Alþýðublaðið - 18.08.1982, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.08.1982, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 18. ágúst 1982 3 Flytur nú tillögur, sem Alþýðuflokksmenn Alþýðubandalagið leitar í smiðju til Alþýðuflokksins: hafa haldið á lofti í mörg ár — og Alþýðubandalagið þá verið á móti Alþýðullokkurinn hefur á undanförnum árum lagt mikla áhersluá ai'nám útflutningsbóta á landbúnaðarafuröir, t.d. með tillöguflutningi Sighvats Björg- vinssonar, og viljað að búvöru- framleiðslan væri eingöngu miðuð við innflutningsmarkað. Hefur flokkurinn margsinnis bent á, að óeðlilegt væri að nýta fé skattborgara til að greiða niður kjöt i útlendinga. Fram- sóknarmenn, Alþýðubandalagið og mikill meirihluti Sjálfstæöis- manna, hafa ævinlega staðiö gegn ti 11 öguflutningi Alþýðu- fiokksis i þessu máli og varið með kjaf ti og klóm úr sér gengið og kostnaðarsamt landbúnaðar- kerfið. bar hefur engu mátt breyta. En nú kúvendir Alþýðu- bandalagið skyndilega og leggur til innan rikisstjórnar- innar að dregið verði úr rétti til útflutningsuppbóta i áföngum. — Svo lengi lærir sem lifir. Þingmenn Alþýðuflokksins hafa á siðustu misserum itrekað borið fram tillögur, þar sem kveðið er á um lengingu láns- tima húsbyggjenda. Var það og ætlunin, þegar raunvaxta- stefnan var tekin upp, en i tið núverandi rikisstjórnar hefur ekkert verið gert tii að létta byrðar ' húsbyggjenda. Ahugi stjórnarliðsins, þ.á m. Alþýðu- bandalagsins,hefur verið núll. Nú vill Alþýðubandalagið alit i einu upp ú dckk i þessu máli og þykir mörgum ekki seinna vænna. Með Kjartan Jóhannsson, for- mann Alþýðúflokksins, i broddi fylkingar hefur Alþýöuflokkur- inn gagnrýnt harðlega stjórnar- stefnuna i sjávarútvegsmálum. Gegndarlaus innflutningur fiskiskipa, til viöbótar við alltof stóran flota, hefur kostað þjóðarbúið geysilega mikið fé. Alþýðubandalagið og aðrir stjórnarflokkar hala ekki sýnt málinu áhuga og letaö áfram feigðarbrautina. En núna snýr Alýðubanda- iagið við blaðinu og vill stöðva iiinflutning fiskiskipa i 1-2 ár. Ileldur seint i rassinn gripið og liefði átt að gripa til þeirra aðgerða strax i upphafi stjórnarferils núverandi ríkis- stjórnar, en á meðan Alþýðu- flokkurinn fór með stjórn sjávarútvegsmála ’78 og ’79 voru þessi mál tekin föstum tökum. Alþýðuflokkurinn helur lagt fram itarlegar hugmyndir að endurskoðun verðlagskerf is sjávarútvegsins og má i þvi sambandi benda á málflulning Vilmundar Gylfasonar. Einnig hefur flokkurinn krafist endur- skoðunar og uppstokkunar á fjárfestingapólitikinm i sjávar- útveginum. Undirtektir rikis- stjórnarinnar við hugmyndir Alþýðuflokksins hafa engar verið. Og nú heíur Alþýðubandalagið tekið upp hugmyndir Alþýðu- flokksins og stefnu i þessum máluin og gert að sinum . iunan rikisstjórnarinnai’. Alþýðuflokkurinn helui margolt lagt fram gagnmerkar tillögur um nauösyn á skipu- lagsbreylingum innan rikis- geirans og viljað þar heilbrigða endurnýjun og aöhald. T.a.in. hefur Siglivatur Björgvinsson lagt til að Framkvæmdastolnun yrði lögð niöur og sérstök byggðastoínun tæki viö lilut- verki hennar. Þá helur Vil- mundur Gylfason, og fleiri þing- menn flokksins, i ræöu og riti talið nauösynlegt að Fram- kvæmdastolnun i núverandi mynd yrði talarlaust lögö niöur. Engin viðbrögö hafa l'engist hjá rikisstjórninni og Alþýöubanda- laginu. Og nú liefur Alþýöubanda- lagið lekið upp þeiuian mál- flutii íng Alþýðuflokksins nær orðrétt og lagt fram sem sinar tillögur i rikisstjórniiini. Þetta eru aðeins nokkur dæmi um það. hvernig Alþýðubanda- lagsmenn hafa nú tekið tillögur og hugmyndir Alþýðuflokksins og gert að sínum — hugmyndir sem þeir hafa barist gegn og / eða sýnt algjört áhugaleysi sið- ustu árin. Út af fyrir sig er það al' hinu góða að stjórnmálaflokkar sjái aðsér og styðji góð málefni sem þeir áður hafa slaöiö gegn, en hins vegar er þaö undrunareini, að nú þegar rikisstjornin er komin að fótum lram, þá sér Alþýöubandalagiö skyndilega ástæðu tjl að skella þessum málum upp á borö. Eðlilegast hei'ði náttúrlega verið, aö þessi mál hefðu veriö afgreidd strax við myndun rikisstjórnarinnar og sett i stjórnarsátlmála. Þaö er þvi spurt: hvað hefur dvalið orminn langa? Hvers vegna helur Alþýöubandalagið ekki tekiö undir tillögufiutning Alþýðuflokksins siðustu misseri i þeim niálum, sem hér var fjallaö um aö framan? Er mál- flutningur Alþýöubandalagsins nú til þess eins aö slá ryki i augu landsmanna, þar sem þeir vita að þessum maluin koma þeir vart i gegnum Framsóknar- menn i rikisstjórn i þessari lotu. Þessa dagana stendur yfir skákkeppni milli hollenskra og íslenskra skákjöfra úr stétt alþingismanna. islenskir þingmenn sóttu kollega sina heim fyrir nokkrum mánuðum og nú hafa hinir hollensku þing- menn endurgoldið heimsóknina. islensku þingmennirnir höfðu vinninginn I Hoilandi — sex gegn fjórum — og n ú er að sjá hvernig fer. Myndin hér að ofan er tekin i fyrradag og má þar sjá Guðniund G. Þórarinsson og Vilmund Gylfason sitja islandsmegin. Guðmundur gerði þá jafntefli i sinni skák, en Vilmundur fór náttúrlega með sigur af liólmi. Laxverndar- samningur undirritaður alþýöu- blaöið Á dögunum var undirrilaður i Reykjavik aí Janus A.W. Palud- an, sendiherra Dana, og Árna Olafssyni, fulltrúa lands- stjórnar Færeyja, l'yrir hönd Færeyja, millirikjasamningur um verndun lax i Norður-Atl- antshafi. Samkomulag náöist um samning þennan á ráð- steínu, sem rikisstjórn islands boðaði til 18.—22. janúar sl. Samningurinn helur þegar verið undirritaður af lulltrúum Efnahagsbandalags Evrópu, Bandarikjanna, Kanada, Nor- egs og Islands. Sviþjóö er einnig heimilt að undirrita samning- in'n. Samningurinn tekur gildi þegar 4 aðilar hala fullgilt eöa staðfest hann formlega. Blaðbera vantar í eftirtalin hverfi REYKJAVÍK Flyðrugrandi — Boðagrandi Meistaravellir — Kaplaskjólsvegur KOPAVOGUR Auðbrekka — Nýbýlavegur Siðasta Opna hús í Norræna húsinu Siðasta OPNA IIUS i Norræna liúsiuu vcrður finuntudagskvöld 19. ágúst 1982 kl. 20:80. Nanna Hermannsson borgar- minjavörður flytur þá erindi á dönsku og sýnir litskyggnur um Keykjavik fyrr og nú. Eftir hlé verður sýnd kvikmynd Osvaldar Knudsens „Reykjavik 1955”, en það er 35 min. kvikmynd tekin i lit og sýnir þróun borgarinnar, ýmsar byggingar og ibúa. Myndin er með islensku tali. Góð aðsókn helur veriö aö Opnu húsi i sumar og hafa feröalangar frá Norðurlöndunum og aörir fengiö að lilýöa á visnasöng, og á erindi um Flóru Islands, íslensku handritin, Grænland, og nú i lokin veröur fyrirlestur um Reykjavik lyrr og nú. Kvikmyndir ósvaldar Knudsens hala jafnan verið á dagskrá. 1 anddyri hússins er enn sýning á flóru islands, i bókasafninu má skoða bækur um ísland á Noröur- landamálum ásamt norrænum þýðingum á islenskum bókum. Utanhúss sýnir John Rud frá Danmörku granilhöggmyndir. Verið velkomin. Norræna búsið Borgarspitalinn Framtiðarstarf Starfsmaður óskast við bókhald til tölvu- skráningar og fleiri skrifstofustarfa. Versl- unarskóla- eða hliðstæð menntun áskilin. Upplýsingar gefnar í sima 81200 — 307. Reykjavík, 18. ágúst 1982 Borgarspítalinn Kennara vantar aö Menntaskólanum við Sund til stundakennslu i efnaí'ræði allt að 20 stundum vikulega. Upplýsingar i sima 33419 eða 35519. Itektor. Tæknimaður Leiklistarskóli íslands óskar að ráða i stöðu tæknimanns við skólann. Þekking og reynsla á sviði tæknistarí'a i leikhúsi er nauðsynleg. Laun og kjör samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknir um stöðuna ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf berist skrifstofu skólans fyrir 1. september n.k. Allar nánari uppi. veitir skólastjóri. Leiklistarskóli íslands Lækjargötu 14 B. simi 25020

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.