Alþýðublaðið - 08.04.1982, Blaðsíða 4
alþýöu
blaóió
Fimmtudagur 8. apríl 1982
-
tltgefandi: Alþýöuflokkurinn.
Kramkvæ'mdastjóri: JóhannesGuömundsson
Stjórnmálaritstjóri og ábm. Jón Baldvin Hannibalsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Guömundur Arni Stefánsson.
Blaöamaður: Þráinn Hallgrfmsson.
Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir. Auglýsingar: Sigrföur Guömundsdóttir.
Dreifingarstjóri: Sigurður Steinarsson.
Ritstjórn og auglýsingar eru að Siöumúla 11, Reykjavik, simi 81866.
Askriftarsíminn
er 81866
Flateyrarhreppur:
Listi vinstri
manna og
óháðra
Birtur hefur veriö framboös-
listi vinstri manna og óháöra i
Flateyrarhreppi viö hrepps-
nefndarkos.ningarnar I mai n.k.
Listann skipa:
1. Ægir E. Hafberg, spari-
sjóösstjóri Flateyri
2. Steinar Guömundsson, vél-
virki Flateyri
3. Guðvaröur Kjartansson
skrifstofumaður Flateyri
4. Aslaug Armannsdóttir
kennari Flateyri
5. Guömundur Björgvinsson,
bifvélavirki Flateyri
6. Böðvar Gislason, verkamað-
ur Flateyri
7. Hálfdán Kristjánsson, sjó-
maður Flateyri
8. Björn Ingi Bjarnason,
verkamaður Flateyri
9. Guðmundur Jónas
Kristjánsson, skrifstofu-
maöur Flateyri
10. Gróa G. Björnsdóttir, hús-
móðir Flateyri
Til sýsiunefndar:
Aðalmaður:
Guðmundur Jónsson, húsa-
smiðameistari Flateyri
Til vara:
Sigurður Sigurdórsson, vélstjóri
Flateyri
Að lista þessum standa
Alþýðubandalagsfélag, Alþýðu-
flokksfélag, Framsóknarfélag
Onundarfjarðar og óháðir borg-
arar á Flateyri.
Kratalistinn
í Suðureyrar-
hreppi
Samþykktur hefur veriö listi
Alþýöuflokksins i Suöureyrar-
hreppi. Hann er þannig
skipaður:
1. Jóhann Bjarnason, verka-
maður.
2. Kristin V. ólafsdóttir, hús-
móðir
3. Ragnheiður B. Guðmunds-
dóttir, bókari.
4. Sturla Páll Sturluson,
verkamaður.
5. Guðrún Olafsdóttir, verka-
maður.
6. Bjarni H. Asgrimsson,
stýrimaður.
7. Orlygur Asbjörnsson , bif-
reiðarstjóri.
8. Kristin Jespersdóttir,
verkakona.
9. Guðni Guðmundsson, sjó-
maður.
10. Ingibjörg Jónsdóttir, hús-
móðir.
Aðeins vantaði 1/2 atkvæði
upp á að Alþýðuflokkurinn
næði inn manni i Suöureyrar-
hreppi i siðustu kosningum.
Alþjóðasamband jafnaðarmanna:
Kosningarnar í El Salvador leystu engan vanda
Hinar svokölluðu ..frjálsu
kosningar” í El Salvador boöa
enga lausn á hinu óttalega
borgarastriði I landinu” segir f
yfirlýsingu Alþjóðasambands
jafnaöarmanna, sem nýlokiö er
i Bonn i Vestur-Þýskalandi.
Tuttugu og einn fulltrúi var
kominn til Bonn, þar á meðal
Guellermo Ungo, fulltrúi
st.jórnarandstööu E1 Salvador
FDR/FMLN , Leiötogar
ja 'naöarma nnaflokkanna voru
eini.uga á þessu þingi bæöi
varðandi þróunina i E1 Savador
og Nicaragda, en Bandaríkja-
menn hafa undanfarið rcynt aö
sá fræjum sundrungar i raöir
þeirra, eftir þvi sem norska Ar-
beiderbiadet fullyröir eftir
heimildum frá Bonn á mánudag
sl.
Leiðtogarnir itrekuðu afstööu
sina til kosninganna i E1 Salva-
dor, sem þeir telja ekki hafa
leyst nokkurn vanda. Þeir lýsa
yfir stuðningi við baráttu Nica-
ragúamanna til að viðhalda
fjölflokkakerfi, lýðræði og rétt-
læti í landinu.
Allir fulltrúar sem komu til
þingsins tóku fullan þátt i af-
greiðslu aðalmála fundarins og
studdu samþykktina um E1
Salvador og Nicaragúa, einnig
fulltrúar frá Venezuela, en orö-
rómur hefur verið á lofti um
breytta afstööu jafnaðarmanna
þar i landi til deilnanna I Mið-
Ameriku.
Yfirlýsing Alþjóðasambands
ins þýðir það, að satnbandiö
hefur tekið af allan vafa um að
þaö styðji þær þjóðfélagsum-
bætur, sem vinstri öflin i E1
Salvador og Nicaragua stefna
að, jafnframt þvi sem ljóst er,
að Bandarikjamönnum hefur
ekki tekist að sá fræjum sundr-
ungar i raðir jafnaðarmanna i
helstu löndum heims.
I yfirlýsingunni er Nica-
ragúamönnum heitinn fullur
stuðningur i baráttu sandinista
gegn öllum tilraunum til að
valda spjöllum eða ringulreið i
landinu og hugsanleg ihlutun
annarra rikja fordæmd.
Willy Brandt, formaður Al-
þjóðasambandsins, hélt þvi á
loft á fundinum með frétta-
mönnum, að fordæming á
hugsanlegri ihlutun ætti við um
allar þjóðir, sem sæktust eftir
áhrifum á svæðinu, þar á meðal
Bandarikjamenn, þó að ekkert
einstakt riki sé nefnt i yfirlýs-
ingunni.
í kafla um E1 Salvador segir,
að unnt sé að stöðva ógnaröld-
ina i E1 Salvador, en einungis
með samningum milli allra
þeirra er hlut eiga að máli.
Friður og réttlæti geti komist á i
landinu, ef allir aðiljar viður-
kenni lýðræðislegar aðferðir.
Það er skoðun Alþjóðasam-
bandsins, að lýðræðisbanda-
lagið FMLN verði aö vera aðilji
að sliku samkomulagi
21 fulltrúi Alþjóða-
sambandsins tók þátt i fund-
inum i Bonn, þar á meðal Ólafur
Pálmi frá Sviþjóö, Anker
Jörgensen frá Danmörku og
Reiulf Steen frá Noregi, og
Kalevi Sorsa frá Finnlandi.
Þ.
W 7T 3-
< S »
»S
¥ = «: SJ
3
CTQ
» 3 ^
- ® Z ar
í'srg-l
g.»sS
° tr 5;
» ’ s
C» ©* V
tfl -tf
c S c- »
o- c rr <
CTQ » ftí
K a
©-75 -t
g’w s
“ 5 2. g,
05 3 OQ -*
o* = S SQ
• & r* =•
o. ® 5
m
OQ -s S
5.
n a tr
-n ö s
2“ ®:
«“• CTQ r-*-
35 E— C
“ £3
Eindreginn stuðningur við
stjórnvðld í Nicaragúa
Deilur um Ikarus i Reykjavik,en aimennt ánægja I Kópavogi. A
myndinni má sjá einn Ikarusvagn þeirra Kópavogsbúa og tvo við-
gerðarmenn, sem sjá um viöhald vagnanna þar i bæ. Þeir lýstu báöir
ánægju meö vagnana I viötali viö Alþýöublað Kópavogs.
Ikarus og vagnstjórarnir:
Úánægja í Reykjavík, en
ánægja í Kópavoginum
A meöan reykvlskir vagnstjór-
ar hjá SVR neita aö aka Ikarus-
vögnunum umdeildu þá viröast
viöhorf kollega þeirra I Kópavogi
til Ikarus almennt vera jákvæð.
Þetta kemur fram I viðtölum sem
Alþýðublaö Kópavogs átti viö
vagnstjóra I Kópavoginum fyrir
skömmu.
Forsaga þessa máls er flestum
kunn.en til upprifjunar þá urðu
miklar deilur um innkaup á
strætisvögnum fyrir nokkrum
misserum. Lá fyrir að Ikarus-
vagnarnir væru mun ódýrari 1
innkaupum en Volvo-vagnamir
sem SVR hefur notað i gegnum
árin. Niðurstaða þessara deilna
allra i borgarkerfinu varð hins
vegar sú að keyptir voru þrir
Ikarus-vagnar til reynslu.
En.á sama tima og Reykja-
vikurborg keypti þrjá Ikarus-
vagna þá keypti Kópavogskaup-
staður einnig nokkra. Það er þvi
fróðlegt að heyra ólik viðbrögð
strætisvagnastjóra i Kópavogi i
garð Ikarusvagnanna og aftur
kollega þeirra i Reykjavik. A
meðan vagnstjórar höfuðborgar-
innar finna vögnunum allt til for-
áttita veröur ekki annað séð en
Kópavogsbilstjórar láti vel yfir
þeim. Annað verður a.m.k. ekki
séð á viðtölum sem Alþýðublað
Kópavogs átti við sjö vagnstjóra
fyrir skömmu. Þar kom fram al-
menn ánægja vagnstjóranna með
Ikarus-vagnana og aksturshæfni
þeirra: Höfðu sex af þeim sjö
vagnstjórum, sem talað var við,
flest gott um vagnana að segja.
Það er þvi augljóst að misjafn
er smekkur manna i þessum efn-
um sem öðrum>þvi tæpast eru
Ikarus-vagnar þeirra Kópavogs-
manna frábrugðnir hinum um-
deiidu Ikarus-vögnum höfuð-
borgarinnar.
ALÞÝÐUFLOKKSLISTINN í VESTMANNAEYJUM
Ragnheiöur
Akveðinn hefur verið fram-
boðslisti Alþýðuflokksins i
Vestmannaeyjum. Eins og áö-
ur hefur verið greint frá í
Alþýðublaðinu var kosið um
efstu sæti listans i opnu próf-
kjöri.
Listinn er þannig skipaður:
1. Þorbjörn Pálsson.
2. Guömundur Þ.B. ólafsson.
3. Kristjana Þorfinnsdóttir
4. Tryggvi Jónsson
,5. Agúst Bergsson
6. Bergvin Oddsson
7. Sólveig Adolfsdóttir
8. Guðmundur Sveinbjörns-
son
9. RagnheiðurEinarsdóttir
10. Jóhann ólafsson
11. Helgi Sigurlásson
12. Þorvaldur Vigfússon
13. Eygló Ingólfsdóttir
14. Garðar Asbjörnsson
15. HallgrimurÞórðarson
16. Ævar Þórisson
17. UnnurGuðjónsdóttir
18. Magnús H. Magnússon