Alþýðublaðið - 09.01.1982, Síða 4

Alþýðublaðið - 09.01.1982, Síða 4
alþýou ■ nFT.rr. Laugardagur 9. janúar 1982. jtJtgefandi: Alþýöuflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guömundsson Stjórnmálaritstjóri og ábm.: Jón Baldvin Hannibalsson. Ritstjórnarfulltrúi: Guömundur Árni Stefánsson. Blaöamenn: Einar Gunnar Einarsson, Ólafur Bjarni Guönason og Þráinn Hallgrimsson., Útlitsteiknari og ljósmyndari: Einar Gunnar Einarsson. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir. Auglýsingar: Sigrlöur Guömundsdóttir. Hreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru aö Siöumúla 11, Reykjavik, simi 81866. Áskriftarsíminn er 81866 Efnahagsaðgerðir Reagans og ástandið í Póllandi Milli jóla og nýárs, tilkynnti Rcagan Bandarikj aforseti um efnahagsaögerðir gegn Sovét- rikjunum, vegna valdatöku hersins og setningar herlaga I Póllandi.t ávarpi til bandarisku þjóöarinnar, sagöi Reagan, aö Sovétrikin bæru fulla ábyrgö á atburöunum i Póllandi, enda heföu þau jafnt ljóst sem leynt hvatt st jórnvöld þar ilandi til aö gripa til þeirra aðgerða sem raun varð á, og beittu til þess ýmsum hótunum, bæöi bréf- legum og með orösendingum, ásamt ógnandi hernaðartil- buröum og heræfingum við landamæri PóIIands. Þess vegna sagöist Reagan gripa til aögeröa gegn Sovét- rikjunum, og eru þær i megin- atriöum þessar. Flug á vegum Aeroflot til Bandarikjanna er stöövaö. Innkaupastofnun Sovétrikjanna i Bandarikjunum er lokað. Leyfisveitingar eða endurnýjanir á leyfum til út- flutnings á ýmiskonar tækni- varningi til Sovétrikjanna verður frestað. Samningavið- ræöum um langtima kornsölu- samning er frestað. Viðræðum um sjóferðasamning milli rikj- anna er frestað, og ferðir sovéskra skipa til Bandarikj- anna settar undir strangt eftir- lit. Útflutningur á tækjum til oliu-og gasvinnslu til Sovétrikj- anna verður háður leyfum, og slikleyfi verða ekki gefin út um sinn. Að auki verða allar sam- þykktirog fyrri samningar milli rikjanna tveggja tekin til endur- skoðunar. Reagan sagði að þessar að- gerðiryrðui'gildiþar til ástand- ið I Póllandi breyttist til hins betra, og bætti þvi við að ef frekari ákvarðana gerðistþörf á komandi vikum væri hann til- búinn að taka slikar ákvarðanir, en allt slikt byggðist á viðbrögð- um Sovétrikjanna. Fyrstu viðbrögð austantjalds voru siðan þau, að pólskir embættismenn héldu þvi fram, að aðgerðir Bandarikjanna gætu orðið til þess að lengja enn gildistima herlaganna. Við- brögðþjóðarleiðtoga i V-Evrópu voru fremur htígvær, en að lokum varð niðurstaöan sú, að þeir lýstuyfir skilningi og jafn- vel stuðningi við aðgerðir Bandarikjastjórnar, en kom jafnframt saman um að þeir myndu ekki gripa til svipaðra aðgerða. Hinsvegar varð þaðað samkomulagi, aðevrópsk fyrir- tæki gripu ekki inn i þá samn- inga sem bandarisk fyrirtæki hefðu við Sovetrikin, en geta ekki staðið við um sinn vegna ráöstafana forsetans. Ekki virðist sem ástandið i Póllandi fari i neinu batnandi, og nýjasti orðrómur meðal blaðamanna erlendishermir pólsk stjórnvöld hyggist Boladás Svo segja þeir aö Vimmi einn geti gefið út grín- blað! Lausar stöður Tvær styrkþegastöður viö Stofnun Arna Magnússonar eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 1. febrúar nk. Menntamálaráöuneytiö, 4. janúar 1982. Flokkstjóri Viljum ráða f lokksstjóra (verkamann) í vöru- afgreiðslu. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannastjóra er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD 15. lanúar Umboösmenn HHÍ eru um land allt. Þeir svara fúsir öllum spurnirigum þínum um vinningslíkur, miðaraöir langsum og þversum, trompmiöa, endurnýjun, vinningsupphæöir, - Já, hvaðeina sem varðar starfsemi HHÍ. UMBOÐSMENNA Akranes Fiskilækur i Melasveit Grund i Skorradal Laugaland í Stafholtstungum Reykholt Borgarnes Hellissandur ölafsvík Grundarljöróur Stykkishólmur Búöardalur Búóardalur Mikligaröur i Saurbæjarhreppi UMBOÐSMENNA Króksfjaróarnes Patreksfjöröur Tálknafjöróur Bíldudalur Þingeyri Flateyri Suóureyri Bolungarvík ísafjöröur Súöavik Vatnsfjöróur Krossnes í Árneshreppi Hólmavik Boröeyri UMBOÐSMENNA Hvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauóárkrókur Hofsós Fljót VESTURLANDI: Bókaverslun Andrésar Nielssonar, sími 1985 Jón Eyjólfsson Davíó Pétursson Lea Þórhallsdóttir Dagný Emilsdóttir Þorleifur Grönfeldt. Borgarbraut 1. sími 7120 Svanhildur Snæbjörnsdóttir, Hellu, simi 6610 Lára Bjarnadóttir. Ennisbraut 2. sími 6165 Kristin Kristjánsdóttir, sími 8727 Ester Hansen. sími 8115 Öskar Sumarliöason. simi 4162 Kristinn Jónsson, Gunnarsbraut 3. sími 4158 Margrét Guóbjartsdóttir VESTFJÖRÐUM: Halldór D. Gunnarsson Vigdís Helgadóttir, Hjöllum 2, sími 1464 Ásta Torfadóttir. Brekku, simi 2508 Pálína Bjarnadóttir, Grænabakka 3. sími 2154 Margrét Guöjónsdóttir. Brekkugötu 46. sími 8116 Guórún Arnbjarnardóttir, Hafnarstræti 3. sími 7697 Sigrún Sigurgeirsdóttir. Hjallabyggö 3. sími 6215 Guöríóur Benediktsdóttir. sími 7220 , a’* Kynntu þér hvaöa umboösmaöur hentar þér best -fyrir 15. janúar. Jónína Einarsdóttir, Aðalstræti 22. simi 3164 Rósa Friöriksdóttir. simi 6907 Baldur Vilhelmsson Sigurbjörg Alexandersdóttir, Jón Loftsson. Hafnarbraut 35, sími 3176 Guöný Þorsteinsdóttir NORÐURLANDI: Siguröur Tryggvason. sími 1341 Sverrir Kristófersson. Húnabraut 27. sími 4153 Guörún Pálsdóttir. Rööulfelli. sími 4772 Elínborg Garöarsdóttir. öldustíg 9. sími 5115 Kristín Jóhannsdóttir, sími 6391 Valberg Hannesson, Sólgaróur V- íf Siglufjöröur Ölafsfjöröur Hrísey Dalvík Grenivík Akureyri Mývatn Grímsey Húsavík Kópasker Raufarhöfn Þórshöfn Aöalheiöur Rögnvaldsdóttir. Aöalgötu 32. simi 71652 Verslunin Valberg, sími 62208 Gunnhildur Sigurjónsdóttir. sími 61737 Verslunin Sogn c/o Solveig Antonsdóttir. sími 61300 Brynhildur Friöbjörnsdóttir, Ægissíöu 7. simi 33227 Jón Guómundsson, Geislagötu 12. sími 24046 Guörún Þórarinsdóttir. Helluhrauni 15. sími 44137 Vilborg Siguröardóttir. Miötúni. sími 73101 Guörún Steingrímsd., Ásgarósvegi 16. sími 41569 Óli Gunnarsson. Skógum. sími 52120 Hildur Stefánsdóttir. Aóalbraut 36 Steinn Stefánsson r ••■■■■■■ •■■•■■■• •••• ■■•■ ■••• ■■•■■ •■■•• •••• •••• ■•■•■■■■ ••••■•■• •••• ■■•• ■■••• ••••• • ••• L •••■ ••■■• ••■■• UMBOÐSMENN A AUSTFJÖRÐUM: Vopnafjöröur Steingrímur Sæmundsson. sími 3168 Bakkageröi Sverrir Haraldsson. Ásbyrgi. sími 2937 Seyöisfjörður Ragnar Nikulásson, Austurvegi 22. sími 2236 Neskaupstaöur Björn Steindórsson. simi 7298 Eskifjöróur Dagmar Óskarsdóttir. sími 6289 Egilsstaöir Aóalsteinn Halldórsson. Laufási 10. sími 1200 Reyöarfjöröur Bogey R. Jónsdóttir. Mánagötu 23. sími 4179 Fáskrúösfjöröur Bergþóra Bergkvistsd.. Hlíöargötu 15. sími 5150 Stöóvarfjöröur Ingibjörg Björgvinsdóttir, Mánatúni, sími 5848 Breiðdalur Ingibjörg Hauksdóttir, sími 5656 Djúpivogur Elfs Þórarinsson. hreppsstjóri. sími 8876 Höfn Gunnar Snjólfsson, Hafnarbraut 18, sfmi 8266 UMBOÐSMENN A SUÐURLANDI: Kirkjubæjarklaustur Birgir Jónsson. simi 7024 Vík í Mýrdal Þykkvibær Hella Espiflöt í Biskupstungum Laugarvatn Vestmannaeyjar Selfoss Stokkseyri Eyrarbakki Hverageröi Þorlákshöfn Guöný Helgadóttir. Árbraut 3. sími 7215 . Hafsteinn Sigurösson. Smáratúni, sfmi 5640 Aöalheiöur Högnadóttir, sími 5944 Eiríkur Sæland Þórir Þorgeirsson, sími 6116. Sveinbjörn Hjálmarsson. Bárugötu 2, sími 1880 Suóurgaröur h/f, c/o Þorsteinn Ásmundsson. sími 1666 Oddný Steingrímsdóttir. Eyrarbraut 22. sími 3246 Pótur Gíslason. Gamla Læknishúsinu. simi 3135 Þórgunnur Björnsdóttir. Þórsmörk 9. sími 4235 Ingibjörg Einarsdóttir. C-götu 10. sfmi 3658 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS hefur vinninginn

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.