Tíminn - 03.01.1967, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 3. janúar 1967
TIMINN
15
Happdrætti Fram-
sóknarflokksins
í Kópavogi
Framsóknarfélögin í Kópavogi
vilja vinsamlegast minna á Happ
drætti Framsóknarflokksins. Þau
hafa tekið að sér dreifingu og inn
heimtu í Kópavogskaupstað.
Vinsamlegast komið og gerið skil
að Neðstutröð 4 Kópavogi. Opið
frá kl. 5—10 hvern dag. Sími
41590.
Framsóknarfélögin.
RÆTT VIÐ ÞÓRIR
Framnald at Dls s
breytingar eru enn ekki yfirstaðn
ar, en mikil áherzla er lögð á að
láta börnin einbeita sér að einu
og einu í senn, og brjóta til mergj
ar. Þannig hefur verið tekinn upp
sá háttur, að láta börnin taka fyrir
eina lesgrein í u. þ. b- tvo mánuði
einbeita sér að henni einni, en
leggja hana síðan trá sér og taka
til við aðra. Þessi tilhögun hefur
marga góða kosti, þ&ð er prýðilejt
að börn'-n séu ekki iátin verða með
alltof mikið í kollinum í einu. Þó
get ég ekki sætt mig við að krist
in fræði séu kennd á þennan hátt.
Þau hafa öðrum námsgreinum
fremur siðferðislegt og uppeldis-
legt gildi, og börnin eiga að lesa
þau jafnt og þétt, en ekki gleypa
þau í sig á stuttum tíma og leggja
þau svo frá sér. Þá fer eflaust mik
ið forgörðum af þessum boðskap,
sem meðjréttu lagi ætti að síast
inn í börnin og verða þeim vega
nesti.
— Það er sjálfsagt mikilla breyt
inga þörf í kennslu kristinna
fræða?
—Já, þau hafa oft og tíðum ekki
verði tekin réttum tökum, líklega
vegna þess, að boðskapur þeirra
talar ekki til sumra kennaranna.
Við erurn tveir, sem kennum þessa
námsgrein við unglingadeild Hlíðar
skóla, og við höfum haft þann
háttinn á við kennsluna, að láta
nemendurna lesa bibiíuna, tengja
saman sagnir gamla testamentis
ins við líf og starf Jesú, og setja
það aftur í samband við hið dag
lega líf nú á dögum. En því tala
ég um þetta, að ég hefi leitast
við að koma kristinni siðfræði inn
í ritverk mín, þó á þann hátt, að
börnin finni ekki svo mikið fyrir,
að verið sé að prédika fyrir þeim,
heldur flétta ég þetta inn í atburða
Slm J714C
Ein í hendi, tvær á
flugi
(Boeing, Boeing)
wo&iis’ «
llVY
laRÝ
Heimsfræg. ný amerísk stór
myncl í litum og CinemaScope
tslenzkur texti
Sýr,d ki b og 9
Ein trægasta gamanmynd síð
ustu ára og fjallar um erfið-
leika manns, sem elskar þrjár
flugfreyjur i einu M.vndin er i
mjög fallegum litum
Aðalhlutverkin eru leikin af
snillingunum
Tony Curtis
og Jerrv Lewis
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rásina, og láta þau draga sinn lfer
dóm þar af. Mér finnst svo mikið
vera gefið út af hlutlausum og
jafnvel neikvæðum barnabókum,
að það sé ekki vanþörf á öðrum,
sem hafa uppeldislegt gildi.
— Þú talaðir áðan um, að börn
væru mjög gagnrýnin. Geta þau
sjálf ekki vegið og metið, hvað
þeim er heppilegt að lesa og
hvað ekki?
— Að vísu geta þau það að tals
verðu leyti, en það er nú einhvern
vegin þannig, að dómgreindin er
misjafnlega góð. Það er staðreynd,
að lesi börn mikið af neikvæðum
bókmenntum, hafa þær smám sam
an talsverð áhrif á þau. En þetta
á ekki einungis við um bómennt
ir, heldur margt fleira, félagsskap,
sjónvarp, og útvarp til dæmis, ein
staklingurinn og einkum barnið
ber þess fyrr eða síðar merki að
það hafi orðið fyrir óhollum á-
hrifum, enda þótt það hafi ekki
verið ætlunin í upphafi. gþe
Jarl Jónsson
lögg. endurskoðandi
Holtagerði 22 Kópavogi
Sími 15209
SJÖTUGUR
Framhajd at bls. 8
í huga íslendinga sem ríkra
manna land. í Ameríku voru allir
taldir rikir. En hvað, sem þessari
Ameríku-sögu leið, þá var Guð-
mundur snemma vinsæli og rausn-
arlegur og leyfði sér þann mun-
að einstö’v. sinnum, að fara á
VAL HINNA VANDLÁIU
1
B E L D H Ú S
SKORRI H.F
SÍMI 3-85-85
SuSurlondsbraut 10 (gegnt Iþróttahbll) simi 38585
TILKYNN
Barnasýningar á vegum sjómannafélaganna í þess
ari viku hefjast kl. 2, en ekki kl. 3, eins og stendur
á aðgöngumiðum.
Laugarásbíó.
Sími 114 75
Molly Brown
— hin óbuaandi
<The Unsikable Molly Brown)
Bandarisk gamanm.vnd i litum
og Panavision gerð eftir hin
um vinsæla samnefnda söng-
leik
Debbie Reynolds.
Harve Presnel)
Islenzkur texti
Sýnd kl á og H
T ónabíó
Slm li 18/
Engin sýning fyrr en annan
ióladag
Islenzkur texti
Skot í myrkri
(A Shot in the Darki
Heimsfræg og snilldar vel gerð
ný. amerisk gamanmynd t lit
um r{i Panavision
.-eter Sellers.
Elka Sommer
Sýnd kl 5 og 9.
HAFNARBÍÓ _
Árásin á gullskipið
Afarspennandi ný ævintýra-
mynd í litum.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 7 og 9.
kaffihús með skólasystkinum sín-
um, og var það þá löngum hann,
sem bauð inn og borgaði. — Var
Hótel Skjaldbreið þá vinsælasti
staður skólafólks.
Guðmundur lauk kenn-aprófi
vorið 1919 og fékkst svo við
kennslu næstu árin bæði á Re. kja-
nesinu og á Vestfjörðum, en leit-
aði svo heim aftur á æskustöðv-
arnar. Hann fór námsför til Skot-
lands 1920 og til Ameríku árin
1928 og 1929. Hann kenndi svo
sem farkennari í Helgafellssveit
ásamt búrekstri á Saurum og
kenndi jafnframt sund. Á þeim
árum kom til sögunnar ný bú-
grein, sem refarækt nefndist og
stunduoi þeir Saurabræður þá bú-
grein af miklum áhuga á með-
an hún var arðbær og jafnvel
nokkru lengur. Árið 1947 tók
Guðmundur svo við farkennslu í
Helgafellssveit og stundaði hana
öll árin, þar til að hann lét af
störfum á síðastliðnu hausti fyrir
aldurs sakir, enda hafði þá Helga-
fellssveit gerzt aðili að Laugar-
gerðisskóla í Eyjahre:
Þetta er í fáum orðum ytr: lífs-
saga Guðmundar Guðjónssonar, en
á bak við þessa sögu liggur hans
eigin lífssaga. En til að segja þá
söro er ég ekki fær. Þá sögu gæti
hann einn rakið, því aó einn er
hver sér um sefa.
Stm> 18936
Ormur rauði
(The Long Ships)
íslenzkur texti.
Afar spennanrti ig viðburða
rík ný amerisk st.órm.f'nd i ilt
um og Cinema Scope um harð
fengnar hetjur á vQtingaöld
Sagan hefur komið út á íslenzku
Richard Widmark,
Sidney Poiter,
Russ Tamblyn
Sýnd ki 5 og 9
Hækkað verð
LAUQARA8
~ I B>T
Slmð' I8»í>( 30 170^?
Siaurður Fáfnisbani
(Völsungasaga fyrri hiuti)
Þýzk stórmynd i litum og cin
emscope með isl texta. tekin
að nokkru hér a tandi s 1.
surnn við Dvrhóley á Sólheima
sandi við Skógarfoss. á Þing
völlum. við Gullfoss og Geysi
og 1 Surtsey
Aðalhlutverk:
Sigurður Fáfnisbani .. ..
Uwe Bayer
Gunnar Gjúkason
Rolt Henninger
Brynhildur Buðladóttir
Karin Dors
Grlmhiidur Maria Marlow
Sýna ki 4 6.30 og 9
íslpnzkui texti
Athugið að barnasýningar á
vegum sjómannafélaganna hefj
ast kl. 2 en ekki kl. 3, eins og
stendur á aðgöngumiðunum.
Miðasala frá kl. 3
Slm >1544
Mennlrmr mínir sex
(What A Way To Go)
Sprenghlsegileg amerisk gam
anmyd með glæsibrag
Shirley MacLaine
Paui Newman
Dean Martin
Dick Van Dyke o. fl.
Istenzkir textar
Sýnd kl. 5 og 9
Ég get þó getið þess, að Guð-
mundur er óvenjulega vei gefinn
maður. Hann er skýr í hugsun
og brýtur hvert mál til mergjar
á sinn sérstæða hátt.
í orðræðum og á mannfundum
er haon rökviss og orðhagur,
hreinsldiinn og hiklaus. Hann er
trölltryggur að eðlisfari og hjálp-
samur, en lætur lítið yfir sér.
Guðmundur er einn þ.irra
manna,, sem gott er a„ blanda
geði við og kann vel að meta það,
sem vel er sagt eða gert. Hann
WÓDLEIKHÚSIÐ
aðalhlutverk:
Mattiwilda Dobbs.
Sýning mánudag kL 20
Uppselt
Sýning miðvikudag kl. 20
Uppselt
Sýning föstudag kl. 20
Sýning sunnudag kl. 20
Lukkuriddarinn
Sýning fimmtudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími -1200.
SLEÖCFI
[gEYKJAyfKDg
Kubbur og Stubbur
Banaleikrit.
Eftir Þóri Guðbergsson,
Leikstjóri: Bjarni Steindórs
son.
Sýning í dag kl. 18
Sýning fiirumtudag kl. 20,30
Næst siðasta sinn.
eftn Halldöt Laxness
Sýning laugardag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14 simi 1 31 91.
Slm »1986
Stúlkan og milljóner-
inn
Sprenghlægileg og afburða vei
gerð ný. dönsk gamanmynd )
litum
Dirch Passer
Sýnd kl. 5, 7 og 9. .
Slm »0944
Ein stúlka og 39
sjómenn
Bráðskemmtileg ný dönsk Ut
myno um ævintýralegt ferða-
iag tii Austurlanda.
Urval danskra leikara.
Sýnd kl. 6,45 og 9
Slm «il8*
LeSurblakan
Spáný og fburðarmikil dönsk
litkvikmynd.
Ghita Nörby,
Paul Reichhardt.
Hafnfirzka listdansarinn Jón
Valgeir kemur fram f mynd
inni.
Sýnd kl. 7 og 9.
er bókhneigður og ágætlega dóm-
bær um það, sem hann les, hvort
sem eru fræðirit eða skáldrit.
Á þessum tímamótum sendi ég
Guðmundi minar beztiu kveðjur og
heillaóskir.
Stefán Jónssan.