Alþýðublaðið - 02.03.1982, Síða 2

Alþýðublaðið - 02.03.1982, Síða 2
----------RITSTJÓRNARGREIN--------, VOPNIN ■■ KVODD Forveri Alþýðubandalagsins í íslenzkri pólitik — (slandsdeild sovézka Kommúnistaflokksins, — byrjaði sem kunnugt er sem gáfumannafélag í Berlín á dögum Weimar. Það boðaði heimspróletariátinu trú á siðferðilegttartarahimnaríki austur í Síberiu og bauðst til að f relsa mannkynið með manndrápum. Sú krossferð var kölluð alþjóðasamhjálp verkalýðsins — Mejsrapom upp á rússnesku. Þessu upphlaupi allra djöfla, hinna hundgrimmu ofvita, eins og Halldór Kiljan Laxness, einhver ógurlegasti stíiisti sem nú er upp, kýs að nefna þá, lauk ekki fyrr en þeir höfðu hlaðið sér pýramída úr háuskúpum á þriðja parti heimsbyggðarinnar. „Rússneski bolsévisminn gaf tóninn þangað tíl hann gekk upp í andstæðu sinni, fasismanum í Þýzkalandi." Svona er nú komið fyrir hinum illvíga sáluhjálpar- her heimskommúnismans, sem upphófst hér á landi sem annars staðar með stokkbólginni þeóríu til þess að frelsa heiminn. Þáð fór „náttúrlega allt öfugt við það sem bæði þ i’r og ég höf ðum hugsað og vonað, — algerlega í þveröfuga átt." Sá sem talar svo strítt um andlegt gjaldþrot Kommúnistaflokks, Sósialistaflokks og arftaka þeirra, item gáfumannafélaganna í Rauðum pennum, AAáli og menningu og öðrum undirdeildum hinnar sovézku heimsfriðarhreyfingar, er enginn annar en Halldór Kiljan Laxness. Hann lætur þessi og þvílík orð falla í viðtali sem birtist i AAorgunblaðinu um siðustu helgi. Þetta viðtal verður hér eftir talið eitt af dóku- mentum aldarinnar, ekki aðeins á rithöfundarferli þessa höfuðskálds þjóðarinnar, heldur f íslenzkri menningarsögu á 20ustu öld. Loksins hefur höfundur Gerzka ævintýrs og Skáldatíma sagt hug sinn allan tæpitungulaust. Þar þarf ekki um að binda. þeir heimatrúboðsmenn, sem eftir hima á hinu andlega þrotabúi, vita f ullvel, að f yrir hverja tvo sem þeir félagar Einar og Brynjólfur sneru til rétts átrúnaðar, sneri Kiljan 200. Hvað gera epígónar lífs- lyginnar nú, með sitt síðgotungafargan? Þeir um það. En skrifað stendur: „Þetta var f róðlegt og gjöf ult líf, en oft varð maður fyrir vonbrigðum og stundum hissa: unzallt hætti að koma f latt uppá mann. Einsog veröldin veltist var ýmsum f reisting að gerast sljór og napur gagnvart þessari blessaðri vinstristefnu sem átti að frelsa heiminn en varð á endanum ekki greind frá hægra-einræði og beitti fyrir sig ógnaræði." Það er bót í máli að sá „rólegi sósíaldemókrat- ismus, sem ekki gerði hundi mein", hann blífur sem mannúðarstefna okkar tíma. Það er ekki hörð kenning. En lífseig. Og nú hefur hún rústerað Stóra- sannleik eina ferðina enn. —JBH Vísitöluhækkun 1 Beðið er ákvörðunar um nýtt verð á bilatryggingum. Gömlu tryggingaiðgjöldin féllu úr gildi þann 1. mars, en tryggingafé- lögin hafa enn ekki komið sér saman um væntanlega hækkun. Ekki er þó gert ráð fyrir þvi að þessu sinni, að gefin verði út ið- gjaldaskirteini til bráðabirgða heldur verði innheimt upp á endanlega hækkun. Einnig var stjórn Veitustofn- ana að samþykkja verulega hækkun á orku eða frá 13%—20%. SU hækkun kemur til framkvæmda jafnskjótt og borgarstjórn og iðnaðarráð- herra hafa samþykkt hækkun- ina, en nánar er sagt frá þessu hér ásiðunni. Svipta 1 er afskaplega lipur I vinnu og sinnir sinum störfum til jafns viö aöra. Það hefur verið reynt aðtala um fyrir forráða- mönnum fyrirtækisins, en þeir virðast ákveðnir i að breyta ekki fyrirætlunum sinum i þessu efni,” sagði hann. Eftir þeim upplýsingum sem Alþýöublaðiö aflaði sér i gær hjá Landssambandi fatl- aðra, er rikisfyrirtækjum lög- um samkvæmt gert að veita fötluðum sama rétt og öðrum til vinnu, svo framarlega að þeir geti sinnt störfum er þeir sækja um til jafns við aðra. Ekki náðist I forráðamenn Sildarverksmiðja Rikisins i gær til að spyrja þá um þetta mál. Kirkjuráð 1 komnu frumvarpi til laga um samstarfsnefnd Alþingis og þjóðkirkjunnar. Þar sem nú stendur yfir allsherjar endur- skoðun á kirkjulöggjöfinni, væntir ráðið þess að frumvarp þetta geti sem fyrst orðið að lögum. LÖGTÖK Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti fyrir okt., nóv. og des. 1981, svo og söluskattshækkunum, álögðum 17. nóv. 1981 — 23. febr. 1982, vörugjaldi af innlendri fram- leiðslu fyrir okt, nóv. og des. 1981: skipulags- gjaldi af nýbyggingum, gjaldföllnu 1981: þungaskatti af dísilbifreiðum fyrir árið 1982 og skoðanargjaldi bifreiða og vátryggingarið- gjaldi ökumanna fyrir árið 1982. Borgarfógetaembættið i Reykjavík, 23.febrúar 1982. /--------------------------- .?} Aóalfundur Hf. Eimskipafélags íslands verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, föstudaginn 2. apríl 1982, kl. 13.15. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkvœmt 14. gr. samþykkta félagsins. 2. önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar aðfundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík frá og með 26. mars. Reykjavík 20. febrúar 1982 STJÓRNÍN EIMSKIP Þriðjudagur 2. mars 1982 t Kirkjuráði sitja nú auk biskups: Vilhjálmur Hjálm- arsson, Mjóafirði, Gunnlaugur Finnsson, Hvilft i önundar- firði, Sr. Sigurður Guðmunds- son á Grenjaðarstað og sr. Eirikur Eiriksson fyrrum pró- fastur á Þingvöllum. Kirkjuráðsmenn hafa farið austur i Skálholt og kynnt sér starfið á staðnum og i skólan- um þar og hafa ennfremur rætt við ýmsa starfsmenn i kirkjulegu starfi, enda er að- alverkefni fundarins að veita fé úr Kristnisjóði til sliks starfs. Nýtt Kirkjuþing veröur kjörið i sumar og kýs það sið- an nýtt Kirkjuráð sem er framkvæmdaraðili Kirkju- þings. Veitustofnanir 1 Unnt er að fara þessa leið nú, þ.e. að stjórn Veitustofn- ana ákveöur gjaldskrána, vegna þess að lög frá 30. april Þjóðarbókhls Tilboð óskast i að s hlöðuhús við Birki: Húsið er 4 hæðir, i máli. Mestur hlui timburþak ofnan á Hluta verksins skal verkinu að fullu 15 gögn verða afhent, 1000,- kr. skilatry opnuð á sama stað 1982, kl. 11.00 INNKAUPAST0I BORGARTÚNI 7 SÍMI 26644 frá Menntam um styrkveit Samkvæmt fjárvei verða á árinu veit úr Menningarsjóði Útgáfa tónverka Til útgáfu islenskra tónve styrkir en heildarupphæ skulu fylgja upplýsingar i að gefa út. Dvalarstyrkir lista Veittir verða Sstyrkir að i ir þessir eru ætlaðir lista erlendis um a.m.k. tveggj listgreinsinni. Umsóknuir upplýsingar um fyrirhug fengið sams konar styrk f: ár ganga öðru jöfnu fyrii Styrkir til fræðima Styrkir þessir eru til stuðn og náttúrufræðirannsóknii er heildarstyrkupphæð k fylgja upplýsingar um þai Umsóknir um franiangr Menntamálaráði, Skálho mars næstkomandi. N: umsækjanda fylgi umsi liggja frainmi á skrifstof stig 7 i Reykjavik.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.