Tíminn - 03.01.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.01.1967, Blaðsíða 10
ÞRIÐJUDAGUR 3. jamiar 1967 G TEMINN í DAG gef — Það leikur enginn á okkur blóðbræð Heilsugæzla h SlysavarðslofaD Hellsuverndarstöö Innl er opm allah sólarbrlnfilnn ciml 21230 aðelns mottaka slasaðra * Næturlæknlr kl 18 - » stml 21230 ■ft Neyðarvaktln: Stml 11510, oplð dverD vlrkaD dag frá Ki »—12 oe 1 —5 nema laugardaga Kl »—1>. Upplýstngar um Uæknaþjónusru Dorgjnm gefnar stmsvara lækni félags tleykjavtkui 1 slma I888b Næturvarzla StórnoltJ i er opir tra manudegi tll fóstudags kl 21 s rvöldin tll » a morgnana Laugardaga og nelgidaga fra U if s dag inn til 10 a morgnana | Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- ij nótt 4. janúar annast Kristján Jó- 1 hannesson, Smyrlahrauni 18, sími | 5'0066. i Næturvörzlu í Ileflavík 3. 1. ann- | ast Kjartan Ólafsson. | Næturvörzlu í Reykjavík 31. des | til 7. janúar annast Apótek Aust- ■ urbæjar — Garðs-apótek. í fyrramálif> — Sólfaxi fer til London kl. 8,00 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavík- ur M. 19,25 í dag. Snarfaxi fer til Vagar, Bergen og Kaupmannaihafn ar kl. 8,30 í dag. Vélin er væntan- leg aftur til Reykjavífeur kl. 15,35 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir) Pat- reksfjarðar, ísafjarðar, Húsavíkur og Egilsstaða. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Fagunhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa fjarðar og Egilsstaða. Siglingar Skipadeild S.Í.S. Arnarfell fór í gær frá Akureyri til Djúpavogs. Jökulfell er í Cam- den. Fer þaðan .. janúar til Rvík- ur. Dísarfell losar á Húnaflóahöfn- um. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá Aabo til Hull og íslands. Stapa fell fer í dag frá Ilafnarfirði til Akureyrar. Mælifell fer í dag frá Antverpen til Rotterdam. Hektor er í Þorlákshöfn. Unkas er í Kefla vík. Dina er á Djúpavogi. Kristen Frank er væntanleg til Fáskrúðs-1 fjarðar i dag. Hans Boye er vænt- anlegt til Austfjarða um 10. jan. Frito er á Stöðvarfirði. Skipaútgerð ríkisins. Esja kom til ísafjarðar í gær- : kvöld á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur fór frá Sauðárkróki í gærkvöld til Blönduóss. Eimskipafélag íslands: Bakkafoss fer frá Raúfarhöfn 3. 1. til Norðfjarðar, HÚli, Rotterdam og Hamborgar. Brúarfoss fer fra Keflavík 3. 1. til Akraness og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Norðfirði 30. 12. til Gdynia, Vent- spils og Kotka. Fjallfoss fór frá Seyðisfirði 30. 12. til Lysekil, Ál- borg, Gdynia og Bergen. GoðafosS fer frá Grimsby 3. 1. til Boulogne, Rotterdam og Hamborgar. Gull- foss fer frá Amsterdam í dag 2. 1. td Hamborgar, Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Kaupmannahöfn 3. 1. til Gautaborgar, Kristiansand og Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Eskifirði 30. 12. til Leith, Ant- werpen og London. Reykjafoss fer frá Reiykjávík kl. 21 í kvöld 2. 1. til Nörfolk og NY. Selfoss 1 fer frá Camden 3. 1. til New YoHr og Reykjavíkur. Skógafoss kom til Rvíkur 1. 1. frá Hamborg. — Tungufoss fór frá Stykkishólmi í dag 2. 1. til ísafjarðar, Sauðár- króks, Akureyrar og Húsavíkur. Askja fer frá Gufunesi 3. 1. til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur og Rcyðarfjarðar. — Rannö fór frá Hafnarfirði 30. 12. til Rostock. Agrotai er í' Shore- hamn. Dux fór frá Seyðisfirði 29. 12. til Liverpool og Avonmouth. Coolangatta er í Riga. Seéadler fór frá Reykjavík 29. 12. til Rotter- dam, Antwerpeu, London og Hull. Mlarijetje Böhmer fór frá Hull 31. 12. til Rvíkur. FlugaæHanir Flugfélag íslands: Miliilandaflug: Skýfaxi kemur frá Glasgow og Kaupmannahöfn kl. 18.00 í dag. Flugvélin fer til Glas- gow og Kjupmannahafnar kl. 8,00 Trúlofun Á gamlánsdag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Hrönn Sigurgeirs- dóttir, skrifstofust., Mosgerði 7, og Hrólfur Sæbergsson, verzlunarm,, Sólheimum 32. — Nikki, það virðist sem þeir hafi náð — Skyndilega er sem hestunum sé ll-ló DENNI DÆMALAUSI ég verð stór ætla ég að verða lögga. Og ég skal láta ykk ur vita það, að þið verðið fyrsta Fólkið sem ég sting í fangelsi. tangarhaldi á okkur. — Já það lítur út fyrir það Jesse, ið merki, þeir taka viðbragð og urna og heldur lífi eftir á til þess að geta sagt frá. / OO ^ TELL? SET LOST, CÖPPER/ Svo þið höfðuð það af drengir. Látið Þetta er sjóræningjaþorp. Fyrir utan — Hvað meinarðu með því, að við getum ekki náð þeim. Þessir menn eru eftirlýstir morðingjar. — Eg sagði hypjaðu þlg burtu. þá fá fæði og klæði og látið þið þá fá eitthvað að gera. — Eftirlýstir flóttamenn og morðingjar, og við getum ekki náð þeim. landhelgi laganna. — Það er satt, en hvað getum við gert. '/l, ■ ' ( Orðsending h Mlnnlngarsplölo líknars|. Aslaug- ar K. P Maack fást a eftirtöldum stöðum: Hélgu Þorstelnsdóttui, Kasi alagerð) o. Kópavogi Sigrlðl Gísla dóttui Kópavogsbrsul 45 SJiikra samlagi Kópavogs Skjólbraut io Minnlngarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd bjá Agústu Jóbanns dóttur Flókagötu 35. Aslaugu Sveinsdóttui Barmahlið 28, iróu Guðjónsdóttui HáaleMsbraui 4? Guðrúnu Karlsdóttur. StigahUð 4 Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar boltl 32 Sigrlðl Benónýsdóttur Stiga hlið 49 ennfremui > Bókabúðiniu Hliðai Mlklubraut 68 Náttúrulækningafélags Islands tást hjá Jóni Sigurgeirssym Hverflsgötu 13B Hafnarfirði sinn 50433 Minningarkort Hrafnkelssjóðs. fást i Búkabúð Braga Brynjóiísson ar. Reykjavík <=!£> r He*?- CSÐI i O’HO’OrSj ectr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.