Alþýðublaðið - 06.04.1982, Side 3
RITSJÚRNARGREIN
Framsóknarlagið
~ Þeaár araentínskir herforinaiar aríoa bre?kan
r egcjr drgen.inbKir nerro. mg|ar gripa Drez^an
utanríkisráðherra óvörum í rúminu, þá segir hann af
sér.
Þegar íslenzkur f lokksforingi og ráðherra er grip-
inn með allt á hælunum í forklúðruðu skipainnflutn-
ingsmáli, gefur hann bara glannalega yfirlýsingu í
flokksmálgangi sínu um að hann haf i verið hafður að
f if li einn ganginn enn. Og skellir sér svo á skíði í sviss-
rtesku ölpunum, eins og ekkert haf i í skorizt.
Það er sagt að hver þjóð sitji að lokum uppi með þá
stjórnmálamenn sem hún verðskuldar. Framsóknar-
menn verðskulda vissulega þá skömm, sem ráðherrar
þeirra í sjávarútvegs- og viðskiptaráðuneyti hafa
bakað þeim í þessum málum. En á þjóðin ekki betra
skilið?
Ohóf leg stærð f iskiskipastólsins miðað við af rakst-
ursgetu f iskistofna er fyrir löngu orðið eitt helzta böl
útgerðarmanna, sjómanna og þjóðarbúsins i heild. Af
þeimsökumertogarafíotanum haldiðtil líttarðbærra
skrapveiða hátt í helming venjulegs úthaldstíma. Ef
ástand karfastofnsins leyfir ekki lengur þessa skrap-
daga frá þorskinum, blasir við að leggja verði togara-
flotanum í stórum ,stíl. Afkoma aðalatvinnuvegar
þjóðarinnar og f jölmargra sjómanna er í hættu.
Innanlands og erlendis er verið að smíða ný skip,
sem bætast munu í þann of stóra flota sem fyrir er á
næstu mánuðum. Fjárhagsgrundvöllur fyrir rekstri
þeirra er ekki fyrirfinnanlegur. Hvorki meira né
minna en 50 stór og velbúin loðnuskip munu á
næstunni bætast við þann flota sem gerður er út á
þorskinn. Hvert og eitt þessara nýju þorskveiðiskipa
minnkar hlut þ.eirra skipa sem fyrir eru i leyfðum
veiðikvóta. Hvert og eitt þeirra eykur útgerðarkostn-
aðinn og lækkar kaup sjómanna. Hvert og eitt þeirra
er krafa um hærra fiskverð og meiri gengisfellingu.
Sérhvert nýtt skip sem bætist við flotann við þessar
aðstæður er nýr bautasteinn yfir kolvitlausa og
ábyrgðarlausa f iskveiðistefnu.
Samter upplýstað ritari Framsóknarf lokksins, við
skiptaráðherrann, hefur að fengnu samþykki for-
martns Framsóknarflokksins, sjávarútvegsráðherra,
eina ferðina enn brotið allar reglur og allt velsæmi
með leyfisveitingum fyrir innflutningi og erlendum
lánum út á 10 ára gamlan ryðkláf.
Upplýst er að útgerðaraðilinn átti engin skip fyrir til
að selja úr landi í staðinn. Annar báturinn, sem til-
nefndur var í því skyni, og útgerðaraðilinn átti
reyndar ekkert i, var sokkinn. Hitt skipið, sem hann
átti heldur ekki, var greitt úr úreldingarsjóði, og
dæmt ónýtt. Málið var ekki borið undir fiskveiðisjóð,
eins og venja er þó þegar aðrir eiga í hlut.
Aldrei þessu vant er ekki borið við byggðastef nu-
sjónarmiðum. Upplýst er að skipið er samningsbundið
til að leggja upp af la sinn í Hafnarf irði, þóft útgerðin
séskráðá Tálknafirði.
Hér er þvi verið að veita heimild fyrir erlendu láni
og innflutningsleyfi fyrir 300 tonna togskipi til út-
gerðarmanns, sem ekkert skip átti f yrir.
Þetta er ekki f yrsta málið af þessu tagi, sem er með
endemum á ráðherraferli formanns Framsóknar
flokksins. En það ætti að vera hans síðasta.
Ráðherrann ségist hafa verið ,,plataður”. En hvort
heldur um er að kenna glópsku eða kunningsskapar-
spillingu, er hér um slfkt fordæmi að ræða, að fram-
vegis verður ráðherranum ekki stætt á því að synja
öðrum um sömu fyrirgreiðslu, nánast eftir hendinni.
Rifti hann ekki þessum kaupum, er hann m.ö.o.
gagnslaus i embætti sjávarútvegsráðherra. Hann ætti
því að fara að dæmi Carringtons að seg ja af sér.
Hlutur viðskiptaráðherra er sjzt betri. Hann er
uppvís að þvl, að hafa veitt fyrrv. framsóknarþing-
manni leyfi fyrir erlencfu láni til að kaupa bát frá
Vestmannaeyjum til Þorlákshafnar, og átti sá bátur-
þó að fara úr landi vegna innflutnings á helmingi
stærra skipi frá Færeyjum. Þetta var reynt að
réttlæta með því að framsóknarþingmaðurin'n fyrr-
verandi hafði að nafninu til komizt yfir skipsskrokk,
sem áður hafði verið lagt, enda að fullu greiddur úr
úreldingarsjóði.
*
I þessum málum eru óbreyttir f ramsóknarmenn
ekki bara að plata framsóknarráðherrann, sem
virðist vera létt verkog löðurmannlegt. Hér eru fram-
sóknarráðherrar að níðast á þeim trúnaðb sem þeim
hef ur verið sýndur, til að gæta almannahagsmuna og
framfylgjasettumreglúm.
— JBH.
Þriðjudagur 6. apríl 1982. Þriðjudagur 6. apríl 1982.
Tillögur alþýðuflokksmanna um atvinnumál á Siglufirði:
þess aö sinna stórum verkefn-
um.
IV. Sildarsöltun og
móttaka reknetasíldar
Fyrirtækin Þormóður rammi
h.f., Isafold h.f., Lagmetisiðjan
Siglósild og Egilssild hefji nú
þegar samstarf og undirbúning
á söltun rekneta sildar á kom-
andi sumri og móttöku sildar til
frystingar fyrir lagmetisiðjuna
og Egilssild.
V. Ef ling sjávarútvegs.
I. Allra ráða verði leitað til
þess að auka fiskiskipaflota
bæjarins jafnt á vegum einstak-
linga sem fyrirtækja. Bærinn
aðstoði einstaklinga eða félög
með bátakaup með þvi að veita
fyrirgreiðslu um lánsútvegun,
sem viðkomandi aðila kynni aö
vanta til slikra kaupa.
II. Bærinn hefji nú þegar frek-
ari undirbúning að byggingu
fiskverkunarhúss i Innri-höfn-
inni með þvi að:
a) Hraða sjálfur þeim fram-
kvæmdum sem hann á að sjá
um.
b) Veita greiðslufrest á gatna-
gerðargjöldum.
c) Stuðla að þvi að framkv.aðil-
ar fái opinber lán og styðji i
hvivetna við bakið á þeim ein-
staklingum, sem hafa hug á
stofnun nýrra fyrirtækja.
Ekki er óeðlilegt, eins og horf-
ur eru i dag i atvinnumálum
bæjarins að hann fái hagkvæmt
lán til þess að sinna sinum verk-
þáttum.
VI. Höfnin
a) Uppbygging smábátahafnar-
innar verði lokið i sumar.
b) Viðgerð á gömlu hafnar-
bryggjunni fari fram i sumar
og verktakar verði heima-
aðilar. Framkvæmdir þessar
verði fjármagnaðar 75% af
hinu opinbera og 25% af bæn-
um.
c) Gengið verði frá lóðamálum
Dags h.f.
VII. Nýatvinnutækifæri
Atvinnumálanefnd bæjarins
leiti eftir nýjum atvinnu- og
iðnaðartækifærum i samráði við
heimamenn.
Lagt fram á bæjarráðsfundi
22. mars 1982.
Hinsvegar hefur fyrirtækið
fjölda möguleika til að hafa
fnenn i vinnu við hagnýt störf og
er þvi ekki óeðlilegt að eftirfar-
í andi kröfur séu gerðar til S.R.
hér I Siglufirði, þegar syrtir að i
atvinnumálum staðarins.
Um áraraðir hafa Sildarverk-
smiðjur rikisins á Siglufirði ver-
ið stærsti atvinnurekandinn i
bænum, ásamt fyrirtækinu Þor-
móði ramma h.f. Eftir rúmlega
50 ára starfsemi er S.R. orðið
rótgróðið fyrirtæki og nýtur
álits sem gott fyrirtæki um allt
land. Það hefur haft úrvals
iðnaðarmann og verkamenn i
þjónustu sinni. Sérstaklega góð
afkoma þess árin 1980 og 1981 er
mikið fagnaðar efni. Það fer
ekki á milli mála að S.R. hljóta
að hafa miklum skyldum að
gegna við þá, sem hjá fyrirtæk-
inu vinna i dag, þótt útlitið sé
ekki gott um móttöku loðnu
seinni hluta ársins að óbreyttum
forsendum.
Siglfirðingar, sem komnir eru til ára sinna, muna hrunið mikla eftir blómaskeið sildaráranna. Nú rifja
þeir sumir hverjir upp dapuriegar minningar, þegar menn teija allt útlit fyrir, að loðnustofninn gefi
ekki lengur af sér tekjur til að halda uppi blómlegu atvinnulifi.
a) S.R. segi ekki upp neinum
‘ Iðnaðarmanni á þessu ári.
b) S.R. tryggi minnst 15—20
verkamönnum vinnu.
c) Stjórn S.R. leggi meiri
áherslu á það, en verið hefur,
að koma upp nýjum atvinnu-
greinum hjá fyrirtækinu.
d) Stjórnendur vélaverkstæðis-
ins fái leyfi til þess að ieita
eftir verkefnum utan við bæ-
inn, enda er vélaverkstæöið
nú orðið velbúið vélum og
húsakynnum og hefur á aö
skipa góðum fagmönnum til
Alhliða atvinnuuppbygging
— gegn atvinnuleysi
Erfiðir tijpar pru framundan I
atvinnumálum bæjarins sem
minna iskyggiiega mikið á fyrri
tima. Til þess að koma I veg fyr-
ir að hættulegt ástand skapist i
þessum málum, sem getur skipt
sköpum um búsetu fólks f bæn-
um þarf samræmdar aögerðir
heimaaðila og ríkisvalds.
Alþýðuflokkurinn leggur þvi
fram eftirfarandi tillögur i at-
vinnumálum bæjarins og er fús
til samstarfs við alla þá aðila,
sem hafa áhuga á málunum.
Tillögur Alþýðuflokksins
í atvinnumálum bæjar-
ins:
I. Þormóður rammi h.f.
a) Hraðað verði byggingu nýja
hraðfrystihússins og það tekið
i notkun i október.
b) Viðgerðarþjónusta skipanna
verði framkvæmd af heima-
aðilum.
c) Stefnt skal að þvi að þurrkun
skreiöar fari fram að mestu i
sérstökum þurrkklefum.
II. Lagmetisiðjan Sigló-
sild
Eins og nú er komið hjá fyrir-
tækinu er nær vonlaust að reka
það á núverandi grundvelli.
Þýðingarmiklar vélar eru úr
sér gengnar eða úreltar.
Framleiðslan einhæf. Hráefnis-
kaup til verksmiðjunnar þurfa
samþykki hlutaðeigandi yfir-
valda. Afurðasala tvisýn, svo
mánuðum skiptir. Þótt ýmsar
hugmyndir . séu uppi. um fjöl-
breyttari framleiðslu fer alltof
langur timi i umræður og |
vangaveltur án framkvæmda.
Stjórn fyrirtækisins er eiginlega !
máttvana og fær litlu umráðið,
þar sem eigandinn — rikið sjálft
— virðist ekki vera tilbúinn að i
takast á við vanda fyrirtækis-
ins, sem veitir þó 60—70 manns !
atvinnu i dag. Rekstur verk- i
smiðjunnar er þvi þýöingarmik- |
ill fyrir atvinnulifið i bænum.
Treysti eigandi verksmiðjunn-
ar, rikið sér ekki til að fást við 1
vandamál verksmiðjunnar, er *
lagt til að athugað verði um sölu j
eöa leigu á fyrirtækinu með
þeim skilmálum, aö verksmiðj-
an verði rekin hér meginhluta
ársins og haldi áfram að veita
40—50 manns atvinnu. Þetta á
að geta tekist með nýjum fram-
leiðslugreinum.
Til þess að auðvelda kaup-
anda (eða leigjanda) reksturinn
fyrst i stað er lagt til að rikið
skuidbindi sig til eftirfarandi.
a) Rikissjóður veitir kaupanda
(eða leigjanda) hagkvæm-
ustu greiðslu- og vaxtaskil-
mála, sem unnt er.
b) Rfkissjóður útvegar kaup-
anda (eða leigjanda) hag-
kvæmt lán til endurbóta á
húsnæði og til að kaupa nýjár
vélar.
III. Sildarverksmiður
ríkisins
Kjartan 1
fallist á þau rök forsætisráð-
herra, að tillaga okkar um
aukaþingið sé til þess fallin að
trufla og tefja málið. Hún er
einmitt sett fram vegna þeirr-
ar reynslu, sem við höfum af
þvi að reyna að afgreiða þetta
mál með öðrum málum Sú
reynsla segir okkur einfald-
lega, að þetta mál verði að
leysa eitt sér”.
„Viðhorf Gunnars Thor-
oddsens virðist verða það,1
sagði hann ,iað á þessu auka-
þingi komi til umræðu öll
venjuleg þingmál. Þetta er
mikill misskilningur. Ef
stjórnmáiaflokkarnir koma
sér saraan um, að á sérstöku
þingi veröi einungis stjórnar-
skrármálið rætt, þá hljóta þeir
aö geta staðið við þá ákvörð-
un, Forsætisráðherra hefur
sagt i viötali, að siikt þing
komist ekki hjá þvi að ræða
önnur mál, sem þingmenn
beri upp og þvi hætt við að timi
þess til stjórnarskrármálsins
nýtist ekki sem skyldi. En
þetta á við um hvaða almennt
þing sem situr. Og þvi hefur
það farið svo um stjórnar-
skrármálið, að það hefur ekki
fengið þann tima og athygli,
sem þörf er á, önnur aðkall-
andi þingmál hafa tekið ailan
tima þingmanna. Þess vegna
höfum við sett fram hugmynd-
ina um aukaþing.”
„Forsætisráðherra hefur
einnig sagt, að það vegi þungt
gegn ákvörðun um aukaþing,
að i kjölfar samþykktar
nýrrar stjórnarskrár, verði að
koma ákvörðun um kosningar.
Þessi kosningagrýla er alger-
lega óþörf. Þingmenn geta náð
samkomulagi um öll helstu
atriði stjórnarskrármálsins,
en frestað lokaafgreiðslu
málsins þar til að kosningum
dregur. Þetta atriði er þvi
hreinn fyrirsláttur.”
„Stjórnarskrármálið er
stórmál, og við alþýðuflokks-
menn höfum lagt okkur fram
m.a. með tillögu okkar um
aukaþing að leysa það, vegna
þess að það er orðið aðkallandi
að við íslendingar fáum nýja
stjórnarskrá. Það sést best af
þvi hvernig þetta mál hefur
dregist úr hömlu, að núver-
andi stjórnarskrárnefnd átti
að skila niðurstöðum sinum
árið 1980 — nú tveimur árum
siðar 1982 eru menn að tala
um hugsanlega niðurstöðu á
þessu ári. Rök forsætisráð-
herra i þessu efni eru ekki
sannfærandi. Sérstakt auka-
þing um stjórnarskrármálið
gæti komið þvi i höfn seinni
Samninganefnd um Blönduvirkjun:
Engin vissa fyrir sam-
komulagi um tilhögun II
Vegna ýmissa fullyrðinga,
sem komið hafa fram varðandi
virkjun Blöndu vill samninga-
nefnd virkjunaraðila koma á
framfæri eftirfarandi ábending-
um:
1. Land, sem fer undir vatn við
virkjun Blöndu er á Auðkúlu-
heiði og Eyvindarstaðaheiði,
og varðar hagsmuni þeirra
sex hreppa, sem viðræður
hafa staðið við i hálft annað
ár, með þeim árangri að
fimm þessara hreppa hafa
undirritað samkomulag um
virkjun Blöndu byggt á
virkjunartilhögun I með 400
G1 miðlunarlóni við Ref-
tjarnarbungu sem grund-
vallaratriði.
Annað grundvallaratriði i
samningnum er, að Blöndu-
virkjun verði næsta meiri-
háttar vatnsaflsvirkjun i
landskerfinu.
2. Verkfræðileg undirbúnings-
vinna við virkjunina hefur al-
farið verið miðuð við
virkjunartilhögun með stiflu
við Reftjarnarbungu’og 400 G1
miðlunarlóni og umfangs-
mikjar rannsóknir þyrfti að
gera, ef aðrir virkjunarkostir
ættu að vera tii álita, svo sém
tilhögun II með stiflugerð við
Sandárhöfða, þar sem engar
rannsóknir hafa farið fram á
stiflustæði.
3. Með ofangreind atriði i huga
er til viðbótar rétt að benda á
ýmsar villandi staðhæfingar,
sem fram hafa komið um svo-
nefnda virkjunarkosti.
I greinargerð, sem Verk-
fræðistofa Sigurðar Thorodd-
sen hf. hefur gert um saman-
burð virkjanakosta kemur
fram, að stofnkostnaður á
orkueiningu er um 10% (9-
11%) hærri, ef önnur tilhögun
ervalin en tilhögun I með 400
G1 miðlun. A þetta við bæði
um tilhögun I með 220 G1 lóni
og tilhögun II, hvort sem lónið
er 220 G1 eða 400 Gl.
Stofnkostnaðaraukning við
breytingu úr tilhögun I i til-
högun II (400 Gl) er um 110
Mkr miðaö við verðlag um sl.
áramót (eldri tala á öðru
verðlagi var um 90 Mkr).
Samanburður á kostnaði við að
sjá fyrir vaxandi orkuöflun
annars vegar með tilhögun I
(400 G1 miðlunarrými við
Reftjarnarbungu) og hins
vegar með tilhögun II (400 G1
miðlunarrými við Sandár-
höfða) sem næstu virkjun
sýnir, að með tilhögun I muni
sparast um 85 Mkr. Er þá tekið
fullt tillit til mismunandi
kostnaðar við uppgræðslu,
bæði stofn- og viðhalds-
kostnaðar.
4. Heildarstærð lands, sem fer
undir vatn samkvæmt tilhög-
un I eru talin 61,2 ferkm, þar
af fara 56,4 ferkm undir 400 G1
miðlunarlón við Reftjarnar-
bungu.
Með 400 G1 miðlunarlóni við
Sandárhöfða skv. tilhögun II
væri samsvarandi land sem
færi undir vatn 49,1 ferkm,
þannig að sparast myndi 12,1
ferkm. Sú tilhögun hefur á
hinn bóginn i för með sér, að
land, sem fer undir vatn aust-
an Blöndu ykist um 7,2 ferkm
miðað við tilhögun I, eins og
slðar er getið.
Eitt af þvi sem komið hefur
fram er að lónið, eins og þaö
er fyrirhugað, væri svo
grunnt að hætta sé á að það
botnfrjósi og komi þvi ekki að
notum.
Tekið skal fram að mis-
munurinn á miðlunarhæð
milli 400Glog 220 G1 miðlunar
við tilhögun I er 3,7 m.
Að sjálfsögðu grynnist lónið
eftir þvi sem það tæmist en
slikt á við um öll lón. Nýtan-
legt meðaldýpi 400 G1 lóns við
Reftjarnarbungu er rúmir 7
m, en meðaldýpi 220 G1 lóns á
sama stað tæpir 5 1/2 metri.
,5. Ýmsar tölur hafa verið settar
fram um kostnað við upp-
græðslu lands og viðhald
gróðurs.
Samkvæmt niðurstöðum
Rannsóknarstofnunar land-
búnaðarins er kostnaðurinn
þessi:
a) Kostnaður við uppgræðslu
fyrstu fjögur árin 11.840
kr/ha.
b) Viðhaldskostnaður ræktun-
armiðaðvið 300 kgáburð á ha
og dreifingu annað hvert ár er
1790 kr/ha.
1 samningnum er gert ráð fyr-
ir, að virkjunaraðili kosti
uppgræðslu sem samsvarar
3000 ha ógróins lands, skv.
sameiginlegri niðurstöðu
Landgræðslu rikisins,
Búnaðarfélags Islands og
Rannsóknarstofnunar land-
búnaðarins.
Um hefur verið rætt að spara
mætti 900 ha uppgræðslu með
breyttri tilhögun (tilhögun II,
400 Gl). Sparnaður i stofn-
kostnaði á verölagi um sið-
ustu áramót yrði þá
900x11.840 = 10,7 Mkr og ár-
legur sparnaður vegna við-
halds gróðurs 900x1790/2 =
0,81 Mkr. Siðastnefndu töluna
vilja sérfræðingar gjarnan
hækka um 25% vegna óvissu
um veðurfar og meta þvi ár-
legan sparnað um 1,0 Mkr.
Ekkert liggur þó fyrir um, að
samningar tækjust um ofan-
greinda minnkun uppgræðslu.
6. Fullyrt hefur verið, að um til-
högun II ættu allir að geta
sameinast.
Samninganefndin leyfirsér að
draga þessa fullyrðingu i efa,
m.a. af eftirgreindum ástæð-
um:
a) Tilhögun, sem felur i sér
220 G1 miðlun sem grund-
vallaratriði kemur af
kostnaðarástæðum ekki til
greina fyrr en miðlunarstigið
i kerfinu er orðið verulega
hærra, t.d. að lokinni miðlun
við Eyjabakka. Þetta þýddi,
að Blönduvirkjun yrði ekki
næsta virkjun i landskerfinu,
gagnstætt þvi sem lögð hefur
verið mikil áhersla á af hálfu
heimamanna.
b) Á Eyvindarstaðaheiði fer
meira land undir vatn með
tilhögun II en við tilhögun I,
þótt verulegt land sparist á
Auðkúluheiði.
Við 220 G1 miðlun stækkaði
það landsvæði, sem fer undir
vatn austan Blöndu úr 13,5
ferkm i 18,2 ferkm eða um 4,7
ferkm og við 400 G1 miðlun
um 7,2 ferkm i 20,7 ferkm
einnig austan Blöndu. Ekkert
liggur fyrir um, að auðveld-
ara væri að ná samkomulagi
við eigendur Eyvindarstaða-
heiðar með slikri aukningu á
þvi landi, sem færi undir
vatn.
c) A það má einnig benda, að
með tilhögun II tapast hvort
sem er það land vestan
Blöndu sem best er talið.
7. Sú breyting á veituleið, sem
um hefur samist, og felst i þvi
að gera veituskurð úr Aust-
ara-Friðmundarvatni beint i
inntakslón i Eldjárnsstaðaflá
i stað þess að veita vatni um
Fiskilækjarflá og Gilsvatn, er
til þess gerð að auðvelda
rekstrarleið búfjár á Auð-
kúluheiði og hlifa Gilsvatni.
Auk þess verður með þessari
aðgerð möguleiki til að virkja
fallið milli Austara-Frið-
mundarvatns og inntakslóns-
ins og er viðbótarkostnaður
metinn á um 8 Mkr.
8. Að lokum er rétt að geta þess,
að i fjölmiðlum hefur komið
fram i tengslum við umræður
um Blönduvirkjun, að nær
væri að nýta fyrst miðlunar-
möguleika á ógrónu landi, t.d.
við Þórisvatn, áður en gróið
land er sett undir vatn.
Þetta er einmitt það, sem
áformað er að gera, sbr.
þingsályktunartillögu rikis-
stjórnarinnar um virkjunar-
framkvæmdir og orkunýt-
ingu, en þar er gert ráð fyrir
stækkun Þórisvatnsmiðlunar
og aukningu á aðrennsli til
Þórisvatns, svo og gerð
miðlunarstiflu við Sultar-
tanga á undan Blönduvirkjun.
fyrir. „Ég er ekki viss um að
flutningsmenn tillögunnar um
aukaþingið hafi gert sér grein
fyrir þessu,” sagði hann.
Fordæma 4
öflugri stuðning en hingað til.
Leggja ber þunga áherslu á
að bæta rétt starfsþjálfunar-
nema i komandi samningum
og tryggt verði að þessir iðn-
nemar standi fyllilega jafnt á
við aðra iðnnema kjaralega
séð, þar sem núverandi ástand
er óviðunandi með öllu.
Iðnnemasamband tslands
Útboð
Hitaveita Rangæinga óskar eftir tilboðum
i lagningu2. áfanga aöveituæðar.
í verkinu felst að leggja aðveituæð milli
Hellu og Hvolsvallar um 12,5 km vega-
lengd. Meginhluti æðarinnar er 0 200 mm
viðasbestpipa.
Útboðsgögn verða afhent gegn 1000 kr.
skilatryggingu á eftirtöldum stöðum:
Hvolsvelli: Skrifstofu Hvolshepps
Hellu: Skrifstofu Rangárvallahrepps
'Reykjavik: Verkfræðistofunni Fjarhitun
h.f. Borgartúni 17.
Tilboð verða opnuð i félagsheimilinu
Hvoli, Hvolsvelli, þriðjudaginn 27. apríl
1982 kl. 14.00
I*1
W ÚTBOÐ
Tilboð óskast i eftirfarandi viðhaldsverk fyrir Fræöslu-
skrifstofu Reykjavikur:
A. Málningarvinnu i grunnskólum Reykjavikur. Tilboðin
verða opnuð þriðjudaginn 4. mai n.k. kl. 11 f.h.
B. Viögerðir á gluggum i Vörðuskóla og Melaskóla.
Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 5. mai n.k. kl. 11
f.h.
Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi
3, gegn 300,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á
sama stað.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegl 3 — Simi 25800
FLOKKSSTARF
Fulltrúaráðið i Reykjavik býður Alþýbu-
flokksfélögum til kaffisamsætis i dag,
þriðjudag kl. 17 á kosningaskrifstofunni að
Bankastræti 11,2. hæð. — Allir velkomnir.
Fuglakvöld
á Arnarhóli
Þriðjudaginn 6. aprilverður
sérstakt FUGLAKVÖI.D I
veitingahúsinu Arnarhóli.
Matseðillinn verður ein-
göngubyggður á fuglum. Boð-
ið verður upp á Arnarstél við
komu gesta og ‘ninn margrétta
matseðill hljóðar svo:
Kjúklingasalat, Gæsakjöts-
seyði, Hleypt egg með karry,
Melónukraum (sorbet), Kalk-
ún með fyllingu, Gljáð önd
með valhnetum og að siðustu
páskaegg.
Þessi sjörétta matseðill
ásamt fordrykknum kostar
aðeins kr. 445,- fyrir manninn.
Til að krydda kvöldið enn
betur verður gestum boðið að
hlýða á úrvals skemmtikrafta
; i koniaksstofunni eftir mál-
tiðina.Anna Júliana Sveins-
dóttir syngur létt spönsk lög
við undirleik Láru Rafnsdótt-
ur og þar verða þeir bræður
Maggi Kjartans og Finnbogi
sem halda uppi stemmning-
unni með sinum ljúfu lögum.
Veitingahúsið Arnarhóll tók
upp þessa nýbreytni að helga
ákveðnu kvöldi eina tegund
hráefnis nú fyrir skömmu.
Voru gestirnir ákaflega
ánægðir með hinn sérstæða
matseöil og þótti Skúla og
matsveininum hans hafa tek-
ist frábærlega vel og var
stemmningin i Koniaksstof-
unni eftir máltiðina alveg ein-
stök.
hluta sumars, ef menn vildu
hlusta á raunhæfar tillögur i
þessu efni”, sagði hann að
lokum.
ASÍ____________________1
asta hátt. Lik fórnrnardýra her-
foringjaeinræðisins finnast
lemstruð á almannafæri. Fjöl-
skyldur fanga sæta hinni verstu
meðferð af hendi yfirvalda.
Dómarar i' þeim málum sem
tekin eru fyrir skjóta undan
málsvarnarskjölum, veriendur
fá ekki að eiga eðlileg samskipti
við fanga og eiga yfir höfði sér
refsivönd stjórnvalda.
Miöstjórn Alþýðusambands
tslands mótmælir harðlega
mannréttindabrotum tyrknesku
herforingjastjómarinnar og
beinir þeim tilmælum til is-
lenskra stjórnvalda, aö þau láti
ekkert tækifæri ónotað til þess
að mótmæla á alþjóðavettvangi
framferði tyrknesku herfor-
ingjastjórnarinnar og styöji alla
viðleitni sem stuðlað getur að
þvi að lýðræði og innanlands-
friði verði komið á i Tyrklandi.
Forsætisráðherra 1
„Að þvi er stefnt að frum-
varp til nýrrar stjónarskrár
megi leggja fyrir reglulegt al-
þingi haustið 1982. Það þing
gæti afgreitt frumvarpið vorið
1983 og nýkjörið þing á þvi ári
veitt fullnaðarsamþykkt.”
Eins og lesendur sjá , er það
ekki efnislega rætt i svari
forsætisráðherra af hverju
slikt aukaþing kemur ekki til
greina, að hans mati. Hann
hefur hins vegar i útvarpsvið-
tali svarað þessu nánar. Þar
hélt hann þvi fram, að tillaga
alþýðuflokksmanna væri til
þess fallin að „tefja málið og
trufla”, eins og hann orðaði
það. Rök hans voru þau i
fyrsta lagi, að aukaþing
mundi verða að taka til um-
ræðu öll þau mál, sem þing-
mönnum dytti i hug að bera
upp. önnur aðkallandi mál
mundu þvi „trufla og tefja
þingið”. í annan stað yrði að
liggja fyrir ákvörðun um
næstu kosningar um leið og
stjórnarskrársamþykkt lægi
)