Alþýðublaðið - 07.04.1984, Page 3
Laugardacjur 7. apríl 1984
Tónleikar
Lúðrasveit Verkalýðsins helciur
sína árlegu tónleika í Austurbæjar-
bíói laugardaginn 7. apríl n.k. og
hefjast þeir kl. 14.00.
Efnisskrá verður að vanda fjöl-
breytt, bæði innlend og erlend lög
við allra hæfi.
Hljóðfæraleikarar eru 31, stjórn-
andi er Ellert Karlsson og kynnir
Jón Múli Arnason.
Chernenko 4
draga úr ógnunum kjarnorku-
styrjaldar og draga úr spennu á al-
þjóðavettvangi.
Þetta sýnir að það er raunveru-
leg viðleitni í gangi til að endur-
vekja spennuslökun.
En þetta gerist ekki að sjálfu
sér. Þörf er á áhrifaríkum og
brýnum ráðstöfunum til að koma
ástandinu í lag.
Sovétríkin eru reiðubúin til um-
fangsmikillar og virkrar sam-
vinnu við öll ríki, öll friðelskandi
almenningsöfl í baráttunni fyrir
minnkandi styrjaldarhættu og
eflingu friðar. Þetta á við um þá
flokka, sem eru aðilar að Al-
þjóðasambandi Jafnaðarmanna.
Ég vil lýsa yfir því fyrir mitt
leyti, að Sovétríkin munu halda
ótrauð áfram að fylgja þeirri
stefnu, sem miðar að því að draga
úr vígbúnaðarkapphlaupinu,
endurvekja spennuslökun og efla
öryggi í Evrópu og á alþjóðavett-
vangi“.
Hamarshúsið 1
húsnæði eins og Hamarshúsi verði
breytt í íbúðarhúsnæði. Húsið hef-
ur tvímælalaust og getur vegna hag-
kvæmrar staðsetningar og bygg-
ingarlags, til framtiðar gegnt mikil-
vægu hlutverki í þjónustustarfsemi
við höfnina“.
Varðandi umferðarhávaðann
kemur skýrt fram í úttekt Anders
Nyvig A/S kemur fram að hann
nær auðveldlega 60 decibelum (A)
og er þá annað ekki meðtalið, en
þar segir og að 30—40 decibela
hávaði innanhúss valdi svefntrufl-
ununt og í 55 decibelum er ómögu-
legt að ræða saman í venjulegum
samræðutón.
oðun
i 1984
larsýslu fer fram við
rgarnesi kl. 09—12
da daga:
I kl. 9—12 og 13—16.30
I kl. 9—12 og 13—16.30
I kl. 9—12 og 13—16.30
I kl. 9—12 og 13—16.30
I kl. 9—12 og 13—16.30
I kl. 9—12 og 13—16.30
I kl. 9—12 og 13—16.30
I kl. 9—12 og 13—16.30
I kl. 9—12 og 13—16.30
I kl. 9—12 og 13—16.30
í kl. 9—12 og 13—16.30
i kl. 9—12 og 13—16.30
I kl. 9—12 og 13—16.30
í kl. 9—12 og 13—16.30
( kl. 10—12 og 13—16.30
í kl. 10—12 og 13—16.30
í kl. 10—12 og 13—16.30
arnesi dagana 12.—14. júní
Dg Ollustöðinni kl. 13—16
vísa kvittun fyrir greiddum
gjöldum og gildu ökuleyfi.
alskoðun fer fram á
Skrifstofa Mýra- og
Borgarfjarðarsýslu.
28. mars 1984
ASI__________________/
Nú hóta ráðherrar aftur á móti
stórfelldum skattahækkunum og
miklum álögum á nauðþurftir. Fari
þessi áform fram, munu þau valda
þungum búsifjum hjá láglauna-
fóiki og sérstaklega fólki með
þunga framfærslu. Ýmislegt í nið-
urskurðaráformum ríkisstjórnar-
innar sýnist stefna í sömu átt.
Miðstjórn Alþýðusambands ís-
lands varar stjórnvöld við. Með
slíku áhlaupi á afkomu launafólks
væru forsendur samninganna
brostnar og þau griðrof á ábyrgð
stjórnvalda“.
Bæjartæknifræðingur
óskast
Staða bæjartæknifræðings/byggingarfulltrúa hjá
Ólafsvíkurkaupstað er laus til umsóknar. Staðan
er laus strax.
Umsóknir sendist til bæjarstjórans í Ólafsvík,
Ólafsbraut 34, póstnúmer 355, Ólafsvík, fyrir 15.
apríl n.k.
Bæjarstjórinn í Ólafsvík
Sími 93-6153
Fulltrúastarf
Ein af deildum Sambandsins óskar eftir að ráða
starfsmann í fulltrúastöðu.
Starfssvið hans er umsjón með fjármálum og bók-
haldi deildarinnar.
Leitað er að manni með góða þekkingu og reynslu
á þessu sviði.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfsmanna-
stjóra er veitir nánari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 15. þessa mánaðar.
SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉMGA
STARFSMANMAHALO
„Staöa
deildarstjóra“
hagsýslustarfsemi í fjármálaráðuneytinu, fjár-
laga- og hagsýslustofnun er laus til umsóknar.
Starfssvið feist i stjórnun og framkvæmd hag-
ræðingarstarfsemi. Starfs- og menntunarkröfur:
Rekstrarhagfræðingur, viðskiþtafræðingur eða
svipuð menntun með reynslu af opinberri stjórn-
sýslu.
Umsóknum skal skila til fjármálaráðuneytisins,
fjárlaga- og hagsýslustofnunar, fyrir 15. apríl n.k.
Í|/ Útboð
Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir gatnamálastjórann í
Reykjavík.
1) Vélavinna vegna ámoksturs á fyllingarefni í Grúsar-
námu borgarinnar í Leirvogstungu.
2) ítuvinnu á losunarsvæöi Reykjavíkurborgar vió Graf-
arvog.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi
3, Reykjavík.
Tilboöin veröaopnuö ásamastaö þriöjudaginn 17. apríl
næst komandi kl. 14 eftir hádegi.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
ALÞÝÐUFLOKKSINS
Fundur í Borgarmálaráði
Fundur verður í Borgarmálaráöi Alþýöuflokksins í
Reykjavík. Næstkomandi þriðjudag 10. apríl kl. 17 á
venjulegum fundarstað að Austurstræti 16 efstu hæö.
Fundarefni:
Fjalakötturinn, hundahaldiö, stjórnarkosning í Spari-
sjóð Reykjavikur og fleira.
Vinsamlegast mætið stundvíslega.
Formaður
Aðalfundur
Aðalfundurfulltrúaráðs Alþýðuflokksins í Reykja-
vík verður haldinn að Hótel Esju annarrihæð
þriðjudaginn 17. apríl næst komandi og hefst kl.
20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Fundurinn verður nánari auglýstur síðar.
Stjórnin
Aðalfundur
Aðalfundur Alþýðubankans'h.f. árið 1984 verður
haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, Reykjavík, laugar-
daginn 14. apríl 1984 og hefst kl. 14.00.
Dagskrá:
a) Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við á-
kvæði 18. gr. samþykkta bankans.
b) Tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu
jöfnunarhlutabréfa.
Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar
verða afhentir í aðalbankanum, Laugavegi 31,
dagana 11., 12. og 13. apríl n.k.
f.h. bankaráðs Alþýðubankans h/f
Benedikt Davíðsson, form.
Þórunn Valdimarsdóttir, ritari
A
Deildarfulltrúi
Félagsmálastofnun Kópavogs óskar að ráða
deildarfulltrúa í fjölskyldudeild.
Menntun í félagsráðgjöf eða önnur sambærileg
menntun áskilin.
Umsóknarfrestur er til 16. apríl jafnframt er um-
sóknarfrestur um áður auglýsta stöðu fjölskyldu-
fulltrúa framlengdur til sama tíma.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félagsmála-
stofnun Kópavogs Digranesvegi 12.
Upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 41570
Félagsmálastjóri
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í 2. áfanga
Arnarnesvegar.
Helstu magntölur eru:
Lengd 1,4 km
Fylling og burðarlag 24.000 m3
Verkinu skal lokið 31. ágúst 1984.
Útboðsgögn verða afhent hjá aðalgjaldkera Vega-
gerðar ríkisins, Borgartúni 5,105 Reykjavík, frá og
með 10. apríl 1984 og kosta kr. 1.000,00. Skila skal
tilboði í lokuðu umslagi merktu nafni útboðs til
Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík
fyrir kl. 14.00 hinn 30. apríl 1984.
Reykjavík í apríl 1984
Vegamálastjóri
Útboð
Tilboð óskast í litla skurðgröfu (Keöjugröfu) fyrir Raf-
magnsveitu Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhend áskrifstofu vorri Fríkirkjuvegi
3 Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 26.
apríl næst komandi kl. 11 fyrir hádegi.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800