Alþýðublaðið - 20.03.1982, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 20.03.1982, Qupperneq 4
alþýóu ■ nFT.IT.M Laugardagur 20. mars 1982. Útgefandi: Alþýbuflokkurinn. Framkvæmdastjóri: JóhannesGuömundsson Stjórnmálaritstjóriog ábm. Jón Baldvin Hannibaisson. Ritstjórnarfuiltrúi: Guðmundur Árni Stefánsson. Blaöamaður: Þráinn Haligrfmsson. Gjaidkeri: Halldóra Jónsdóttir. Auglýsingar: Sigrföur Guðmundsdóttir. Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru aö Siöumúla 11, Reykjavik, simi 81866. Askriftarsiminn er 81866 Garðabær: Prófkjör fllþýðuflokks ins í dag og á morgun Prófkjör Alþýöuflokksins i Garöabæ hefst klukkan tvö i dag og stendur til sex i kvöld. A morgun veröur kosiö frá 10—18. 1 framboði til 1.—4. sætis: Hilmar Hallvarösson, yfir- verkstjóri, Kristinn Þórhalls- son sölumaöur, Magnús Arna- son, kjötiðnaöarmaður, Val- borg Soffia Böðvarsdóttir, fóstra og örn Eiðsson, fulltrúi. I 2.-4. sæti eru: Haukur Helgason, skólastjóri, og Karl Ö. Guðlaugsson borgarstarfs- maður á umf.deild. 1. 3.,—4. sæti: Ema Aradóttir fóstra. Alþýöuflokkurinn er eini flokkurinn i Garðabæ sem efnir til prófkjörs um skipan framboðslista. Kosningarétt hafa allir Garðbæingar 18 ára og eldri, sem ekki eru flokks- bundnir i öörum flokkum. Framboðslisti VERKFRÆÐINGAR - TÆKNIFRÆÐINGAR Rafmagnsveita Reykjavikur vill ráða raf- orku-verkfræðing eða tæknifræðing til starfa við áætlanagerð fyrir raforkuvirki. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá starfsmannastjóra, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu. Umsóknarfrestur er til 2. april 1982. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Styrkir til háskólanáms í Frakklandi Franska sendiráðið i Reykjavik hefur tilkynnt að boðnir séufram niu nýjir styrkir handa Islendingum til háskóla- náms i Frakklandi háskólaárið 1982—83. Styrkirnir skipt- ast þannig milli námsgreina: Fjórir styrkir i raunvisind- um, þrir i listum og tveir i bókmenntum. Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 15. april n.k. Umsóknareyðublöð og nán- ari upplýsingar fást i ráðuneytinu. Þá bjóða frönsk stjórnvöld í'ram i löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu tiu styrki til háskólanáms i Frakklandi næsta vetur. Eru styrkirnir eingöngu ætlaðir til fram- haldsnáms við háskóla. Næg frönskukunnátta er áskilin. Varðandi umsóknareyöublöð visast til franska sendiráðs- ins, Túngötu 22, Reykjavik, en umsóknir þurfa að hafa borist þangað fyrir 15. april n.k. Menntamálráöuneytið, 15. mars 1982 Tónlistarskólinn í Ólafsvík Kennara vantar að Tónlistarskóla Ólafs- vikur frá 1. september 1982. Upplýsingar gefur sveitarstjóri i sima 93- 6153 og formaður skólanefndar i sima 93- 6181. Skólanefnd Organisti Organisti óskast við Ólafsvikurkirkju. Upplýsingar veitir formaður sóknar- nefndar i sima 93-6233 Sóknarnefnd Aðalfundur Alþýðuflokksins á Selfossi Ákveöinn hefur veriö fram- boöslisti Alþýöuflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar á Selfossi, 29. maí 1982. Eftirtaldir skipa listann: 1. Steingri'mur Ingvarsson, verkfræðingur. 2. Jónas Magnússon, framkvæmdastj. 3. Eygló Lilja Granz, bankaritari. 4. Hlfn Danielsdóttir, kennari. 5. Guðmundur Guðmundsson, núsasmiöur. 6. Erla Eyjólfsdóttir, húsmóðir. 7. Hreinn Erlendss, forín. Alþýðusamb. Suðurl. 8. Sigriður A. Jónsdóttir, húsmóðir. 9. Heiðar Engilbertsson, mælingamaður. 10. Sigurbjörg Gisladóttir, húsmóðir. 11. Sigurjón Bergsson, simvirkjameistari. 12. Jón Ingi Sigurmundsson, kennnari. 13. Arni Sigursteinsson, framkvæmdastj. 14. Guðbjörg ólafsdóttir, húsmóðir. 15. Sigurður Guðjónsson, pipulagningamaður. 16. Stefán A. Magnússon, kennari. 17. Einar Eliasson, framkvæmdastj. 18. Guðmundur Jónsson, skósmiöur. FUJ Njarðvík Stofnfundur félags ungra jafnaðarmanna í Njarðvík verður haldinn í Stapa (litla sal) laug- ardaginn 20. mars kl. 16. Undirbúningsnefndin. ÚTBOÐ Hitaveita Rangæinga óskar eftir tilboðum i lagningu 1. áfanga aðveituæðar. 1. áfangi aðveituæðar er 250 mm víð asbestpipa, sem liggur milli Laugalands i Holtum og Hellu um 10,7 km vegalengd. Útboðsgögn verða afhent gegn 1000 kr. skilatryggingu á eftirtöldum stöðum: Hvolsvelli: Skrifstofu Hvolshrepps Hellu: Skrifstofu Rangárvallahrepps Reykjavik: Verkfræð'stofunni Fjarhitun h.f.Borgartúni 17 Tilboð verða opnuð á skrifstofu Rangár- vallahrepps, Laufskálum 2, Hellu mið- vikudaginn 14. april 1982 kl. 14.00. Iðnaðarbanka íslands h.f. árið 1982 verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu kl. 14.00, laugardaginn 27. mars, 1982. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðal- fundarstörf i samræmi við ákvæði 18. gr. samþykkta bankans. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra i afgreiðslu lögfræðideildar bankans dag- ana 22. mars til 26. mars að báðum dögum meðtöldum. Reikningar bankans fyrir árið 1981, ásamt tillögum þeim sem fyrir fundinum liggja, eru hluthöfum til sýnis á sama stað. Reykjavik 15. febrúar 1982 Gunnar J. Friðriksson form. bankaráðs. Kjartan Jóhannsson Sjöfn Sigurbjörns- Guðmundur Vé- Jóhanna Sigurðar- Bjarni P. Magnús- Kristin Guðmunds- dóttir steinsson dóttir son dóttir Sveitarstjómaráðstefna Sveitarstjórnarráð og f ramkvæmdastjórn Alþýðuf lokksins gangast f yr- ir ráðsfefnu um sveitarstjórnarmál laugardaginn 20. mars í Kristalssal Hótels Loftleiða. DAGSKRA: Kl. 10 Ráðstefnan sett af formanni sveitarstjórnar- ráðs, Sjöf n Sigurbjörnsdóttur 1) Umræður um stefnumið. a) Sjálfsforræði sveitarfélaga, f ramsaga: AAagnús H. AAagnússon b) Þjóðareign á landi framsaga: Guðmundur Vésteinsson Ilöröur Zophoniasson Magnús H.Magnússon c) Fjölskyldumál framsaga: Jóhanna Sigurðardóttir 2) Kosningaundirbúningur: framsaga: Bjarni P. AAagnússon Kristín Guðmundsdóttir. 3) Ráðstefnuslit: Kjartan Jóhannsson, formaður Alþýðuf lokks. Ráðstef nustjóri: Hörður Zophaniasson

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.