Alþýðublaðið - 17.08.1982, Blaðsíða 4
alþýðu-
Þriðjudagur 17. ágúst 1982
Otgefandi: Alþýöuflokkurinn.'
Kramkvæ'mdastjóri: Jóhannes Guömundsson
Stjórnmáiaritstjóri og ábm. Jón Baldvin Hannibalsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Guömundur Arni Stefánsson.
Blaöamaöur: Þráinn Hallgrimsson.
Gjaldkeri: Ilalldóra Jónsdóttir. Auglýsingar: Sigrföur Guömundsdóttir.
Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson.
Kitstjórn og auglýsingar eru aö Siöumúla 11, Reykjavik, simi 81866.
Askriftarsíminn
er 81866
Skýrsla ALFA-nefndar um störf framkvæmda-
nefndar Alþjóðaárs fatlaðra 1981. Seinni grein
A árinu 1981, alþjóöaári fatlaöra, uröu hcildarútgjöld vegna starfsemi ALFA-nefndarinnar tæplega
milljón krónur. Sveitarfélög landsins stóöu einnig fyrir ýmisskonar framkvæmdum i þágu fatlaðra,
m.a. var byggð endurhæfingarstöð á Neskaupstað og hafinn undirbúningur að slikri byggingu á Húsavik
HEILDARÚTGJÖLD ALFA-
NEFNDAR Á ALÞJOÐAÁRI
FATLAÐRA 1981 URÐU
948 ÞÚSUND KRÓNUR
1 fyrri grein blaðsins um
starfsemi ALFA-nefndarinnar
vegna Alþjóðaárs fatlaðra 1981
voru ályktanir og tillögur Sam-
einuðu þjóðanna rifjaðar upp og
starfsemin á íslandi kynnt,
hvað stefnumótun, frumvarps-
gerð og fyrirbyggjandi aðgerðir
varðar.
Viðamikill þáttur i starfi
ALFA-nefndarinnar á ári fatl-
aöra var kynningar- og upp-
lýsingaslarf um malelni fatl-
aðra. Markmiðið með þessu
starfi var tvennskonar. t fyrsta
lagi að dreifa upplýsingum um
málefni fatlaðra til almennings
og i öðru lagi að láta útbúa
varanlegt kennsluefni um mál-
efni fatlaðra til notkunar i
grunnskólum i þvi skyni að það
yrði gert að hluta að föstu námi
þar. Meðal verkefna sem til
framkvæmda komu voru þessi:
Bæklingi var dreift i 30
þúsund eintökum i grunnskólum
og til félagasamtaka og stofn-
ana i landinu. Samið var við út-
varpsráð um klukkutima þátt
um málefni aldraðra i hverjum
mánuði. Gerður var sjónvarps-
þáttur um atvinnumál fatlaðra,
og sýndar ýmsar fleiri myndir
sem Alfanefndin keypti. Gefið
var út sérstakt frimerki og sér-
stakur póststimpill notaður.
Fræðslumyndasafn rikisins
skrásetti og keypti myndir um
málefni fatlaðra. Nokkur leikrit
voru tekin til sýningar til að
vekja athygli á málefnum fatl-
aðra og fest kaup á bandarisku
brúðuleikhúsi. Auglýsinga-
spjöld voru sett i strætisvagna
Reykjavikur og Kópavogs,
greinaskrif i dagblöðin voru
skipulögð og kennsluefni i formi
litskyggna, bæklings og vinnu-
hefta útbúið. 1 samvinnu við
öryrkjabandalag tslands og
Landssamtökin þroskahjálp
stóð ALFA-nefndin fyrir
„menningarviku fatlaðra”
haustið 1981 og tveir sér-
kennarar voru styrktir til að
vinna að stöðlun málþroska-
prófs.
ALFA-nefndin beitti sér fyrir
fjölmörgum öðrum verkefnum
og er heildarfjöldi þeirra um 50.
A árinu 1980 voru útgjöld
ALFA-nefndarinnar um 146
þúsund krónur, en á árinu 1981
fékkhún til ráöstöíunar samtals
800 þúsund krónur. Heildarút-
gjöld uröu hins vegar 948 þús-
und krónur sem sundurliöast á
eftirlarandi hátt:
berum byggingum. Skipulögð
voru skrif i bæjarblöð og stuðlað
að upplýsingastarfi i skólum. A
Akureyri var unnið að þvi að
koma á fót flutningsþjónustu.
Fleira má tina til. 1 Hafnarfirði
voru ákveðnar breytingar á
sundhöll bæjarins, i Garðabæ
lagði nefndin til að sérstakur
heyrnarþráöur yröi lagöur i
kirkjuna fyrir þá sem nota
heyrnartæki, á Sauðárkróki var
haldið sérstakt norrænt mót
fatlaðra sumarið 1981, á Siglu-
firði tók nefndin á móti hópi
fatlaðra Norðmanna sama
sumar, á Húsavikk var hafinn
undirbúningur að byggingu
endurhæfingarstöövar, á Nes-
kaupstað var slik endur-
hæfingarstöö byggö og i Vest-
mannaeyjum var haldið
Norðurlandamót fatlaðra vorið
1981.
Verkefni á vegum annarri.
en opinberra aöila
Mörg félagasamtök og fyrir-
tæki lögðu hönd á plóginn. M.a.
færði Verkamannafélagið
Dagsbrún nokkrum styrktar-
félögum peningagjafir i tilefni
75ára afmælis sins, m.a. Sjálfs-
björg og Styrktarfélagi lamaðra
og fatlaðra um 50 þúsund krónur
Laun oglaunatengd gjöld:
Ýmis þjónustas.s. útgáfa bæklinga,
gerð kennsluefnis og auglýsingaherferð:
Bækur, ritföng og pappir:
Ferðir, ráðstefnur og fundir:
Aks tur:
Sérfræðiþjónusta:
Styrkveitingar:
Annað:
376.671,-
204.157,-
34.271,-
107.239,-
14.269,-
98.278,-
86.050,-
27.461,-
Samtals 948.396,-
Á fjárlögum ársins 1982 var
ALFA-nefndinni veitt 200 þús.
kr. fjárveiting til að ljúka við
ýmis þau verkefni sem ráðist
hafði verið i i tilefni af ári fatl-
aðra en ekki hafði unnist timi til
að ljúka fyrir árslok 1981.
Framkvæmdir
Sveitarfélaga
1 tilefni af ári fatlaðra voru
settar á fót ALFA-nefndir i 20
sveitafélögum landsins. M.a.
gekkst Reykjavikurborg fyrir
byggingu verndaðs vinnustaðar
og i mörgum sveitarfélögum
voru gerðar sérstakar kannanir
á högum fatlaðra, sérstaklega
hvað varðar aðgengi að opin-
til hvors sambandsins. Versl-
unarmannafélag Reykjavikur
gaf öryrkjabandalagi Islands
300 þúsund krónur. Verkstjóra-
félag Reykjavikur gaf Styrktar-
félagi lamaðra og fatlaðra
þjálfunartæki og Junior
Chamber i Breiðholti gekkst
fyrir listahátið fatlaðra. Oliu-
félagið h/f gaf Styrktarfélaginu
50 þús. krónur og Toyota
umboðið gaf þvi bil sem getur
ilutt 12 manns. 1 lok juli alhenti
Kiwanishreylingin 810 þus.
krónur til malelna geösjukra og
Lionsklúbbar á höluöborgar-
svæöinustóöu fyrirsöínun lil aö
styrkja slolnun Styrktarsjóös
fatlaöra. Hér hefur litiö eitt ver-
iö tint til, þvi margir aöilar hafa
unniö lórnfúst starf.
UR EINU
Svavar Gestsson lýsir stöðu
islenskra þjóðmála og þar með
verkum rikisstjórnarinnar i
nokkrum orðum, i afmælisgrein
um Kinar Olgeirsson áttræðan i
Þjóðviljanum s.l. sunnudag. í
grein sinni segir Svavar Gests-
son,fonnaður Alþýðubanda-
lagsins,m.a. ,,Nú er mjög vegið
a ð stjórnmálasamtökum
rikisstjórnin, sem nú hugleiðir
verðbótaskerðingar á laun? Er
það ekki rikisstjórnin, sem
hirðir ekki um aö hala samráð
og samstarí við verkalýðshreyí-
inguna um efnahagsaögeröir,
þrátt fyrir loforð þar aö lútandi i
stjónarsáttmála? Eru þaö ekki
Alþýðubandalagsráðherrarnir
sem hafa lengið yfirhalningu af
hendi verkalýðsleiötoga
Alþýðubandalagsins, t.a.m. Ás-
mundar Stefánssonar, miö-
gengið luröu vel. Hitt er engu að
siður ljóst aö nú þrengir að.
Hagvöxtur er minni en enginn.
Þjóðartekjur á mann fara niður
i það sem þær voru fyrir
nokkrum árum. Nauösynlegt er
að beita afli verkalýðsstéttar-
innar til þess að verjast og til
þess að knýja lram breytt
skiptahlutföll i samiélaginu...”
Svo mörg voru þau orð
Svavars Gestssonar.
skiptahlutföll i samlélaginu”.
1 fyrsta lagi er eftirtektarvert
orðalag formannsins, þegar
hann segir að „nauðsynlegt er
að beita afli verkalýðshreyf-
ingarinnar”. Ætlar nú Alþýðu-
bandalagið ennþá einu sinni að
reyna að beita verkalýösíor-
ingjum Alþýðubandalagsins
fyrirsig, þegar á tekur aö halla
á flokkspólitiska vængnum og
rikisstjórn Alþýöubandalagsins
er i vanda stödd? Og íurðulegt
má telja, að eftir fjögurra ára
rikisstjórnarsetu þurfi
verkalýðshreyfingin aö fara að
Verkalýðshreyfingin þarf að VERJAST, segir Svavar Gestsson:
#■
ENDA ALÞYÐUBANDALAGIÐ I RIKISSTJORN
— í samstarfi sem gengið
hefur „furðu vel”
islenskra sósialista og verka-
lýöshreyfingunni...”
Og nú spyr Alþýðublaðið:
Hvaða aöilar eru það, sem vega
að verkalýðshreyfingunni og
launafólki þessa dagana? Þar
skyldi þó aldrei vera i fremstu
röð rikisstjórn Gunnars Thor-
oddsen, með Alþýðubandalagið
i broddi fylkingar? Er þaö ekki
stjórnarmanns Alþýöubanda-
lagsins og lorseta ASl?
Siðar segir Svavar Gestsson:
,,...Það hriktir i. Á yíirborðinu
gæti þó virst sem málin væru
slétt og íelld; flokkur islenskra
sósialista i rikisstjórn meö
minnihluta Sjálfstæðisflokksins
og Framsóknarílokknum.
Vissulega hefur þaö samstarí
„Rikisstjórnarsamstarlið
hefur gengið luröu vel”,segir
hann, en i sömu andrá tilgreinir
hann árangur þessa „furðu”
góða samslarfs,nefnilega engan
hagvöxt, minnkandi þjóðar-
tekjur og verkalýðshreyíingu i
vörn. Ekki slök einkunn það
fyrir Alþýðubandalagið i rikis-
stjórn—og verkalýöshreyfingin
hlýtur að vera hreykin af
flokknum „sinum”.
Það er lika eftirtektarvert, að
nú vill Svavar Gestsson fara að
„beita afli verkalýðshreyf-
ingarinnar til þess að verjast og
til þess aö knýja fram breytt
verjast og „knýja l'ram breytt
skiptahlutföll i samfélaginu”.
Maður hefði haldiö, að svona
málum hefði Alþýðubandalagið
verið búið að kippa i liðinn fyrir
löngu i rikisstjórn, þar sem
samstarfið hefur „gengiö l'urðu
vel”.
Og Svavari verður einnig tið-
rætt um, að Amerikanarnir og
islenskt afturhald sæki nú á
gegn isienskri alþýðu. Varla er
Svavar með þessu að vikja að
stjórnarandstöðunni, þvi varla
hefur hún fengið miklu ráðiö um
gang þjóðmála siðustu misseri.
Nú, þá hlýtur formaðurinn að
gum og raniugiaro"'
ernar A —
að síður Ijóst aö
i þrengu að. Hagvöxtur er minni
i enginn. Þjóðartekjur á mann
ra niður i það sem þær voru fyrir
jkkrum árum. Nauðsynlegt er aö
»it-a afli verkalvðsstéttarinnar til
eiga við samstarfsmenn sina i
rikisstjórninni, sjálfstæðismenn
og Framsóknarflokkinn. Er það
afturhaldið sem sækir á? Er
Svavar enn einu sinni að undir-
búa brotthlaup Alþýöubanda-
lagsins úr rikisstjórninni?
En þessar hugleiöingar
Svavars Gestssonar um ástand
mála segja meira en mörg orð
um árangur rikisstjórnar Al-
þýðubandalagsins i baráttunni
fyrir bættum kjörum launafólks
i landinu og auknum áhrifum
þess. Niðurstaðan er augljós. A
siðustu misserum hafa skrefin
verið tekin afturábak i þeim
efnum en ekki fram á viö.
I ANNAÐ