Tíminn - 04.02.1967, Blaðsíða 4
I
SKRIFSTOFUSTARF
Vér viljum
STÚLKU
tíl ritarastarfa. Þarf að hafa góSa þjálfun í vélritun. Starf hálfan dag
getur komið til mála.
STÁRFSMAN NAHALD
ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR
úr harSpIastí: Format innréttingar bjóða upp
á annað hundraS tegundir skópa og litaúr-
val. Allir skópar meS baki og borSplata sér-
smíðub'. Eldhúsið fæst með hljóðcinangruð-
um stólvaski og raftækjum af vönduðustu
gerð. - Scndið eða komið mcð mól af cldhús-
inu og Yið skipuleggjum eldhúsið samstundis
og gerum yður fast verðtilboð. Ötrúlega hag-
stætt verð. Munið að söluskattur er inniraiinn
í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag-
stæðra greiðsluskilmóla og —
lækkið byggingokostnaðinn.
HÚS & SKIP hf. IAUSAVISI II • KMI lllis
Trúin flytur fjöll. — Við flyfjum allt annað.
BÍLSTJÓRAItNfR AÐ$TOE>A
TIMINN
LAUGARDAGUR 4. febrúar 1967
RÆKTUNARSAMBOND
VERKTAKAR
i
BELTASKURDGRÖFUR
Nú er komin á markaðinn ný og endurbætt beltaskurðgrafa frá JCB verk- n“JÍ
. yif f$l Mf'/ o'f!: vjf>
smíðjunum af gerðinni JCB-7C. Margvísíegar endurbætur hafa farið fram1 'iiTsj-.j
á vélinni, s.s. ný 101 hestafla Perkins vél, endurbættur beltaútbúnaður,
nýtt stýrishús, sem eykur víðsýni, nýtt rafkerfi; og fjölmargar aðrar
endurbætur.
Þeim ræktunarsamböndum, sem hyggja á vélakaup fyrir vorið, er bent
á, að umsóknarfrestur hjá Stofnlánadeildinni rennur út 10. febrúar.
Leitið nánari upplýsinga.
Árnesingafélagið í Reykjavík
Eyrbekkingafélagið í Reykjavík
ÁRNESFNGAMÖT
Árnesingamót verður haldið að Hótel Borg laug-
ardaginn 11. febr. n.k. og hefst með borðhaldi
kl. 19,00.
Dagskrá:
1. Mótið sett: Ingólfur Þorsteinsson formaður
2. Minni Árnesþings: Ragnar Jónsson forstj.
3. Kórsöngur: Árnesingakórinn í Reykja-
vík. Stjórnandi Jakob Hallgrímsson. Undir
leikari Jónas Ingimundarson. .
4. Gamanþáttur.
5. Dans.
Heiðursgestir mótsins verða Guðmundur Guð-
mundsson bóndi Efri-Brú í Grímsnesi og kona
hans Arnheiður Böðvarsdóttir.
Aðgöngumiðar verða seldir í suður-anddyri Hótel
Borgar á morgun, sunnudaginn 5. febrúar, milli
kl. 3 og 5.
Allir Árnesingar og gestir þeirra velkomnir.
Undirbúningsnefndin.
Atvinna
, „Póst- o^ símamálastjórnin vill ráða nokkra lag-
henta meiin til starfa á birgðavörzlu Pósts og síma.
Umsóknir skulu sendar póst- og símamálastjórn-
inni fyrir 15. febr. 1967.
Nánari upplýsingar í síma 11000.
Póst- og símamálastjórnin.
Framhaldsstofnfundur félags síldveiðisjómanna
verður haldinn í Slysavarnafélagshúsinu, Granda-
garði sunnudaginn 5. febr. kl. 14.
DAGSKRÁ:
Lög félagsins.
Undirbúningsnefndin.
Önnur mál.