Alþýðublaðið - 11.05.1982, Side 3
3
iður
r að ráða skrifstofu-
’ og annarra skrifstofu-
i n.k. Góð vélritunar-
leg. Umsóknir sendist
fyrir 13. mai.
USTOFNUN
VEGI 9 - 108 REYKJAVÍK
I
ið óskar að ráða ritara
:isþjónustunni.
kunnáttu i ensku og
tungumáli auk góðrar
1.
starf i utanrikisráðu-
ð fyrir að ritarinn verði
sendiráðum íslands er-
mir með upplýsingum
i og fyrri störf, sendist
nu, Hverfisgötu 115,105
2. mai 1982.
ið
dur sambands
:na, haldinn á
kjavík,
1982.
ii:
rf:
lun.
ifélaga.
i:
Ingvarsson, verkfræð-
* i
ísson, yfirverkfræðing-
ir.
i rafiverktakaleyfi.
d að reglugerð fyrir-
upplýsingakerfi fyrir
lefni rafveitna.
örf:
ida.
og dans.
íminn
bjarganir á áhöfnum Tungu-
foss og Suðurlands.
I Fundarmenn létu i ljós
I áhyggjur yfir þvi, að reyndir
j sjómenn skuli hafa séð sig
knúna til að ganga af skipi
sinu, þar sem þeir töldu öryggi
sinu ekki borgið.
Útboð
Tilboð óskast i 5. áfanga — hita- og hrein-
lætislagnir — íþróttahúss við Skálaheiði.
útboðsgögn eru afhent á Tæknideild
Kópavogs Fannborg 2 gegn 1500 kr. skila-
tryggingu. Tilboðum skal skila á sama
stað fyrir kl. 11 þriðjudaginn 25. mai n.k.
og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðend-
um.
Bæjarverkfræðingur
f Útboð
Tilboð óskast i 6. áfanga — lofthitalögn —
íþróttahúss við Skálaheiði. Útboðsgögn
eru afhent á Tæknideild Kópavogs Fann-
borg 2 gegn 1500 kr. skilatryggingu. Til-
boðum skal skila á sama stað fyrir kl.
11.30 þriðjudaginn 25. mai og verða þá
opnuð að viðstöddum bjóðendum.
Bæjarverkfræðingur
Útboð
Tilboð óskast i smiði miðstöðvarofna fyrir
íþróttahús við Skálaheiði og Barnaheimil-
ið við Efstahjalla. Útboðsgögn eru afhent
á Tæknideild Kópavogs Fannborg 2 gegn
200 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila fyrir kl. 11 rhánudag-
inn 17. mai n.k. og verða þá opnuð að við-
stöddum bjóðendum.
Bæjarverkfræðingur
Frá Grunnskólanum Akranesi
Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til
umsóknar:
VIÐ BREKKUBÆJARSKÓLA (6-14) ára
nemendur
(6-14 ára nemendur) Skólastjóri Grimur
Bjarndal, simi 93-1388.
Almennar kennarastöður.
Dönskukennsla 7. og 8. bekkir, hand-
menntakennari, sérkennari.
VIÐ GRUNDASKÓLA
(6-10 ára nemendur) Skólastjóri Guð-
bjartur Hannesson, simi 93-2660.
Almennar kennarastöður, mynd- og hand-
menntakennari, sérkennari.
Við 9. bekk er laus staða kennara.
Kennslugreinar: Danska og stærðfræði.
Skólameistari Ólafur Ásgeirsson, sími 93-
2544.
Upplýsingar fást hjá skólastjórum. Um-
sóknir sendist formanni skólanefndar,
Herði Helgasyni, Hjarðarholti 14, 300
Akranesi. Umsóknarfrestur er til 15. mai.
íþróttakennarar
Staða iþróttakennara við Egilsstaðaskóla
er laus til umsóknar.
Stöðunni fylgir fyrirgreiðsla varðandi
húsnæði. Tækjakostur til iþróttakennsl-
unnar er allgóður. Nýtt iþróttahús verður
tekið i notkun á skólaárinu 1983-84 skv. á-
ætlun.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri,
Ólafur Guðmundsson, i sima 97-1146 eða
97-1217.
SkólanefndEgilsstaðaskóiahverfis.
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á
þvi að eindagi fyrir mánuðina janúar,
febrúar og mars er 15. mai n.k. Sé launa-
skattur greiddur eftir eindaga skal greiða
dráttarvexti til viðbótar þvi sem vangreitt
er, talið frá og með gjalddaga. Dráttar-
vextir eru 4% á mánuði.
Skila skal tveimur launaskattsskýrslum
vegna þessara mánaða, annars vegar
vegna greiddra launa fyrir janúar og
febrúar, og hins vegar vegna greiddra
launa fyrir mars.
Lækkað launaskattshlutfall fyrirtækja
sem starfa að fiskverkun og iðnaði i 2
1/2% tekur til launa fyrir marsmánuð en
fyrir janúar og febrúar er launaskatts-
hlutfallið 3 1/2%.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða
til innheimtumanns rikissjóðs, i Reykja-
vik tollstjóra, og afhenda um leið launa-
skattsskýrslu i þririti.
Reykjavik, 7. mai 1982. x
Fjármálaráðuneytið
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stödur
Landspltalinn
AÐSTOÐARLÆKNAR óskast við lyf-
lækningadeild i eins árs stöður, sem
veitast frá 1. júli (2) og frá 1. septem-
ber (1). Umsóknir er greini frá mennt-
un og fyrri störfum sendist-Skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 9. júni n.k.
Upplýsingar veita yfirlæknar deildar-
innar i sima 29000
FÉLAGSRÁÐGJ.AFI óskast til afleys-
inga i 10 mánuði frá og með 1. júli við
geðdeild Barnaspitala Hringsins.
Umsóknir er greini frá menntun og
fyrri störfum sendist Skrifstofu rikis-
spitalanna fyrir 8. júni n.k.
Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi i
sima 84611
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast i
„recovery” til sumarafleysinga.
Vinnutimi 9-17 og 9-15.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i
sima 29000
IÐJUÞJÁLFI óskast við öldrunar-
lækningadeild frá 1. ágúst n.k.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri
rikisspitalanna i sima 29000-220
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á
næturvaktir og til afleysinga á
öldrunarlækningadeild.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i
sima 29000
RÍKISSPÍTALARNIR
Reykjavik 9. mai 1982
Útboð
Flugmálastjórn rikisins óskar eftir tilboð-
um i uppsteypu á Flugstöðvarbyggingu á
Húsavikurflugvelli. útboðsverk 2.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Tækniþjónustunnar sf. Húsavik og verk-
fræðistofu Gunnars Torfasonar Ármúla 26
Reykjavik gegn 500 kr. skilatryggingu.
Tilboð skulu hafa borist Tækniþjónustunni
sf. Garðarsbraut 12 Húsavik eigi siðar en
þriðjudaginn 25. mai 1982 kl. 11.
F.h. Flugmálastjórnar
Tækniþjónustan sf.