Alþýðublaðið - 22.02.1984, Qupperneq 4
alþýðu-
■ n Emm
Miövikudagur 22. febrúar 1984
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guðmundsson.
Stjórnmálaritstjóri og ábm. Guðmundur Árni Stefánsson.
Blaðamaöur: Friðrik Þór Guðmundsson.
Auglýsingastjón: Helma Jóhannesdóttir
Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir.
Ritstjórn og auglýsingar eru að Ármúla 38, Reykjavík, sími 81866.
Setning og umbrot: Alprent hf. Ármúla 38.
Prentun: Blaðaprent, Síðumúla 12.
Áskriftarsíminn
er 81866
Islandsvinur í ham:_________________
Seðlabankastj órinn
snoppungar Reagan
Verðbréfamarkaðurinn í Wall Street kemst að raun um það,
hvers vegna Seðlabankastjóri Bandaríkjanna œtlar ekki — og á
alls ekki — að prenta seðla til þess að fjármagna greiðsluhallann
á bandarískum fjárlögum.
Reagan forseti ætti að athuga
sinn gang, þegarw brúður hans“
Wall Street dettur Iram úr rúminu i
byrjun kosningaárs. Verðbréf hafa
fallið í átta af tíu síðustu vikum,
hagnaður af skuldabréfum hefur
vaxið síðan um miðjan janúar, og
dollarinn sem stöðugt hækkaði síð-
asta ár, hefur ekkert breyst síðustu
tvo mánuði og lækkaði reyndar í
síðustu vik't. Verðbréfamarkaður-
inn er nú farinn að staðfesta þá skoð-
un sem Martin Feldstein formaður
ráðgjafanefndar Bandaríkjaforseta
um efnahagsmál hefpr verið að
segja í marga mánuði, nefnilega
það, að núverandi stjórnarstefna
muni eyðileggja fyrir bandariskum
iðnaði og binda enda á efnahags-
bata þann, sem Bandaríkjamcnn
hafa búið við undanfarin ár.
Þessi skilaboð voru svo staðfest í
síðustu viku af mikilvægasta gagn-
rýnandanum á stefnu Bandaríkja-
stjórnar í efnahagsmálu, Paul
Volcker, aðalbankastjórna Seðla-
banka Bandarikjanna. Hann stað-
hæfði að hinn „tvöfaldi greiðslu-
halli“. Bandaríkjanna á fjárlögum
og viðskiptum útávið.
„Væri grcinileg og yfirvofandi
hætta á möguleikum til varanlegs
hagvaxtar og farsælum stöðugleika
markaða heima fyrir sem erlendis.
Við höfum ennþá tíma til þess að
snúa þessari þróun við, — en að
minu mati alls ekki mikinn tíma,"
sagði hann.
Volcker bankastjóri þrengdi enn
frekar markmið Seðlabankans í
peningamálum og endurtók „að
Seðlabanki Bandaríkjanna væri
alls ekki tilbúin til þess að hleypa á
nýrri verðbólguskriðu".
Hvorugur þeirra Feldstein eða
Volcker voru í rauninni að segja
nokkuð nýtt. Þegar sérfræðingar í
hagsögu Bandaríkjanna fara yfir
Reagan tímabilið einhverntíma í
framtiðinni, mun þeim aldrei detta
„Heitt i kolunum i
Straumsvík," segir Þjódvilj-
inn. Aðrir segja að það kólni
í kerjunum ...
í hug að bera þessum helstu hag-
fræðingum í Washington neina
feimni á brýn. Staðreyndin er bara
A miðöldum þegar konur
unnu við framleiðslu á aðal-
útflutningsvöru landsmanna
vaðmálinu, voru laun þeirra
um helmingur af launum
karla. Undir lok 19. aldar
þegar lífið var saltfiskur voru
laun kvenna í fiskvinnu sem
öðru, helmingi lægri en laun
karla.
Þegar niðurstöður Kjararann-
sú að markaðarnir eru að breytast
og það hefur meiri áhrif fyrir
Bandaríkin og heimsbyggðina held-
sóknarnefndar voru kynntar fyrir
skömmu kom í ljós það sem konur
hafa löngum vitað, að kjör þeirra
eru enn helmingi lakari að meðal-
tali en kjör karla. í þeim niðurstöð-
um um kjör láglaunahópa sem nú
liggja fyrir vekur sérstaka athygli
hve mikið misræmi er milli launa
fólks og raunverulegra þarfa. Sam-
kvæmt útreikningum þarf vísitölu-
fjölskyldan um 50.000 kr. á mánuði
sér til framfærslu, en greinilegt er
að verulegur hluti launafólks er
langt undir þeim mörkum. Það
Aðalbankastjóri Seðlabanka
Bandaríkjanna Paul Volcker er
mikill Islandsvinur, enda gagn-
kunnugur húnvetnskum laxveiði-
'ám. Nú mega stórlaxarnir í VVall
Street fara að passa sig á honum og
jafnvel Reagan Bandaríkjaforseti
einnig, þar sem bankastjórinn neit-
ar að taka frekari þátt ífjármögnun
á greiðsluhalla bandarískra fjár-
laga.
ur en nokkuð það sem einhver mæl-
ir af munni fram.
Það hefur í rauninni verið auð-
velt fyrir Reagan forseta að réttlæta
stefnu sína í efnahagsmálum síð-
asta ár. Verðbólga minnkaði og
hagvöxtur óx.nákvæmlega eins og
Reagan hafði lofað. Satt best að
segja varð hagvöxturinn svo mikill
virðist vera gengið út frá því að tvær
fyrirvinnur þurfi til að sjá fjöl-
skyldu farborða, meðan staðreynd-
in er sú að fjölskyldum fer fjölg-
andi þar sem fyrirvinnan er aðeins
ein. Jafnframt því að þjóðfélagið
reiknar með því að báðir foreldrar
vinni utan heimilis og verði að gera
það, neita stjórnvöld að taka afleið-
ingunum og búa börnum öruggt
umhverfi með byggipgu dagvistar-
stofnana og skóladagheimila.
Kvennalistinn lýsir þungum
áhyggjum sínum vegna þess ástands
og verðbólgan svo lítil að þetta varð
aðal fréttaefni fjölmiðla á síðasta
ári. Önnur merki efnahagslífsins
Framhald á 2. síðu
sem nú ríkir í launamálum. Sérstak-
lega bendum við á þau bágu kjör
sem einstæðir foreldrar búa við.
Það er nöturlegt til þess að vita að
launa- og stéttarmunur fer vaxandi,
að þeim fjölgar sem þurfa að leita
aðstoðar félagsmálastofnana, að
kjör aldraðra og öryrkja eru til
skammar, meðan Island er í röð
þeirra þjóða sem hafa hvað hæstar
meðaltekjur á mann í heiminum.
Við lýsum ábyrgð á hendur ríkis-
stjórnar Steingríms Hermannsson-
Framhald á bls. 2
Þannig nœla Sovétmenn í Treholta
Frá Kvennalistanum:____________________
Laun kvenna helmingi lægri en
Iaun karla allt frá miðöldum