Alþýðublaðið - 20.03.1982, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.03.1982, Blaðsíða 3
Laugardagur 20. mars 1982. 3 Sighvatur 1 um fundartima Aljángis, þannig aö ekki gafst nógu gdð- ur timi til aö ræða við þá. En ég get fullyrt, að margt af þvi sem þeir sögðu kom mönnum talsvert á övart. Þarna kom nýtt innlegg inn i þessa um- ræðu og ég td fyllstu ástæðu til að athuga þessi mál á þeim grundvelli, sem þeir land- verndarmenn leggja fram. Annars tök þingflokkurinn engar ákvarðanir á þessum fundi, enda var hér um kynn- ingu á sjónarmiðum þessara fulltriia landverndarsamtak- | anna að ræða”, sagði Sighvat- ur. „Það var þvi engin efnisleg j afstaða tekin til málflutnings i þeirra landverndarmanna, en ; athyglisvert var aö hlusta á ýmsar þær upplýsingar sem f þarna komu fram og ekki hef- ur verið mikið hampað fram að þessu,” sagði Sighvatur I Björgvinsson. Ráðherra 1 við Sunnlendingar höfum unnið i á þessu sviði siðan 1973. Það verður ekki unað við það, að ráðherrar misnoti aðstöðu > sina á þennan hátt, þeir eru ekki , ráðherrar sinna kjördæma — 1 heldur ráðherrar alls landsins. ; Það er lika illt að iðnaðarráð- herra sem svo mikið hefur talað j um arðsemi skuli lúffa svo auð- j veldlega fyrir samráðherrum sinum. Hann er tæplega i þetta ■ embætti settur til að reka erindi þeirra og Pálma og Ragnars,”. j sagði Magnús H. Magnússon. Hægt er að vera á hálum ís þótt hált sé ekkl á vegi. Drukknum manni er voði vís víst á nótt sem degi. \ a 7 DÐ .lagnir á öskjuhlið” fyrir Hita- •ifstofu vorriað Frikirkjuvegi 3 gu- ma stað þriðjudaginn 6. april REYK3AVÍKURBORGA - Sími 25800 >PÍTALARNIR r stödur t i svæfingum óskast gjörgæsludeild Land- reini frá menntun og ist stjórnarnefnd rikis- mai n.k. yfirlæknir deildarinnar JÚKRUNARFRÆÐ- göngudeild Landspital- i kl. 14.30 til 18.30 fjóra l óskast HJÚKRUNAR- flæknadeild 4 nú þegar. til greina. Dfangreind störf veitir i sima 29000. ‘S1982 'íIR Aöalfundur Samvinnubankans Aðalfundur Samvinnubanka íslands hf. veröur haldinn að Hótel Sögu, Átthagasal, Reykjavík, laugardaginn 27. mars 1982 og hefst kl. 13.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð fram tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir í aðalbankanum, Bankastræti 7, dagana 24.-26.. mars, svo og á fundarstað. Bankaráð Samvinnubanka isiands hf. Styrkir til háskólanáms í Austurríki Austurrisk stjórnvöld bjóða fram i löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu nokkra styrki til háskólanáms eða rann- sóknarstarfa i Austurriki á háskólaárinu 1982—83. Styrk- irnir eru ætlaðir stúdentumsem lokið hafa a.m.k. þriggja ára háskólanámi eða til framhaldsnáms eða rannsókn- starfa að loknu háskólaprófi. —Umsóknir skulu hafa bor- ist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vik, fyrir 2. aprfl n.k. Sérstök umsóknareyðublöð og nán- ari upplýsingar fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytiö, 12. mars 1982. Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar stöður heilsugæslu- lækna sem hér segir: 1) Laugarás, Biskupstungum, H2, önnur staða læknis þegar í stað. 2) Vík í Mýrdal Hl, staða læknis þegar í stað. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknisménntun og læknisstörf sendist ráðu- neytinu fyrir 15. apríl n.k. Sérstök umsóknar- eyðublöð fást hjá ráðuneytinu og landlæknis- embættinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 17. mars 1982 111 LAIISAR STÖÐUR w BORGARSPÍTALINN YFIRLÆKNIR Staða yfirlæknis við Lyflækningadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júni 1982 eða siðar eftir samkomulagi. Umsækjendur skulu vera sér- fræðingar i lyflækningum. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni ýtarleg gögn varðandi visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Laun samkvæmt kjarasamningi Lækna- félags Reykjavikur og Reykjavikurborgar. Upplýsingar um stöðuna veitir Þórður Harðarson yfir- læknir. Umsóknir skulu sendar stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar, Borgarspitalanum fyrir 1. mai 1982. LÆKNARITARI Óskum eftir að ráða læknaritara til starfa. Starfsreynsla eða góð vélritunar- og islenskukunnátta áskilin. Upplýsingar um starfið veitir Brynjólfur Jónsson i sima 81200/368 frá klukkan 9—12. TÆKNIMENN 2 starfsmenn óskast til starfa á tæknideild til viðhalds á rafeindabúnaði m.a. röntgenbúnaði. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi viðurkennda menntun og helst reynslu áþessusviði. Umsóknir sem greini menntun og fyrri störf sendist tæknideild Borgarspitalans fyrir 6. april n.k. Upplýsingar i sima 81200/316 milli kl. 11—12 GEÐHJÚKRUNARFRÆÐINGAR Staða deildarstjóraá geðdeild spitalans (A—2) er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. april. Staða geðhjúkrunarfræöings á dagdeild geðdeildar við Eiriksgötu er laus nú þegar. Meðferðarform: Hóp- og f jöl- skyldumeðferö. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra simi 81200. Reykjavik, 19. mars 1982 BORGARSPITALINN Verkakvennafélagið Framsókn Allsherj aratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu við kjör stjórnar og ann- arra trúnaðarstarfa félagsins fyrir árið 1982 og er hér með auglýst eftir tillögum um félagsmenn i þau störf. Frestur til að skila listum er til kl. 12 á há- degi fimmtudaginn 25. mars 1982. Hverj- um lista þurfa að fylgja meðmæli 100 full- gildra félagsmanna. Listum ber að skila á skrifstofu félagsins i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Stjórnin. Garðabær Áskorun til gjaldenda fasteignagjalda í Garðabæ Hér með er skorað á þá, sem eigi hafa greitt fyrri hluta fasteignagjalda ársins 1982 til bæjarsjóðs Garðabæjar, að gera full skil á þeim fasteignagjöldum, sem nú þegar eru fallin i gjalddaga, innan 30 daga frá birtingu þessarar áskorunar. Óskað verður nauðungaruppboðs samkvæmt lögum nr. 49/1951, um sölu lögveða, án undangengins lögtaks á fasteignum hjá , þeim sem eigi hafa lokið greiðslu gjald- anna fyrir 10. april nk. Innheimtustjóri. Tilkynning til íbúa Garðabæjar Allir þeir sem hafa haft eða hafa undir höndum skjaldbökur eru vinsamlegast beðnir að láta vita i sima 42311. Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar. Ulgáfa jöfnunar- hlutabréfa Á aðalfundi Samvinnubanka íslands hf. hinn 14. mars 1981 var ákveðið að auka hlutafé bankans um 25% með útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Samkvæmt ofangreindri ákvörðun hefur Samvinnubankinn gengið frá útgáfu þessara hlutabréfa og sendingu þeirra til hluthafa. Athygli hluthafa er vakin á því, aö jöfnunarhlutabréfum fylgja ekki arömiðár, þarsem tölvuskráning hlutafjár gerir bankanum mögulegt að senda hluthöfum sínum árlegan arð með ávísun. Samvinnubanki íslands hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.