Alþýðublaðið - 17.08.1982, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 17. ágúst 1982
3
„Ósigur mann-
legrar skynsemi”
Hversu lengi eiga postular peningagræðgi og
valdafíknar að fá að stjórna heiminum?
eins og tviliolöa þurs, en geta
ekkert viö Begm ráöiö, þvi
þeir vilja hvorki styggja
Araba ne Gyöinga og auk þess
er Begin hætlur aö hlusta a
Keagan. , .Hernaöaraögeröir
lsraelsmanna eru ekki i sam-
rænti viö þa ogn sem þeim
stat'ar al HLO.-samtokunum i
Libanon", segir Keagan, og
segir þaö margt. Sovetmenn
skamma Báiuiarik jamenn
fyrir frammistööu sina um
leiö og þeir sjaifir lijalpa
vinum sinum Algönum aö
losna viö nokkur öfgalull
skæruliöaky li. V-Kvropu-
þjóöir skamma Bandarikja-
menn lika fyrir aö skamma
Sovétmenn oi mikiö og
leggjasl gegn gasleiöslunni.
um leiö og þeir alletta korn-
sölubanni. Bretar bua sig
undir aö hegna Argentinu-
mönnum lyrir eyjaraniö
mikla, en Krakkar hala tyrir-
gefiö hershöföingjunum og
senda þeim vopn a ny. Kas-
istarnir i Argentinu liala notaö
tækifæriö og hallaö ser upp aö
S o v é l m ö n n u m . S u ö u r -
Amerikuþjoöir eru sarar
Bandarikjunum og i K1 Salva-
dor tfrelsarinn!) hlaupa um
ölgafullar liægrimannasveitir
og kála þeim sem iyrir veröá.
Af rikuþjööir eru aö splundrast
og meöal islendinga næsl ekki
samstaöa um elnahagsaö-
geröir
Maöurimi liefur sagt náttiir-
iiniii kjarnorkustrfö á hendur.
Meö fárra daga iiiillibili cru
kjarnorkusprengjur sprengd-
ar í tilraunaskyni og geisla-
virkuin i'irgangi framleiösl-
uiiiiar cr dembt i haíið i tonna-
tali. „ósigur maiinlegrar
skynsenii”, scgir ólafur Jó-
hanncsson og þarl' mikla
hjartsýni til aö vera ósam-
mála lionum. 150 strið hafa
vcriö háö l'rá lokutn seimii
heimsstyrjaldar.
Kyrir botni Miöjaröarhals
er háö óskiljanleg barátta.
lsraelstnemi eru i þann mund
aöfáallan heiminn a moti sér
meö hernaöaraögeröum
siuum gegn Libanonþjóöinni.
Saudi-arabar, sem liata
Khomeni og lsraela, hata veill
liökum milljaröa i aöstoö. en
Israelar, sem hata Kliomem
lika, aöstoöa samt trani þar
sem þeir hata fraka jalnvel
meir. Sýrlendingar sein liata
israela, hata aöstoöaö lraka
og þar nieö lagt grundvoliinn
aö samlókum nana, iraka og
Sýrlendinga gegn lsrael.
Begin kallar H.L.O. nienn nas-
ista rétt áöur en liann sjálfur
veröur netndur liinn nyi
Hitler.
Bandarikjamenn sfanda
Asama tima og vesæl talva
getur meö velrænum inis-
lökum sinuin lirundiö kjarn-
orkustyrjöld af staö lieidur
firring mannsins olrauö
áfram. Auölindum jaröar er
eytt án tyrirhyggju, dyrum
jaröar er slálraö án umliugs-
unar, groör inuni Utryml,
mönnunum misþyrmt.
llversu lengi eiga peninga-
græögi og valdatikn aö valda
hugursneyöum, larsottuin,
fátækt, eyöileggingu, mennt-
unarskorli, olsoknum og öfg-
um'!
Heiminum er brýn nauösyn
á þvi aö losna undan oki þeirra
afla sem ráöa nu mestu. Kr
hér livoru Lveggja alt viö pen-
ingafursta veslursins og al-
ræöislursta austursins. börfm
á kynsloöaskiptum a loppnuin
helur aldrei veriö brynni.
K.
Ásmundur 1
rökréttu samhengi, að greina
frá gagnráðstöfunum okkar fyrr
en stjórnin hefur lagt fram ein-
staka liði efnahagsaðgerða
sinna”, sagði Ásmundur.
,,Hins vegar ber að geta þess,
að við gerð siðustu samninga,
sem gerðir voru i júnimánuði
s.l., var tekið mið af erfiðum að-
stæðum sem þjóðarbúið býr og
hefur hefur búið við undanfarið,
svo sem lélegan þorskafla og al-
geran loðnubrest, en það hefur
ekki dugað til”, sagði Asmund-
ur Stefánsson, forseti ASf, að
lokum.
Lága verðið 1
ýmsir viðmælendur blaðsins sagt
að undirboð af þessu tagi gæti
skekkt allan hinn islenska út-
flutningsmarkað og orðið til þess
að loka fyrir söluleiðir, þar sem
viðunandi verð hefur þó fengist.
„Mismunurinn felst þvi i gæð-
unum, þetta mjöl er af allt öðrum
gæðaflokki. Það er ekki hægt að
bera saman mjöl með 68% pró-
teininnihaldi annars vegar og
hins vegar karfamjöl, sem fer allt
niður i 60%. Vandræðin eru þau
að ekkert er hægt að selja um
þessar mundir og birgða-
geymslur okkar voru orðnar
fullar. En ég er sannfærður um að
þessi sala mun ekki hafa skaða i
för með sér og það er fjarri mér
að vera með undirboð á sambæri-
legu mjöli”, sagði Jónas enn
fremur.
r
Askorun 1
samskonar vandamál fyrir Pal-
estinumenn og Gyðingar þurftu
aö kljást við föröum. Þaö er
vandamál landleysis og of-
sókna. Um leiö og menn hafa
fengið nýja mynd af Yasser
Arafat hefur samúðin með
stjórn tsraels minnkað til muna.
Vonbrigði min eru mest hvað
Verkamannaflokk Israels varð-
ar, að hann hafi ekki tekið gagn-
stæða stefnu i þessum málum.
Mér sýnist það aðallega stafa af
tvennu: Að hluta til likist hann
helst spilltum „framsóknar-
flokki” og hins vegar er hann
forystulaus.
ísraelsmenn þykjast vera að
elta uppi skæruliða, en skothrið-
in bitnar mest á saklausu fólki
og það er hrein viðurstyggð.
Upplýstir Gyðingar um allan
heim eru að gerast kritiskir á
þessar hernaðaraðgerðir, sér-
staklega i Bandarikjunum þar
sem álit þeirra vegur stjórn-
málalega þungt. Við megum
ekki gleyma að það gerir álit Is-
lendinga einnig. A þessum
vandamálum finnst aðeins póli-
tisk lausn, þar sem hvor aðilinn
um sig þarf að viðurkenna til-
verurétt hins. Það segir sina
sögu að mér hefur fallið betur
það sem Arafat hefur verið að
segja en það sem Begin hefur
látið frá sér fara og er það
vissulega „vond niðurstaða”
fyrir mann sem hingað til hefur
veriðalgjörlega á bandi Israels-
manna. Verst af öllu er að þess-
ar aðgerðir Israelsmanna geta
hæglega hrundið af stað bylgju
Gyðingahaturs um allan heim
og það eiga Gyðingar að skilja.
Ég hef af þessu verulegar
áhyggjur”, sagði Vilmundur.
I lok áskorunarinnar segir:
Við fögnum þvi að rikisstjórn
Islands hefur samþykkt að
leggja fram kr. 800.000 til hjálp-
arstarfs i Libanon og skorum
jafnframt á hana að beita sér
fyrir þvi
— aö hún geri rikisstjórn Isra-
els það ljóst, að það geti haft al-
varlegar afleiöingar fyrir sam-
skipti tslands og tsraels, ef hún
láti ekki tafarlaust af árásar-
striði sinu i Libanon og dragi
herlið sitt þaðan,
— að stjórn tsraels og PLO
hefji þegar i stað viðræður um
sambúð þjóðanna á grundvelli
gagnkvæmrar viðurkenningar,
— að Norðurlöndin veiti PLO
fulla viðurkenningu sem full-
trúa Palestinuþjóðarinnar og
hafi samráð við liknarstofnanir
Palestinumanna og Libana um
brýna aðstoð,
— að hún geri Bandarikja-
stjórn grein fyrir áhyggjum sin-
um vegna stuðnings Bandarikj-
anna við árás tsraelsrikis á Lib-
anon.
Askorun okkar ljúkum við
með ósk um, að tslendingar
megi með einhverjum hætti
stuðla að friði og kærleika með-
al þeirra þjóða, sem nú berast á
banaspjót i Landinu helga.
Auglýsið
4T
I
Alþyðu-
biaðinu
Bókasafnsfræðingur
Bókasafn Hafnarfjarðar óskar að ráða
bókasafnsfræðing i 3/4 hluta starfs.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1.
sept. n.k. Upplýsingar gefnar i sima 50790.
Y f irbókavörður
Útboð
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð-
um i eftiríarandi:
Rarik-82036. Distribution Transformers
100—800 kVA.
Opnunardagur: Þriðjudagur 14. septem-
ber 1982 kl. 14.00
Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavik, fyrir opnunartima og verða
þau opnuð að viðstöddum þeim bjóð-
endum er þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavik, frá og með mánudeginum 16.
ágúst 1982 og kosta kr. 50-, hvert eintak.
Reykjavik, 12. ágúst 1982
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
I*! Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar
'V Vonarstræti 4 sími 25500
Droplaugarstaðir
Heimili aldraðra Snorrabraut 58
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast
á hjúkrunardeild heimilisins. Einnig er
laus staða sjúkraþjálfa. Upplýsingar
gefur deildarstjóri og forstöðumaður á
staðnum eða i sima 25811.
Lögtök
Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald-
heimtunnar i Reykjavik og samkvæmt
fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m.
verða lögtök látin fara lram fyrir van-
greiddum opinberum gjöldum álögðum
skv. 98. gr., sbr. 110. gr. laga nr. 75/1981.
Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignar-
skattur, lifeyristr. gjaid atvr. skv. 20. gr.,
slysatryggingargj. atvr. skv. 36 gr.,
kirkjugarðsgjald, vinnueftirlitsgjald,
kirkjugjald, sjúkratryggingargjald, gjald
i framkv. sjóð aldraðra, útsvar, aðstöðu-
gjald, atvinnuieysistryggingagjald, iðn-
lánasjóðsgj., iðnaðarmálagj., launa-
skattur, sérst. skattur á skrst. og versl-
unarhúsn., slysatrygg. v/heimilis.
Ennfremur nær úrskurðurinn til hvers-
konar gjaldhækkana og til skatta, sem
innheimta ber skv. Norðurlandasamningi
sbr. 1. nr. 111/1972.
Lögtök fyrir framangreindum sköttum og
gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostn-
aði, verða látin fram fara að 8 dögum liðn-
um frá birtingu þessarar auglýsingar,
verði þau eigi að fullu greidd innan þess
tima.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik 16.
ágúst 1982.