Alþýðublaðið - 29.07.1982, Blaðsíða 4
alþýðu-
i Fimmtudagur 29. júlí 1982
tJtgefandi: Alþýftuflokkurinn.
Framkvæ’mdastjóri: Jóhannes Guftmundsson
Stjórnmálaritstjóri og ábm. Jón Baldvin Hannibalsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Guftmundur Arni Stefánsson.
Blaðamaftur: Þráinn Hallgrfmsson.
Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir. Auglýsingar: SigríOur GuOmundsdóttir.
Dreifin garstjóri: SigurOur Steina rsson.
Ritstjórn og auglýsingar eru aö Siöumúla 11. Reykjavik, slmi 81866.
Áskriftarsíminn
er 81866
Kosningakannanir:
ÞEGAR KOSNINGAR
SNÚASTUM KANNANIR
Ónákvæmar geta
þær verið lýðræðinu
hættulegar
Kosningaskoðanakannanir
eru aö ryöja sér til rúms hér á
landi i æ ríkara mæli. Þar fer
fremst i flokki DagblaOiO og
Vfsir. Mikiar deilur hafa átt sér
staö um gildi þeirra og mark-
tækni. Stundum hafa þessar
kannanir hitt naglann á höfuðið,
en jafn oft hafa þær verift vifts
fjarri endanlegum úrslitum.
HarOasta gagnrýnin kemur hins
vegar frá þeim sem finnst kann-
anirnar beiniinis óiýöræOislegar
þar eð þær eru á sinn hátt
skoöanamótandi, þannig t.d. aö
ef þær sýna aö einhver flokkur
er ekki liklegur tii aö fá mann
inn einhvers staöar hætti fólk
viö aö kjósa hann vegna þessa.
Ekki er vafi á þvi aö þessi mál
þarf aö ígrunda vandlega og
setja skynsamleg takmörk á.
DV. er ekki hlutlaus aöili nema
siöur sé. Þar eru menn veikir
fyrir ihaldsflokknum islenska.
An þess aö fullyröa aö þaö hafi
hingaö til haft áhrif á birtingu
niöurstaöa blaösins, liggur i
augum uppi aö stimpillinn er
fyrir hendi. Auk þess eru
nýmörg dæmi til erlendis frá
um misnotkun á skoöanakönn-
unum „hlutlausra” stofnana.
Harris og Gallup
I Bandarikjunum hafa veriö
starfandi um áratugaskeiö
„stofnanir” sem sérhæfa sig i
aö kanna viöhorf fólks og hafa
veriö virtar sem visindalega
marktækar. Þaö eru sérstak-
lega 2 þeirra sem fólk tekur
mest eftir, Gallup og Harris.
Þessar „stofnanir” gefa sig út
fyrir aö vera óháöar flokkum og
frambjóöendum. I bók sinni
„Lygar, fjárans lygar og töl-
fræöi” (Lies, damn lies &
statistics) telur M. Wheeler upp
dæmi eftir dæmi eftir dæmi er
sýna hiö gagnstæöa, aö þessar
„stofnanir” hafa hagrætt niöur-
stööum, sérvaliö úrtök, hlaöiö '
spurningar og ýmislegt sem til
fiellur ef ákveöinn frambjóöandi
er I uppáhaldi eöa hefur borgaö
sérstaklega fyrir þaö.
Hér veröur eitt dæmana tekiö
fyrir. Þau eru reyndar svo mörg
og flest merkileg aö vandi er úr
aö velja.
Nú laprli Uoæ.
Alþýðuflokkur 6,2#/. (1) 9,0% (2) 13,4»/, (2
Framsóknarflokkur 4,5% (1) 4,9% (1) 9,4% (1
Sjólfstœöisflokkur 63,3% (14) 66,0% (14) 47,4% (7
Alþýðubandalag 14,0% (3) 10,1% (2) 29,8% (5
(2)
H 1.T*
T3S *
#* 13-t
MSil-
UU BUd
51 eða21S
97 eða 39.8%
35 eúa 14,4%
Skoöanakannanir Dagblaösins og VIsis eru ákaflega misjafnlega
heppnaftar. Sennilega hafa þeirhaft á tilfinningunni aö Sjálfstæðis-
menn fengju ekki 14-manna fylgi, þvl tölurnar sýna ekki fram á
marktækan mun hjá hinum óákveönu. Þessar kannanir eru alls ekki
nægilega góöar til aö kallast nákvæmar en eru hins vegar ágætis
sölu vara.
Ariö 1968 ákvaö Nelson
Rockefeller aö taka þátt i slag
repúblikana um hver skyldi
veröa forsetaefni flokksins. 1
kjölfariö fylgdi kosningabarátta
sem algjörlega snerist I
Varö Nixon forsetaefni og siftar forseti vegna einnar Gallup-könnun-
ar?
kringum skoöanakannanir og
sýndu hversu ábyrgöarlaus
pressan er gagnvart þeim.
Gallup og Harris stofnanirnar
geröu sig sekar um ægileg mis-
tök og samstillt átak þeirra til
aö draga úr áhrifum mistak-
anna misheppnaöist gjörsam-
lega.
Rockefeller tók ákvöröunina
mjög seint. Svo seint aö hann
varö aö einbeita sér aö þvi aö
snúa hugum hinnamörgu fulltrúa
sem þegar höföu valist. Flestir
þeirra voru á bandi eina raun-
verulega keppinautarRocke-
fellers, nefnilega Nixons. Eina
von Rockefellers lá i þvi aö
sannfæra sem flesta þeirra aö
hann væri sá eini sem gæti
sigraö frambjóöanda demó-
kratanna. A fáeinum mánuöum
eyddi Rockefeller 5 milljónum
bandarikjadala i auglýsingar —
er mibubu aö þvi aö styrkja
kannanaútkomu hans.
Brátt fór hann aö geta sýnt
fram á það sem hann vildi: Aö
hann væri liklegri en Nixon til
aö vinna demókratann. Harris-
kannanir sýndu um miöjan júli
aö Rockefeller væri 37-34% yfir
Humphrey, helsta frambjóö-
anda demókrata, en aö Nixon
væri undir Humphrey meö
sama mismun. Um svipað leyti
kom út könnun er þótti sýna aö
svertingjarnir væru nær allir
fremur meö Rockefeller þegar
valiö var á milli hans og Nixons.
Fulltrúarnir voru margir
farnir aö tvistiga og efast um
Framhald á 2. siðu
/ /■
1 TILEFNI AF ARI ALDRAÐRA
„Það á að meira fyi tala mi rir gamla nna og gera fólkið”
1 ritstjórnargrein Helgarþjóö-
viljans var Einar Karl að fjalla
um öryggismálin i flugsam-
göngum. Hann skaut þá hressi-
lega á Steingrim Hermannsson
meö þvi aö segja: „Sjálfsagt
veröur enginn til þess frekar en
fyrri daginn hér á landi aö taka
á sig hina formlegu ábyrgö og
segja af sér embætti eins og
tibkast i sumum lýðræðisrikjum
þar sem stjórnkerfisafglöp eru
skrifuð á pólitiskan ábyrgða-
reikning ráðherra.” t sama
blaöi var Steingrimur valinn
nafn vikunnar vegna aðgerða
hans i málefnum Flugleiba og
Arnarflugs. Þar er m.a.
sagt: „Sennilega væri búiö aö
krefjast afsagnar Steingrims i
nágrannalöndum okkar. Og
ljóst er aö hægri pressan ætlar
sér aö taka hann ærlega á bein-
iö. Tónninn leynir sér ekki.”
Hver er eiginlega þessi hægri
pressa, Einar?
— segir Sigurður Hj.
Sigurðsson fyrrv.
húsvörður
„Þaö á aö tala minna og
framkvæma meiraaf öllu þvi,
sem sagt er aö eigi aö gera fyrir
gamla fólkiö” segir Siguröur
Hj. Sigurösson fyrrverandi hús-
vöröur á ísafiröi. Hann er nú
kominn yfir sjötugt og á aö baki
farsæla starfsævi. Fyrri hluta
ævi sinnar stundaöi hann sjó-
mennsku, en fór siöan I land og
vann lengi viö útkeyrslu á oiiu
og siftan vann hann á smurstöö á
tsafiröi. Siöustu árin var hann
húsvöröur Menntaskólans á tsa-
firfti, þar til hann lét af störfum
og flutti til tengdasonar og dótt-
ur aö Torfalæk II i V-Húna-
vatnssýslu. Hann hefur lagt
gjörva hönd á margt i lifinu, en
er ósáttur viö þaö hvernig þjóö-
félagið kemur fram viö gamla
fólkiö, þegar þaö hefur lokiö
sinu ævistarfi.
„Þaö sem þarf aö huga að
varðandi aldraöa, er aö þeir
geti verið heima hjá sér, þar
sem þeir hafa veriö alia ævi,eins
lengi og unnt er”, segir Sigurð-
ur. „Þaö er engin lausn fyrir þá,
sem hafa allt aö þvi fulla starfs-
orku,aö setja þá inn á einhverj-
ar stofnanir. Þaö vill enginn
flytja inn á stofnanir, sem ekki
beinlinis kemst hjá þvi — ekki
heldur gamalt fólk. Þaö vill búa
I sinum heimahögum og sinum
heimahúsum eins lengi og hægt
er. Og þaö vill hafa mannsæm-
andi laun til aö lifa af eins og
aðrir þjóöfélagsþegnar. Allt of
Siguröur Hj. Sigurðsson
algengt er aö fólk hugsi sem
svo, að gamla fólkið þurfi bara
vasapeninga og búið. En gamalt
fólk hefur nákvæmlega sömu
þarfir og aðrir fyrir utan það, að
venjulega erum við búin aö
koma okkur upp húsnæöi og
þurfum þvi ekki að standa i slik-
um fjárfestingum. En við þurf-
um að lifa, borða, kaupa nauð-
synlegustu vörur, skipta um bil
og svo frv. En ég get ekki séð,
hvernig þaö á að vera hægt með
þvi sem viö nú höfum til að spila
úr.”
Hver eru laun ykkar hjóna
núna?
„Ellilifeyririnn er nýhækkað-
ur nú i júli og hann er eitthvað
um 7600 krónur fyrir okkur bæði
með tekjutryggingu. Þar fyrir
utan fáum viö greitt úr lifeyris-
sjóði en þaö eru algerar smá-
upphæðir. Konan min fær um
800 krónur greiddar úr lifeyris-
sjóði sinum og það er hneyksli
eftir aö hafa unniö hörðum
höndum alla sina ævi, fyrir utan
það að ég tel það nánast þjófnað
að vera að taka af fólki i lifeyr-
issjóð árum saman til að borga
siðan svona upphæðir út. Sjálfur
er ég með um 1500 krónur úr lif-
eyrissjóði. Ef fólk leggur þetta
saman, þá sér það væntanlega,
að fyrir hjón gera þessi laun
ekki nema mæta brýnustu lifs-
nauðsynjum. Með ýtrustu spar-
semi er hægt að lifa af þessu,
vegna þess að við búum i ódýru
húsnæði, en ef við þyrftum að
leigja dýrt húsnæði og greiða of-
an á það oliukostnaö og annan
kostnað, þá myndu þessar tekj-
ur engan veginn nægja. Nú það
er ekki talið eðlilegt lif i dag,
nema fólk hafi sima, sjónvarp,
bil, útvarp og svo frv. en nánast
óhugsandi að halda þeim hlut-
um við með þessar tekjur.”
Síminn fer illa með
gamla fólkið
„Þær reglur sem settar hafa
verið um ókeypis sima eru
vondar aö minu mati. Ef fólk
býr aleitt, á það þess kost að
hafa sima ókeypis en til dæmis
hjón sem búa ein eiga þess eng-
an kost, þó þau séu bæði öldruð
og lasburða. Siöan finnst mér
Framhald á bls 3.