Alþýðublaðið - 17.08.1982, Page 1
alþýðu
blaðið
ííl
J
Þriðjudagur 17. ágúst 1982
119.tbl.63. árg.
Opið bréf til félaga Svavars
Félagi Svavar spurður nokkurra áleitinna spurninga
Sjá leiðara bls. 2
, /
Asmundur Stefánsson, forseti ASI:
„Mér litist ekki á
þær ráðstafanir
ríkisstjórnarinnar að
skerða vísitöluna”
„Mér litist ekki á þær ráöstaf-
anir rikisstjórnarinnar að
skerða visitöluna, enda hefur
það verið skýlaus krafa okkar i
gegnum tiðina, að hún yrði ekki
skert. Ef visitala er skert þá er
launþegasamtökunum heimiit
að segja upp samningum og það
vita sjórnarliðar mæta vel”,
sagði Asmundur Stefánsson,for-
seti Alþýðusambands ísiands,er
Alþýðublaðið spurði hann um
viðbrögð þeirra ef til visitölu-
skerðingar kæmi. Asmundur
sagði, að ef til þess háttar að-
gerða kæmi, yrðu Alþýðusam-
abndið og aðildarfélögin að
meta hver viðbrögðin yrðu við
þeim.
1 stjórnarsáttmála rikis-
stjórnarinnar segir svo um
efnahagsmálin: „Rikisstjórnin
mun vinna að hjöðnun verð-
bólgu, þannig að á árinu 1982
verði verðbóglan orðin svipuð
og i helstu viðskiptalöndum Is-
lendinga”.
Um kjaramálin er sagt: „A
undanförnum árum hafa staðið
yfir mikil átök um launamál.
Rikisstjórnin leggur höfuð-
áherzlu á að leysa þau mál með
samstarfi og samráði. Skal i
þvi sambandi lögð áherzla á eft-
irgreind meginatriði:
1. Rikisstjórnin mun leita eftir
samkomulagi við aðila vinnu-
markaðarins um niðurstöður i
kjarasamningum, sem geta
samrýmst baráttunni gegn
verðbólgu og þeirri stefnu
stjórnarinnar að jafna lifskjör
og bæta kjör hinna lakast settu i
þjóðfélaginu. Rikisstjórnin mun
hins vegar ekki setja lög um al-
menn laun nema allir aðilar að
rikisstjórninni séu um það sam-
mála, enda sé haft samráð við
samtök launafólks..
„Hvað varðar þetta samstarf
og samráð sem haft hefur verið
við ASl, boðaði forsætisráð-
herra til fundar með aðilum
vinnumarkaðarins fyrir
skömmu. A þeim fundi var hann
ekki reiðubúinn að greina frá
einstökum atriðum efnahagsað-
gerða stjórnarinnar, þannig að
það var æði litið sem út úr þeim
fundi kom. Siðan þá höfum við
ekki heyrt frá aðilum rikis-
stjórnarinnar. Ég hef lagt á það
rika áherzlu i samtölum minum
við einstaka stjórnarliða að
visitölunni verði ekki breytt.
En eins og ég sagði áður, tel
ég ekki timabært, enda ekki i
Framhald á bls 3.
Jón Helgason, formaður Einingar á Akureyri:
Fólksflótti
óhjákvæmilegur
— ef ekkert verður að gert í
atvinnumálum
„Það hefur litið verið gert i að
fyrirbyggja atvinnuleysi hér á
Akureyri. Okkur hefur verið
gert það ljóst að eitthvað mikið
þarf að gera til að stemma stigu
við atvinnuleysi i byggingariðn-
aðinum. A undanförnum árum
hafa fjölmargir flutt hingað til
staðarins vegna tiltölulega mik-
illar uppbyggingar, svo sem
vegna hitaveitunnar og bygg-
inga ibúðahúsnæðis, en þegar
samdráttur verður cða verkefn-
um lýkur á þessu sviði er at-
vinnuleysi óhjákvæmilegt nema
þvi aðeins að rikissstjórnin og
sveitafélögin gripi til einhverra
róttækra aðgcrða”, sagði Jón
Iielgason, formaður Verkalýðs-
félagsins Einingar á Akureyri,!
viðtali við Alþýðublaðið.
„Mér er kunnugt um að gefin
hefur verið upp við fjölmiðla
talan 400 til 500 atvinnulausir
iðnaðarmenn hér á svæðinu, en
ég held að of mikið sé gert úr
þessu þrátt fyrir mikið atvinnu-
leysi hér og samdrátt i bygging-
svæðisins
ariðnaði. Það er einhverra or-
saka vegna þannig, að þegar at-
vinnuleysis fer að gæta meðal
faglærðs fólks þá er eins og allt
sé að hruni komið, en þegar um
ófaglærða er að ræða virðist það
ekki ná eins miklum hámælum.
Ég er þess fullviss, að verði
ekkert að gert og uppbyggingu
ekki haldið áfram, og það fyrr
en siðar, þá kemur til mikils
flótta héðan af svæðinu”, sagði
Jón.
Hann sagði að mikil ásókn
væri i fjármagn bæði i banka og
ekki sist I lifeyrissjóðina. Þetta
þýddi það að lifeyrissjóðirnir
væru ófærir um að geta staðið i
skilum við byggingasjóðina og
þær skuldbindingar sem þeir
væru i, og siðan væri þetta
keðjuverkandi þannig að bygg-
ingariðnaðurinn væri fjársvelt-
ur. „Þannig er sama hvert litið
er, allsstaðar er sami fjár-
magnsskorturinn”, sagði Jón
Helgason að lokum.
Við undirrituð teljum okkur
vini Gyðinga, og höfum látið
okkur annt um tilveru israels.
Þvi erum við harmi slegin
vegna árásarstriðs israelsrikis i
Libanon, árásarstriðs sem bitn-
ar á þúsundum saklausra
manna i flóttamannabúðum,
þorpum og borgum Libanons.
Þótt við á undanförnum árum
höfum orðið vitni að þvi, að
samúð heimsins við málstað is-
raels hefur dvinað, ekki sizt
vegna óbilgirni israelsrikis
gagnvart arabiskum þegnum
sinum og ibúum herteknu
svæðanna, höfum við þagað. Við
vonuðum ef til vill, að israel sæi
sig um hönd. En eftir innrás
israelshers i grannrikið Liban-
on og þær ægilegu bióðsúthell-
ingar og þá óskaplegu eyöilegg-
ingu, sem hún hefur haft i för
Vilmundur Gylfason alþingis-
maður: 1 kjölfarið gæti fylgt
bylgja Gyðingahaturs.
„Lága verðið stafar af
minni gædum ’
— segir Jónas Jónsson, fram-
kvæmdastjóri Síldar- og fiski-
mjölsverksmiðjunnar, um meint
undirboð fyrirtækisins
„Hér er alls ekki um undirboð
að ræða, þvi fer fjarri. Það er rétt
að 4.90 dalir er lægsta verðið sem
fengist hefur undanfarið, en við
vorum að selja mjölið á markað
þar sem enn lægra verð hefur
fengist.
Sannleikurinn er sá.að þetta er
ekki próteinrikt mjöl, það er úr
fiskúrgangi fiskvinnslu- og verk-
unarstöðvanna og próteininni-
haldið nær ekki nema 61—62% en
um 64% ef um hreint þorskmjöl er
að ræða. Ef mjölið hefði náð pró-
teininnihaldi 67—68% hefðum við
sjálfsagt fengið fyrir það
5.16—5.30 dali, eins og við höfum
fengið að undanförnu” sagði Jón-
as Jónsson, framkvæmdastjóri
Sildar- og fiskimjölsverksmiðj-
unnar h/f," þegar Alþýðublaðið
bar undir hann hvort fyrirtækið
hefði staðið að undirborði á fiski-
mjölsmarkaðinum.
Arni Gislason, framkvæmda-
stjóri Lýsis og Mjöls h/f, hefur
lýst þvi yfir að þetta verð væri
hvergi nægjanlegt til að standa
undir veðsetningarkostnaði fyrir-
tækja i þessum iðnaöi og hafa
Framhald á bls 3.
Askorunin til ríkisstjórnarinnar vegna
innrásar Israelsmanna ísraelshers:
„VIÐ GETUM EKKI
ÞflGflÐ LENGUR”
ísraelsmenn eiga að skilja
vandamál ofsókna og landleys
is”, segir Vilmundur Gylfason
'sltlíllrfÍcmoAllP Haraldur Ólafsson dósent og
dlUmgl5llldUUr Jóhanna Kristjónsdóttir blaða-
r W maður.
með sér, þá getum við ekki þag- Að sögn Vilmundar Gylfason-
að lengur.” ar var það upphaflega Elias
Þannig segir i upphafi áskor- Daviðssonsem átti hugmyndina
unar sjö nafntogaðra Islendinga að þessari áskorun, en hann er
til rikisstjórnar Islands vegna Gyðingur og ljóst að um allan
innrásar Israelshers i Libanon , heim er Gyðingum verulega
Þeir eru Vilmundur Gylfason brugðið vegna hernaðaraðgerða
alþingismaður, Árni Bergmann Israelsmanna.
ritstjóri, séra Einar Pálsson, „Það hljóta allir sanngjarnir
dr. theol. Jakob Jónsson, Elias menn að sjá að búið er að skapa
Daviðsson kerfisfræðingur, Framhald á bls 3.
Alþjóðabankinn um horfurnar í efnahagsmálum:
Iðnríkjunum ber að auka
þróunaraðstoð sína til muna
Efnahagur heimsins er
bágborínn um þessar
mundir, hann hefur
versnað vegna aðlögun-
arerfiðleika og hægari
vaxtar i stærstu iðnriki-
unum. i þeim rikjum
hafa efnahagsaðgerðir,
sem hingað til hafa
brugðist sæmilega við
fyrri kreppum, réynst
of ullnæg jandi.
Verulegur halli f járlaga,
þröngar peningamagns-
stefnur og áhyggjur af
verðbólgu hafa hækkað
raunvexti aiI verulega,
heft vöxt og dregiö úr »
útflutningstekjum
arlandanna.
þróun-
Þannig hefur geta þró-
unarlandanna til kaupa á
innfluttum vörum og þjón-
ustu miankað og hafa
mörg þeirra orðið að draga
úr vexti. Þó hefur þessum
löndum hlutfallslega tekist
nokkuð betur en iðnrikjun-
um að laga sig að núver-
andi þróun efnahagsmála.
Þessar n'iðurstöður koma
fram i skýrslu Aiþjóða-
bankans (World Bank) um»
þróun efnahagsmála i
heiminum.
Dökkar horfur
fyrir þróunarlöndin
Þar er enn fremur fjallað um
horfurnar i næstu framtið og
aðlögunarmöguleika. Er komist
að þeirrt niðurstööu, að þó horf-
urnar hafi versnað siðasta &riö
megi búast við þvi að á þessum
áratug muni millitekjurikjum
takast að minnka biliö milli
þeirra og iðnrikjanna. Hþrfurn-
ar fyrir mörg þróunarlandanna,
lágtekjurikjanna, eru hins veg-
ar mjög dökkar og verður vax-
andi áhyggjuefhi.
Þróunarlöndunum tókst á ár-
unum 1973-80 að viðhalda vexti
sem hlutfalislega var tvöfalt
hraðari en hjá iðnrikjunum.
Gagnvart sihækkandi verði á
innfluttum vörum.og þá sér L
lagi eldsneytis, hafa flest lönd
fengið meirá að láni, fjárfest
-- Framhald á 2. siðu