorar á for-
eldra og aðra uppalenduir að gera
allt, sem í þeirra valdi stendur
til að skapa börnum sínum leik-
rými í sjálfum íbúðunum og á
lóðum íbúðahúsa.
11. Fundurinn skorar alvarlega
á arkitekt-a og aðra þá, sem íbúða-
hús teikna, að setja á allar teikn-
ingar sínar leikrými fyrir böm
innanhúss og á lóðum 'húsanna.
12. Ennfremur skorar fundur-
inn á úthlutunarnefnd húsnæðis-
málastjómarlána að gera að skil-
yrði fyrir lánum, að leikrými
barna sé á tei'kningunum.
V. Verðlags- og verzlunarmál.
1. Aðalfundurinn beinir því til
búsmæðra í borginni að þær fylg-
ist vel með framkvæmd hreinlæt-
is í matvörubúðum og láti heil-
bri-gðiseftirlitið vita, e-f þeim
finnst úrbóta þörf.
2. Aðalfundurinn skorar á
landbúnaðarráðherra og forstjóra
Grænmetisverzlunar landbúnað-
arfns, að hlut-ast til um að vand-
að sé til vals á innfluttum kartöfl-
um. Jafnframt beinir fundurinn
þeirri áskoran til sömu aðila að
gangast fyrir því, að kartöflur
verði einnig seldar í 2—2V2 kg.
pokum, þar sem 5 kg. skammtur
er alltof stór fyrir lítil heimili.
3. Aðalfundurinn skorar á Sölu-
félag garðyrkjum-anna og Græn-
metisverzlun Landbúnaðarins að
fioma á grænmetismarkaði í borg-
inni.
4. Aðalfundurinn skorar á borg
arstjórn að veita heimild til þess
að selja m-atvörur úr vömvögnum
i úthverfum borgarinnar, þangað
til opnaðar verða verzlanir þar.
5. Aðalfundurinn skorar á Neyt
endasamtökin og Kaupmannasam-
tök íslands, að gangast fyrir þvi,
að neytendur fái í hendur allar
upplýsingar, sem fyl-gja vörunni
frá framleiðendum. Jafnframt
beinir fundurinn þeirri áskorun
til hú-smæðra, að þær krefjist þess
ara upplýsinga við vör-ukaup.
6. Aðalfundurinn skorar á við-
skipta-málaráðherra að hlutast til
um það, að sett verði reglugerð
um vörumerkinigu þegar í stað.
7. Aðalfundurinn skorar á verð
lagsstjóra að herða á eftirliti með
verðlagi á vörum og þjónustu, að
sjá um að fram-fylgt sé reglugerð-
inni um verðmerkingar í verzlun-
um og að láta herða á viðurlögum
við brotum. Jafnframt skorar fund
urinn á húsmæður 1 bor-ginni, að
fylgjast vel með verði á vörum
og þjón-ustu og bindast samtökum
um að verzla e-kki við þá kaup-
menn, sem uppvisir verða að óhóf
legrf álagnin-gu.
8. Með sérstöku tilliti til þess,
að fjölmargar konur eiga afkomu
sín-a undir starfi sinu við ýmis
iðnfyrirtæki, skorar fundurinn á
rí'kisstjómina að tryggja innlend
um iðnaði eðlilegan rekstrar-
gmndvöll, svo að hann eigi auð-
veldara en nú með að keppa við
innfluttar iðnaðarvömr.
9. Aðalfundurinn mótmælir af-
námi ákvæða um hámarksálagn-
ingu verzlana á nauðsynjavömm
og krefst þess, að aftur verði sett
ákvæði um hámarksálagningu.
S'korar fundurinn því á Alþin-gi
að samþykkja fram-komið fmm-
varp til laga nr. 32 1966, um
breytingu á lögum nr. 54 um
verðlagsmál frá 14. júnj 1960, sem
miðar að því að tryg-gja hámarks
verð verði sett á allar vörur.
10. Vegna þeirrar dýrtíðar, sem
myndast hefur á undanförnum ár-
um og eðlilega kemur mjög viðr
heimilin í landinu, skorar fund-
urfnn á stj'órn og löggjafarþing
að aflétta að vemlegu leyti verð
tolli og söluskatti af brýnustu
nauðsynjum.
11. Aðalfundurinn leggur
áherzlu á, að leitað verði allra
tiltækra leiða til þes-s að lækka
húsnæðiskostnað, sem er mjög
venulegur hluti af útgjöldum fólks
og fer sífellt hækkandi. Jafnframt
skorar fundurfnn á borgarstjórn
að hraða eins og mögulegt er
áframhald-andi byggingu leiguhús-
næðis fyrir aldrað fólk, einstæð-
ar mæður o-g un-gt fólk, sem er
að byrja -bús'kap.
Greinargerð: Óhóflegur gróði er
tekinn af sölu húsa og sést það
gleggst af því, að rúmmetri í sam-
býlishúsi kostar sambvæmt út-
reikningi Hja-gstofu íslands kr.
2720.37, en algengt er, að rúm-
metri í slíkum husum sé seldur
á milli 3 og 4 þú-sund krónur.
Þetta brask veldur síhæ'kkandi
'húsaleigu.
12. Aðalfundurinn telur brýna
nauðsyn á, að sett verði ný húsa-
leigulög og skorar á þingmenn
Reykjavíkur að beita sér fyrir því.
Fundurinn vill endurtaka áskor-
un sína á borgarstjóm um að
láta í'ara fram ath-ugun á því,
hvort hægt sé að setja á fót stofn-
un, sem hafi milligöngu um sölu
og leigu húsnæðis í borginni. Enn
fremur áskorun sína á Alþingi og
borgarstjóm um að stuðla að því,
að byggin-garsamvinnufélögum
verði gert kleift að annast bygg-
ingu verulegs hluta þess húsnæð-
is, sem byggja þarf, og tryggja,
að íbúðir, sem þannig verða byggð
ar, lendi ekki í braski, en verði
seldar eða lei-gðar á kostnaðar-
verði.
13. Aðalfu-ndurinn vill benda
á nauðsyn þess, að byggingarlán
verði veitt ti’ langs tíma, þar sem
óeðlilegt má teljast, að ein kyn-
slóð verði að greiða að fullu hús-
næði, sem ætlað er fyrir margar
kynslóðir.