Alþýðublaðið - 01.07.1982, Síða 4

Alþýðublaðið - 01.07.1982, Síða 4
alþýóu- Fimmtudagur 1. júlí 1982 (Jtgefandi: Alþýðuflokkurinn. Kramkvæ'mdastjóri: Jóhannes GuOmundsson Stjórnmálaritstjóri og ábm. Jón Baldvin Hannibalsson. Ritstjórnarfulltrúi: GuOmundur Arni Stefánsson. BlaOamaOur: Þráinn Hallgrímsson. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir. Auglýsingar: SigrfOur Guómundsdóttir. Dreifingarstjóri: Siguróur Steinarsson. Kitstjórn og auglýsingar eru aó Sióumúia 11, Reykjavik,slmi81866. Askriftarsíminn er 81866 3 *■: » M ». o: ^ • "i O cr c/5 W S. CK 3 r*OQ ® -S ora - f o g C a* c/5 cn 35* o n; S* 3 S w O < ora Grundvallarbreytinga er þörf í Guatemala Viðtal við Carlos Gallardo Flores Seinni hluti Hér fer á eftir sióari hluti vió- tals við Carlos Gallardo Flores, einn leiðtoga jafnaðarmanna- flokks Guatemala, en fyrri hluti viótalsins birtist i blaóinu I gær. Þar rakti Gallardo Flores nokk- uð aódraganda valdaráns Rios Montt stjórnarinnar eftir kosn- ingarnar I mars sl. Hann lýsti stöóu Indjána I landinu, sem eru um helmingur þjóóurinnar —en njóta saralitiHa ré tinda og áhrifa. Hann útskyrói stöóu stjórnarinnar, afstöóu Banda- rikjastjórnar til Guatemala og hugsanleg áhrif Kúbu- manna i Mió-Amerikurikjunum. Þá lýsti hann helstu stefnumál- um sameinaðrar stjórnarand- ■ Aðeins 2% þjóðarinnar njóta 80% þjóðartekna stöðu — scnehann sagói, að meö engu móti væri hægt að kalla marxiska, þó að marx-lenlnist- ar ættu aóild aó stjórnarand- stöóunni. Slóan er Gallardo spurður, hve marga skærulióa þeir hafi undir vopnum i dag. ,,Ég veit það ekki, en tals- menn stjórnarinnar sögðu á stjórnartima Lucasar Garcia, að stjórnin þyrfti tiu stjórnar- hermenn á móti hverjum skæruliða t stjórnarhernum eru nú 50 000 hermenn. Það er allt og sun:t, sem við vitum. En við vitum einnig, að þegar þrengingar hafa oröið mestar i Guatemala, hefur folk ekki átt aðra lifsvonenþáaðganga i lið með skæruliðum. Þaö er ein skýringin á viðgangi skærulið- anna.” Er hreyfing skæruliöa ekki miklu sterkari á landsbyggöinni en iborgum ogbæjum? „Helmingur þjóöarinnar býr uppi i fjallahéruðunum, og þaö er einmitt þar sem skæruliðar hafast viö nú. Þeir hafa umtals- verðan stuöning frá lands- byggðafólkinu og þess vegna er þaö sem fjöldamorö hafa verið viða framin i Indjánaþorpum uppi i hálöndunum á siðustu ár- um. 1 lok siðasta árs höfðu skæruliöar sig mikið i frammi i Guatemalaborg, sem kemur fram i lakari efnahag. Þaö hef- ur til dæmis komið fram, að þeim tókst að koma i veg fyrir dreifingu rafmagns i nokkra daga. Þeir stöðvuöu umferð, eyðilögðu byggingar, banka, verksmiðjur og framleiöslufyr- irtæki. Ég efa að skæruliðar geti unn- ið sigur á stjórnarhermönnum, sérstaklega þar sem Banda- rikjastjórn styður valdhafana. Ég tel að einungis stjórnmála- leg lausn komi til greina i land- inu. Ég er þess einnig fullviss að Bandarikjamenn telja nú að stjórnarherinn geti aldrei unnið bug á skæruliðum. Til þess að geta það, þyrftu Bandarikin að skerast i leikinn beint. Ég er þess fuliviss að það geta þeir ekki. Þeirgætu ekki réttlætt það með öðru en að þar væru átök milli austurs og vesturs. En þáttur Indjána i baráttunni i Guatemala,þess hóps samfélag- ins, sem hefur verið algerlega settur hjá árum og áratugum saman, er vel kunnur i Banda- rikjunum. Þeir vita að Indjánarnir eru að berjast fy rir félagslegri lausn og lausn á efnahagsvanda þjóðarinnar. Hverjir studdu herinn meó vopnascndingum, þegar Banda- rikjamenn hættu aó senda her- gögn? Hergögnin voru engu aö siður send — óbeint — frá Bandaríkj- unum en beint frá Israel, Chile og Argentinu. Þessum stuðningi fylgdi „ráðgjafaþjónusta”; bæði ráögjafar frá tsrael og Argen- tinu hafa aðstoðað herinn og leyniþjónustu hans. Þessum ráðgjöfum fer nú fjölgandi. Togstreita striöandi afla I Guatemala hefur valdiö miklum áhyggjum I Mexikó, vegna sameiginlegra landamæra rlkj- anna. Einnig er Guatemala mjög hernaðarlega mikilvægt á þessu svæði M-Amerlku og Indjánar búa eins og kunnugt er i báöum löndunum. Eru likur á aö striðiö breiðist noröur á bóg- inn til Mexikó? Við vitum vel, að Indjánar á landamærunum eru af sama þjóðerni. Eini munurinn ersá, að i Mexikó iiða Indjánar ekki und- ir svipaðri kúgun og i Guate- mala. En við vitum lika, að i Mexikó er talsverð eymd meðal Indjánanna. En byitingin er ekki útflutningsvara. Ef það verður bylting i Guatemala þá verður hún öðru visi en i öðrum löndum. Ég held aö Mexikó- menn vilji heldur hafa lýðveldi sér við hlið en einræðisstjórn. Er möguiegt að flokkur þinn veröi þátttakandi i samvinnu á borð viö Lýðræöisfylkinguna i ElSalvador ( (FDR) og Frelsis- sveitir Farabúndó Matrí FMLN? Flokkur okkar hefur um lang- an tima tekið þátt i samstarfi lýðræðisafla sem berjast fyrir almenning I landinu. Við höfum fyrr og siðar verið bátttakendur i samstarfi lýöræðisáfla i land- inu. En i Guatemala eru skæru- liðar eitt og lýðræðisflokkarnir Carlos Gallardo Flores. Meira en helmingur ibúanna i Guatemaia eru Indjánar — þeir hafa aldrei notið fullra lýörétt- inda eöa pólitiskra réttinda I landinu og auðmenn hafa um aldir notaö þá sem ódýrt vinnu- afl i landbúnaði. annað. Báðir berjast hins vegar gegn rikjandi kerfi og þess vegna höfum við ákveðin sam- skipti. Við berjumst hins vegar á tveim vigstöðvum vegna þess að það er nauösynlegt. Það er nauðsyn að berjast hinni póli- tisku baráttu innan flokka og al- mannasamtaka. Guatemala er greinilega frá- brugöiö E1 Salvador og Nicara- gua. Er það ekki rangt aö taka þessi riki svo oft undireinnhatt, þegar rætt er um vanda Miö— Ameriku? Saga Guatemala, jafnvel áður en Spánverjar komu til sögunn- ar, er öll önnur. Miðstöð Maya-Indjánanna var í Guate- mala. Þar þróaðist menning þeirra einnig með allt öðrum ■ Indjánar — um helmingur þjóðarinnar — nánast réttlausir i eigin landi hætti en viða í öðrum rikjum Mið-Ameriku. Meðan á land- námi Spánverja stóð var Guate- mala höfuðborg Mið-Ameriku. Þessar staðreyndir hafa áhrif enn i dag. Stjórnkerfið kom sér betur fyrir i Guatemala en i öðr- um rikjum M-Ameriku. tbúar eru flestir i Guatemala af öllum rikjum Mið-Ameriku — um 7.5 milljónir manna. Iðnaður er þar háþróaður og landið er rikara af auðlindum en mörg hin löndin á svæðinu. Þar er hægt að vinna Framhald á 2. siðu • • VORUAFGREIÐSLAINIMANLANDSFLUGS 27933 FLUGLEIDIR Sí Við bendum viðskiptavinum okkar á að kynna sér nýju númerin á bls. 78 í símaskránni. Gott fólk hjá traustu félagi •

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.