Tíminn - 18.01.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.01.1967, Blaðsíða 1
14. tbl. — MiSvikudagur 18. janúar 1967 — 51. árg. VÍNLANDS- KORTIÐ Ljósmyndin hér að neðan er af Vfnlandskortinu fræga, sem næstu mánuði verður til sýnis í Bretlandi, Skandi- nayíu og á íslandi að sögn danskra og norskra blaða. Það er Yale-háskóli, sem á kort þetta, og er það í ferðinni tryggt fyrir tæplega 190 mill jónir ísl. króna. AFLEIÐING ATKVÆÐAGREIÐSLU UM FISKVERÐSMAL AÐ KOMAIUOS Bátaútvegsmenn hyggja á breytt skipulag í LÍU 'SSZS&t'"****' - i C - V: iiSSiwS® SP.I ■ t í ■ fííSSSi ~Z~~ jjjj | | ~ ; . . —v’ /? J ; fr**. y 11 •• .... —....... EJ-Reykjavik, þriðjudag. Á fjölmennum fundi, sem út- vegsmenn í Reykjavík og Hafn- arfirði héldu á sunnudaginn vegna úrskurðar yfirnefndar Verðlags- ráðs sjávarútvegsins um fiskverð, og njðursíöðu framhaldsaðalfund- ar LÍÚ skömmu síðar, var sam- þykkt ályktun, þar sem fundur- inn lýsir undrun sin"i og van- þóknun á þeim atburði, sem gerð- ist á framhaldsaðalfundi LÍÚ, að eigendur vélbáta, sem einkum stunda bolfiskveiðar, voru bornir atkvæðum af fulltrúum togaraeig- enda og fáum alþingismöunum og þar með fellr tillaga, sem ein- göngu snerti viðhorf vélbátaeig- enda og hagsmuni þeirra. Kaus fundurinn fjögurra manna nefnd til þess að undanbúa og koma á framfæri nauðsynlegum laga- breytingum innan LÍÚ, er miði að því að bátaútvegsmenn geti túlkað þar viðhorf sín án íhlutun- ar annarra. Nefnd þessi, sem einnig á að fylgja eftir ályktun fundarins um fiskverðið og kröfum utn ráðstaf- anir til handa útveginum, var kjör in á fundinum. í henni eiga sæti Andrés Finnbogason, formaður Út vegsmannafélags Reykjavíkur, Þórður Stefánsson, formaður Út- vegsmannafélags Hafnarfjarðar, Jón Héðinsson, Hafnarfirði, og Guðni Sigurðsson, Reykjavik. Ályktunin um LÍÚ var, eins og allar aðrar ályktanir á fundinum, samþykkt með samfaljóða atkvæð- um allra fundarmanna. Er hún svohljóðandi: „Fjölmennur fundur bátaútvegs manna haldinn í Reykjavík 15. jan. 1967 lýsir undrun sinni og vanþóknun á þeim atburði er gerð ist á framhaldsaðalfundi L.I.Ú., þar sem upplýst verði að telja að fulltrúar togaraeigenda ásamt fá um alþingismönnum, þar sem jafn vel 1 alþm. fór með atkvæði heilla landshluta, skuli eigendur vélbáta, Framhald á bls 15. BLÖÐ I NOREGI OG DANMÖRKU FULLYRÐA: VÍNLANDSKORTID MUN SYNT Á ÍSLANDI í VOR GRIMOND EJ-Reykjavík, þriðjudag. Dönsk og norsk blöð skýrðu frá þvf um lielgina, að Vínlandskort- ið fræga kæmi til Reykjavíkur nú í vor. Sem kunnugt er, verður kortið til sýnis í Bretlandi, Dan- mörku og Noregi nú næstu mán- uði. Ekki er ástæða til þess að rengja þessa frétt blaðanna — m. a. Politikens og Aftenpostens — en þegar blaðið hafði í dag sam- band við nokkra menn, sem helzt ættu um þetta mál að vita, kom í ljós að ekkert samband hefur enn sem komið er verið haft við fslendinga, að því er þeir bezt vissu. Vínlandskortið, sem er í eigu Yale háskólans í Bandaríkjunum, fer frá Bretlandi — en þar er fyrir, ásamt verðuppbót eftir ákvörðun yfirdóms Verðlagsráðs sjávarútvegsins sé með öllu ófull- nægjandi fyrir útgerðina. Fundurinn lýsir því yfir að sú rekstraraðstaða, sem bátaútgerðin býr nú við, hlýtur að leiða til þess að verulegur samdráttur verður í útgerð báta til bolfiskveiða, sem hlýtur að valda verulegum hrá- efnisskorti hjá fiskvinnsiustöðvum og minnkun á útfluttum fram- leiðsluvörum sjávarútvegsins. Vélbátaútgerðanefnd lagði til að Framhald á bls 15. kortið til sýnis í British Museum frá 20. jan. til 10. febr. — til Noregs í næsta mánuði, en því er haldið leyndu, hvaða dag sá flutningur á sér stað. Verður kort ið tryggt fyrir tæpar 190 millj. íslenzkra króna. Það er krafa tryggingafélagsins, Lloyds í Bret- landi, að lögregluvörður verði um kortið dag og nótt. Kortið verður til sýnis í Há- skólabókasafninu í Osló í ca. þrjár vikur frá 22. febrúar, en eftir imiðjan marz verður það til sýnis 'í Kaupmannahöfn. Þaðan fer það síðan til íslands að sögn blað- anna, líklega þá fyrrihluta apríl- mánaðar. Svo sem kunnugt er, var kort þetta „uppgötvað" árið 1957, en það var fyrst eftir 8 ára rann- sóknir, að vísindamenn Yale há- skólans og British Museum lýstu því yfir, að kortið væri frá miðri fimmtándu öld — gert 52 árum áður en Kolumbus fór til Amer- íku. Sýnir kortið Grænland furðu nákvæmlega, og á kortinu er einn ig Vinland skráð. Miklar deilur risu brátt upp um það, hvort kortið væri raunveru- lega eins gamalt, og vísindamenn Yale háskólans fullyrtu, eða hvort það væri frá seinni tíma, eða jafn vel falsað. GRIMOND HÆTTIR! NTB-Lundúnum, þriðjudag. Jo Grimond, leiðtogi Frjáis- Iynda flokksins í Bretlandi lýsti því yfir í kvöld, að hann myndi segja af sér formennsku í flokknum. Hann hyggst þó halda þingmennsku áfram. f neðri deild brezka þingsins eiga frjálslyndir 12 þingmemn af 630 alls. Jo Grimond er 53 ára gam- all. Haft er eftir stjórnmála- mönnum í Lundúnum, að af- sögn hans kunni að hafa hinar afdrifaríkustu afleiðingar fyrir flokkinn, sem hlaut 10% at- kvæða í síðustu kosningum. Segja má, að Grimond sé eini þingmaður frjálslyndra í neðri deildinni, sem er veru- Framhald á bls. 14. Jo Grimond Frá fundi útvegsmanna í Reykjavík og Hafnarfirði: Verulegur samdrúttur í bútaútgerð yfirvofandi? EJ—Reykjavík, þriðjudag. Fundur útvegsmanna í Reykja vík og Hafnarfirði, sem haldinn var á sunnudaginn, lýsti því yfir, að hann teldi að fiskverð það, sem nú liggur fyrir, ásamt verð uppbót eftir ákvörðun yfirnefnd ar, sé með öllu ófullnægjandi fyrir útgerðina. Telur fundunnn, að sú rekstraraðstaða sem bátaútgerð in býr nú við, hljóti að Ieiða t'I verulegs samdráttar í útgerð báta til bolfiskveiða, sem hljóti að valda verulegum hráefnaskorti hjá fisk vinnslustöðviim og minnkun á út | fluttum framleiðsluvörum sjávar- útvegsins. í ályktuninni er skorað á ríkis- Istjórnina að beita sér tgfarlaust fyrir ýmsum ráðstöfunum fyrir báta , útveginn, tii þess að forða vand ræðum. Ályktun fundarins um þessi mál er svohljóðandi: „Fjölmennur fundur útvegs- manna,* sem boðað var til af út- vegsmannafélögunum í Revkjavík og Hafnarfirði, að Bárugötu 11, sunnudaginn 15. janúar 1967. tel- ur að fiskverð, |nð sem nú liggur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.