Tíminn - 18.01.1967, Blaðsíða 10
10
. TÍMINN í DAG
MIÐVIKUDAGUR 18. janúar 1967
Leyfðu mér að sjá Denni. Ég
trúi því ekki, að tómur kassi
_ . « . . . , _ , þurfi endilega að vera með loft-
DÆMALAUSI »»»-
DENNI
í dag er miðvikudagurinn 18.
janúar — Prisca
Tungl í hásuðri 18,23
Árdegisháflæði í Rvík kl. 10,22
H«il$ug»2la
1r SlysavarðstofaD Hellsuverndarstöð
inn) er oplD allan srtlarhrlnglnn ctm)
21230 aðeins mrtttaka slasaðra
h Næturlæítnlr kl 18 8
síml 21230
•ft Neyðarvaktln Slm) 11510. oplð
OverD virkar dae fra ki 0—12 oe
l—5 nema taugardaga Ki tf—12
Upplýslngai uro Læknaþlrtnustu
Dorglnnt gefnar stmsvara lælcn,
télags Uevkiavlkur • slma i38B3
Næturvarzla Störnoltl i ar opir
fra manudegt rli r'östudags kl 21 f
kvöldlD tll 9 fl morgnana Laugardasa
og öelgldaga frfl fcl if * dae
tnp tll 10 6 morgnana
Kópavogsapótek:
()Dið vlrka daga frfl kl. .1—I Laue
ardaga frá kl 9—14 Helgidags Fr’
R’ 13—15
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 19. janúar, annast Jósef Ólafs
son, Kvíholti 8, sími 51820.
Næturvörzlu í Keflavík 18. jan. ann
ast Kjartan Ólafsson.
Næturvörzlu í Reykjavlk 14. — 21.
janúar annast Laugavegsapótek og
> Holts Apótek.
Siglingar
Hafskip h. f.
Langá fór frá Norðfirði 15. til
Gdynia. Rangá fór frá Rotterdam í
dag 18. 1. til Hamiborgar, Hull og
Reykjavíkur. Laxá fór frá Hamborg
12. til Reykjavíkur. Selá er í Bolung
arvík.
Ríkisskip:
Esja fór frá Reykjavík í gærkvöld
vestur um land í hringferð. Herjólf
ur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld
til Vestmannaeyja, Hornafjarðar og
Djúpavogs. Blikur er á austfjörðum
á suðurleið.
Skipadeildin:
Arnarfell er í Gdynia fer þaðan
væntanlega á morgun til Rotterdam
og Huli. Jökulfell er væntanlegt til
Reykjavíkur í dag. Dísarfell er í
Stavanger f. I þaðan til Kristiansand
og Gdynia. Litlafell fór frá Raufar
höfn í gær til Kaupmannahafnar.
Helgafeil er á Akureyri. Stapafell
fór frá Reykjavík í dag til Þorlálks
hafnar og Vestmannaeyja. Mælifell
er í Rendsburg
Eimskip h. f.
Bakkafoss fer frá Hamtoorg í dag 17.
til Hull og Reykjavíkur Brúarfoss
fór frá Reykjavík 14. til Cambridge,
Baltimore og NY. Detifoss er í Vent
spils fer þaðan til Kotka og Rvíkur
Fjallfoss fer frá Gautaborg á morg
un 18. til Bergen og Rvíkur. Goðafoss
kemur til Rvíkur í fyrramálið 18.
Gullfoss fer frá Rvík í dag 17. kl.
17,00 til Ponta Delgada. Lagarfoss
fór frá Vmeyjum 16. til Hamborgar
Rostock, Kmh, Gautaborgar og
Kristiansand. Mánafoss fór frá Hull
16. til Rvíkur. Reykjafoss fer frá
NY 20. til Rvíkur Selfoss fór frá
NY 13. til Rvíkur Skógafoss kom til
Hull 15. og fer þaðqn 17. til Rott
erdam og Antverpen og Hamborgar
og Reykjavíkur. Tungufoss fer frá
Kmh 17. til Fuhr, Gautaborgar og
Kristiansand. Askja fór frá Rvík 14.
til Avonmouth, Rotterdam og Ham
borgar. Rannö fór frá Rostock 8. til
Vestmannaeyja. Marietje Böhmer fór
frá Seyðisfirði 13. til London, Hull
og Leith Seeadler fer frá Reykjavík
í kvöld 17. til Keflavíkur og Stöðvar
fjarðar Coolangatta er í Riga.
Eg verð að finna hann.
— Svefnstæði. Gæti það verið Kiddi.
Kiddi. Guði sé lof að það ert þú.
DREKI
— Weeks ofursti. Hugsaðu um þetta.
Þú getur ekki farið aleinn i Bullets þorp-
ið. Þeir munu ganga af þér dauðum,
— Eg gét ekki setið auðum höndum
þegar dóttir mín er þar.
— Þú verður að lofa því að sofa á
þessu. Þú hefur viku umhugsunarfrest.
Við munum finna eitthvað ráð.
Eg lofa því.
COHT’D.
— Hvernig? Flugherinn, flotinn, lögregl-
an enginn þessara aðila getur . . .
nema — auðvitað. Yfirmaður okkar.
Inn i hinum myrku frumskógum. — Hinn
óþekkti yflrmaður lögreglunnar — Dreki.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f
Snarfaxi kemur frá Vagar, Bergen
og Kaupmannahöfn kl. 15.35 f dag
Sólfaxi fer til Glasg. og Kaupmanna
hafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er vænt
anleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.
00 ó morgun.
Innanlandsflug:
f dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (2 ferðir) Kópaskers, Þórshafn
ar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
ísafjarðar og Egilsstaða.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar 2 ferðir) Vestmannaeyja
2 ferðir) Patreksfjarðar, Sauðár-
króks, ísafjarðar, Húsavíkur (2 ferð
ir) Egilsstaða og Raufarhafnar.
Loftleiðir h. f.
Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg
ur frá NY kl. 09.30. Heldur áfram
til Luxemborgar kl. 10,30. Er vænt
anlegur til baka frá Luxemborg kl.
01.15, Heldur áfram til NY kl. 02.00.
Eirikur rauði fer til Glasg. og Am
sterdam kl. 10.15.
Snorri Þorfinnsson er væntanlegur
frá Kmh, Gautaborg og Osló kl.
00.16.
Árnað htilla
Sjötug er í dag frú Steinunn Guð
mundsdóttir, fyrrum húsfreyja að
Miklagarði og Heinabergi, nú til
heimilis í Búðardal.
Félagslíf
Kvenfélag Kópavogs heldur fund
Félagsheimilinu, fimmtudag 19.
janúar kl. 20,30.Fundarefni: Sumar
dvalarheimilið. Fyrirhugaðar skemmt
anir o. fl. Stjórnin.
Vestfirðingar í Reykjavík og ná-
grenni:
Vestfirðingamót verður haldið að
Hótel Borg laugardag, 28. janúar.
Einstakt tækifæri fyrir stefnumót
vina og ættingja af öllum Vest-
fjörðum. Allir Vestfirðingar velkomn
JSTeBBí sTæLCæ
oi t.ii- birgi bragasan