Alþýðublaðið - 11.05.1982, Side 2
—RITSJÓRNARGREIN--------------------.
Hokkseinræði
eða flokkalýðræði
A f ramboðsf undi í sjónvarpssal s.l. sunnudag hafði
Sigurður E. Guðmundsson, efsti maður á framboðs-
lista Alþýðuf lokksins í Reykjavík, m.a. þetta að segja
um glundroðakenningu þeirra Sjálfstæðismanna, sem
enn á að réttlæta afturhvarf til f lokkseinræðis þeirr^ í
Borgarstjórn Reykjavíkur:
„Síðastliðin 50 ár hefur Sjálfstæðisf lokkurinn beitt
Reykvíkinga þeim ósvifna blekkingaáróðri, að missti
hann meirihlutann í borgarstjórn Reykjavíkur, tæki
stjórnleysi og glundroði við og upplausn í f jármálum
borgarinnar. Nú er ekki hægt að beita þessum blekk-
ingum lengur, því að samstarfið hefur gengið vel og
f jármálum borgarinnar aldrei verið betur stjórnað.’
Og þá eru fá hálmstrá eftir. Þó er reynt að berja í
bakkann og t.d. reynt að bera okkur jaf naðarmönnum
undanlátssemi á brýn.
Sannleikurinn er þó sá, að Alþýðuf lokkurinn hef ur
ekki aðeins starfað á fullkomnum jafnréttisgrund-
velli, heldur beinlínis haldið áhrifum Alþýðubanda-
lagsins mjög veruléga í skefjum. Sjálfstæðisflokk-
urinn hef ur heldur ekki úr háum söðli að detta á þessu
sviði. Haustið 1979 knékraup hann Alþýðubandalaginu
með tilboðinu um „sögulegar sættir" í ríkisstjórn
þessara tveggja flokka. Því bónorði höfnuðu
kommúnistar snúðugir. En í Alþýðusambandinu og
verkalýðssamtökunum var „sögulegum sáttum"
þessara kumpána komið á, eins og launþegar hafa
áþreifanlega orðið varir við f síminnkandi kaupmætti
launa sinnan undanfarin misseri.
Sjálfstæðisflokkurinn krefst þess nú, að vorið í
Reykjavik verði eins og Vorið « Prag '68, þannig, að
einn flokkur fái alræðisvald i sínar hendur og fjöl-
flokkalýðræðið verði lagt fyrir róða. Reykvíkingar
munu vísa á bug þessari ósvífnu heimtufrekju Geirs-
liðsins, sem nú hef ur hert öll sin tök á borgarstjórnar-
lista Sjálfstæðisflokksins. Augijós rök eru fyrir því,
aðsigri DavíðOddsson mun Geir Hallgrímsson verða
forsætisráðherra innan tíðar. En þessu hvorutveggja
er meirihluti Reykvíkinga örugglega andvígur. Og
það þurfa þeir að sýna í verki við kjörborðið. Jafn-
framt því þurfa óánægðir stjórnarsinnar í hópi laun-
þega aðgefa flokkum sinum alvarlega aðvörun. Það
gera þeir bezt með því að kjósa Alþýðuf lokkinn að
þessu sinni, þann f lokk, sem Geirsliðið ræðst nú harð-
ast að.
Alþýðuflokkurinn mun á komandi kjörtímabili
leggja megináherzlu á uppbyggingu atvinnulífsins i
borginni, nýttstórátak á sviði íbúðabygginga fyrir al-
menning, uppsögn og endurskoðun viðskiptasamninga j
borgarinnar við sveitarfélögin í nágrenni hennar,
lækkun fasteignagjalda á húsnæði eldri borgara, stór- li
aukna fjölskylduvernd, almennt heilsugæzlueftirlit
eldra fólks, trausta f jármálastjórn Borgarsjóðs og
stofnana hans og fleira af því tagi. Allt þetta ættu
Reykvíkingar að hafa í huga er þeir ganga að kjör-
borðinu hinn 22. maí n.k. Og kjósa þar af leiðandi
Alþýðuf lokkinn.
J.H.B.
Kos ningas krifstof a
Alþýðuflokksins í Reykjavík
Bankastræti 11, 2. hæð
er opin alla daga frá klukkan 9 — 22.
Simar skrifstofunnar eru: 27846 — 27860.
Simi utankiörstaðakosningar er 29583.
Hafið samband við kosningaskrifstofuna
sem allra fyrst. Komið eða hringið.
Munið,að margar hendur vinna létt verk.
Kosningastjórn
Þriðjudagur 11. maí 1982
Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins
í Garðabæ, Goðatúni 2
er opin virka daga kl. 17—19 og 20—22 og
laugardaga kl. 13.30-17. Mikilvægt er að
stuðningsfólk gefi sig fram strax. Siminn
er 43333.
Kosningastjórn.
Sumarferð Alþýðuflokksins
Sumarferð Alþýðuflokksins til Spánar 13.
júli til 3. ágúst 82.Dvalið verður i, Beni-
dorm á Costa Blanca ströndinni. Rútuferð
til Valencia, Madrid 3ja daga j ferð.
Áætlað verð kr. 8800.- Miðapantanir á
skrifstofum Alþýðuflokksins og i sima
29244 og 15020.
x-A
Þriðjudagur 11. maí 1982
Skrifstofuma
Orkustofnun óska
mann til vélritunai
starfa frá 1. júni
kunnátta nauðsyn
starfsmannastjóra
ORK
GRENSÁS
Utanrikisráðuneyt
til starfa i utanrik
Krafist er góðrar
a.m.k. einu öðru
vélritunarkunnátti
Eftir þjálfun og
neytinu má gera rá
sendur til starfa i j
lendis.
Eiginhandarumsól
um aldur, menntui
utanrikisráðuneyti
Reykjavik, fyrir 2:
Utanríkisráðuneyti
40. aðalfum
íslenskra rafveit
Hótel Sögu, Rey
10. og 11. maí
Dagskrá:
Þriðjudagur 11. ma
9.20 Aðalfundarstö
Reikningar.
Fjárhagsáæti
Árgjöld auka
Kaffihlé.
10.20 Gæði raforki
Dr. Kristján
ingur.
ívar Þorsteii
ur.
11.00 Umræður.
12.00 Hádegisverði
13.30 a) Reglur un
b) Fyrirmyn
rafveitur.
c) Tölvuvætt
orkuveitur
d) önnur má
15.00 Siðdegiskaffi
15.30 Aðalfundarst
Önnur mál.
Tillögur nefr
Stjórnarkjör.
16.30 Fundarslit.
19.00 Kvöldverður
Stýrimennn 1
Nokkuð var rætt hve illa
íslendingar væru i stakk búnir
til að takast á við bjarganir á
rúmsjó, sé litið til þeirra stór-
kostlegu aðferða og björg-
unartækja sem notuð voru við